Alþýðublaðið - 20.05.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 20.05.1927, Side 3
ALBÝffiUBLAÖI* 3 til óskilgetinna barna, svo og um vegagjald og sýsluvegasjó'ðssam- þyktir (templarahúsaskattur Jón- asar Kr.), um uppkvaðning dóma og úrskurða, afiaveðsetningarleyfi, og svo fjárlög, tvenn aukafjárlög, fandsreikningasamþykt og fáein smálög að auki, auk Stjórnarskrár- breytingatillögunnar. Feld voru þessi frv. auk heima- vistarfrumv., er áður var getið: Aukning hvíldartíma togaraháseta (H. V.), bann gegn næturvinnu (við eyrarvinnu í Reykjavík og Hafnarfirði) (H. V.), sérstakur þingmaður fyrir Hafnarfjörð (H. V.), forkaupsréttur kaupstaða og kauptúna á jörð í nágrannahreppi (J. Baldv.), Iaunabætur ljósmæðra, lokunartimi sölubúða, viðurlög við ölvan embættismanna o. fl. og bæjarstjórn á Norðfirði. Þá féll og kjördagsfærslutilraunin fyrri (sú, sem ekki var grímu- klædd), hvalveiðafrv. og loks mat á heyi og br. á útflutningsgjalds- liögunum (J. J.). Með dagskrártill. voru afgreidd: Nýbýlafrv. J. Baldv. og landnáms- námssjóðsfrv. H. Stef., húsmæðra- skólinn á Hallormsstað, benzín- skatturinn og fjárkláðafrv. Ólokín stðrf. Þingmennirnir skildu við þessi þingmannafrv. óafgreidd: Stjórn- arskrárfrv. Héðins Valdimarsson- ar, frv. um atvinnuleysisskýrslur, um ríkiseinkasölu á saltfiski, bann gegn áfengiasuglýsingum, trygg- Ávalt bezt Flðnr, Málfdfinii, Ík-L æðssrdáima. Ábyrgð er tekín á gæagssrtlákisiæi. Fiðíiplieliiaiiii LépeftaiM» HánIielÆiasffi f iam. Fjöldamargar tegundir af Rúm- stæðum fyrir börn sem fullorðna. Sparar £é tlma ©ffl erflii ing á fatnaði og munum skip- verja, strandferðaskipsfrv., gagn- fræðaskóla á ísafirði og fast- eignagjaldslög fyrir Hafnarfjörð. Það frv. sofnaði í allshn. e. d. Einnig dagaði uppi frv. urn br. á fiskimats- og fasteignamats-lög-. um, um byggingu og úttekt jarða, einkasölu á tilbúnum áburði, þingskapafrv. P. Þ., br. á stýri- mannaskólalögunum, frv. urn nýja þjóðvegi og símalínur, og loks stýfing krónunnar og dubbun upp á hlunnindin fyrir ófædda bank- ann frá í fyrra, sem þeir Björn Kr„ Jónas Kr. og Jóh. Jós. bára nú fram nokkru fyrir þinglok, en stjörnarskrárbreyting „Framsókn- ar“-flokksins gekk upp í frv. í- haldsstjórnarinnar. Þíngsályktanir voru samþ.: Um lánsstofnun handa bátaútvegi landsins, um rannsókn á akvegarstæði yfir Fjarðarheiði eystra, um smíði vita og brúa hér á landi og notkun smiðju ríkisins, um öryggis- og hailbrigðis-eftdrlit með verksmiðj- um, um ríkisrekstur víðvarps og eignar- og notkunarrétt hvera- orku, um samninga við hin Norð- urlandaríkin um sáttadómstól, milliþinganefndin í landbúnaðar- máium, veðurfregnir frá Græn- landi, viðbótin um ræktunarsjóðs- lánin, um kennaraskólann í framtíðinni, um sameinxngu póst- og síma-stöðva, um takmörkun á útlánum úr vínverzluninni o. fl., um hröðun landsspítalabyggingar- innar, um próffararstyrk handa stúdentaefnum frá Akureyri og um uppmælingar siglingaleiða og rannsóknir á hafnabótum og vörb- um gegn snjóflóðum. Þá er hin illspáa byggðaleyfistiiiaga, að ó- gleyriidri ályktuninni, sem sann- aði það, að núverandi stjóm er að eins bráðabirgðastjórn. Feld- ar voru: Áfengisvarnatillögurnar, stúdentspróf á Akureyri, milli- þinganefnd í skattamálum ogJoks till. Ingibjargar um kvenfólkið og nefndirnar. Vísað var til stjórn- arinnar: Till. J. Baldv. um, að sáttasemjari hafi umhoðsmann á Austfjöröum, yfirsíldarmats- mannstíll. Sveins og spamaðax- nefnd J. J. Vísað var frá með dagskrártill.: Till. alþýðufulltrú- anna.um Landsbankaútibú í Vest- mannaeyjum, sandgræðslugirðing- unni í Gunnarshoiti og kaupunum á Hafnarstræti 16. Þessar dagaði uppi: Lögnám á vatnsréttindum í Soginu landinu til handa, uppbót tii starfsmanna ríkisins, — sem Magnús dósent flutti og kom í fjárhagsnefnd n. d., sem hann var sjálfur í, og lofaði henni síðan að fá þar hægt og rólegt andlát —, um lækkun vaxta, milliþinganefnd til að rannsaka hag bátaútvegs- ins, og fjórar till. J. J.: Um ung- mennaskóla í Reykjavík, ign að leigja flugvél tii póstflutninga, um byggingar og landnámssjóð og um réttarvernd samvinnufélaga. Sala hafíiarlóðaima. íhaldsfulltrúarnir í bæjarstjórn gera að flokksmáli að bjóða ein- stökum mÖBnum upp á lóðir hafnarinnar til kaups. Á bæjarstjórnarfundinum í gær- kveldi kom tillaga íhaldsmeiri- hlutans í hafnamefnd um að heimila hafnarnefnd að selja lóðir ir við Tryggvagötu til síðari um- ræðu. Fuiitrúar alþýðu í bæjar- stjórninni, H. G., Ól. Fr. og H. H., mæltu móti sölunni, og henti m. a. H. G. á, að það væri óþarflega fljótráðið að samþykkja söluheim- ild áður en nokkurt. ’kauptilboð væri komið í lóðirnar. Borgar- stjóri kvað „liggja í loftinu", að kauptilboð yrðu gerð. Annars vildu íhaldsfulltrúarnir sem minst segja um málið, en við atkvæða- greiðsiuna kom í ijós, að þetta •var flokksmál meiri hlutans, því að við nafnakali um tillöguna sögðu allir 9 bæjarfulltrúar í- haldsxns og borgarstjóri „já“, en alþýðufulltrúarnir einir „nei“. Mlafréffir. Sandgerði, FB., 19. maí. Góður afli. Snxærri bátar koma hlaðnir daglega, fá til jafnaðar 12 skpd. í róðri, hæst um 14. — Nokkrir Vestmannaeyjabátar eru hér, en þeir hafa fiskað ilia. Að eins einn bátur í útilegu; fór bann í útileguna á sunnudaginn. Hann tekur 30 skpd., er ókominn. — Heilsufar ágætt. Vestmanneyjar, FB., 19. maí. Nokkrir bátar sækja enn sjó. í gær fékk einn bátur sex hund- ruð, mest þorsk. Vegna lítils afla á vertíðinni ætla sumir að þreifa fyrxr sér frekara, og eru nokkrir bátar að búast á dragnótaveiðar. Fiskþurkur í dag. Akureyri, FB., 19. maí. Talsverður smá íldar- og loðnu- afli í kastnætur á poliinum, full- nægir beituþörfinni. Afli í Gríms- ey þverrandi. Véibátar héðan komnir til baka. — Ávinsla á túnum byrjuð. (Fréttastofan Leiðréttir, að skeytiö um afla og heiisufar, sem birt var í gær, hafi verið frá Keflavík, en ekki frá Sandgerði.) Frá bæjarstjórnarfundi i gær. Fasteignanefnd hafði ákveðiðað skifta beitilandi bæjarins í sum- ar þannig, að Hestamannafélagið „Fákur" fái Geldinganes og hænsnagirðinguna í Kleppsmýri, kúaeigendur í Þvottalaugamýri alt óútmælt innan Laugarnessgirðing- ar, kúaeigendur í Sogamýri hið óútmæida af þeirri mýri, en aust- urhiuti Fossvogs sé notaður til kúabeitar, en vesturhlutinn til öku* hestabeitar. Meiri hluti fasteignanefndar hafði lagt til, að 2 óútvísuð lönd í Sogamýri yrðu eftir tillogum stjórnar „Landriáms" veitt Pétri Gunnlaugssyni, Framnesvegi 8, og Skúla Thorarensen, Laugavegi 49. Það skiiyrði vildi meiri hlutinn setja, að þeir byggðu í sumar á iandinu. Minni hhxtinn (Ól. Fr.) vildi fresta að iáta löndin, Það var felt, en hitt samþykt. I fundargerð hafnarnefndar var frá því skýrt, að sænsk-íslenzka íshúsfélagið í Gautaborg hefði lagt í banka 25 þús. ísl. kr. til tryggingar samningi við Reykja- víkurhöfn um bygging íshússins. Hafnarnefnd hafði falið borgar- stjóra að gera endanlegan samn- ing við B. P. Co. um leigu á Klapparklöþpinni norðanvert við Skúlagötu undir olíugeyma. Hafði brunamáLanefnd álitið hættulaust að leyfa það. Borgarstjóri skýrði frá því, að svo væri fyrir mælt, að olíugeymar yrðu að vera 28 m. frá húsum, svo að branatrygg- ingariðgjöld hækkuðu ekki. Af- hendingarstaður olíunnar yrði þarna 29 m. frá húsum. 1 samn- ingnum væri gert ráð fyrir 40 ára leigutíma frá 1. jan. 1928. Svæðið er um 3500 ferm., og á leigjandi að gera þar uppfyilingu á sinn kostnað, sem áætlað er að kosti 150 þús. kr., og verður hún jafnóðum eign hafnarsjöðs, en leigjandi kosti þó viðhald. Fyrstu 12 árin er leiga 500 kr. á ári (auk hins framiagða bygging- arkostnaðar), en síðan metin á 5 ára fresti. Uppsögn úr því með ársfyrirvara gegn 5-faldri árs- leigu. Á svæðinu eiga að vera 4 geymar undir oiíu, ekki benzín. Samiiingar yrðu unditskxifaoir næstu daga, enda stæði til að byrja þegar á verkinu. — J. Ásbj. vildi hafa 2. umr. um samþykt samningsins, en það var f jlt. Samþykt var að mæla með því, að Jónasi Jónssyni, Spítalastíg 2, verði veitt veitingaleyfi í bænum. Dýrtíðia minkandi? Sem betur fer, virðist dýrííðin áreiðanlega vem að minka úti uox iand og það að rniklum mun. Þessu til sönnunar langar m'g til

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.