Tíminn - 16.12.1922, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1922, Blaðsíða 2
168 T 1 M I N N föéarý ELEPHANT CIGARETTES Sjúffengar og kaldar að reykja Smásöluverð 50 aur. pk, Tást alstaðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., L O N D O N. ♦ ♦ * ♦ * ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ flokksins, og átti því að n ittu lagi sæti á þinginu til dauðadngs. Eftir að hafa látið af ráðherra- embætti, varð hann bankastjóri við íslandsbanka, þangað til 1912, þá komst heimastjórnarflokkur- inn aftur í meiri hluta, og varð Hannes þá aftur ráðherra, og gegndi því starfi tvö ár. En nú var hans fyrri hamingja horfin, starfslcraftar hans voni mikið farnir að bila, og um leið áhugi hans. Er ekki eiginlega hægt að benda á neitt markvert, er hann hafi hrundið á stað þau árin. Auk þess varð hann þá að reyna það mikla mótlæti að missa konu sína, þann 18. júlí 1913, og upp frá því var í rauninni sögu hans lokið. Haustið 1889 hafði hann geng- ið að eiga Ragnheiði kjördóttur Sigurðar lectors Melsteðs og konu hans, Ástríðar Helgadóttur bisk- ups, er var föðursystir hennar. Frú Ragnheiður var ekki einung- is eiginkona hans í þess orðs besta og innilegasta skilningi, heldur líka hans besti vinur og félagi. þau voru svo samrýmd og samtaka í öllu, að eg efast um, að eg hafi nokkurntíma þekt hjón eins samrýmd í öllu. Hún var fríðleikskona og sköruleg í allri framkomu. Var því ekki hægt að segja annað, en að þau hjón væru einkarvel fallin til einnig þeirra hluta vegna, að koma fram fyrir hönd landsins við op- inber tækifæri. - Gestrisni þeirra var alveg framúrskarandi bæði á Isafirði, og þá ekki síður eftir að hann hafði hlotið ráðherra- tign, langt um efni fram. þau hjón eignuðust alls 10 böm, þar af eru 8 á lífi, 7 dætur og einn sonur. Fjórar elstu dæturnar eru giftar. Hannes varð aftur bankastjóri 1914, en skömmu síðar fékk hann aðkenningu af slagi, sem síðar gerði oft vart við sig, og síðustu árin lá hann alveg rúmfastur, máttlaus og ósjálfbjarga. Svo sorglegt hlutskifti beið hans, svo dapurleg urðu hans síðustu ár, þessa mikla glæsimennis. Honum hefir nokkuð verið lýst sem stjórnmálamanni hér að framan, og ber sú lýsing með sér, að hann hafði margra innri og ytri kosti til að geta orðið mikilhæfur á því sviði, en þó voru margir, og það ekki einungis mót- stöðumenn hans, heldur jafnvel flokksmenn, sem ekki vildu viður- kenna það. Iíann var prýðilega vel máli farinn, en þó ekki eigin- lega mælskumaður; hann var geð- ríkur mjög að eðlisfari og átti því oft mjög bágt með að stilla sig. þetta hafði áhrif á ræður hans og drógu því úr þeim krafti, sem annars var í þeim fólginn. Skáld- ið kom einnig oft fram í honum, og bar stjómmálamanninn ofur- liði. En væri hann rólegur, voru ræður hans vel fluttar, kjarnyrt- Heimsspekí letígarðsins. Mikið og flókið mál er að verða út af hinni gömlu aldursskýrslu: „Eg var 14 ára á góunni.“ Við umræðurnar hefir komið fx’am þýðingarmikil hlið á þeim Reyk- víkingum, sem telja sig lifa af „ósýnilegum tekjum“. Málsefnin enx aðallega þrenn. 1. Ilin afkáralega aldui-slýsing, sem Tíminn sagði frá. 2. þjófn- aðarmál, gamalt, á Eyrai-bakka, sem Reykjavíkurkona skrifaði um í Mbl. 3. Heimspeki letigarðsins, þ. e. lífsskoðun þeirra, sem ekki nenna að vinna, og fyrirverða sig fyrir það, ef þeir annars neyðast til þess. Sá málaflutningur er líka í Mbl. Er það þýðingarmesta at- riðið, því að þar er fólgin skýr- ing á núverandi fjármálaþreng- ingum landsins. Um fyrsta liðinn er það að segja, að B. Kr. hefir legið á því ar, því hann var mjög orðhag- ur maður, og altaf mjög skipu- lega hugsaðai'. Ræður hans við hátíðleg tækifæri voru venjulega afbragðs góðar, og má sérstaklega nefna i-æðu hans í Alþingishús- inu, þegar hann bauð konung og í’ikisþingmenn velkomna hingað. Að öllu athuguðu gæti eg trú- að því, að nafn hans lifi lengur í sögu landsins sem skáld en sem st j órnmálamaður. Hannes Hafstein átti sér marga mótstöðumenn, sem oft sendu honum ómildar sendingar í x*æðu og riti, lögðu þunga og harðorða dóma á athafnir hans, brugðu honum jafnvel um föð- urlandssvik o. s. frv. þessu má hver sá búast við, sem situr í æðstu stjóm þessa lands, „það er ekki holt að hafa ból, háum uppi á jökultindi“. En eiginlega óvini átti hann fáa. Hinsvegar átti hann fjölda vina um land alt,°. og það ekki einungis meðal flokksmanna sinna, og vinsældir hans fóru fi’emur vaxandi en hitt. Allir þessir möi'gu vinir hans og vafalaust margir fleii'i, munu nú við andlátsfregnina senda hlýj- ustu þakkarkveðjur til skáldsins ágæta, til fyrsta i'áðherrans ís- lenska, til mannsins, sem mai'k- aði ný, stórþýðingarmikil spor í sögu landsins. Iíl. J. ---o---- Kverið. iii. þi'iðji kafli kversins er um „guðlega þrenningu“. þar segir svo: „Guðs oi’ð kennir oss að hinn eini sanni guð sje faðir, sonur og heilagur andi. Vjer segjum því að guð sje bæði einn og þrenn- ur eða þríeinn, og nefnum þrjár persónur guðdómsins, en köllum þær til samans heilaga þi’enning (§ 25). Sonui’inn er jafn föðurn- nm og heilagur andi jafn föður og syni; en á hvem hátt þeir eru undir eins einn og þi*ír, fáum vjer eigi skilið í þessu lífi“ (§ 26). þó leitað sje með logandi ljósi í alh’i biblíunni, þá er þar hvergi sagt, að hinn eini sanni guð sé faðir, sonur og heilagur andi. Faðir, sonur og andi ei’u að vísu nefndir í sömu andi'ánni, en það stendur hvergi, að þessir þrír séu „einn sannur guð“, og ber kverið þó „guðs orð“ fyiir þeirri kenn- ingu. I biblíunni er hvergi sagt að sonurinn sé jafn föðurnum. þar er aftur á móti sagt frá þjp að Jesús hafi í bæn til guðs sagt þessi oi'ð: „þó ekki sem jeg vil, heldur sem þú vilt“. Og þegar Jesús er ávarpaður með orðun- um: góði meistaii, segir hann: „Ilví kallar þú mig góðan? Eng- inn er góðui', nema einn, það er guð“. I biblíunni kemur hvergi fyrir orðið „þn'einn“, „þi’enning“ lúalagi í haust og vetur að fylla kaupmannablöðin með ósannind- um og lántraustsspillandi dylgjum um verslunarsamtök bænda, sem engum koma við nema þeim. Jafn- hliða þessu hefir karl svo skrifað væmið lof um sjálfan sig, og þakkað sjálfum sér, alt undir dul- arnöfnum. Flestar þessar greinar hafa verið afkáralega skrifaðar. Og í tilefni af þrem hinum síð- ustu og lélegustu var B. Kr. mint- ur á, hvað amlóðabragurinn hefir lengi fylgt honum. Mjög fáir menn hafa lesið hin óprentuðu skjöl um Eyrarbakkaþjófnaðinn, og enginn af þeim sem skrifa í Tímann m.a. af því,að málið er í sjálfu sér svo nauðaómerkilegt. En samt er aldurlýsingin á vör- um fjölmargra manna, eins og skrítin ferskeytla, manna sem kannast við B. Kr. en vita ann- ars ekkert um atvikin, sem Mbl. hefir dregið fram. Sá afkáraskapur, sem gægðist á unglingsárum hennar. Út af aldurslýsingunni, sem er rifjuð er ekki nefnd á nafn og hvergi nokkursstaðar getið um þrjár persónur guðdómsins. það þarf ekki fleira að telja til að sýna, að þrenningarlærdómurinn kemur hvergi fram í biblíunni, og seg- ir þó kverið, að „guðs orð“ kenni hann. þrenningarlærdómurinn er yngri n nýja testamentið. Hans verð- ur ekki vart fyr en löngu eftir Kristsburð. Og þá er fyrst ckki um þrenningarlærdóm að tæða, heldur tvenningar. Á hinu fyrsta almenna kirkjuþingi sem haldið var í Nikea árið 325 e. Kr„ var samþykt sú kenning, að Krist- ur væri „getinn af föðurnum frá eilífð og sama eðlis og faðirinn". Vakti fundarsamþyktin miklar deilur, sem lauk þannig, að ann- að alþjóða kirkjuþing var haldið í Konstantínópel árið 381, og var þar staðfest samþykt Nikeaþings- ins, að viðbættri kenningunni um guðdóm heilags anda. þá var full- rnyndaður lærdómurinn um þrenn- inguna. Hann er ekki bygður á biblíunni, og ekki heldur upp kominn í frumkristninni, held- ur myndast hann á þeim öldum, þegar kristileg trúfræði og heið- ingleg heimspeki er mjög farið að renna saman. Hin fyrstu ár- in þótti hann fullgóð trúspeki, en þegar frá leið, og sú heim- speki, sem hann studdist við, féll í valinn, varð hann æ torskildari. Upp frá því hefir saga hans ver- ið fólgin í sífeldum tilraunum til að skýra hann og skilja, en mis- jafnlega tekist. Hafa skýringam- ar sveiflast á milli ákveðinnar eingyðistrúar og augljósrar þrí- gyðistrúar. Múhameðstrúarmenn hafa löngum haft það fyrir satt, að kristnir menn tryðu á þrjá guði, og ekki getað skilið þenn- an lærdóm á annan veg. En sum- ir hafa gefist upp við skýring- arnar og haldið því fram, að vjer fáum eigi skilið lærdóminn í þessu lífi. þann kost tekur kverið. Jeg hygg, að það megi hiklaust bæta því við, að mjög vonlítið sé að vér fáum skilið hann í öðru lífi heldur. fram í orðfæri og hugsun B. Kr. þegar hann var unglingur, hefir fylgt honum síðan. Og síðasta ,,bevísið“ er niðurlagið á seinni pésa hans, sem kaupendur Lög- réttu eru nú nýbúnir að fá. þar játar hann, óviljandi að vísu, að vörn hans sé að engu orðin. Tíma- ritið hafi hrakið alt verk hans svo að ekki sé steinn yfir steini. Und- irmeðvitundin hefir stýrt penna höfundar og prófarkalesara. Eftir að pésinn er kominn út, benda aðrir honum á setninguna og þá er hún gerð að prentvillu. Samt er þetta sá beiski hlífðarlausi sannleiki. Skifti Tímans við B. Kr. voru í þessu efni bókmentalegs eðlis. Og ef bandamenn B. Kr. hefðu skilið þetta, og látið vera að segja gaml- ar sögur frá Eyrarbakka, myndi þetta brot úr menningarsögu þorpsins hafa legið óhreyft í skjalabögli í Safnahúsinu. Nýr þáttur í málinu er það þeg- ar kona, ættuð af Eyrarbakka, fer að skrifa í Mbl. um þjófnað og Kverið gerir því þrenningarlær- dóminn að leyndardómi, sem eng- inn skilji. En hvernig fáum vér komið orðum að því, sem enginn skilur? Og hvernig má það vera að biskupar svo hundruðum skift- ir hafi á kirkjuþingum greitt at- kvæði um leyndardóm, sem eng- inn þeirra hafi haft minsta skiln- ing á? Hið sanna er, að biskup- arnir á fjórðu öldinni litu ekki á þrenningarlærdóminn sem neinn leyndardóm, heldur sem góða trú- arskýring. En nú þegar vér emm vaxnir frá þessari kenning, og hefðum átt að leggja hana niður eins og aflóga fat, þá er hún dubbuð upp og kölluð: leyndardóm- ur. þetta er ekkert óvenjulegt, því þessi er jafnan aðferð þeirra, sem hugsa ekki „eins og sá sem vald hefir, heldur eins og fræðimenn- irnir“. En gömul og aflóga heim- speki verður ekki að leyndardóm óðar en nýjar kynslóðir hætta að skilja hana. Leyndardómur er alt annað. þetta mikla orð ætti ekki að leggja við hjegóma. Vjer lif- um sem á þunnum ís. Yfir er himinn en undir hyldýpi. Vér tökum að vísu oft ekki eftir því fyr en eitthvað mótdrægt ber að höndum, fyr en ísinn brestur og vér höngum á skörinni milli tveggja eilífða. En leyndardóm- arnir umkringja oss altaf og al- staðar á alla vegu og vekja oss til lotningar og tilbeiðslu. Slíkir eru leyndardómamir og ærið ólík- ir gömlum kirkjuþingasamþykt- um. það sé þó fjarri mér að halda, að þessi foma kenning, sem á fjórðu öldinni var ný guðfræði, en sem menn nú hafa mist skilning og áhuga á, sé einber uppfunding heimskra manna. því fer fjarri. Hún er tilraun til að skýra hina helgustu reynslu trúarinnar. En skýringartilraunir eru ekki trúar- reynslan sjálf. Trúarreynslan er hin sama alstaðar og á öllum tím- um. En skýringartilraunin er tíma- og staðbundin. Biskupun- unum á fjórðu öldinni mun hafa þótt sem þeir hafi klætt trúar- reynslu sína í hátíðabúning heim- yfirheyrslur, sem koma þar fyrir upp, dettur henni í hug heil röð af gömlum atburðum. Hugsunar- samböndin myndast eins og hjá fóstru Júlíu. Fyrir ógætni þessar- ar konu kemst öll sagan í hámæli. Af frásögninni í Mbl. er að sjá sem mikil málaferli og þjark hafi orðið út af stuldinum en réttvísin þó ekki komist að fastri niður- stöðu, en að lokurn hafi þýfinu þó verið skilað. Konan, sem skrifaði í Mbl. sýnist hafa hugsað nokkuð lausalopalega um þetfa, og m. a. þóst finna í Tímanum orð og at- vik, sem enginn stafur var fyrir. Hún var beðin að skýra þetta, þ. e. að standa við orð sín. Hún hefir ekki getað það og þar með játað frumhlaup sitt. Ekki hefir hún heldur orðið við þeirri eðli- legu ósk, að segja frá endalokum þess máls, sem hún byrjaði að reifa. þess vegna er enn, þrátt fyrir skrif hennar, ekki komin skýrsla í Mbl. um það, hver var valdur að verknaðinum, hvar verð- mætið lá, meðan það var burtu spekinnar, en í vorum augum lít- ur hún út eins og tötrar og fá- ránleg flækjuspeki. En í stað þess að færa trúarreynslu vora í brúð- kaupsklæði biblíumálsins og segja með Páli postula, að guð sé einn, mennirnir guðs ættar, en í Kristi einum hafi búið fylling guðdóms- ins líkamlega, — en það er sann- leikurinn í þrenningarlærdómin- um, — þá tekur kverið upp tötra fortíðarinnar og kennir sjóndepru vorri um bæturnar og götin. Manni dettur ósjálfrátt í hug sagan um nýju fötin keisarans. Og þó allir séu hættir að skilja, þá á samt að halda áfram að þylja. Hér kemur fram það sem jafnan hefir verið höfuðeinkenni kverkenslunnar. það hefir jafnan verið lögð meiri áhersla á að þylja en skilja þessi fræði. Og hér er berum orðum sagt að „vjer fáum ekki skilið" það sem er ætlast til að hvert rnannsbarn á landinu sé látið þylja fyrir munni sér. Sé það svo nauðsynlegt til sáluhjálp- ar, þá hlýtur líka að vera ein- hlýtt að hrópa: herra, herra, til að komast í ríki himnanna. Hér sannast það, sem fyr var sagt, að kverið sé páfi en börnin páfa- gaukar. Og er sá páfi í þessu efni það lakari páfanum í Róm, að hann er dauður bókstafur aflóga kirkjuþingasamþykta. Frh. Ásgeir Ásgeirsson. —.—o----- Eftirhreytur, Hr. Á. G. er af hólmi runninn. Það er ekki ætlun mín að elta hann á flóttanum. En eg vil þó sýna honum, hvernig hann hefir gengið frá því, er hann hugðist að verja Fyrst er það, að hann lýsir því yfir í síðustu grein sinni, að grein sú í Bjarma, er gaf ástæðu til þessarar ritdeilu, hafi verið „þarnahjal“, eða með öðr- um orðum: markleysa ein. Loks- ins lánaðist mér að koma honum á þessa skoðun. Eg er honum því fyllilega sammála, og myndi vera það, þótt hann lýsti því yfir um fleiri, eða jafnvel flestallar grein- ar, sem eg hefi séð eftir hann í Bjarma. En þetta hefði hann átt að segja undir eins, þá hefði hann og sloppið við eftirlit og aðfinslur frá minni hálfu. þar næst vil eg benda hr. Á. G. á það, hvernig honum hefir farist við guðfræðingana. það háttalag hans hygg eg að dragi dilk á eftir sér. Plann kveður þá skýlaust ekki trúa einhverri veigamestu kenningunni, er hann og guðfræðilegir skoðanabræður hans hafa verið að hampa. Er það kenningin um eilífa glötun. Alt stagl þeirra um eilífa útskúf- un á því að vera helber leikara- frá eigandanum, og hvaða hegn- ing kom fram að lokum. Eins og málinu er nú komið,hefir það enga þýðingu, nema fyrir væntanlegan höfund að æfisögu B. Kr„ sem fær þar tækifæri til að sýna, hversu „ráðvendnis og hæglætis- menn“ eins og B. Kr. kemst stund um að .orði, verða seint og snemma á æfinni fyrir hnjaski og píslarvætti. Til málsskjalanna sjálfra hefir það spurst seinast, að B. Kr. sitji með sveittan skall- ann við að taka afrit af þeim í bókasafninu. Telja sumir líklegt, að hann ætli að birta þau í hinu stóra og vandaða hátíðaeintaki, sem milliliðimir em vanir að gefa út af höfuðmálgagni sínu. þriðji þáttur hefst með því, að fólk, sem lifir af ósýnilegum tekjum í Rvík, byrjaði orustu út af titlum og heiðursnöfnum. Var Tímanum fundið til foráttu, að hafa sagt Á. H. „matsölukona“, um konu þá, er ritaði um þjófn- aðinn, í stað þess að segja „frú“ Á. H. eða „frúin“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.