Tíminn - 10.11.1928, Síða 2
196
TtMINN
og verslun bænda. Keppinautar,
eins og Höepfnersverslun á Ak-
ureyri o. fl. verða að láta sér
lynda að bjóða bændum „kaup-
félagsprísa“!
Fáséð blaðamenska
mun það vera, sem Valtýr-
Stefánsson hefir nýlega gert sig
sekan um. 1 grein Tímans „Ihalds-
menn og landhelgin" er sagt með-
al annars: „Nú er það kunnugt,
að eigendur erlenda togarans
(Tervani) voru viðbúnir að senda
tvo lögfræðinga, til þess að fylgja
eftir málinu“. Út af þessum um-
mælum, sem hér eru tekin upp í
heilu lagi, segir Mbl. næsta dag,
4. nóv. síðastl.:
„Eusku lögíræðingamir og dóms-
málaráðherrann. Timinn skýrir frá
því í gan-, að skipstjórinn á Tervani
hafi hótað dómsmálaráðherranum, að
koma hingað með tvo enska lögfræð-
inga, ef nokkuð yrði hróflað við
landhelgisbroti hans. Hafi því ekki
vei'ið annað fyrir dómsmálaráðherr-
ann að gera en að gefa enska söku-
dólgnum upp allar sakir og ráðherr
ann rétti honum 30 þúsund króna
tryggingu, er hann hafði verið kraf-
inn mn. Er bersýnilegt af þessari
fiásögn Timans að enski skipstjórinn
iiefir haft í hótunum við dómsmála-
ráðherrann og því gerræði dómsmála-
ráðherrans enn hraklegra".
Af samanburði á ummælum
Tímans og frásögn Mbl. geta
menn séð, hversu blaðið leyfir sér
að skýra hér frá heimild, er fyrir
liggur í alveg nýútkomnu, víð-
lesnu blaði. Má af því marka,
hversu það muni vanda til sann-
leikans um þau atriði, er tvímælis
orka og eigi liggja fyrir um ljósar
heimildir, en blaðið teldi sér þörf
á að umhverfa. Aðeins tveir menn
á iandinu, aðrir en Valtýr Stefáns-
son, munu vera, svo kunnugt sé,
nægilega óhlutvandir, til þess að
nota heimildir á svipaðan hátt og
hér er gert. Menn þeir eru Sig-
urður Kristjánsson ritstj. á ísa-
firði og Jón Björnsson guðskistu-
barn þeirra Akureyrarkaupmanna.
Hitt er vafamál, hvort þeir eru
nægilega heimskir, til þess að
ganga þannig bersýnilega í gapa-
stokkinn eins og Valtýr gerir hér.
— Þegar kaupmennirnir, sem
leigðu Valtý til flugumenskunnar,
gengust fyrir innrætinu, munu
þeir ekki hafa gætt þess sem
skyldi, að þeir fengu heimskuna í
kaupbæti!
Sigluf jörður og síldveiðin.
Þann 4. þ. m. var vígð ný hafn-
arbryggja á Siglufirði. Fram-
kvæmdi bæjarfógetinn Guðm.
Hannesson vígsluna. En auk hans
fluttu þar i-æður Guðm. Skarphéð-
insson skólastjóri og Þormóður
Eyjólfsson konsúll. Loks talaði
skipherrann á Brúarfossi, er
fyrstur rendi skipi að bryggjunni,
fyrir minni Siglufjarðar. Bryggj-
an hefir kostað um 300 þús. kr.
— Með þessu mannvirki er ráðirx
bót á miklu vandkvæði, sem Siglu-
fjarðarkaupstaður hefir átt við að
stríða og mun það hafa megin-
þýðingu fyrir þrif kaupstaðarins.
Siglufjörður er eins og landsmenn
vita, miðstöð síldveiðanna í
landinu og stendur og fellur með
þeim. Ráðstafanir þær, sem gerð-
ar hafa verið, til þess að reka
verkun og sölu síldarinnar á skipu-
lagsbundinn hátt snerta enga
menn jafnalment og djúptækt eins
og Siglfirðinga. Takist að halda
þeim málum í því horfi, sem nú
bendir til vænleg byrjun Síldar-
einkasölunnar, á Siglufjörður
mikla og batnandi framtíð fyrir
höndum. En ef íhaldsmenn hljóta
að nýju aðstöðu, til þess að gera
atvinnuveginn að gróðabraski og
áhættuspilun örfárra manna, mun
aftur sækja í hið fyrra horf um
atvinnuveginn. Skiftir þvi miklu
fyrir Siglfirðinga, hversu til tekst
um þessi mál í framtíðinni.
„Stjórnviska“
Sigurbjargar Þorláksdóttur &
Co. hefir vakið meðaumkunar-
bros þeirra, er lesið hafa sýnis-
horn þau er tekin hafa verið upp
í Tímann. Fyrst heimtuðu kon-
urnar að með lögum skyldi ákveð-
ið, að annar þingmaður í hverju
tvímenningskjördæmi skyldi á-
valt vera kona. Þegar Tíminn ósk-
aði skýringar kvennanna á því,
hversu þessu mætti til leiðar
koma öðruvísi en með því að
kijúfa ríkið í tvent og að konur
kysu konur eingöngu, en karl-
menn karlmenn eða öfugt, kom-
ust þær í þvílíkar ógöngur í rök-
færslum sínum, að slíks munu
engin dæmi í íslenskri blaða-
mensku. Til þess að komast hjá
ríkisklofningi varð það úrræði
kvennanna hið síðasta, að leggja
það til, að eigi skyldi meiri hluti
atkvæða verða látinn ráða úrslit-
irnar til ytri viðleitni um frið og
ófriðarvamir vakir undir niðri í
hug þjóðanna, sambúð og öllu
skipulagi hinn sami banvæni hem-
aðarandi og að örlög Evrópuþjóða
og alls mannkyns eru torráðin, en
horfur ekki hamingjuvænlegar.
---o----
Á víðavangi.
„Nábýlið við Reykjavík“.
Grein með þessu nafni, sem
birtist nýlega hér í blaðinu, hef-
ir valdið nokkrum óróleika meðal
kaupmanna í Reykjavík. Melting-
arástand M. M. vottar, að síðan
greinin birtist, hafa sníkjugöng-
ur hans fyrir dyr kaupmanna bor-
ið geysimikinn árangur. Greinin
var því einskonar hvalreki á
fjöm Magnúsar. Hefir og víðar í
málgögnum kaupmanna kveðið
við hróp mikið að ritstjóra Tím-
ans út af efni greinarinnar. Fer
það og mjög að líkum, að slík
grein sé óvelkomin í þeim her-
búðum. — Var á það bent, að
verslunararður bænda á nálega
gervöllu Suðurlandi gengi til þess
að byggja upp höfuðstað landsins.
Sannleikur þeirrar ályktunar er
svo augljós, að þeir fá honum
ekki hrundið með neinum rökum.
Allir vita að hér í Reykjavík eru
mörg hundruð kaupmanna og að
allmikill hluti borgarbúa hefir
atvinnu og lífsuppeldi eingöngu
af verslun. I annan stað er það
vitanlegt að allur meginþorri
bænda á Suðurlandi versla við
kaupmenn í Reykjavík. Hér er
reyndar ekki að gerast neitt áður
óþekt í mannheimi. Þess eru
dæmi, að stórborgir og borgaríki
hafa verið reist á verslun. Hér á
landi hefir gerst það sama þó í
smárri mynd sé. 0g hér á Suður-
landi er að gerast það sama og
annarsstaðar, þar sem bændur
hafa ekki borið gæfu til að vera
nægilega vel samtaka eða að öðru
leyti brostið aðstöðu til þess að
reka sína eigin verslun, að þeir
eru eltir uppi eins og sauðir á
fjalli og ránir hver í sínu lagi!
Kaupfélögin og samkepnin.
I greininni „Nábýlið við Reyk-
javík“ fórust ritstjóra Tímans
orð á þá leið, að kaupfélög Sunn-
Pólitísk lerðasaya
um V.-Skaftafells-
og Rangárvallasýslur.
Horft til baka.
Heildaryfirliti um ferð og fundi
er nú lokið. Mætti nú þykja
hlýða, áður gengið sé til dag-
skrár, að horft sé til baka um til-
drög þessarar áreiðar, erindi upp-
hafsmanna og framgöngu þeirra.
Miðstjórn . íhaldsflokksins boð-
aði í fyrstu aðeins til tveggja
funda í Vestur-Skaftafellssýslu.
Vefst það ekki í vafa, að tilgang-
ur, fararinnar var sá, að hnekkja,
ef unt væri, kjörfylgi Lárusar
bónda í Klaustri. Verkefnið, sem
liggur fyrir Ihaldsflokknum þar í
sýslu, er þetta: Að sannfæra
meiri hluta kjósenda um, að þeim
beri fremur að senda á þing lé-
legan ritstjóra við höfuðmálgagn
kaupmanna í Reykjavík, heldur
en einn af öndvegisbændum í
sýslunni! Þetta verkefni mætti,
að ytri sýn, þykja nokkuð örðugt.
Þó verður það stórum torveldara
fyrir sjónum hvers manns, er
gerskoðar allar ástæður og gerir
óhlutdrægan samanburð á mönn-
unum. Annarsvegar er maður
með litla lífsreynslu, alinn að
miklu leyti upp á skólabekkjum
höfuðstaðarins og hefir enn ekki
getið sér orð fyrir nýtileg störf.
Hinsvegar er bóndi, borinn og
bamfæddur í héraðinu, sem hefir
átt forgöngu og þátttöku í nálega
öllum þrifnaðarmálum héraðsins
lendinga hefðu átt erfitt upp-
dráttar vegna of sterkra keppi-
nauta. Nú hafa blöð kaupmana
hent á lofti ummæli þessi og
láta eins og með þeim sé gefia
allsherjarjátning um „að kaupfé-
lög standist ekki samkepni við
kaupmenn“. 1 þessu er vitanlega
engin játning fólgin. Bæði félög-
in, sem hér koma til greina, fengu
yfir sig brotsjói verðfallsins 1920
og 1921 og þá bæði á æskuskeiði.
Er því skiljanlegt að gamlar og
grónar kaupmannaverslanir í
Reykjavík, sem rökuðu saman fé
á verðhækkunarárunum, en versl-
uðu ekki með innlendar afurðir,
reyndust þessum ungu kaupfé-
lögum „of sterkir keppinautar“. ■
— En Tímanum er ánægja að ]
nota þetta tækifæri, til þess að
opna lítið eitt útsýn um þetta
svið. Þegar fyrsta kaupfélagið
var stofnað fyrir 46 árum síðan í
Suður-Þingeyjarsýslu, voru dansk
ir selstöðukaupmenn einvaldir í
verslunarefnum nálega um alt
land. Þeir skömtuðu vörur og
verð eftir geðþótta. Framleiðslu-
vörum bænda var velt í saurnum
á „blóðvöllum“ landsins. Milli
kaupmanna og bænda ríkti hinn
mesti illvilji, tortrygni og svik-
semi, og varla nokkur bóndi gat
um frjálst höfuð strolcið vegna
skuldaþrælkunar. Upp úr þessum
jarðvegi reis Kaupfélag Þingey-
inga. Það tók þegar upp fulla
samkepni við selstöðukaupmann-
inn á Húsavík, sem var algerlega
einvaldur í héraðinu, reisti rönd
við ofsóknum hans og vann glæsi-
legan sigur. Þetta var á dögum
hins nýja tímabils í verslunar-
sögu landsins. Kaupfélag Þing-
eyinga átti forgöngu um vöru-
vöndun landsmanna. Kaupmenn-
imir, sem aldrei höfðu hirt um
hag viðskiftamannanna heldur
aðeins um eigin pyngju, mistu
tökin á versluninni og hinar ill-
ræmdu verslunarstofnanir Dana
hrundu ein af annari og var skol-
að burt úr landinu. Nú verja blöð
íhaldsflokksins leifarnar af þess-
um óþjóðlegu verslunarstofnun-
um. — Kaupfélögin brutu þannig
raunvemlega hinn sára hlekk í
verslunaryfirdrotnun Dana hér á
landi. — Þar sem kaupfélög og
sláturfélög hafa náð vexti og
viðgangi hafa þau tekið í sínar
hendur næstum því alla vörusölu
og gerþekkir hag, lífskjör og
nauðsynjamál bænda. Þrátt fyrir
megna oftrú Ihaldsflokksins á
málstað sinn, munu miðstjórn
hans liggja þessir örðugleikar
i augum uppi. Liggur þar
sexmileg skýring á því tiltæki,
sem mun vera nokkuð fátítt, að
hafinn sé áróður á kjörfylgi
þingmanna þegar á fyrsta ári eft-
ir kosningar.
Liggur þá næst fyrir að at-
huga, hversu fulltrúar íhalds-
flokksins ráku erindi sitt. I fari
allri lífvænlegra stjórnmálaflokka
hlýtur stjórnarandstaða jafnan
að byggjast annUTsvégar á höf-
uðmun í stefnumálum, hinsvegar
á ágreiningi um framkvæmdir og
stjómargerðir ráðandi flokks.
Þegar litið er á framgöngu I-
haldsmanna á nefndum fundum.
val mála, röksemdir og herbrögð,
verður blærinn yfir því öllu harla
eftirtektarverður. Einkenni I-
haldsmálstaðarins í höndum nú-
verandi forystumanna er hug-
kvæmdarleysi um framtíðarverk-
efnin í landinu. Eini maðurinn í
liði Ihaldsmanna, sem gerði til-
raun að benda fram á leið, var
Jón Þorláksson. En honum tóksi
vitanlega ekki að benda á neitt
nema þau leiðarmið, sem þegar
eru fyrir löngu tekin á leiðinni
framundan af þeim mönnum, sem
á undanfömum árum hafa hugs-
að um málefni sveitanna, meðan
Jón sjálfur hefir hugsað um mál-
efni stórkaupmanna og stórút-
gerðarmanna í Reykjavík! For-
ingi auðborgara Reykjavíkur,
snöggvaknaður í hrapi pólitískr-
ar tiltrúar, gat varla hitt á ann-
að úrræði til skýringar á ný-
fenginni sveitaumhyggju, en að
hnupla stefnumiðum Framsóknar-
flokksins í landbúnaðarmálum.
Enda gekk Jón svo langt í því
efni, að hann vildi jafnvel draga
á sinn ílokk heiðurinn af Bygg-
ingar- og landnámssjóðnum!
Að öðru leyti var uppistaðan
í öllum ræðum íhaldsmanna á-
deilur á núverandi stjórn út af
dægurmálum og stjórnargerðum.
Voru ádeilurnar í öllum höfuð-
di*áttum hinar sömu og með sömu
ummerkjum eins og þær er
birst hafa í blöðum flokksins og
verið margendurteknar þar alt
síðastliðið ár. Tíminn hefir ot
lítið rúm til andsvara öllum þeim
sæg blaða og Ihaldsrithöfunda,
sem um þessar mundir er skákað
fram til sóknar á núverandi
stjórn. Er þess því enginn kost-
ur, enda eigi þörf, að svara orði
til orðs öílum fáryrðum lítt hugs-
aðra æsingagreina. Hitt mætti
verða til verkspamaðar og les-
endum til skilningsglöggvunar að
gera samfelt yfirlit um málin og
höfuðrök þau, sem borin eru
fram af hálfu beggja flokka.
verður það gert í lok þessara
greina.
Ræðumenska Ólafs Thors.
Lesendum Morgunblaðsins er
það minnisstætt úr fundafrásögn-
um blaðsins síðastliðið sumar, er
það kvað aldrei hafa komið í
Vestur-Húnavatnssýslu slíkan
ræðumann sem Ólaf Thors. Svo
mikið var dálæti blaðsins á Ólafi,
að Magnús Guðmundsson hvarf
með öllu í þögn og gleymsku og
hugðu menn hann týndan, líka
norðan lands! Nú hefir fleiri
landsmönnum gefist kostur á að
kynnast ræðumensku Ólafs. Verð-
ur því unt að skjóta því, sem
hér verður sagt undir dóm mjög
margra áheyrenda hans.
Nú mætti það þykja kynlegt,
að Ólafur Thors skuli einn af
i'æðumönnum í för þessari vera
tekinn til sérstakrar athugunar.
Liggur skýringin á því að sumu
leyti í fari hans sjálfs, en að
nokkru leyti í fyrr nefndu gorti
Mbl. — Jón Þorláksson er og
kunnur um alt land úr fyrri
stjórnmálaleiðöngrum. Hann er
maður vel máli farinn og allvel
stiitur. Hann mun mega teljast
vera yfirburðamaður í því að fara
sniðuglega með rökvillur. í aug-
um lítt hugsandi manna gefur al-
vörugefni hans og rólyndi senni-
legan svip hverri þeirri málsmeð-
ferð, er hann kýs að hafa. —
Ræðumenska Jóns Kjartanssonar
er ekki sérstaklega aðfinsluverð
og heldur ekki eftirtektarverð á
annan hátt. Enda hefir Mbl. ekki
gefið sérstakt tilefni til hugleið-
inga um hana.
ólafur Thors hefir tvo ræðu-
mannskosti. Hann hefir sterkaog
hreimmikla rödd og mjög liðugt
tungutak. Aftur á móti hefir
hann þann höfuðókost sem ræðu-
maður og stjórnmálamaður, að
hann hugsar gnmt. Stjómmála-
starfsemi hans er öll í ádeilu-
formi. Og hann velur dægurmál
ein til umtals og þau helst, sem
um kosninga hér á landi fram-
vegis, eins og verið hefir og eins
og tíðkast í öllum þingræðislönd-
um um heim allan, heldur skuli
nú ráða kynferði þannig, að ef
frambjóðandi er í pilsum, þá
skuli hann, lögum samkvæmt,
fam á þing, þó hann fái færri
atkvæði en frambjóðandi í bux-
um! Þegar á þetta var bent
munu konumar hafa séð, að þær
höfðu rekist upp á flæðisker
eitt. Nú þóttí þeim aðeins eitt
ráð tilíékilegt og það var að
bjarga sér með stórri fyrirsögn!
Hljóðar hún á þessa leið: „Rit-
stjóri Tímans gefst alveg upp.
Hann kyngir öllu. — Rökin
bitu“! Þeir sem hafa lesið grein-
ar Tímans um „stjórnspeki“
kvennanna geta gert samanburð
á þeim og fyrirsögninni. — Loks
klykkja þær út með því að full-
yrða, að með þessari „kynferðis-
logik“ sinni vilji þær tryggja, að
„stjórnskipulag“ okkar hvíli á
„réttlæti og jafnrétti"!
---o--
Fréttip.
Laugarvatnsskólinn var vígður 1.
þ. m. Hafði dómsmálaráðherrann
fyrii-hugað för þangað austur og
hoðið nokkrum gestum úr Reykjavík,
þar á meðal biaðamönnum. En förin
fórst fyrir að því sinni vegna óveð-
urs, sem gerði vegi heim að Laugar-
vatni ófæra bifreiðum. — Formaður
skólanefndarinnar, Böðvar Magnús-
son bóndi á Laugarvatni, fram-
kvæmdi vígsluna. Rakti hann sögu
málsins í fáum dráttum. Auk hans
töluðu Magnús Torfason sýslumaður,
Jakob Ó. Lárusson skólastjóri, Aðal-
síeinn Sigmundsson skólastjóri, Jör-
undur Brynjólfsson alþm. og Gísli
Jónsson sýslunefndarmaður á Reykj-
um í Hi'aungerðishreppi. Vígsluhá-
tíðina sóttu fast að 200 manns. þar
á meðal voru sýslunefndarmennirnir
Jón Einarsson í Mundakoti, Guðm.
porvaldsson Sandvík, Gísli Jónsson
Reykjum og Magnús Jónsson Klaust-
urhólum. — Mjög kyrrast nú hugir
manna austur þar og sameinast um
það álit, að betri skólastaður en
Laugarvatn muni ekki finnast á öllu
íslandi og þótt víðar vreri leitað.
Mun skólinn vei'ða hið mesta ústfóst-
ur Sunnlendinga, þegar stundir líða
fram. — Á vígsluhátiðinni stóð upp
Gísli Jónsson sýslunefndarmaður á
hægast myndi að gera að æsinga-
málum með hávaða og offorsi. Há-
vaðinn annarsvegai’ en grunn-
færni hugsunarinnar hinsvegar
gerir ræðumar að tómahljóði,
sem skilur eftir í hugum manna
lítið annað en hávaðann. — Á-
heyrandi ólafs á Brúarlandsfund-
inum hefir skrifað Tímanum
meðal annars á þessa leið: „Þrent
er í fari ólafs, sem strax vekur
athygli áheyrenda. I fyrsta lagi:
Hann gerir sér mikið far um, að
koma mönnum til að hlægja með
fyndnum tilsvörum og upphróp-
unum, þegar aðrir tala. Slíkt er
góður kostur, þegar menn taka
þátt í átveislum og öðrum skemt-
unum, ef því er í hóf stilt. Ann-
ars verður það hvimleitt. Á
landsmálafundum, þai- sem rædd
eru mörg mestu alvörumál þjóð-
arinnar og annarsstaðar, þar sem
ekki er gaman á ferðum, á þessi
íþrótt ekki við. Og fyndni Ólafs
mistekst mjög oft. — I öðru
lagi: Ólafur reynir að láta líta
svo út, sem hann beri mjög fyrir
brjósti hag og framfarir sveit-
anna. Er það afsakanlegt frá
vissu sjónaimiði, þegar þess er
gætt, að kjörfylgi hans er að
öllu leyti undir því komið, að
honum takist að kasta ryki í
augu bændanna hér um slóðir.—
-----1 þriðja lagi: Ræður Ólafs
einkennir mest innihaldslaus stór-
yrði, hávaði og glamrandi ogloks
illa taminn leikarablær á áhersl-
um og tilburðum“. — Það mun
hafa verið á fundi á Akranesi,
að Jónas Jónsson ráðherra varði
nokkrum tíma til þess að athuga