Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.05.1927, Blaðsíða 3
ALÍSÝSUBEASI* C Þeir, sem vilja gera tilboð um að steypa kjall- ara hins fyrirhugaða barnaskólahúss við Vita- stíg í Reykjavík, vitji uppdrátta, lýsingar og skilmála á teiknistofu Sigurðar Guðmundsson- ar byggingameistara á Laufásvegi 63 (sími 1912). Við móttöku greiðist 30 kr., er endur- greiðast, pegar skjölunum er skilað aftur. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu borgarstjóra hinn 30. maí n. k. kl. 11 árd. í viðurvist bjóð- enda. Áskilinn er réttur til pess að taka hverju tiiboðinu sem vill eða hafna peim öllum. Reykjavík, 17. maí 1927. SSig;. ©laliaiMiMÍssöffi. MIGNOT&ÐE BLOCK Stærsía vmdlaverksmiðja HoMands, foýr til bezin holienzkn vindlaiaa, svo sem: Fantasia, — Perfectos, — Flear de Pocis, Reinitas, — Jón Sigurðsson, — Luxe, Polar, — Cahinet — o. fl. — o. fl. Tóbaksverzlun íslands h.f. Sæmskaa (knackebröd) er bezta skipsbrauðið. fyrir því, að ég væri bergmál aí einhverjum vissum Iistamanni. „Dómarinn“ álítur, að mér hafi grnmist þessi umrnæll; það er rétt. En hvað myndi hann segja, ef sagt væri ranglega, að skrif hans eöa blaö væri bergmál ann- ara? Ég vissí þaö alveg eins vel og hann, hvernig „Tistran og Isolde" er stafað á íslenzku, enda gaf ég íslenzka nafnið upp við sýningar- nefnd, en af vangá hefir hún breytt þvi í dönsku í skránni. Hann skiftix ójafnt í þessi „2 horn“ sín, þegar hann setur eín- ungis eina af nítján myndum með hvítum og gráum botnum höfum við nú fengið í öllum stærðum. Hvannberpbræður. Lögtak. Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík verða eft- irfarandi gjöld tekin lögtaki á kostnað gjaldeada að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar: Erfðafestugjöld, er féllu í gjalddaga 31. dez. 1926. Fasteignagjöld, er féllu í gjalddaga 2. jan. 1927. Húsfyrningagjöld, er féllu í gjalddaga 2. jan. 1927. Gangstéttagjöld, er féllu í gjalddaga 1. febr. 1927. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. maí 1927. Jéli. Jélaaraisaessoii. FerOamenn og aðrir. Hér í bæaum kaupið þér þessar vörur hvergi með lægra verði en hjá mér: T. d. HeiðJakkaF (gúmmí öðru megin) mjög hent- ugir, SpoFÍJakkai*, SpoFttoaxur Sportsokkap, SporthúSuF, Axlabðnd, Manehettskyrtur, flibbar, SSiudi, Hsa#.tar, SlauS- rar o. bs. SI. Komið og samtfærist. ©isSfiia. ¥ik®p klæöskeri. Laugavegi 21. Sími 658. mínum í „Jugend-st;ls“-hornið og það án þess að nefna rök (að hann átti erfitt með að nefna þau, skil ég vel). Þetta ætti listdómari blaðsins að athuga — og passa betur upp á rökin næst, og jafn- framt ætti hann að láia nafns síns getið —. Annars gæti maður haldið, að þessi órökfimi huldu- maður hefði eítir farandi setningu sem kjörorð: Ef maður hefir ekki þekkingu á einhverju, þá skriíar maður um það. — A eftir skilur maður það. GiiBm. Elnarsson. Guðm. Ein. virðist halda, að Al- aftrai8. í verzl. „ffirtóarfoss44 á Laugavegi 18 fáið þér undir- kjóla og buxur úr silki á kven- fólk mjög gott og ódýrt. Karl- mannanærföt frá kr. 4,90 settíð. Tvisttau frá 95 aurum meter/lér- eft og margt fl. ódýrt og gott. „ffiráisFf»ss“. Sími 2132. loksins komnír. Mikið úrval. Mjög fallegír að gerð og lit. þbl. hafi ekki annað að gera við dálke sínn en að fylla þá með umræðum um hnnn og hans verk,. en það er misskilningur. Þegar hann er orðinn einn af stóra spá-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.