Alþýðublaðið - 16.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið Gefið «4 af Al|iýduflokknuBa GAMLA öíö Skerjagarðs- Afarskemtileg skerjagarðs- saga í 6 páttum, eftir Albert Emgsífföm. Aðallilutverk leika: Dagmar Ebkesen, Axel Hultmann, Ttaora Östberg, Gösíís Gustafsson, Sven Ingels. ISrlend símskeyti* Khöfn, FB., 14. maí. Frægur málfræðingur látinn. Málfræðingurinn prófessor Vil- helm Thomsen er látinn. [Thomsen varð 85 ára, fæddur .1842, og var einn frægastur nú .lifandi málfræðinga. Aðalfrægð sína hlaut hann fyrir að lesa úr nokkrum flóknum áletrunum á iorn-tyrknesku, sem stóðu á tveim steinum lijá fljótinu Orkhou í Mongólíu. Pótti pað hin mesta jprekraun, par sem bæði málið og sjálft letrið var ókunnugt. Rit hans urn pað „Déchiffrement des inscriptions de l’Orkhou", sem kom út 1894, er heimsfrægt. Hann var meðlimur bókmentafélagsins íslenzka.] / Alþjóðaréttur brotinn á Rúss- um aftur. Frá Lundúnum er símað: Yfir- völdin verjast pví að gefa upp- lýsingar viðvíkjandi húsrannsókn- inni í byggingu „Arcos“-firmans rússneska. „Arcos“-félagið er rússnesk ríkisstofnun og aðalað- setur ensk-rússneskrar verzlunar. Sá orðrómur ieikur á, að brezk rikisskjöl hafi horfið, og sé lög- reglunni grunur á, að pau séu í höndum „Arcos“-félagsins. Lög- reglan hefir gert upptæk skjöl og skotvopn í byggingu félagsins. Sendi'herra Rússa hefir mótmælt húsrannsókninni og handtekningu starfsmannanna, og segir hann, að Jögreglan hafi einnig ráðist inn í einkaskrifstofu formanns verzlun- arsendisveitar Rússa, prátt fyrir jiað, að hún sé undanpegin slíku samkvæmt alþjóðalögum. Khöfn, FB., 15. maí. Bretar\snúa út úr alpjóðarétti óg brjóta hann. Frá Lundúnum er símað: Lög- reglan hefir brotið upp stálskáp- ana í „Arcos“-hyggingunni þrátt Fulltrúaráðsf undi er frestað til miðvikudagskvölds. Nafnaskifti Ég hefi selt verzlunarnafnið „Klöpp“, sem verzlað var undir á Laugavegi 18. Jón Halldórsson. Á morgnn, priðjudag, verður verzlunin á Laugavegi 18 opnuð undir nafninu „ffirúarSoss44. Gerið svo vel*og komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Jön Halldérason. Kvennanöfn. Seljum áletruð bollapör með pessum nöfnum: Anna, Asta, Agústa, Bogga, Guöríður, Guðrún, Guðný, Helga, Jdna, Jónína, Kristín, Kristrún, Lára, María, Margrét, Púlfna, Ragntaeiður, Sigriður, Sigrún, Svava, Vigdís, K. Efnarsson & Bjömsson, Bankastræti 11. fyrir mótmæli Rússa, sem full-. iyrtu, að í skápunum væru að eins geymd friðhelg skjöl stjórnmála- legs efnis. Yfirvöldin í Lundúnum viðurkenna, að rannsókn hafi einnig farið fram í skrifstofum verziunarsendisveitarinnar rúss- nesku. Þau játa einnig, að for- riiaður sendisveitarinnar sé frið- helgur persónulega; hins vegar nái friðhelgin ekki til skrifstofa; pær sé leyfilegt að rannsaka, ef gildar ástæður séu fyrir hendi. Talið er víst, að mál þetta muni hafa alvarlegar afleiðingar, og bú- ast menn við því, að stjórnmála- sambandinu milli Englands og Rússlands verði. slitið, en hins vegar er talið ósennilegt, að til ófriðar dragi út af pessum málum, enda þó lítt verði um spáð enn sem komið er, þar sem tildrögin til rannsóknarinnar og árangur hennar er áupplýst enn pá. Rússar stórreiðir Bretum, sem von er en vernda alpjóðarétt með herliði. Frá Moskva er símað; Miklar æsingar eru í garð Englendinga á Rússlandi og mest í Moskva. Hef- ir herlið verið kvatt til verndar við hústað brezka sendiherrans í Moskva. „Gulflfoss“ fer héðan á priðjudagskvöld 17. maí kl. 12 á miðnætti til Vestfjarða. Aukahafnir Sandur og Bíldudalur. Vörur afhendist í dag og farseðlar sækist í dag. Skipið fer héðan 24. maí til Austfjarða, Leith og Kaupm.hafnar. Nýkomið: Sundföt, Sundhettur og Sokkar. H. P. Duus. A-deiid. NÝJA BIO Hver var hann? Sérstaklega falleg kvikmynd í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Varner Boxter og — Madge Bellamy Félag pað, er tekíð hefir mynd pessa, hefir „Palmer Photoplay“ og er lítt pekt hér. Erlendis er pað talið með allra beztu filmfélögum, sérstaklega fyrir pað, hvað pað hefir góðum leikurum á að skipa. — Það er sagt, að enginn leikari sé jafnmikið eftirsóttur af kvenfólki, sem hinn fallegi Varner Boxter. æ:gte bet® E.N0BE15 <Yr FABRU^ „ m estergade N° s * KiobENHAVN- í heildsölu hjá Tóbaksverzl. tslands h.f. 20 stk. 1 kr. Veggfóðor, yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. alls konar. Sigurður Kjartansson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.