Tíminn - 10.11.1928, Qupperneq 3
TlMINN
197
Reykjum í Hraungerðishreppi og lét
þess getið, að þátttaka sinnar sveit-
ar heíði orðið minni en hann hefði
kosið. Lagði hann síðan iram 200
krónur sem gjöí til skólans. Magnús
Tori'ason sýslumaður gaí skólanum
100 krónur tii styrktar byrjandi
bókasaini hans. þannig andaði vel-
vild og hlýindi til skóians hvarvetna
að. Haía og gjafir að kalla má
streymt til akólans. Verður vikið nán-
ar að þvl í næsta biaði. — Skóla-
stjórinn er, eins og iyr hefir verið
greint, síra Jakob Ó. Lárusson irá
Hoiti undir Eyjafjöllum. Meðkennari
hans er Guðmundur Ólaisson írá
Söi’iastöðum í þingeyjarsýslu. Hefir
hanxi verið kennari á Akranesi um
alilangt skeið. Bústýra skólans er
Aðaib]örg Haraldsdóttir irá Einars-
stöðum í Reykjadal i þingeyjarsýslu.
— Nemendur skólans eru rúmiega
tuttugu.
Laugarvatnsför. Eins og fyrr var
getið fórst fyrir, sökum óveðurs, för
kenslumálaráðhei’rans Jónasar Jóns-
sonar og gesta hans austur að Laug-
arvatni, til þess að taka þátt í
vígslu skólans. En þann 6. þ. m. var
sú för farin. Voru alls 25 manns í
förinni. Gistu allir í skólanum um
nóttina. En næsta dag var samkoma
i skólanum. Fluttu þá ráðherrann og
margir af gestunum ræður. þar var
og sungið i fyi'sta sinn vígslukvæði
er þorsteinn Gíslason hafði orkt og
geíið skólanum. Verður í næsta
blaði greint íxánar frá för þessari.
Norðurfaudsvegurinn. Forsætisráð-
heri’ann Tryggvi þórhallsson og Geir
G. Zoéga vegamálastjóri framkvæmdu
tvennskonar vigslu í Boi-garíjai'ðarför
sinni- Að lokiixni vigslu Hvít-
árbrúarinnar fóru þeir í bifreið frá
Borgai’nesi um Hvítárbrú, þaðan eftir
Hvitárbi-aut, sem er nýlagður ak-
vegur og upp á Götuás, þvi íxæst eftir
gamla þjóóveginum um Hestháls,
Dragháls og Ferstikluháls yfir á Hval-
íjarðarströnd að Hrafneyri. pessi leið
heiir ekki verið fyr farin í bifrcið,
en er sú leið, er vegamálastjóri hefir
íyrirhugað Norðurlandsveginum frá
Reykjavík og verður hún gerð bílfær
þegar á næsta vori. — Frá Hrafixeyri
fóru þeir ráðhei’i’ann og vegamála-
stjóri í vélbát yfir Hvalfjörð að Harð-
bæli í Laxvogi og siðaix í bíl eftir
Kjalamesbraut til Rvíkui’. — Til þess
að komast hjá að leggja langan bil-
veg fyrir botninn á Hvalfirði, er í
ráði að setja bilfei’ju á Hvalfjörð. Er
þó enn að nxestu órannsakað hversu
það mundi gefast. Verður því, meðan
ekki er fullrannsakað um sjó og lend-
ingarstaði, látið nægja að hafa vél-
bát á fii’ðinum, sem getur flutt fólk
milli væntanlegra áætlunai’bíla beggja
megin fjarðarins. En er ferðamanna-
stx-aumur eykst og nxenn kjósa að
fara í einkabilum sínum þessa leið,
verður sú úrlausn ekki fullnægjandi.
En með bílferju á Hvalfirði verður
opnuð leið fyrir mikinn ferðamanna-
straunx miili Suður- og Norðui-lands.
Kolakaup ríkissjóðs. Eysteinn Jóns-
son, sá er héfir með höndum innkaup
á kolum og íleiru til ríkisstofnana
hefir látið blaðinu í té eftirfarandi
upplýsingar: Ríkisstjórnin lét gera út-
boð á um 1000 smál. af kolum til
ríkisstofiiana, spitala, skóla o. fl., og
fengust kolin fyrir rúml. 9000 kr.
lægra verð, heldur en sama smálesta-
taia sömu kolategundar siðastl. áx’.
Svarar verðmunurinn til rúml. 9 kr. á
smálest. Verðiækkun alment á kolum
miðaö við verð i fyi-rasuxnar, er af
kolakaupnxömxum taliix 2 kr. á snxá-
lest. Sparnaðui’inn við þessi kaup
á 1000 smál. íxenxur þvi um 7000 kr.
— Svipuð þessu mun verða útkoman
á koiakaupum til vai’ðskipanna og
mun þai' sparast uin 15—18 þús. kr.
þá liaía og verið gerð með samskon-
ar aðfei’ðum innkaup á fleiri íxauð-
synjunx til sjúki-ahúsa og með tals-
verðum árangri.
Kaupdeilur. þi’iggja ára samningar
xxxilli útgerðamxanxxa og háseta á tog-
urununx verða útrunnir um næstu
áramót. Hafa hvorirtveggja sagt upp
samningum og sett fram nxeginkröfur
til nýrrar samxxingagerðar. Ber þar
nxjög mikið á nxiili og þokast ekki
saman exxn sem komið er. Ottast
mai’gir að deila lxarðni og að til vaixd-
í’æða horfi. Skiftir miklu fyrir alla
aðilja og þjóðixxa alla, að stýrt verði
lxjá ofurkappi og tjóixi og að giftu-
samlega takist unx nýja samninga.
Óðiun er nýkominn frá Kaup-
mamialiöfn eftir nxeira en IV2 mán-
aðar dvöl ex-leixdis til viðgerðar al-
varlegri ketilbilun. Flydedokken, sem
bygði skipið, er íxú komin á höfuðið.
En skipasmiðastöðin Buimester &
Wein senx tók við reitum hennar og
jafnframt að einhverju leyti við
skuldbindingum framkvæmdi við-
gerðina ókeypis. Lék þó vafi á, að
henni bæri til þess skylda. Má þvx
telja að giítusamlega hafi tekist um
viðgerðina og er ef til vill að einhverju
leyti því að þakka að stjórnarráðið
hefir samið við þessa skipasmiðastöð
um smíði nýja varðskipsins. Verður
kjölur þess sltips lagður i xxæsta mán
uði.
Áfengismál, sem nýlega liafa verið
í-ekiix lxér fyrir dónxstólununx, hafa
vakið nokkura athygli. Hafa ýmsir
menn verið kærðir fyrir að vera
„ölvaðir á almannafæri". Hefir það
ekki þótt íxægilega ljóst hvað teljast
ætti „ölvun" samlcvæmt hinni nýju
áfengislöggjöf, hvort „ölvun“ skyldi
talin ef það sannaðist að maður
hefði neytt víns eða af honum væri
vinþefui’, þó ekkert væi’i að öðru
leyti athugavert við fi’amferði hans.
Nýlega var Ámundi Geii’sson versl-
unarnxaður hér í bænum kærður fyrir
ölvun. Hafði haixn di’ukkið Spánar-
vín með mat í veitingahúsi, síðar.
eina ölflösku og loks farið i bil til
veitingastaðar utan bæjar. Fjögur
vitni sói’U, að þeim hefði vírst hann
ölvaður, en önnur fjögur sóru, að þau
hefðu ekkei’t séð á honunx. Var mað-
urinn sýknaður í undirrétti, en vald-
stjói’nin áfrýjaði málinu til hæsta-
í’éttar. En hæstiréttur sýknaði hann
sömuleiðis og greiðist málskostnaður
af almannafé.
Kirkjuvíysla. Nýlega var tekin ofan
kirkjan á Iljalla í Olfusi og reist að
nýju. Biskupimx, dr. theol. Jón Helga-
son, vigði ixina nýju kirkju á allra
heilagra messu.
KeUoygs-sáttmáliuu og ísland. Ut-
anríkisráðherra Daxxa, Molteseix, hef-
ir nú undirritað Kelloggs-sáttmálann
fyrir íslands liönd. Vakti hann jafn-
framt athygli á því, að ísland hefði
með sambandslagasamningnum lýst
yfir ævarandi hiutleysi sínu.
Mannhvarí. þann 26. f. nx. hvarf
ínaður á Seyðisfirði, Einar Jónsson
að nafni, verslunarmaður. Hafði
hann flutt nxann í iand úr skipi og
hvarf síðan aftur út til skipsins.
Hefir ekkcrt spúrst til hans síðan.
En bátinn, áralausan, rak á land
sama kvöldið.
Stúdentagarðurinn. Um mánaða-
nxótin siðustu var byrjað að grafa
fyrir grunni Stúdentagarðsins. Hefir
lxonum verið valinn staður sunnan og
austan í Skóiavörðuholtinu. Stúd-
entar vinna sjálfir fyrstu handtökin
og vinna þar þegnskaparvinnu. Skipa
þeir sér í vinnuflokka undir stjórn
æfðs verkstjóra.
Dánardægur. Látinn er á Kristnes-
liæli Stefán Ólaísson skákmeistari og
fyrverandi vatnsveitustjóri á Akur-
evri. Hann var sonur Ólafs Jónsson-
ar lögregluþjóns hér í bænum. Kvænt-
ur var liann Bjarnþóru Benedikts-
dóttur og eiga þau tvær dætur á
lifi, en höfðu nýlega mist tvo syni
í bernsku. Stefán var góður maður
og gegn vel að sér i starfi sínu og
hinn skylduræknasti. Er að honunx
mikil eftirsjá.
Magnús Kjaran kaupm. í Reykja-
vik hefir af Alþingislxátíðarnefndinni
verið skipaður framkvæmdarstjóri
alls undirbúnings fyrirhugaðrar há-
tíðar. Mun það verða mikið vanda-
starf. En þeir, sem þekkja Kjaran,
bera allir til hans hið besta trausí.
----0----
Mæour! Lesið um blöndun á mjólk-
inni í Mæðrabókinni eftir próf. Mon-
rad. Kostar kr. 4.75. (Augl.).
Frá útiöndum.
Forsetakosningin i Bandarikjunum
tór á þá leið, að Hoover var kosinn
með yíirgnæfandi átkvæðamun. Er
gert í’áð íyrir að þegar öll kurl koma
til grafar muni Hoover hljóta nálega
hállt timta hundrað kjörmannaat-
kvæói en Smith aðeins áttatiu og
sjö. Verða þaö færri kjörmannaat-
kvæði, en nokkurt forsetaefni demo- í
krata hefir fengið hingað til. Er
tatið að trúarlegar ástæður og af-
staöa Smiths til áfengismálsins hafi
dregið mjög úr íyigi hans.
— Við sveita- og bæjarstjórnar-
kosningar i Englandi töpuðu llxalds-
nxenn nýiega 160 sætum, en óháðir
30. Verkamenn unnu 188 sæti en
frjálslyndir 2. Ramsey McDonald
leiðtogi breskra verkamanna álitui
þessi úrslit kosninganna vera vott
þess, uð íhaldsmenn muni tapa við
næstu þingkosningar.
— Etna er tekin að gjósa. Er
hraunflóð mikið og öskufall um-
liverfis fjaliið. Hefir fólk flúið úr
tveimur þorpum, sem talin eru vera
stödd i hættu.
— Landsíundur „radikala11 í Frakk
landi samþykti fyrir skömmu tillögu,
þar sem þess var krafist, að hinir
„radikölu" ráðherrar segðu sig úr
ráðuneyti Poincares. Urðu ráðherr-
arnir við þeirri áskorun. Sagði þá
ait ráðuneytið af sér. Sló miklum
óhug á þjóðina, því að enginn nýtur
unx þessar mundir sliks trausts
meðal Frakka senx Poincaré. Fór
forseti Frakklands þess á leit við
liann, að lxann myndaði stjórn að
nýju. Eftir siðustu fregnum að dæma
eru lítlar likur til að liann verði
við þeim tilmælum.
— Sinxplon hraðlestin frá Balkan-
skagalöndum til Parisarborgar rakst
nýlega á rúmanska hraðlest á braut-
arstöðinni Reyea í suðurhluta Rúm-
eníu. Voru báðar lestirnar með full-
unx liraða. Margir vagnar brotnuðu,
þar á meðal fimm svefnvagnar. þi'já-
tíu og einn farþegi fórust en fjöru-
tiu og sjö meiddust og margir hættu-
lega. Rangt sporskifti var orsök
slyssins. — Járnbrautarslys gerast
ískyggilega tíð i Evrópu. Aftur á
móti eru þau fátíð i Ameriku. Enda
er skipulag Ameríkumanna í járn-
brautarmálum hið besta og strang-
leiki ákaflega nxikill um að hver
gæti skyldu sinnar.
— Nankingstjórnin í Kina hefir
nýlega ráðið þýska ofurstann Baner
ásamt þrjátiu öðrum þýskum ráðu-
nautunx til þess að koma skipulagi á
herstjórn og lögreglustjórn þar i
landi. Hefir stjórnin lýst yfir því að
Jörðin Breklta
1 Biskupstungum er til sölu. —
Semja ber við undirritaðan.
Stefán Þorláksson
Sími 710 Reykjavík.
Bleikur hestur
með mön á baki, 6 vetra gamall,
aljámaður fyrir nokkru, tapaðíst
úr Reykjavík fyrir um mánuði
síðan. Finnandi hestsins er vin-
samlega beðinn að gera undirrit-
uðum viðvart.
Ingólfur Gíslason,
Sími 463. Ingólfsstr. 16.
hún kjósi helst þjóðverja til þeirra
starfa bæði af því að þeir séu manna
færastir og að þeir eigi engin sér-
réttindi þar i landi.
■ — Norskur vcrkfræðingur heyrði i
sumar bergmál loftskeyta frá radio-
stöðinni í Einhooken. Prófessor
Stormer hefir r annsakað bergmál
þessi og hefir rannsóknin sýnt, að
þau koma þremur til seytján sék-
undunx siðar en loftskeytin sjálf.
Stormer álítur að skeytin endurkast-
ist frá stöðunx úti í geimnum, Yz—
3% miljón kilometra frá jörðunni, að
svæði þau séu hlaðin rafmagni og
orsaki það endurkast radiobylgjanna.
— Zeppelin greifi hefir flogið aftur
frá Anxeriku til Evrópu með margt
farþega og mikinn póst. Hlaut skip-
ið hrakninga vegna óveðurs í hafi.
Náði loftskipið heilu og höldnu til
Friedrichshaven eftir 71 klukku-
stundar flug.
----O----
Ihaldsflokkurinn
og samtök bænda.
IV.
þá kenx eg að þvi, sem íhalds-
blöðin segja, að kaupfélögin hafi á
undanfönium árum hvatt menn til
eyðslu eða óhófs í úttekt. En hjer
er unx algert mishermi að ræða.
Miklu frenxur hefir bæði Sambandið
og kaupfélögin þrásinnis lagt mjög
ríkt á við sina viðskiftamenn að
ástunda alla sparsemi og varfæmi
með öll innkaup á ónauðsynlegum
varningi. Var og þess ekki hvað síst
gœtt stranglega á hinum erfiðu tím-
um stríðsáranna, og svo ávalt síðan.
Er jafnvel ekki laust við, að þessi
sjálfsagða varasemi kaupfjelaganna
hafi stundum orðið til þess, að ein
staka betur stæðir fjelagsmenn hafi
haft við orð, að hætta viðskiftum við
sitt kaupfélag, sölcum þess að geta
stjómmálamensku Ölafs Thors og
ræðumannshæfileika. Sýndi hann
fram á, að tilburðir Óiafs, and-
legir og líkarnlegir og hæfileikar
hans væru illa fallnir til þátttöku
í málþingum, þar sem rædd væru
alvörumál. Aftur á móti myndi
hann geta tekið að sér að leika
létta „grínrullu“ í leikhúsi, þar
sem gerðar væru vægar kröfur
um list! Hér er naglinn vel hittur
á höfuðið. Það mun verða álit
flestra athugulla manna, sem
hlýða á stjómmálaræður Ólafs
Thors, að hann skorti það tvent,
er síst skyldi: alvörugefni og ein-
lægni og að gaspur hans og glam-
uryrði varpi yfir persónu hans
uppskafningsblæ, jafnvel meiri en
sanngjarnt kynni að vera.
Gengið til dagskrár.
Samgöngumál.
Samgöngumálin voru aðalmál
fhaldsmanna á fundum í Vestur-
Skaftafellssýslu, enda gamalt og
nýtt vandamál héraðsbúa. Helstu
rök íhaldsmanna eru þessi:
Milli íhalds- og Framsóknar-
manna er ágreiningur í samgöngu-
málum. Við teljum sjósamgöng-
um komið í viðunanlegt horf og
að með flóabátum verði bætt úr
því, er til skortir. Nú teljum við
að áherslu beri að leggja á bíl-
samgöngurnar með mikilli gerð
vega og brúa. Framsóknarmenn
vilja afur á móti leggja megin-
áherslu á strandferðir (sbr. nýtt
strandferðaskip) en litla á sam-
göngubætur á landi (sbr. fjárlaga-
frumv. síðasta).
Rök Framsóknarmanna eru
þessi: Um samgöngur á landi er
enginn ágreiningur milli flokk-
arma. Ályktun getur ekki orðið
dregin af fjárlagafrumYarpinu,
með því að við samningu þess
réði hið sama og jafnan áður, að
iögboðnu gjöldin urðu að ganga
fyrir. Skilyrði fyrir auknu fram-
lagi til verklegra framkvæmda
hlaut að verða það, að þingið vildi
taka að nýju upp tolla þá, er niður
höfðu verið feldir, svo að af hafði
hlotist tekjuhalli. — Jafnvel þó
leggja beri megináherslu á sam-
göngubætur á landi, verða þær
aldrei fullnægjandi, með því að
snjóalög og harðviðri banna bíl-
samgöngur yfir fjallgarða mikinn
hluta árs. — Þungavöruflutningar
milli landsfjórðunga munu jafnan
fara fram sjóleiðis fremur en á
landi. Sama máli mun og gegna
um mikið af fólksflutningunum,
einkum fólks í atvinnuleit milli
verstöðva. — Vms af héruðum
landsins, eins og Hornafjörður og
sveitirnar við Breiðafjörð búa nú
við þungan kost í samgöngumál-
um vegna skorts á hentugum sjó-
samgöngum. — Póstflutningakerfi
landsins verður aldrei komið í við-
unandi horf þann tíma árs, er bíl-
ferðir teppast af fannalögum,
nema með örum samgöngum
hafna milli og flutningum þaðan
upp um héruð landsins. — Strand-
ferðir okkar og fólksflutningar
hafna á milli eru algerlega ófull-
nægjandi og að miklu leyti í hönd-
um útendinga. Esja, sem var upp-
haflega ætluð til hraðferða, hefir
ekki getað orðið við því ætlunar-
verki vegna nauðsynjar að flytja
vöruslatta hafna milli. Reksturs-
halla skipsins hefir, fyrir þá sök
orðið meiri, en ella myndi. Umbæt-
ur í þessu efni þola ekki þann
drátt, sem hlýtur að verða á því,
að fulikomið bílvegakerfi verði
lagt um alt land, jafnvel þótt
gera mætti ráð fyrir, að með því
yrði að fullu ráðið fram úr sam-
göngumálunum, en sem ekki yrði,
samkvæmt áður sögðu. — Ofur-
yrði íhaldsmanna um, að Fram-
sóknarstjórnin ætli að leggja
fram úr ríkissjóði 800 þús. kr.,
auk 200 þús. kr. reksturshalla, til
nýs strandferðaskips, eða „alls um
eina milljón kr. á fyrsta ári“, eins
og Jón Kjartansson orðaði það á
Sauðhúsvelli, eru ekki annað en
rökvillur og blekkingar. Verði
bygt strandferðaskip, tekur ríkis-
stjórnin vitanlega lán til þess,
eins og annara stórframkvæmda.
í þessu sambandi er ástæða til
að fara nokkrum orðum um vega-
málin í Skaftafellssýslu sérstak-
lega. Vegamálastjóri hefir á síð-
astliðnu sumri athugað vega- og
brúastæði, yfir vötnin í sýslunni
og lagt tillögur sínar fyrir stjórn-
arráðið. Skal gefið hér heildar-
yfirlit um þá áætlun, sem verið er
að gera um vegamál sýslunnar.
Fyrstu óbrúuðu vötnin, sem
verða á leið ferðamannsins austan
Jökulsár á Sólheimasandi, eru
KJifandi og Hafursá. Er fyrir-
hugað að fella Hafursá í Klifanda
og brúa þær ár í einu lagi. —
Austan Víkur í Mýrdal verður
fyrst fyrir Kerlingardalsá. Hún
verður brúuð og nýr vegur lagður
þaðan upp Höfðabrekkuheiði að
Selfjalli. En þar verður Múla-
kvísl brúuð. Síðan verður vegur
ruddur þaðan og á núverandi veg
hjá Hafursey. Eigi er gert ráð
fyrir að þessi efri leið verði bíl-
fær á vetrum. — Sandvatn, sem
áður féli um sandinn skamt vest-
an við Hafursey, breytti farvegi í
Kötluhlaupinu síðasta og fellur nú
nálega alt í Múlakvísl.
í Skaftártungu eru þrjú stór-
vötn. Hólmsá verður fyrst fyrir.
Hún hefir verið brúuð alllengi,
enda hið versta vatnsfall. Eigi
stenst á henni brú í Kötluhlaup-
um. Brúin, sem var á ánni, fyrir
síðasta Kötluhlaup hafði, af Jóni
Þorlákssyni, þáverandi landsverk-
fræðingi, verið sett mjög djúpt í
gljúfrið, efalaust fyrir sakir
spamaðai’, en þar hafði verið
gengið feti framar en ráðlégt var,
því að áin gekk upp á brúna í
venjulegum foráttum. — Þegar
síðasta Kötluhlaupið æddi fram,
vildi svo til, að Jóhann Pálsson
smiður frá Hrífunesi var kominn
skamt frá Hólmsá á vesturleið,
er hann varð var hlaupsins.
Sneri hann þegar til baka. Komst
hann með naumindum yfir Hólmsá
áður en brúna tók af ánni og var
vatnið á brúnni meira en í kvið
á hesti hans. — Næsta vatn í
Skaftártungu er Tungufljót. Það
verður brúað hjá Stórahesti, und-
an Hemru. Þar mæst koma Ása-
kvíslar. Hefir rekist í vafa hvort
betra væri að brúa þær allar,
ásamt Eldvatninu eða Ásavatninu
í einu lagi uppi hjá Stórahvammi
eða þar sem nú liggur vegurinn.
Kuimugir menn telja, að þó sum-
ar kvíslamar yrðu með fyrir-
hleðslu feldar í Eldvatnið, myndu
farvegimir fyllast meira og minna
í vatnavöxtum og gera leiðina
ófæra. En hjá Stórahvammi yrði
örugg brú á vötnunum. Nú hefir
þetta verið rannsakað gaumgæfi-
lega og er talið líklegt að niður-
staðan verði sú að brúa kvíslam-
arí einu lagi, enda þótt nauðsyn-
legt þætti að halda við núverandi
brú á Eldvatninu. — Þegar aust-
ur á Síðu kemur verður fyrir
Skaftá og er hún brúuð. Þá em
þar óbrúaðar Breiðbalakvísl 0g
Þverárvatn undir Fossgnúpi.
Hvei’fisfljót og Bmnná er hvort-
tveggja brúað. Er þá næst Djúpá,
sem verður brúuð sunnan við
Kálfafell.
Bakkakotsá undir Austur-Eyja-
fjöllum verður brúuð á næsta ári.
Og er lokið verður smíði brúa á
allar fymefndar ár verður bílfært
frá Markai-fljóti og alla leið í
Fljótshvei-fi austur undir Skeiðar-
ársand. Er hér um að ræða mjög
brýnar framkvæmdir. Þó mundi
til stórra muna aukast þýðing
þeirra, ef draumur Rangvellinga
um að fella í stokk og brúa Mark-
arfljót rætist. Mundi þá Skafta-
fellssýsla komast í samband við
vegakerfið til Reykjavíkur og
þaðan um alt land.
(Meira).
-----0-----
Slátrun. Hjá Sláturfélagi Suður-
lands hefir í lxaust verið slátrað um
35 þús. fjár í Reykjavík en 3 þús.
á Akranesi. Er ket það nálega alt
ætlað til neyslu i Reykjavík.