Alþýðublaðið - 17.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1927, Blaðsíða 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Ím I i i 58EÍS2S22E0 BBBaBæaSBI argar tegundir af góð- um og ódýrum Kjóla- tauum bæði úr Ull og Bóm- ull. — Sömuleiðis svaatt KSæðl mjög fallegt, að eins kr. 12,00 pr. meter. Vörur sendar gegn p®st- krðSEi hvert á land sem er. ■ ¥erzLGimnli(mmMF&Co. Eimskipafélagshúsinu. SámS 491. ígssææsíisi se: íslenzka fánann í fararbroddi, á- samt leikfimisflokkum „Drammens Turníorening", en hljómleikaflokk- ur lék göngulög fyrir fylkinguna. Bærinn var flöggum skreyttur, og um 10000 rnanna viðstaddir skrúðgönguna. Sýningin tókst vel, og* langar iofgreinar hafa verið birtar í blööunum. Veizla var hald- 'in um kvöldið, og mælti borg- arstjórinn í Drammen fyrir minni íslands. Sýning í Osló í -kvöld. Bertelseh. og árangurinn samt svo góður. Sé pvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, pá losna óhreinindin; pvotturinn verður skír og fallegúr og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekkh FLIK-FLAK er pað pvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til pess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbúning pess | eru teknar svo vel til greina, sem framast er unb allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs pvottaefnis. Um staef Imm ©g veglnnu Næturlc&knir er í nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugávegi 40, sími 179. Þjóðhátíðardagur Norðmanna er í dag. Árið 1814, pegar peir gengu undan Danaveidi, stofnuðu þeir penna dag sérstakt ríki, en urðu pó bráðiega að ganga í :sam- oand við Svía, svo sem kunnugt er. Þenna dag árið 1749 fæddist enski lækn- irinn Edvard Jenner, sem fann upp „kúabólu'-setninguna gegn bólusótt. — „Fjölnis“-maðurinn séra Tómas Sæmundsson andað- ist þenna dag árið 1841. • * - . . “ . . ; ■; - Togararnir. „Menja“ kom af veiðum í nótt nieð 100 tunnur lifrar, — full af fiski. Skipafréttir. „Lyra“ kom í nótt frá Noregi. Millipinganefndin í landbún> aðarmálum var kosin í morgun á fundi i sameinuðu aipingi. Voru þeir Jör- undur Brynjólfsson og Þórarinn á Hjaltabakka kosnir hlutfallskjöri án atkvæöagreiðslu. Þriðji maður- inn verður stjórnskipaður. Veðrið. Hiti 10—6 stig. Hæg suðlæg átt. Viðast þurt veður. Útiit: Smá- skúrir á Suðvestur- og Vestur- landi. Dálítið regn í útsveitum á Norðurlandi. Úrkomulaust á Aust- urlandi. Grunn loftvægislægð yfir Grænlandshafi. ÞVOTTAEF Einkasalai á tslandi: |I. Bryn|éIfsson &Kvaran< Gjöf Jóns Sigurðssonar. Verðlaunanefnd fyrir sjóðinn var endurkosin í mórguin í sam- einuðu þingi: Ölafur Lárusson og Siguröur Nordal háskólakennarar og Hannes Þorsteinsson skjala- vörður. Jóhannes Jósefsson giímukappi og fjölskyida hans kom hingað með „íslandi“ í fvrri nótt og fer með skipinu í kvöld tii Akureyrar. < Dómur fyrir landhelgisbrot. Enski. togarinn, sem „Óðinn" kom með í gær, var dæmdur í 12 500 kr. sekt og upptæk veið- arfæri, en afli var enginn. Togar- inn beitir „Lord Balfour Bour- leigh“. Skipstjórinn var danskur eða nörskur. Guðmundur Björnsson land> læknir fer snögga ferð til Akureyrar með „íslándi" og keniur aftur með því á mánudaginn. í dansk-islenzka ráðgjafarneínd var Jón Baldvinsson í d,ag kos- inn á fundi sameinaðs þings. 1 sömu nefnd var kosinn Einar Arn- órsson með ntkv. íhalds- og sjálf- stæðis-manna. Tóhaksbindindisfélag Reykja- víkur heldur fund í Báruböð uppi ann- að kvöld, miðvikudag, ki. 8V2 síðdegis. Jónas læ.knir Kristjáns- son flytur þar erindi. Eru gestir vélkomnir, á meðari húsrúm leyfir. Heilsufarsfréttirir. (Frá landlækninum.) Á Suður- iandi fer heiisufarið batnandi, ;,kikhóstinn“ þverrandi, en á Isa- firði er hann nú á hæsta stigi, og hafa 7 börn dáið úr honum þar, síðan hann kom þangað. Hann er kominn yfir í Aðalvík. Hann breiðist út í Sauöárkrókshéraði, svo og í Eyjafirði, en er vægur jiar. Honúm ér iokið í Blönduóss- héraði,en þar gengur hlaupabóia, og þrír bafa fengið taksótt. Barna- „influenza" gengur á Seyðisfirði eystra, en er í rénun á Húsavík. Heilsufar á Austurlandi er yfirleitt ágætt. Fréttir ókomnar héðan úr Reykjavík. Afli hefir verið ágætur i Grindavík á vertíðínni og óvenjulega jafn. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Sumarkápuefni margar teg. frá kr. 3,60 meterinn. Ný- tízku sumarkjóiaefni. Peysu- fatasiiki ágæt tegund. Svuntusilki mjög ódýrt. Telpukjólar allar stærðir og m. fl. latttíildur Björasdóttir, Laugavegi 23. i i j B83 i Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327. Jóhas H. Jónsson. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Haiið þér heyrt það, að Örkin hans Nóa gerir ödýrast við reið- (hjól í bænum? og reynslan sannar, bezt, hvernig verkið er af hendí leyst. Til líB,eimjes,nmf|íi er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. 1 herbergi fyrir einhleypa til leigu nú þegar. Upplýsingar Berg- Iþórugötu 41, miðhæð. Herbergi til leigu fyrir einhleypan reglumann. Ræsting fylgir, og gæti komið til mála aðgangur að síma. A. v. á. Verzlid víð Vikar! Það ver'ðm notadrýgst. Harðfiskur, riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. P. Ammendrup hefir fiutt verk- stæði sitt á Bergstaðastíg 1. Munið! Skinnuppsetninginn hjá mér mælir með sér sjálf. Hreinsa og pressa föt bezt og ódýrast. Þeir kaupendur Alþýðublaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðslu blaðs- ins aðvart í tíroa, svo ekki verði vanskii á blaðinu._______________ Ritstjórl og ábyrgöamaðm Hallbjöra HalldórsiOH. Aiþýðaprentsmiðjan. r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.