Tíminn - 21.10.1922, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.10.1922, Blaðsíða 3
T 1 M I N N 143 „stoppa" mig, svo að eg leiddi ekki þessa alþektu skoðanasystur gömlu guðfræðinganna lengra fram á sjónarsviðið. En þegar eg var búinn að koma honum í skilning um, að hér var um and- lega dóttur „hinnar sannlútersku evangelisku íslensku þjóðkirkju“ að ræða, gengst hann þegjandi við frændseminni. Býst eg helst við því, að hr. Á. G. myndi verða að lokum fáanlegur til að veita Jóku alla þá virðing, sem hann á völ á, ef við héldum deilum þess- um áfram dálítið lengur. En nú er eg kominn að aðal- árangrinum, sem orðið hefir af greinum mínum. Ritstjóri Bjarma nefnir nokkra gamalguðfræðinga, er hafa haldið því fram við fólkið, að sumir menn mundu lenda í helvíti og verða þar um aldur og æfi. En hann segir jafnframt, að þeir hafi ekki trúað þessu sjálfir. Hann segir: „Menn voru þá (þ. e. á 17. og 18. öld), eins og sumir eru enn, svo afar hræddir við að fólk mundi verða enn andvaralausara, ef farið væri að minnast á nokk- urn möguleika til afturhvarfs í öðru lífi“. Svo klykkir hann út með því að vitna í ummæli eftir þýskan prest, sem er dáinn fyrir fáum árum. Hann segir um afturhvarfið eftir dauðann: „það er uxi, sem vonar það ekki, en asni sem kennir slíkt“. þarna fengu gömlu guðfræðing- arnir þokkalega ádrepu. SUkan vitnisburð hefir þá lengi vantað. Eftir þessum skjölum að dæma, eru þeir eins og örgustu „pólit- isku“ íoddarar. þeir kenna söfn- uðum sínum þvert á móti því sem þeir trúa sjálfir. Eða ætla þeir að teyma menn til sannleikans á tjóðurbandi lýginnar það er sem þeir hafi tileinkað sér kjörorð þau, er Jesúítum hafa verið eign- uð, þeim til svívirðingar: „Til- gangurinn helgar meðalið“. Hefði eg eða mínir líkar komið fram með þessa ásökun á hendur gömlu guðfræðingunum, mundi hafa ver- ið sagt, að hún væri sprottin af ofstæki gegn kirkju og kristin- dómi. Gott er að hr. Á. G. sjálfur hefir gert það. Ekki er vakurt þótt riðið sé. Svona eru þeir inn við beinið, þessir gömlu guðfræð- ingar, að því er ritstjóra Bjarma segist frá. „Fyr má nú vera fað- ir minn, en flugumar springi af hita“. Ekki er að furða, þótt stundum hafi verið tómahljóð í kenningum kirkjunnar, enda sýp- Skeiðará hlaupin. það er nú komið á tíunda ár síðan Skeiðará hljóp síðast; það var í maí 1913. Voru menn hér eystra beggja megin Skeiðarár- sands, farnir að búast við hlaup- inu síðustu árin, því að nú lengi hefir hún hlaupið á 5—11 ára fresti. En það var þó ekki fyr en í sumar, einkum síðari hluta þess, að menn þóttust sjá merki þess að skamt væri til hlaups. Til dæm- is sáu menn í Inn-öræfum nú um nokkrar vikur daglegan mun á því, hve Skeiðarárskriðjökullinn hækkaði þar sem hann fellur fram milli Færinestinda að aust- an og Súlutinda á Eystrafjalli að vestan.*) — því til sönnunar, hve miklum og snöggum breytingum skriðjökullinn getur tekið, skal þess getið, að Hannes Jónsson á Núpsstað, póstur milli Prests- *) Er þar á milli ca. dönsk míla eða 71/2 km. En svo breiðist skriðjökull- inn út, er niður á Sandinn kemur, að rönd hans að framan verður 26 km. löng, enda er hún nolíkuð boga- dregin. — En Skeiðarársandur sjálf- ur er milli bœjanna Núpsstaðar og Svínafells í Örœfum ca. 7 danskar milur, eða 52y2 km. Er það nokkuð lengra en frá Reykjavík og austur að Kotströnd. En sá er munurinn, að á ur hún nú seyðið af því, sem von er. En eftir á að hyggja: Er þessi yfirdrepskapur gömlu guðfræðing- anna tekinn nokkuð að ganga úr sér? Eru þeir hættir að ljúga að íólkinu, ef þeir hafa einhvern- tíma álitið nauðsynlegt að gera það? Er ekki sama áframhald- andi nauðsynin? Eða hafa þeir nú leitt allan lýðinn inn á þær siðferðisbrautir, þar sem honum er ekki framar hætt við að steyta fót sinn við steini? Ætli sr. Helgi Hálfdánarson hafi líka haldið, að útskúfunarkenningin og eilíf glötun væri í raun og veru mark- leysa ein og staðlausir stafir Mun hann hafa sett þessar kenningar inn í kverið móti betri vitund, að eins til þess að vera ekki talinn guðfræðilegur asni? Spyr sá sem ekki veit. Margt finst skrítið þeg- ar farið er að róta í gömlum rúst- um. Satt að segja held eg að margir hafi álitið, að gömlu guðfræðing- amir hafi haldið fast við kátleg- ar kreddur í hjartans einlægni, án nokkurrar undirhyggju. þess- vegna hafa þeir ekki verið taldið nærri eins ámælisverðir og ella mundi. „petta er hjartans sann- færing þeirra; þeir trúa þessum kenningum sínum eins og nýju neti“, hafa menn sagt, og því fremur reynt að fyrirgefa þeim ofstækið og blindnina. Jónas Hall- grímsson segir um sérstaka menn, að þeir hafi ætlað að hafa asna- kjálka sér til réttlætingar á dóms- degi. J>að er ef til vill ekki óhugs- andi,. að asnakjálkar geti orðið mönnum til málsbóta, en aldrei hræsni og leikaraskapur, eins og þessir gömlu þjónar kirkjunnar hafa haft í frammi, eftir því sem hr. Á. G. segir. Hr. Á. G. gerir ráð fyrir því, að eg muni nota „upplýsingar” hans eftir því sem gáfur mínar og skap leyfir. En er nokkuð at- hugavert við það? Hví skyldi ekki hver maður nota skynsemi sína? Annars virðist mér grein hans all- gott sýnishorn ritsmíða, sem menn skrifa án þess að nota skyn- semina nokkuð. Er slíkt háttalag ekki freistandi til eftirbreytni, jafnvel þótt ekki sé um vanda- meira verk að ræða en eiga í rit- deilu við ritstjóra Bjarma út af ásælni „hinni trúuðu“. Sem dæmi þess, hve leikinn hr. Á. G. virðist vera orðinn í því að rita skynsemislaust, má benda á það, að hann segir, að eg hafi verið að „hóa“ í Pétur gamla Madsen í grein minni „Álftanang- bakka á Síðu og Hóla í Hornafirði, fylgdi ferðamanni, er var að sjá sig um, þriðjudaginn 19. f. m. austur í hlíðina á Lómagnúp að' austanverðu, til að sýna honum Eystrafjall, Súlutinda, skriðjök- ulinn og afstöðu Núpsstaðaskóga, sem eru austan í fjallgarðinum inn af Lómagnúp, og á Eystra- fjalli. Tók Hannes þá eftir því, að skriðjökullinn sunnan og austan við Súlutinda var miklu hærri en hann skömmu- áður hafði ver- ið, en þó sléttur. þennan sama dag fór hann inn í Núpsstaða- skóga til að leggja upp við, þar á meðal á Eystrafjalli, sem er austan Núpsvatna og norðan Súlu, jökulvatn strangt og stórgrýtt, er kemur vestan undan Skeiðarár- skriðjökli og hleypur vanalega þegar Skeiðará hleypur, en sjald- an jafnhliða henni, heldur ýmist fyr eða seinna. Var Hannes við þennan starfa þar til á fimtudag 21. f. m. En er hann kom fram í Lómagnúpshlíð, varð honum lit- ið norður að Súlutindum, og sá þá, að þar var kominn, sunnan og Skeiðarársandi eru að vestan Núps- vötn, en Skeiðará austan til, stór jök- ulvötn straumhörð og oft með sand- bleytum. Skiftir klukkutímum að komast yfir þau, þegar þau eru í ess- inu sínu. þetta er sagt ókunnugum til upplýsingar. M. B. inn“. Er sem honum finnist hann sjálfur vera orðinn að Pétri gamla og Pétur álftarunginn. Eg nefndi ekki Pétur á nafn, enda kom hann ekki málinu við, karlsauðurinn. Lét eg hann afskiftalausan og ætla mér svo að gera. Annars get eg naumast haldið að þessi tilgáta hr. Á. G. um „hóið“, sem eg hafi átt að ætla Pétri, sé af öllu meiri einlægni sprottin en sumar kenn- ingar gömlu guðfræðinganna, er þeir létust trúa, en trúðu ekki, eftir því sem hr. Á. G. segir. það er helst á hr. Á. G. að heyra, að hann vilji ekki kannast við það, að nokkurt undanhald sé hjá honum í trúarefnum. Er sem hann vilji ekki kannast við út- skúfunarkenninguna. Munu menn samt vera nokkuð á annari skoð- un um það mál. Maður nokkur spurði mig fyrir nokkru, hvort Á. mundi nú genginn af trúnni, þar sem hann væri nú farinn að trúa því, að menn gætu iðrast eftir dauðann. En vera má að hér sé um sama leikaraskap að ræða og hj á öðrum gamalguðf ræðingum. Ef til vill er alt útskúfunarkenn- ingarfargan Innra trúboðsins eins konar „klókindabragð“ til þess að halda fylgismönnum sínum í sið- ferðisskefjum. Hr. Á. G. segir á einum stað: „Svo er fáfræði hans (þ. e. mín) mikil, að hann lætur sem hvergi sé heimatrúboð nema í Danörku". Hvar hefi eg sagt það? Mér vit- anlega hvergi. Malum serpit, seg- ir latínan. Sannast það á heima- trúboðinu. En svo var eitt enn. Eg spurði hr. Á. G. hvar hann áliti að fram- liðnir menn væni eftir dauðann, meðan beðið væri eftir afturhvarfi þeirra. það er ekkert svar, þótt hann segi að mér muni vera kunn- ugra um, hvar þeir eru. Eg er ekki að spyrja hann um álit mitt í þeim efnum, heldur um hans eigið álit eða kirkjunnar. Og geti hann ekki svarað því vífilengju- laust, tel eg hann af hólmi runn- inn. Hins vegar fer hann að spyrja mig um miðil einn, er dr. Helgi Péturss hefir minst eitthvað á. Vil eg leyfa mér að benda honum á það, að skynsamlegast muni vera fyrir hann að finna dr. Helga Péturss sjálfan. Hann á heima á Smiðjustíg. Sömuleiðis spyr hann mig um það, hvar Haraldur prófessor Níelsson hafi fengið myndir þær, er hann sýndi hér á landi. Mun honum vafningsminst að spyrja austan við þá, hár jökulhryggur með 3 gríðarháum tindum. Svo hafði jökullinn breyst þar á rúm- um 2 dögum. Hann var því í eng- um efa um, að nú væri ekki langt að bíða Skeiðarárhlaups. Miðviku- daginn 27. f. m. leggur svo Hann- es á Sandinn í póstferð austur að Hólum. Verður hann einkis var fyr en hann kemur austur fyrir Hörðuskriðu. Er hún á miðjum sandi og ber hæst þar sandinn, enda verið bygt þar dálítið sælu- hús. par varð fyrir honum vatns- fall í mörgum álurn, kolmórautt og lagði af því fýlu mikla, en þar hefir ekki lækur sést í nokkur ár. Grunaði hann þá strax að alt væri eigi með feldu, en hélt þó áfram, og er hann kom svo langt, að hann sá lengra austur á Sandinn, þar sem Skeiðará rennur, sá hann að hún flæmdist þar um mikið svæði í mörgum álum. Mundi nú margur hafa snúið aftur og rið- ið sem hestamir þoldu vestur yfir Sandinn. En það gerði ekki Hann- es. Hann hélt austur með ánni. Var állinn, sem hann fyrst kom að, ófær með öllu og jakaferð í honum, og auðsætt, að hlaup var að byrja, en fór sér hægt. Hann- es var á syðri leiðinni, er liggur austur að Svínafelli. Hann beygði nú upp með ánni, því þar leist honum hún árennilegust; og er hann hafði farið svo um stund, sr. H. N. að því sjálfan. Hann á heima í húsi einu, er Vinaminni heitir, ekki ýkja langt frá Ási.. En þetta stökk hr. Á. G. í er- lenda miðla minti mig á ofurlítið atvik, er gerðist norður í landi fyr ir nokkrum árum. Vil eg segja hr. Á. G. það. Eitthvað má af öllu læra. Tuddi einn var orðinn töluvert eykinn. Var honum sérstaklega uppsigað við strák einn þar á bænum, enda var víst ekki örgrant um, að stráksi hefði ert hann eitthvað. það var svo einhverju sinni, að strákur situr upp á tún- garði, er allur var hlaðinn úr grjóti. Tuddi var inni á túninu og kom auga á hann. Hleypur hann þá að garðinum, en þegar hann sér, að hann getur ekki náð í stráksa, labbar hann bölvandi fram og aftur með garðinum, eins og tuddum er títt. Fór svo fram um hríð og var hann hinn illileg- asti. Skamt frá garðinum var hús- kofi. Alt í einu tekur tuddi undir sig stökk og rýkur í húsvegginn til þess að geta svalað sér á ein- hverju. Rekur hann þá homin á kaf í vegginn, en festist þar. Lá hann þar á hnjánum nokkra stund, og var við því búið, að hann mundi þá og þegar snúa sig úr hálsliðunum. pegar er hann losnaði, var hann orðinn svo dasaður, að hann snuddaði á burt og leit ekki við stráksa, er sat á garðinum og hafði gaman af óförum tudda. pórður Sveinsson. ----o---- A víð og dreíf. Eyrarbakkaspítalinn. Fátt er lánlegt við það hús. Stað- urinn afarilla valinn. Tjörn fyrir framan húsið, þá hár malarkambur. Að gera frárensli fram í sjó myndi kosta ærið fé. Kunnugir búast við að vatn leggist. að húsinu á vetrum. Kostnaðurinn við að fullgera húsið um 240 þús. Upp í það eru samskot- in liklcga um 40 þús. Sýslan hvorki getur eða vill leggja fé fram.Notar sér það að húsið var bygt alt öðruvísi en sýslunefnd ætlaðist til. Ef húsið á að komast upp, verður landið að leggja fram það sem samskotin ekki ná, hátt á annað hundrað þúsund. Og svo er reksturskostnaður. Rang- æingar hafa sitt sjúkrahús á Stór- ólfshvoli. Efri hluti Árnessýslu fær sjúkraskýli í hinum nýbygða læknis- bústað í Biskupstungum. Svo að 240 sá hann hvar tveir menn frá Skaftafelli, er stendur þar langt frá í skógi vöxnum og fögrum grasbrekkum, austan og norðan við Sandinn, og ber hátt, voru komnir út í ána til þess að reyna liana og hjálpa honum yfir hana. Og þótt vatnsflug mikið væri og allmikil jakaferð, tókst þeim með gætni og harðfylgi að komast yfir hana. Pósturinn hélt svo áfram austur að Svínafelli, fékk þar mann með póstflutninginn áfram austur að Ilólum, en hélt aftur samdægurs út yfir Skeiðarársand, einn síns liðs, þó að Skaftfelling- ar vildu á honum halda. Höfðu þeir gætt árinnar meðan hann fór austur að Svínafelli, og hafði hún ekki vaxið mikið, en samt var þetta ofdirfskuverk. J>að sem knúði Hannes til þess, sem mun vera eins dæmi, var það, að hann vissi að ástvinir hans (kona, 7 börn og aldraður faðir) myndu lifa i .dauðans angist, að hann hefði farist í hlaupinu, ef hann kæmi ekki aftur, þar til það væri fjarað svo, að yfir sandinn yrði komist. En þess gat orðið langt að biða. Til að firra þau slíkri kvöl, lagði hann á tvær hættur á sandinn, og komst yfir hann. Ilefir hlaup þetta farið hægt og sígandi, vaxið jafnt og þétt nú 1 8 daga; var það langmest í morgun og náði þá alllangt út fyr- þús. húsið við Eyrarbakka verður að- allega fyrir Flóann. Vonandi versn- ar heilsufar manna þar ekki svo mjög, að þeir fáu hreppar þurfi svona mikils með handa sjúklingum sínum. B. Kr. og skuldir kaupmanna. B. Kr. finnur að skuldalisti kaup- manna, sem lá fyrir viðskiftanefnd í fyrra, er óþægilegur baggi, og vill ósanna tölur Tímans. En það geng- ur ekki vel. í nefndinni voru fjórir Framsóknarmenn: Ingólfur Bjarna- son, Sigurður Jónsson, Sigurjón Friðjónsson og Sveinn Ólafsson. B. Kr. veit að almenningur trúir hverj- um þessum manni miklu betur en honum. Tíminn bygði umsögn sína á viðtali við þessa menn. Annars er auðséð hvernig B. Kr. ætlar að sleppa frá kaupmannaskuldunum. Hann breytir þeim í danskar krónur og minkar skuldirnar með gengisríun- inum. Allir vita að þá var komið annað gengi á íslenska krónu en danska. Og íslendingar höfðu islensk- an en ekki danskan gjaldmiðil upp í skuldir sínar, og hlutu að reikna með því. Að eitthvað hafi verið til upp í þessar skuldir kaupmanna get- ur vel verið. Stéttin er væntanlega ekki ö!l öreiga eins og þessi málsvari hennar. Tíminn liefir aldrei sagt að skýrslan hafi verið um netto skuldir kaupmanna, heldur skuldir þeirra. En auðvitað er lítið að marka hjal B. Kr. um livað til var upp í skuld- irnar. Sjálfur hefir hann átt sínar 4000 gullkrónur og aðrar 4000 pappírs- krónur í dýrtíðaruppbótinni. En hve mikils virði hefði ætlun kaupm. um 10 miljónir í síld verið haustið 1919? Til að fullkomna röksemdasvikin minnist B. Kr. ekki á að kaupfélög- in áttu óseldar vörur því nær alveg fyrir sinni erlendu skuld. Öll þessi þvæla B. Kr. minnir á innlegg hans í ritsímamálinu forðum, sem sent var eins og laumupésinn út um alt land. þar taldist B. Kr. svo til, að síminn myndi gereyðileggja fjárhag landsins, bæði í bráð og lengd. Mað- ur sem hefir jafnoft verið staðinn að því að snúa sönnu máli í villu fyrir tóma heimsku og mentunarleysi, eins og B. Kr., ætti að hætta að vonast eftir að honum yrði trúað. Bréf B. Kr. til B. Kr. Einhver sprenghlægilegasti vaðall sem sést hefir á prenti lengi, eru pistlar úr eitthvað 10 smjaðursbréf- um, stíluð að sögn til B. Kr. og birt í Mbl. Að lokum skrifar B. Kr. sjálf- ur undir og þakkar fyrir. þetta minn- ir á manninn, sem heilsaði sjálfum sér er hann sá sig í stórum spegli. Lítið er gamals manns gaman. Aum- ir miðjan sand. í gær og í nótt heyrðust á Núpsstað þungir dynk- ir og smellir öðru hvoru, er jök- ullinn var að brotna upp af ofur- þunga vatnsins, en í sífellu sker- andi vatnaniður. í morgun gekk Hannes upp á fjallið fyrir ofan Núpsstað og sá þá miklar jökul- hrannir austur á sandinum, og eitt vatnshaf alllangt vestur fyr- ir hann miðjan, en ekki hafa Núpsvötn eða Súla enn þá hlaup- ið, nema það hafi orðið í dag. Pósturinn kom hér í dag, og sagð- ist hann hafa tekið fyrst í gær eftir öðrum lit á þeim, og bjóst því við, að þau mundu bráðlega hlaupa líka sem Skeiðará, enda er svo í flestum hlaupum. Er útlit á að hlaup þetta standi lengi og verði með þeim stærstu, sem komið hafa í manna minnum, því fyrst í morgun hafði reykjar- mökkur sést upp úr Vatnajökli frá Kálfafelli í Fljótshverfi. Var mökkurinn frá Kálfafelli að sjá rétt norðan við Björninn, en svo nefnist fjallgarðurinn, er gengur norður af Lómagnúp. En á Núps- stað skyggja há og snarbrött hamrafjöll á þær stöðvar í Vatnajökli. Prestsbakka á Síðu, 4. okt. 1922. Magnús Bjarnarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.