Alþýðublaðið - 17.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1927, Blaðsíða 1
Mpf Gefitt út af Alþýduflokknum GAB8I.A BÍO sýnir aftur sökum fjölda áskorana: Hvita. nunnan.- Stórkostlegur sjónleikur í 10 þáttum, eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkin leika, af framúrskarandi snild Lilliara Gisfe og Ronalci Colmasun. Hvað efni og útbúnað snert- ir er myndin ein með allra beztu myndum, sem lengi • hefir sést. Mannshvarf í Vestmannaeyjum. á Séra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur hefir fengið skeyti frá bæjarfógetanum í Vestmannaeyj- um þess efnis, að þar hafi horf- íð maður 9. þ. m., Björn Jónsson að nafni, héðan úr Reykjavík. Hafi hans verið leitað vandlega í tvo daga, en komið fyrir ekki, og sé nú talið víst, að hann sé látinn. Móðir hans, Elín. Jóhannesdóttir, býr á Kárastíg 8 B. hé.r í bæ. Erlesid sfms&eyfi* Khöfn, FB., 16. maí. Rússar ætla að hætta viðskift- um við Bretland. Frá Moskva er símað: Iðnaðar- ráðið hefir skorað á stjórnina í Rússlandi að hætta við lán að upphæð fimmtíu milljónir sterl-, ingspunda, sem taka átti í Eng- íandi til vörukaupa þar. Vill iðn- aðarráðið,' að lánið verði tekið og vörurnar keyptar annars stað- ar vegna húsrannsóknarinnar í .„Arcos"'*byggingunni í Lundúnum. Ötal Atlandshafsflug. Frá Lundúnum er símað: Strax og veður leyfir leggja þeir Cham- berlain og Bertauda af stað í flug- vél sinni í Atlantshafsflug. Þeir ¦ ætla sér að fljúga beint frá New- York-borg til Parísar. Lindbergh, sem einnig ætlar í Atlantshafs- flug, hefir og í hyggju að leggja af stað, undir eins og veður leyf- ir, Þá leggur og Byrd pólfari í Atlantshafsflug sitt bráðlega, og mun hann verða ferðbúinn innan fárra daga. JMannanöfnin 1 skeytinu eru sennilega afbökuð og mun átt við Beztu þakkir fyFÍr auðsýnda hluttekningu við iarðarfSr méðiiF og tengdasnóður okkar, Krlstínar BSðrnsdóítur Sinionapson. Synip og tenudadætup. hleður íil Skaftáróss, Hvalsýkis og Víkur \ einhvern næstu daga. Fiutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Biraason. fm S« f Ljra § fer héðan fimtudaginn 19. p. m. kl. 6 síðd. til Bergen og Færeyja. Kemur við í Vestmanneyjum. Að eins fýrir póst og farþega. Fiutningur tilkynnist sem fyrst. — Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. '^fM.......ww—¦—i miwiir...... im iiiiiimiimi—rmrfB Bestu rafgeymar, sem búnir eru til, fást hjá Eiríki Bjaítarsym Laupv. 20 B. Bílaeigendnr spyrjið um verðið. Grasavatn er nýjasti og bezti * Kaldár-drykkwrinn. Brjóstsykursgerðm NÚI Sími 444. Smiðjustig 11. f lugnlennina Bert Acosta og Cla- rence V.. Chamberlin, sem settu met um miðbik aprílmánaðar meo því að vera 51 stund, 11 mínútur og 20 sekúndur í jofti uppi. Met- hafarjiir voru á undan þeim frakk- nesku lautinantarnir Drounin og Landry, er settu met sitt í Frakk- tendi í ágústmánuði 1925.] Utiæfingar Glimufélagsins „irmann" verða framvegis á: Þriðjudögum Fimtudögum Sunnudögum kl. 8 e. h. — 8 e. h. — 10—12 f. h. Kennari á þriðjudags- og fimtu- dagskvöldum er Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum. Ank þessa getur hver æft á þeim tíma, er honum bezt hentar. Byrjið þegar að æfa og mætið reglulega. Stjérnin. MÝJA BIO u 66l Sjónleikur í 9 þáttum tekinn eftir hinni heimsfrægu „Operettu" með sama nafni. First National félagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin leika: Golleen Moore, Moyei Mnghes og Leon Etorol o. 11. Oft hefir Colleen Moore skemt fölki með sínum ágæta leik — og ekki munu þeir, sem þessa mynd sjá, þar sem hún leysir af hendi sitt bezta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum, fremur en vant er. zkar - kartðNur. 4 kr. nokinn. lðfilO GIIIF* Dregið var um ínnanfélags-happ- drætti »Framsóknar<t á síðasta fundi, og upp komu þessi númer: 1427, 463, 2119, 418, 2602, 1464, 1486 og 941. Munanna skal vitjað í Lækjargötu 12 A, uppi. H.F. WISKIPAFJELi ÍSLANDS n Gnilfoss" fer héð^in í nótt kl. 12 til Vestf jarða. Aukahafnir: Flatey og Bíldudalur. „Brúarfoss" fer frá Kaupm.höfn 24. maí ura Leith til Reykjavikur og kemur hingað 2. júní. Fer héðan 5. júuí fljóta ferð vestur og nórður um 1 land til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.