Alþýðublaðið - 19.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af Alþýðufflokknum 1927. Fimtudaginn 19. maí. 115. tölublað. GAMLA BÍO sýnir aftur í kvðld sökum fjölda áskorana: x Madame Sans Géne. Stórmynd í 10 þáttum. GLORIA SWANSÖI leikur aðalhlutverkið aí fram- úrskarandi snild. Ath.'. Myndin verður að eins sýnd fimtudags- og föstu- dags- kvöltí. Alt i sængnrflt, frá f iðri og dúni til ytra vers, hýkomið. Að elns vandaðar vSrur. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. EMNBORG EDINBÖRG NYKOMIÐ LEIFTURHJOL (síbrennandi stjörnuljós). ÓDÝRASTJI LMFANGIÐ Á að eins 1,00, eina kr. EDINBORG, Hafnarstræii 10. j Erlend sfmskeyti. Khöfn, FB., 18. maí. Nýtt flóð í Bandarikjunum. Fóik flýr heimili sin hundruðum þúsunda saman. Frá New-York-borg er símað um nýtt Missisippi-flóð í ríkinu Louisiana. Tvö hundruð þúsundir manna flýja heimili sín. Þjóðaréttarbrót brezku ihalds- stjórnarinnar framið i pví skyni að spiila fyrir samvinnu Rússa við Vestur-Evrópu-pjóðirnar. Frá Berlín er símað: Rússnesku blöðin álíta, að tiígangurjnn með húsrannsókninni í „Arcos"-bygg- ingunni 'haf i verið sá að gera til- raun til að spilla fyrir þeim til- Leiksvnhijfar Guðm. Kambans: Sendlherrazui frá Júpfter. Sýningunni er fresfað til priðjudagskvölds. Aðgöngumiðar seldir á mánudag kl. 1-5. síðd. tboð um barnaskólahúsið. Þeir, sem vilja gera tilboð um að steypa kjall- ara hins fyrirhugaða barnaskólahúss við Vita- stíg í Reykjavík, vitji uppdrátta, lýsingar og skilmála á teiknistofu Sigurðar Guðmundsson- ar byggingameistara á Laufásvegi 63 (sími 1912). Við móttöku greiðist 30 krv er endur- greiðast, pegar skjölunum er* skilað aftur. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu borgarstjóra hinn 30. maí n. k. kl. 11 árd. í viðurvist bjóð- enda. ÁskiiiniTer réttur til pess að taka hverjú tilboðinu sem vill eða hafna peim öllum. Reykjavík, 17. maí 1927. Sig. €*udmumdsson. Prjónagarnið fjórpætta, fiekta, komið aftur i mörgum litum. asq. 6. Gunnlaugsson & Go. Nýkomlð: Karlmannasumarföt, kosta að eins 35 — 43 kr. alfötin, góðar svartar olíukápur á kr. 29,90, alls konar milliskyrtur frá kr, 2,95. Verka- n\annabuxur sterkar og ódýrar. iMorgunkjólaefni, 3 kr. í kjólinn, alls konar tilbúnir kjólar, mjög ódýrir, o. m. fl. mjög ódýrt. Verzlið við Frónverja og komið í Klöpp. raunum, sem Rússar eru að gera til þess að koma á samvinnu við þjóðirnar í Vestur-Evrópu. Ræða blöðin um hina góðu byrjun í því máli, sem gerð hafi verið af fulltrúa Rússa á fundinum í Giehf, en nú eigi að. spilla fyrir því, að góður árangur verði af, og jafn- vél gera tilraunir til þess að egna Rússa til ófriðar. Það er þó talið ólíklegt, að stjörnin í Rússlandi ákveði að slíta stjórnmálasam- bandinu við England. ReiöfotaeMð marg efíir spurða er nú komið aftur. Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Véla- verzlni min er i Hafnarstrætj 18. Sími 27, heimasími 2127. G. J. Fossberg. Þenna dag árið 1831 fæddist Steingrimur Thorsteinsson skáld. Þingslit verða í kvöld. ÞinglausnafHnd- NÝJA BIO 66 Sallyé4 Sjónleikur í 9 þáttum tekinn eftir hinni heimsfrægu „Operettu" með sama nafni. First National félagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin leika: Colleen Mobre, Lloyci Hughes og j Leon Ei'í'ol o. fl. Oft hefir Colleen Moore skemt fólki með sínum ágæta leik — og ekki munu þeir, sem þessa mynd sjá, þar sem hún leysir af hendi sitt bezta hlutverk, verða fyrir vonbrigðum, fremur en vant er. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brióstsykursgerðin HÖI Sími 444. Smiðjustíg 11. Eparbakka- ferðir: Bífreiðaferðir til öifinsái', ':. Eyrarbakka og Stokkseyrar frá bifreiðarstöð minni eru alla mánudaga, miðvikudaga og laugardaga. Frá Reykjavik kl. 10 árdegis, Að austán kl. 4 siðdegis sama dag. Þægilegar og tryggar ferðir. Síeindór Tii Keflavikur dagíega. ur byrjar kl. 5. Hefir alþingi þá staðið 100 daga að þessu sinni. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.