Tíminn - 24.06.1922, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.06.1922, Blaðsíða 4
94 T 1 M I N N Iþróttamót við Þjórsárbrú. Ungmennafélögin í Arnes- og Rangárvallasýslu halda íþróttamót laug- ardaginn I. júlí n. k. við Þjórsárbrú. Verða þar margskonar íþróttir, söng- ur og ræðuhöld. Mótið hefst kl. 2. eftir hádegi. Hvítárbakkaskólinn starfar eins og að undanförnu frá veturnóttum til sumarmála. Nemendur hafa með sér matarfélag. (Fæðiskostnaður og þjónusta var síðastliðið ár kr. 2,04 á dag hjá piltum, en stúlkum kr. 1,69). Ilúsnæði, ljós og hiti er innifalið í skólagjaldi, sem nú verður kr. 80,00. Rúmfatnað verða nemendur að leggja sér til, því að heima- vistinni fylgir aðeins rúmstæði og undirdýna. þá þurfa þeir og ábyrgð ábyggilegs manns fyrir giæiðslu á öllum kostnaði, er skóla- veran kann að hafa í för með sér. Ilyggilegra er fyrir nemendur að hafa látið lækni skoða sig, því að læknisskoðun fer fram í skól- anum, og þeir einir, sem heilbrigðir eru, fá skólavist. Vegna dval- ar minnar í sumar í Danmörku og Svíþjóð, sendast umsóknir til konu minnar, Sigríðar Björnsdóttur á Hesti, eða hr. skólanefndar- formanns Guðmundar Jónssonar á Skeljabrekku, fyrir 1. septem- ber n. k., og veita þau allar frekari upplýsingar. Hesti, 12. júní 1922. Eiríkur Albertsson. Mogga-molar. 1. Jón Magnússon er afbrýðissam- ur í Mogga við félaga sinn í rit- mensku urn Siglufjarðarmélin. þykk- ist af því Tímanum þótti Höfðahóla- Árni ritfærari en Jón. Verður þetta til þess að Jón fer að sanna að Ámi sé ósannsögull. Honum tekst þetta, án þess að geta sannað yfirburði sína á þvi sviði, sem um var talað. Mundi almenningur hafa gaman af að þeir félagar ættu leik saman um stund. „Sækjast sér um líkir". 2. Bjarni frá Vogi hefir líkt sjálf- um sér við hval. þykir það vel til fundið. Hefði hann átt að lengja nafnið og kaila sig „bitlingahvalinn“. Líkingin er það skáldlegasta sem Bjarni hefir sagt á prenti. 3. Steinolíufélagið og Tíminn eru af einkennilegri tilviljun samferða í einu: Að gera grín að Jóni Berg- sveinssyni, hinum nýkosna fonnanni Fiskifélagsins. þegar Jón þessi fór að áreita Landsverslun hvar sem liann náði til, fyrir að hafa bjargað fiski- mönnunum með olíu, þótti það eins kynlegt og stríðandi móti öllum lög- um náttúrunnar, að slíkur maður stýrði Fiskifélaginu, eins og ef þorsk- ar færu að „spássera" frá höfninni um götur bæjarins, og inn á skrif- stofu Fiskifélagsins. Tíminn beindi þessvegna nokkrum spurningum til piltsins, til að vita, hverjum fi'rnind- um sætti um géfnafar hans. Hef- ir tekist að lokka hann til að skrifa hverja greinina á fætur annari í Mogga. Afhjúpar hann sig betur og betur — til sameiginlegrar ánægju fyrir Tímann og Steinolíufélagið.Mun því „gríni", sem hægt er að liafa af Jóni, hvergi nærri lokið enn. 4. Ekki fórst þeim J. M. og M. Guðmundssyni mikillmannlega á Eyrarbakkafundinum að afneita Mogga. Vildu þeir þurka af sér alt samneyti við blaðið. Að vísu mun það satt, að Moggi bætir litið fyrir þeim. En samt eru þeir í sömu vist og liann — hjá kaupmönnum. Og þó að Moggi sé þunnur sem blað, þá er liann ekki þynnri en þeir sem ráð- herrar og þingmenn. Englendingar liafa um svona sambúð orðtækið: „Ketillinn á ekki að liggja pottinum á hálsi fyrir sótið". 5. Austanfjalis er meir og meir að vakna gremja við kaupmenn fyrir að ginna Sig. búfræðing út — og svikja hann svo. þykjast bændur sjá, að ekki sé gert ráð fyrir mikilli greind hjá þeim, að sjá ekki gegnum svo þunna hrekkjablæju, að setja mann á lista, .og skipa svo að strika hann út. Mjög kunnugir menn austanfjalls fullyrða að Moggi græði ekki fyrir listann nema sárfá atkvæði á Sig- mikið af ólaunuðum störfum í þágu þjóðarinnar. Framfarir og menning alls mannkynsins á að mestu rætur sínar að rekja til fárra einstaklinga, sem ekki hafa metið tíma sinn til peninga, held- ur til þjóðarheilla, sem ekki hafa skrifað akta-skrift, heldur látið orku ráða. Leyndardómur allra mannkynsframfara liggur í hug og hjarta tiltölulega fárra ein- staklinga, þar sem kyntur er heilagur eldur áhugans og ósín- girninnar. Fylgismönnum Jónasar. mætti vera það hvatmng að hug- leiða þetta. þeim mætti verða það áhugaefni, að orku Jónasar og starfi yrði ekki kastað á glæ vegna slælegrar fylgdar eða nær- sýnnar smámunasemi. Andstæð- ingum hans má vera það hugn-’ un, að hann hefir þurft mikið á sig að leggja. Fjölhæfni og víðsýni. pjóðin á marga nýta menn í öllum stéttum og stigum. Hún á afburðamenn, sem skara fram úr hver á sínu sviði. Hún á ennfrem- ur menn, sem bera af í fleiri greinum en einni. En engan mann á hún svo fjölhæfan, jafn- vígan og framhugsandi sem Jón- as frá Hriflu, þegar þeir menn eru taldir, sem nú fást við ís- lensk stjórnmál. urði, aðeins suma af nánustu vanda- mönnum hans, sem ekki kunna við annaö en k)ósa listann úr því Sig- urður er þar, jafnvel þó að þeir viti með vissu, að það er algerlega til- gangslaust. ' Mjög greindur maður af Eyrar- bakka sagði nýlega, að .Tón hefði haft þar lítið fylgi fyrir fundinn, en miklu minna síðan. Fólki þótti tvent. undarlegt. Fyrst að Jón skyldi vera þarna eftir bendingu .Tóhanns V. og svo að segja í skjóli hans. þeir sem þekkja hvaða álit er eystra á stjórn- málahæfileikum Jóhanns,munu skilja þetta. Og í öðru lagi þótti það sæta furðu, að Jón lýsti ekki skoðuii é neinu máli. Minnir þetta á stofnanda og fyrsta ritstjóra Mogga, Finsen. Jiegar kaupmenn keyptu af honum blaðið, spurði einn þeirra hvaða skoð- un ritstjórinn hefði á landsmálum. ,Enga“, svaraði Finsen. „Og hvaða skoðun hafið þér á bæjarmálum?" spyr kaupmaður. „Ekki neina", sagði Finsen aftur. Forsjónin skamtar hverri skepnu eftir hennar eðli og þörfum. Einmitt skoðanalausir menn eru þóknanleg verkfæri fyrir fólk eins og útgefendur Mogga. 6. „Gemlingar i pyttinum". Garðar Gíslason lýsti stéttarbræðrum sínum, kaupmönnunum, með þessum orðum í vetur. Nú er hann enn kominn á stúfana; Harmagrátur hans i vetur átti að fleyta honum efsturn inn á kaupmannalistanum. það mistókst. Tíminn hefir fulla samúð með Garð- ari i þessu. Greinai' hans eru að vísu mjög illa skrifaðar, jafnvel svo að fádæmum sætir. En maður verður að játa að Jón er honum þar ekki fremri. Af mannúð verður Garðari þessvegna sýnd miskunnsemi eftir því sem ástæður frekast leyfa, lítandi á geml- ings-samlíkingu hans, og spark kaup- manna í hann við landskjörið. 7. Moggi heldur að óvild sé milli Lárúsar í Klaustri og Tímans. Bara að samkomulagið væri aldrei verra i herbúðum kaupmannaliðsins, t. d. nú i sambandi við skifti þeirra við Sambandið. Náungi einn, sem leikið hefir .T. M. og Mogga býsna grátt í vetur, laug að ritstjóranum einhverju um Lárus til að léta Mogga hlaupa með það. Á aðalfundi Sambandsins hélt Lárus ræðu fyrir minni Tím- ans, og tók itarlega fram hversu kaupfélögin ættu blaðinu að þakka fyrir að dreifa fróðleik um samvinnu- mál, og halda uppi vörnum móti hin- um leigðu flóðalöbbum, sem settir væru til höfuðs félögunum. 8. Skrítinn kollur er á þessum bóndasyni úr Vatnsdal, sem altaf er á snöpum í Mogga. Hann fullyrðir að Sambandið versli ver fyrir félags- menn sína, og það svo miklu nemi, heldur en kaupmenn. Samt vill hann Engin mál þjóðarinnar, sem nokkru verulegu skifta, lætur Jónas afskiftalaus. Sjaldgæf er jafnhliða meðferð þjóðmálanna í höndum eins manns. Hann ber jafnt fyrir brjósti atvinnuvegi, verslun, fjármál, samgöngumál, stjórnarfar, mentamál, listir, bók- mentir og skáldskap. Meðfæddir . hæfileikar Jónasar, sjónæmi hans og stálminni, ásamt mentun hans og ferðalögum, hefir gefið honum yfirsýn út yfir þjóð- málin, meiri en öllum öðrum, sem fást við opinber mál hér á landi. Vegna þess að honum hefir verið gefið það sem kalla mætti skipu- lagsgáfu, á hann tiltölulega hægt með að raða ósamstæðum hlutum í kerfi og skapa í eyðurnar. Hann getur tínt saman brotasilfur al- mennings hugsana og gert úr því álitlega gripi. Fyrir því er hann sá íslenskur stjórnmálamaður,sem um þessar mundir hefir á taktein- um úrlausnarráð og, tillögur í hverju máli. Enginn frambjóð- enda þolir samanburð við hann í þessu efni. Hann einn hefir gert grein fyrir víðtækri og alhliða stefnuskrá sinni. Fyrir þessu mætti færa mjög ítarleg rök. Rík- asta heimildin fyrir þessari stað- hæfingu er skrif Jónasar í Tíman- um, sem hann kallar „Komandi ómögulega að þeir óánægðu fari úr sambandsfélögunum. því ekki setjast að kjötkötlunum hinumegin.. Piltur kemur upp um sig, að allur þessi rógur um kaupfélögin er gerður móti betri vitund, fyrst hann þorir ekki að verða „æti“. í hans augum ætti það að vera næsta eftirsóknarvert. 9. Síðan kaupmenn átu ofan í sig róginn um Sambandið, er altaf ein- liver meltingarveila í málgagni þeirra, sífelt væl um ógleði, uppköst o. s. frv. Hvernig væri að eigendurnir létu hinn nýja bæjarlækni M. PPétursson „pumpa“ Mogga, í von um að þessi móðursjúka meltingarumhyggja rén- aði? 10. þórarinn á Hjaltabakka er að sögn Húnvetninga svo óánægður með J. M. og S. S., að hann nær varla upp í nefið á sér. Helst haldið að hann muni „halla“ sér að kvenþjóð- inni. Jón á Reynistað skipar að strika J. M. út hjá Mbl.mönnum í Skaga- firði. Lán fyrir hr. X. 11. Útgefendur Mbl. skilja ekkert í að Tíminn, skuli ekki níðast á þeim eftir hinri mikla ósigur þeirra. þeir vita hvað þeir hefðu gert, ef and- stæðingur þeirra hefði legið svo flat- ur fyrir höggi. Munurinn liggur í því, að Tíminn hlífir þeim varnarlausa, og lítur ekki á, þótt ærnar sakir væru til að beita harðræði. Framfaramenn landsins eiga í baráttu við þá lif- andi, en ekki hina dauðu. Stríðinn. -----o----- ár“, svo og öll hans skrif seint og snemma. Vinir og óvinir. Eg hefi hér að framan haldið því fram, að Jónas sé afburða- maður, sem ástæða sé til að gera sér miklar vonir um, ef hann hlýt- ur viðunandi stuðning. Eg vil nú enn að lokum færa fyrir þessu al- gild rök. Meðalmenskan á jafnan miklu af því svo kallaða heimsláni að fagna, að vinna sér alþýðuhylli. Jafnan er það talið dauðum mönn- um til gildis fyrst og seinast, að þeir hafi verið elskaðir og virtir af öllum. En mundi ekki sú „virð- ing“ og „vinsældir“ meðalmanns- ins mega stundum fremur kallast tómlæti og hlutleysi? Meðalmað- urinn orsakar sjaldan mikið hug- rót í kringum sig. Hann grípur ekki á neinum kýlum. Hamv hefir enga sára brodda í orðum og at- höfnum. Líf hans er hversdags- ganga að vísu stórmikilsverð í lífi þjóðarinnar, en á leið hans verða eftir aðeiris grunn og skammæ spor, sem hverfa fljótt í stormi tímans. Alþýðuhylli,sem meðalmaðurinn nýtur í dag, er alloft ekki annað en gleymska morgundagsins. Hún er auk þess vafasamt heimslán. Eða mundi það ekki mega teljast vafasamt Stórviðburður. Nú geta menn sannfærst um hve krossarnir eru geysilega þýðingarmiklir! Ítalíu- konungur er staddur í Kaup- mannahöfn ásamt drotningu sinni og utanríkisráðherra. Sig- urður Eggerz forsætisráðherra er þar og staddur enn. Við þetta há- tiðlega tækifæri var Sigurður sæmdur stórkrossi ítölsku krónu- orðunnar, og utanríkisráðherrann ítalski fékk stórkross íslensku fálkaorðunnar. Hvílík dýrð! það sorglegasta er það, að Bjarni frá Vogi og Jón Magnússon fengu ekki einu sinni smákross þessarar ítölsku orðu. Ólafur Friðriksson ritstjóri hef- ir verið á ferðalagi kring um land kosningaerindum fyrir lisfa socíalista. Hefir hann haldið fundi víða í kauptúnum. Segir ,,Dagur“ svo meðal annars frá komu hans á Akureyri: „Ólafur Friðriksson kom með Goðafossi frá Seyðisfirði og flutti fyrirlestur í Samkomu- húsinu samdægurs um: Jafnaðar- stefnuna og alþýðuflokkinn á ís- landi. Var erindi hans langt og snjalt en stórskemt með langri viðbót um trachom-málið sæla“. Kvennalistinn. Stjórn Kvenn- réttindafélagsins hefir lýst því yf- ir að félagið „hefir algerlega dregið sig til baka frá allri kosn- ingasamvinnu við hina svokölluðu „kosninganefnd kvenna í Reykja- lán, þegar alt er skoðað, að hljóta einróma hylli almennings, svo misjafn sauður sem þar er í mörgu fé, að gáfum og mannkost- um? Afburðamenskan á síður þessu láni almennra vinsælda að fagna. Mannkynssagan geym-ir ótal dæmi því til sönnunar. Iiún skiftir um sig liði í gersamlega aðgreindar sveitir. Vinsældir og óvinsældir skiftast í tvö horn og því meir sem meira kveður að manninum. petta er mjög skiljanlegt. þeir, sem eru sannfærðir um, eða af einhverjum ástæðum telja sér trú um, að afburðamaðurinn sé á skakkri leið, óttast hann því meira, sem meiri aðgerða má af honum vænta. Hinir, sem eru gagnstæðrar skoðunar, reisa á honum því meiri vonir og aðhyll- ast hann því meir, sem meira er í hann spunnið. Vin- og óvinsældir afburðamannsins standa í beinu hlutfalli við hæfileika hans. Jónas frá Hriflu fellur inn und- ir þessá umgerð. ’ Enginn maður á um sig jafn þéttskipaða sveit dá- enda og ótrauðra fylgismanna. Æska landsins sprettur upp til fylgdar meðfram götu hans. Eng- an mann óttast andstæðingarnir jafnmikið. Yfirausturinn, sem hann verður fyrir frá þeirra hendi, er ekki annað en hálf- vík“ við landkosningarnar í sum- ar, með því að aðferð þeirri, við undirbúning og röðun listans,sem samþykt var af báðum málsaðil- um, á fundi 10. apríl, var ekki fylgt, þegar til framkvæmdanna kom“. — Sennilega má telja, að með þessari yfirlýsingu sé endan- lega búið að vera með kvenna- listann. Stórstúkuþing hefst hér í bæn- um í dag. Hvaðanæfa að af land- inu munu bannmenn nú vænta ör- uggrar forystu þingsins í Spánar- málinu. Flýgur víða fregnin sú — fæstir telja skaða, — að D-ið sé að dumpa nú með dagvaxandi hraða. Ekki bjargar bústólpinn, brestina undir rekinn, riðar hann nú, ræfillinn sem reyr af vindi skekinn. Sunnlendingur. það er í ráði, að Halldóra B j ar nadóttir, f ramkvæmdar st j óri heimilisiðnaðrfélaganna, taki að sér kenslu í handavinnu við kenn- araskólann á komanda hausti. S.-þing. 20. maí 1922. Síðast- liðirin vetur var sá langsnjóalétt- asti er almenningur minnist hér. Nær allan veturinn sauðbeit í snjó þyngstu sveitum, hvað þá annars- staðar. Vorið kalt. Hríðar og frost um nætur, í nær því hálfan mán- uð síðastliðinn. Gróður mjög lít- ill. — Geldfé slept um og eftir sumannál. Lambfé víðast í hús- um. — Uppboðsþing hafa verið haldin hér venju fremur. þar hafa ær selst á 50—70 kr., venjuleg- ast samt á 50—60 kr. ærin. Geml- ingar um 30—35 kr. Vonbrigði um gerðir alþingis í sparnaðar- málunum o. fl. — þjóðsögur. Fyrsta hefti af þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfús- sonar er nýkomið út. Félag á Austfjörðum gefur safnið út.Kost- ar heftið 5 kr. og fæst hjá Ben. S. þórarinssyni kaupmanni. Kenn- ir þar margra nýrra grasa og verður vafalaust vinsælt. Síra Eiríkur Albertsson á Ilesti er nýfarinn utan til sumardvalar í Danmörku, Svíþjóð og þýska- landi. Ætlar hann einkum að kynna sér skipulag unglingaskóla. Aðalfundur Bókmentafélagsins er nýafstaðinn. Stjórn félagsins var öll endurkosin. kveðnar vísur við það, sem þeir vildu vera láta. Aldrei munu þeir þykjast geta, né heldur geta, upphugsað nógu sterk ráð til þess að koma honum á kné. Jafnvel þótt Jónas sæti þessum óvinsæld- um, þó hann hafi jafnan átt við mikla fátækt að stríða og sé lík- legur til þess að eiga við hvort- veggja að búa til æfiloka, mun hann ekki verða talinn ólánsmað- ur. Að yfirsýn komandi alda verð- ur sá maður talinn lánsmaður, sem hefir átt jafnríkan þátt í að auka lífsdjörfung þjóðar sinnar. Og sá sem á líkan hátt slöngvir geislastaf á hamravegg tómlætis og svefnþyngsla, svo að fram spretta lífslindir hugsjónanna, mun eiga svip sinn og minningu geymda í huggróðri síungrar þjóðar. (,,Dagur“). Jónas porbergsson. ----o----- Læknaþing verður háð hér í bænum 26.-—28. þ. m. Háskólarektor næsta kensluárs er Sigurður Nordal nýkosinn. Ritstjóri: Tryggvi þórhallsson Laufási. Sími 91. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.