Alþýðublaðið - 17.05.1927, Page 3

Alþýðublaðið - 17.05.1927, Page 3
ALE?ÐUBLAÐIB ttekken 09 Rengmnj I & tsMí;! •• vfl lr i w Is Sparar fé tíma og erflði. hlýöa með athygli röksemdum góðgjarnra og viturra andstæð- inga, enda er Al]>bl. blaða rétt- iátast í garð andstæðinga. Þótti frk. Ingibjörgu samkv. frv. lítið vrerða eftir af landskjörinu nema kjörsvæðið, en breytingatill. henn- ar væru bornar fram af því, að hún gæti ekki aðhylst styttingu kjörtímabils hinna landskjörnu né að þingrof tæki til þeirra. 1. brt. hennar miðaði því til þess, að nú verandi 27. gr. stj.skr. héldist ó- breytt. 2. brt. hennar við 5. gr. væri fram borin til þess, að ekki væru kosnir varaþingmenn fyrir Reykjavíkurþm.; væri óþarfi að taka þá út úr hópi annara kjör- dæmakosinna þingmanna um þetta. 3. og 4. brt. væru sjálfsagð- ir fylgifiskar 2. brt. 5. og 6. brt. helguðust af því, að ekki mætti neinn vafi geta risið um það, að þingrof hefði engin áhrif á lands- kjörna þingmenn. Það hefði flogið fyrir, að aukaþing yrði að halda til að samþykkja stjórnarskrána; annars yrði ekki hægt að setja fjárlög fyrir 1929 og 1930 á febr- úarþinginu að ári. Það væri reyndar trúa frk. Ingibjargar, að Iþessar stjórnarskrárbreytingar Vrðu eklti samþ. í annaö sinn, svo að þeim 100—150 þús. kr., sem aukaþinghald kostaði, væri íkastað í sjóinn, og sæti það bæði illa á þessu þingi og kynni aúk þess að orka tvímælis hjá kjós- endum- Því má skjóta hér inn í, að það var hressandi að heyra þingmann úr íhaldsflokknum lýsa því, að samþ. stjórnarskrárfrumv. myndi, þegar á herti, ekki vera nema í nösunum á flokknum. En þó að stjskrfrv. yrði §þ. í annað sinn, taldi I. H. B. það auðgert að setja fjárlög fyrir 1929—30 á næsta febrúarþingi án nokkurs aulraþings. Það mætti sþ. stjórn- arskrána í febrúarbyrjun með af- brigðum, fá síðan konungsstað- festingu og ganga svo að fjár- Jagastarfinu. Að því lyti 6. brt. hennar. Nú væri annaðhvort, að aukaþingsfréttin hefði verið óáreið- anleg, eða að frá því ráði hefði verið horfið, þvi að 3. og 4. brt. svo nefnds meiri hluta stjómar- skrárnefndar miðaði að hinu sama, og tæki hún þvi 6. till. sína aftur. Nú var komið að veiga- mesta kafla Tæðunnar. Frk. Ingi- björg lýsti yfir því, að henni fyndist réttast, að kosningar færu ekki fram fyrr en i haust, jafnvel þó að stjórnarskrár- breytingin yrði samþ. nú. Venj- an heiniilaði, að suo langt liði til kosninga eftir Jfmgrof; 1908 hefðu liðið 4 mán. og 1913 hefðu liðið ðV^ mán. Það kæmi og bezt heim við þann vilja þings- ins, sem hefði lýst sér í því, að færsla kjördagsins var feld, og pað vœri nærgætni víð pá pm., sem œtla að bjöða sig fram, og við kjósenclur að hafa kjör- daginn ekki fyrr en i haust. Annars gætu kjósendur engrar þekkingar verið búnir að ætla sér á gerðum þings- ins né heidur þingmenn feng ið færi á að verja sig. Hér er það með fullum rétti og rökum borið á íhaldsflokkinn, að stjórnarskráin verði samþykt ti! þess eins, að kjördagsfærsla fáist, þó að það sé beint ofan í gerðar samþyktir þingsins, 0g að þetta sé tilraun til að koma aftan að kjósendum með kosningar áður en þeir hafa áttað sig á þingaf- rekum frambjóðenda, ákæra, sem er því harðari, sem hún kemur frá. þm., sem enginn gelur grunað um að vilja halla réttu máli. Frk. Ingibjörg kvaðsf sammála meiri hluta nefndarinnar um fækkun þinghalda og varnir gegn því, að kjósa þyrfti, ef aðalmaður og varamaður féllu frá, og gegn því, að iandskjör riði í bága við al- þingishátíðina 1930, þö að henni litist ekki á ákvæðið um að f jölga mætti þinghöldum með einföldum lögum; með þvi væri það samt annið, áð á pappirnum væri f jár- lagaþ. að eins annað hvert ár. Með breytingartill. hennar við 10. gr. væri þvi borgið, að landskjör rækist á alþingishátíðina 1930; samliv. henni yrði kosið í stað eldri landskjörinna 1931 og í stað yngri 1934, og stæði þá heima, að héraða- og lands-kjör gæti farið fram í einu. Þó að Alþbl. og Alþýðuflokkurinn aðhyllist íhalds- hugsjónir ffk. Ingibj. alls ekki, og af þeirri sök sé engin ástæða til að halda þeim á lofti, þá er það svo hressandi í hinu þunga andrúmslofti ihaldsflokksins aÖ reka sig á hugsjón — þó aldrei nema ihaldshugsjón sé — innan úm alt braskið í þeim flokki, valdafíkn og eigingirni, og sjá réttsýninni borið vitni úr þeirri átt. 'Ákæra frk. Ingibjargar mun liggja eins og mara á flokknum, sem hann fær ekki hrist af sér, hvernig senr hann dustar sig. Ingvar Pálmason mælti nú ein- dregið á móti frv., og Jóh. Jóh. mælti fram með brt. meiri hluta nefndarinnar. Jónas frá Hriflu kvað vanta fast plan í frv'. og bar m. a. fram þá spurningu, hvort frv. yrði nú afgr. til þess eins, að kjördagurinn yrði færður, og vildi vita, hvenær stjórnin vildi láta kjósa, ef til þess kæmi. Fors.- ráðh. kvaðst ekki vilja svara þeirri spurningu, en kvaðst hins vegar vilja ná samningum við Jónas um það atriði, og þótti öll- um, sem það myndi vera fyrir- sláttur einn. Ádeiia hans á frk. Ingibjörgu og Ingvar var fjarska máttlaus. J. Baldv. þótti íhaldið vera lystargott að vilja kara ajördagsfærsludrauginn og þakk- aði Ingibjörgu fyrir frammistöðu hennar. Ihaldsfélagið hér, sem alt af væri að skifta nafni, rétt eins og skorkvikindi það, sem kame- leó nefnist, skiftir litum, og sem I bili héti „Vörður“, hefði .auglýst, að búast mætti við kosningu i sunmr, og þar me’ð, að nú færu kosningavélar íhaldsflokksins að hreyfast. Það virtist vera skrítið, að forsrh. vildi ekki segja Jónasi, hvenær bingkosningin ætti fram að fara, en „agitations“-félögum qg smalaskrifstofum íhaldsins væri trúað fyrir þessu, rétt eins og það væru aðiljár, en ekki þirig- ið. Kosninguna fnætti ekki láta fará fram á versta tíma; stjórnin yrði að láta uppi, nær kosningin ætti að fara fram. Stjórnin hugsi sér vafalaust að láta kjósa, þeg- ar flestir verkamenn eru komnir frá heimilum sínum í síld eða kaupavinnu, svo að ekki nýtist að atkvæði Jóeirra, en það sé glæp- samlegt. Meiri hluti nefndarinnar vilji þrengja kosningarrétt manna. Það sé rangt hermt, að menn missi ekki réttindi sín samkv. nýju fátækral., ef þeir þiggi af sveit. Þar sé heimild fyrir hrepps- nefndir til að gefa upp styrkinn, en það sé vafasamt, að hún verði notuð. Loks vildi hann spyrja þing og stjórn, hvernig þau freyst- ust til að bjóða hingað mönnum ur þingræðislöndum 1930 og hvort þau yfir höfuð treyst- ust til að líta upp á nokkurn mann við það tækifæri, ef þau væru búin að fækka þingum um helming. Aða’tilgangurinn með því væri að æsa upp lægri hvatir manna, — misskilinn sparnað bænda. En það myndu verða færri bændur, sem vildu gera slíka rétt- arskerðingu, enda væri það skömm og smán að felá stjórn- inni á þann veg einræði, sem ekki ætti sinn líka nema á Spáni og ítalíu. Umræður væru óþarfar; framsókn og ihald æt uðu að drífa þessu í þjóðine. Það væri skrípa- leikur, og það væri til stórskamm- ar, ef hann yrði á enda leikinn fyrír 1930, — heiðursár elzta þinga í heimi. M. Kr. tók í sama streng og J. Baldv. og fröken Ingibjörg, og síðan urðu enn nokkrar urn- ræður. Var þá gengið til atkvæða. Voru allar tillögur frk. Ingibj. strádrepnar, en till. „meiri hluta“ nefndarinnar og ein ómerkileg till. frá forsrh. og frv. siðan sþ. með 9 atkv. : 3 að viðhöfðu nafna- kalli. Já sögðu: J. Kr., B. Kr., E. á., E. J., G. Ó., J. Jós., Jóh. Jóh., J. Þorl., H. St.; nei sögðu: M. Kr., Ingv. P„ J. Baldv. I. H. B. ög Jónas frá Hriflu greiddu ekki at- kvæði. Það var nógu skrítið að sjá E. J„ sem hafði lýst sig and- vígan frv„ greiða atkv. með því; hann er vel agað íhaldsbarn. Þeir tveir framsóknarþm., sem greiddu atkv. með frv„ munu hafa lofað þann sparnað, sem af alþ.-haldi annað hvert ár hlytist, svo mikið (heima í héraði, að þeir þorðu ekki annað en greiða atkv. með frv. Það er svona að hafa svo nefndan sparnað á önglinum fyrir þröng- sýna kjósendur. Frv. um heima- vistir við liinn almenna menta- skóla var felt. Greiddi E. J„ sem annars var talinn með, atkv. gegn því; að því er sagt var, var það af því, að hann hafði þurft eitt- hvað að drepa, úr þvi að hann fékk ekki að drepa stjórnarskrár- frv. Frv. um hvalveiðar fór sömu leið. Frv. um . sorp- og salerna- hreinsun á Almreyri var endur- sent n. d„ en fjáraukalög 1925 og samþykt landsreikninga fyrir sama ár voru afgr. sem lög. Þá er efri deild búin fyrir sitt leyti að leyfa það, að helgustu lög landsins verði notuð í kosninga- brellu. Það er fallegt athæfi þetta, og dálagleg samkunda þingið. Það verður einhvers að minnast 1930. Landsbankafrumvarpið var samþ. í morgun svo að kalla umræðulaust í efri deild með 12 atkv. : 2 að viðhöfðu nafnakalli. Nei sögðu Jón Baldvinsson og Jónas frá Hriflu. Um kosningu milliþinganefndar í landbúnaðarmálum sjá bæjar- fréttir. NýtÉ fpraimvaipp flytur fjárhagsnefnd n. d. aðrir en H. Stef. Er ætt þess rakin frá stjórn íslandsbanka um forsæt- isráðherra til nefndarinnar. Frv. er þannig: Islandsbanka skal ekki skylt að draga neitt af seðlum sínum úr umferð á árinu 1927. 1 stað greinargerðar er vísað til væntanlegrar framsöguræðu. Moregsfðr íimleiksfloMíaima, Osló, FB„ 16. maí. Sýning fór fram i gær í Dram- men. Gengum við klædd leikfim- isbúningum okkar um bæinn með

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.