Alþýðublaðið - 20.05.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1927, Síða 1
Alpýðublaðið Gefið nt af Alþýðufiokknum GAMLA Bí© sýnir aftur i kvöid sökum fjölda áskorana: Sans Géne. Stórmynd í 10 þáttum. GLORIA SWANSON leikur aðalhlutverkið af fram- úrskarandi snild. Ath.S Myndin verður að eins sýnd fimtudags- og föstu- dags- kvöld. Góð bók. r Odýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir ðlaf Fri®rikss©is, sem kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Sænska flatiirauðið (Knackebröd), inniheldur bætiefni (Vitamin) sem ekkí eru í venjulegu rúgbrauði. Erlessú siuisbeytl* Khöfn, FB-, 19. maí. Bretar hafa brotið gerða samn- inga. Rússar krefjast staða- bóta. Frá Moskva er símað: Stjórn- in í Rússlandi hefir sent stjórn- inni í Englandi mótmæli út af húsrannsókninni í „Arcos“-bygg- ingunni. Áskilur ráðstjórnin sér rétt til þess að krefjast [ress, að brezka stjórnin beiðist afsökunar og greiði skaðabætur. Ráðstjórn- in segir rannsóknina á skrifstof- um verzlunarsendisveitarinnar brot á verzlunarsamningum og spyr, hvort Bretland vilji halda áfram veiplunarsamningunum við Rússland, en um framhald á peim geti að eins verið að ræða, ef Bretland haldi samningaákvæðin. Barnaskóli springur í loft upp. Börn farast. Frá Nevv-York-borg er símað: BarnaskóLabygging í bænum Bath 1 Michigan-fylkinu hefir verið sprengd í loft upp, og hafa 35 börn hlotið bana af. Talið er lík- legt, að sprengingin hafi orðið af mannavöldum. Hjai'tans Jiakklæti vottuni við öllam þeim, er sýndu okknr samiið og hjálp í veikindum ojj við fráSall og jarðar- för okkar ástkæra eiginmanns og sonar Matthíasar Jónas- sonai', Vestnrgötu @5. ÓlöS Elnarsdóttir. Þárunn Jónsdóttir. Jónas Hieronýmnsson og systkini. fer til Vestmaimaeyja, Víkui*, Mvaisíkis og SkaStáróss í kvöld. Flutning afhendist fyrir kl. 2 i dag. Mle. EfarMasGM. Lokað fyrir rafmagnið aðfarauétt næstkemaudi sunnudags író kl. 1—8 morguus vegna vlðgerSa. Reykjavík, 19. maí 1927. Rafiuagnsstjórinn í Reykjavik. Nýkomið: Silkikjólar, Silklgólftrey* jur, mikið úrval. SilMsokkar, Silkislæður, Kjólatau stórt úrval. Léreft, Flúnel hvítt og mislitt. Tvisttau brúnt. Skyrtutau (khaki), verð kr. 1,50 og kr. 1,65. pr. mtr. Stúfasirs ódýrt. Verzlnn Kristinar Signrðardóttur. Laugavegi 20 A. Simi 571. Nýjar kartöflnr, ítalskar, nýkomnar. Verzliín Gunnars Gunnarssonar, simi 434. Sænska flatbrauðið (Knackebröd) er næringar- mesta brauðið. Jarðarför Matthiasar heitins Jónassonar fór fram í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Friðrik Hallgrímsson flutti ræður. Fyrr verandi starfsbræður hins látna báru lik hans í og úr kirkju og aðrir kunningjar til graf- ar. Kistan var öll skreytt blómum, og er pað einhver hin prýðilegasta giWEDIUM STRENGffl i REGISTE.RED X. SJ Z Bristoí & Londan. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h.f. Vandaðir legibekkír með mjög góðu verðí til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Helgi Signrðsson, sími heima 1730. SFokkixr tófuskinn tíl sölu, ódýr. 1. fiokks skinnaupp- setning. Valgeir Kristjánsson, Laugavegi 18 A, uppi. NÝJA BIO Sa2Iy“, 99 sjónleikur í 9 páttum, tekinn eftir hinni heimsfrægu „operettu" með sama nafni. First National félagið hefir gert myndina. Aðalhlutverkin leika: Colleen Moore, Lloyd Hughes og Leoit Errol o. fi. Sýnd í slðasta slnn og viðkunnanlegasta skreyting, sem hér hefir sést. Reiðhjólin eru nú loks komin aftur. Mikil verðlækkun. Beztunreðmælin eru, hve margir af frægustu hjólreiðamönnum heimsins pakka afrek sín Gör- icke-reiðhjóiinu næst dugnaði sinum. Á Göricke hefir meðal annars verið tekið pýzka, ítalska, Evrópu- og heims-metið, hringferð um Ítalíu 2444 km. 0, m, m. fl. Fást hjá fsleSSI Jémssyni, Laugavegi 14. Véla- verzlun min er í Hafnarsfræti 18. Simi 27, heimasími 2127. G. J. Fossberg. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsykursgerðin NÓI Simi 444. Smiðjustig

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.