Alþýðublaðið - 17.05.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 17.05.1927, Side 1
Alpýðnbl Gefið út af AlþýdafiekkBiiisns GMM BÍO sýnir afíur sökum fjölda áskorana: Hvíta nunnan. Störkostlegur sjönleikur í 10 páttum, eftir skáldsögu F. Marion Crawford. Aðalhlutverkin leika, af framúrskarandi snild Lillism ©isfe og Ronaid Cfolmaniti. Hvað efni og útbúnað snert- ir er myndin ein með allra beztu myndum, sem lengi hefir sést. Mamiaslivarf í Vestmannaeyjum. | Séra Bjarni Jónsson dómkirkju- prestur hefir fengið skeyti frá bæjarfógetanum í Vestmannaeyj- urn pess efnis, að par hafi horf- ið maður 9. þ. m., Björn Jónsson að nafni, héðan úr Reykjavík. Hafi 'hans verið leitað vandlega í tvo daga, en komið fyrir ekki, og sé nú talið víst, að hann sé látinn. Móðir hans, Elín Jóhannesdóttir, býr á Kárastíg 8B hé.r í bæ. ErleMsl sims&ejti® Khöfn, FB., 16. maí. Rússar ætla að hætta viðskift- um við Bretland. Frá Moskva er símað: Iðnaðar- ráðið hefir skorað á stjórniria í Rússlandi að hætta við lán að upphæð fimmtíu milljónir sterl-, ingspunda, sem taka átti í Eng- iandi til vörukaupa þar. Vill iðn- aðarráðið, að lánið verði tekið og vörurnar keyptar annars stað- ar vegna húsrannsóknarinnar í P,Arcos“-byggLngunni í Lundúnum. Ótal Atlandshafsflug. Frá Lundúnum er símað: Strax og veður leyfir leggja þeir Cham- berlain og Bertauda af stað i ílug- vél sinni í Atlantshafsfiug. Þeir ætla sér að fijúga beint frá New- York-borg til Parísar. Lindbergh, sem einnig ætlar í Atlantshafs- fiug, hefir og í hyggju að leggja af stað, undir eins og veður leyf- ir. Þá leggur og Byrd pólfari í Atlantshafsflug sitt bráðiega, og mun hann verða íerðbúinn innan iarra daga. JMannanöfnin í skeytinu eru sennilega afbökuð og mun átt við Beztwi JiakkÍM* typis* ajaðsýiada tslattekniaga við japðarSöi* nséðnp og temgtiaEfflðður okkar, Kristínar Björnsdðttsar Símonarson* © -v Synir og tempdadætur. hleðnr til Skaftáróss, Hvalsýkis og ¥íkur V eiuhvera næstu daga. Flutningur tilkyimist sem fyrst. Nic. Blæmason. D. S. fer héðan fimtudaginn 19. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen og Færeyja. Kemur við í Vestmanneyjum. Að eins fýrir póst og farþega. Flutningur tilkynnist sem fyrst. — Farseðlar sækist fyrir kl. 2 á fimtudag. MI©» D|armaasMm. c I STORAGE BATTERY Bestu rafgeymar, sem búnir eru til, fást hjá Elrffei" Hlartarsyni Langav. 20 B. Bilaeigendur spyrjið um verðið. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustig 11. Ilugnicnnina Bert Acosta og Cla- rence V. Chamberlin, sem settu met um miðbik aprílmánaðar með því að vera 51 stund, 11 mínútur og 20 sekúndur í JJofti uppi. Met- hafaruir voru á undan þeim frakk- nesku lautinantarnir Drounin og Landry, er settu met sitt i Frakk- landi í ágústmánuði 1925.] Utiæflngar Glimufélagsins „4rmann“ verða framvegis á: Þriðjudögum kl. 8 e. h. Fimtudögum — 8 e. h. Sunnudögum — 10—12 f. h. Kennafi á þriðjudags- og fimtu- dagskvöldum er Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum. Ank pessa getur hver æft á þeim tíma, er honum bezt hentar. Byrjið þegar að æfa og mætið reglulega. StjéPBKÍll. MYJA BIO Sjónleikur í 9 þáttum tekinn eftir hinni heimsfrægu g „Operettu“ með sama nafni. First National félagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin Ieika: Colleen Mfoore, ILloyd Hnghes og Leon Errol o. fl. Oft hefir Colleen Moore skemt fólki með sínum ágæta leik — og ekki munu þeir, sem þessa mynd sjá, þar sem hún leysir af hendi sitt bezta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum, fremur en vant er. fsl@nzkar ' kartðflur. 14 fer. pokinn. Taklð eftir. Dregið var um innanfélags-happ- drætti »Framsóknar« á síðasta fundi, og upp komu þessi númer: 1427, 463, 2119, 418, 2602, 1464, 1486 og 941. Munanna skal vitjað í Lækjargötu 12 A, uppi. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Gullfoss“ fer héðan í nótt kl. 12 til Vestf jarða. Aukahafnir: Flatey og Bíldudalur. „Brúarfoss^ fer frá Kaupm.höfn 24. maí um Leith til Reykjavikur og kemur hingað 2. júní. Fer héðan 5. júní fljóta ferð vestur og norður um land til útlanda.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.