Tíminn - 26.07.1930, Blaðsíða 4
158
TlMINN
Veítíngaskáli
Vigfúsar Guðmundssonar
tekur til starfa 1. okt. n, k. og verður rekinn með svipuðu fyrirkomu-
lagi og að undanförnu, þó getur heimavist ekki orðið við skólann
að þessu sinni.
Inntökuskilyrði fyrir nemendur í 1. bekk eru:
1. að hafa lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar.
2. að vera ekki haldinn af næmum sjúkdómi.
3. að vera 14. ára að aldri.
Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kennslu, en utanbæjarpiltar
greiða 80,00 kr. kennslugjald fyrir veturinn en stúlkur kr. 40.00.
Umsóknir sendist undirrituðum formanni skólanefndar fyrir 15.
sept. n. k.
í Borgarnesi er við nýju hafskipa-
bryggjuna á Brákarey.
Þar er miðstöð ferðamanna í
Borgarnesi, upplýsingar um bíl-
ferðir vestur og norður á land
og um Borgarfjörð.
iSími 14.
NB. Morgunblaðið er búið að
gefa þessum veitingaskála sín
beztu „meðmæli"!
Hafnarfirði 24. júlí 1930
Emil Jónsson
Jörðin Berjanes
í Vestur-Landeyjahreppi fæst til ábúðar á næstkomandi vori. Kaup
á jörðinni getur komið til greina.
Menn suúi sér til eiganda jarðarinnar, Geirs Einarssonar
Berjanesi, ellegar Guðbrands Magnússonar forsstjóra er
einnig veitir upplýsingar.
Silfurx*efi
útvega eg frá ágætum refabúum í Noregi. Gef kaupendum upplýsingar
um refagirðingar og refarækt. Skrifið sem fyrst eftir verðlagi og upp-
lýsingum.
Guðm. Jónsson,
Ljárskógum pr. Búðardal.
Áskorun
Hver sá maður, sem eitthvað
hefir sinnt íslenzkum fræðum,
hlýtur oft að finna til þess, hve
margt merkilegra heimildarrita,
er varða tungu vora, bókmenntir
og sögu, er óaðgengilegt, t. d. að
eins varðveitt í lélegum hand-
ritum, sem vart eru horfur á, að
verði gefin út í bráð. Meinlegast
er þó, þegar óprentuð íslenzk rit
hafa lent í greipum Breta, því
að þá er gersamlega ókleift að
fá þau að láni til íslands, og
verða fræðimenn vorir því venju-
lega annað hvort að sigla gagn-
gert til Bretlands, stundum til
að fletta upp tveim eða þremur
tilvitnunum — eða hafa það á
samvizkunni, að hafa skotizt yfir
heimildir, og mun síðari kostur-
inn einatt hafa verið tekinn, sem
vonlegt er.
Þetta á við um ýms heimildar-
rit fyrri tíma. En síðan prentun
blaða, bóka og tímarita varð al-
menn á íslandi, er allt auðveldara
viðfangs, enda virðist útgefönd-
um bera mikil skylda til að skila
verkum sínum sem aðgengileg-
ustum í hendur þeirra manna, er
síðar kunna að vilja leggja verk
í að sinna þeim. Ef ritstjórar
vorir væri persónulega kunnugir
skjala- og handritasöfnum, þó að
þeir hefði ekki varið nema einu
ári af ævi sinni til að kanna alls
konar handrit og prentuð rit fyrri
alda, mundi það hafa orðið þeim
hvöt til að gera blöð sín og tíma-
rit sem allra aðgengilegust síð-
ara tíma mönnum. Þá mætti vit-
anlega læra mikið af útlending-
um í þessu efni.
Hér er einkum átt við ítarlcg
registur, sem ætti að fylgja öll-
um fræðibókum, tímaritum og
blöðum vorum. Þessi registur
gæti verið með ýmsu móti, t. d.
efnisskrár, manna —, staðanafna-
skrár, höfundaskrár (við blöð) o.
s. frv.
Maður skyldi nú ætla, að við
árslok birti hvert einasta íslenzkt
blað að minnsta kosti efnisskrá
um það, sem birzt hefir í blað-
inu allt síðastliðið ár. En svo er
þó eigi. Við athugun á innbundn-
um blaðasöfnum, sem varðveitt
eru í Landsbókasafni Islands,
kemur í Ijós, að þó nokkur íslenzk
blöð eru með Öllu registurslaus.
Hvað veldur slíku sleifarlagi?
Eiga sum blaða vorra á tuttug-
ustu öid að verða mönnum síðar-
meir eins og handritahaugar fyrri
alda, að þar verðui' að fletta
hundruöum blaðsíðna og skoða
svo aO segja hvern stafkróf til
þess að ieita af sér grun um
smávægileg atriði, sem ganga
mætti úr skugga um á fám mín-
útum, eí' nákvæm registur fylgdi?
— Sumum handi'itum fyrri alda
fyigj a raunar ágætar efnisski'ár!
l’erðamönnum, sem hafa naum-
an tíma, getur verið það frá-
gangssök að leita sér fróðleiks í
þessum registralausu blaðahaug-
um, en öðrum mönnum er það
sérlega tilíinnanleg tímatöf. Hins
þarf ekki að geta, að blöð vor
veröa, þegar fram líða stundir,
margvíslegar heimildir, sem ekki
verður fram hjá gengið. Sagn-
fræðingum verða sannleikskoru
þau, sem tína má úr greinum
þeirra, allmikils vii’ði, en auðvit-
að ekki sízt ýmisleg athyglisverð
sjónarmið, sem blaðaskrií vor
sýna, hvað sem öðru líður.
Það hlýtur að vera svo létt
verk og fyrirhafnarlítið, að semja
efnisregistur við einn árgang af
íslenzku blaði, að engin ritstjórn
ætti að láta slíkt undir höfuð
leggjast við hver áramót.
Erlendis er það siður, að ýms
sérfræðatímarit birta í árslok
skýrslur yfir allar helztu ritgerð-
ir og rit í sinni grein, sem út
hafa komið á síðastliðnu án.
Slíkar skrár eru með öllu ómeí-
anlegar. Stundum eru þær, sem
vonlegt er, það nytsamasta, sem
birtist í tímaritunum það árið.
Margir munu hafa veitt því
athygli, að Búnaðarrit Búnaðar-
félags Islands hafði þann sið frá
fyrstu tíð, að birta árlega skrá
yfir helztu ritgerðir um land-
búnað og atvinnumál, sem komið
höfðu út í íslenzkum blöðum og
tímaritum árið áður og minnast
einnig nokkurra helztu rita í
þeim greinum. Þessi siður er öðr-
um sérfræðatímaritum vorurn
stórlega eftirbreytniverður. Þeim
mönnum, esm sömdu fyrr nefnd-
ar skrár Búnaðarritsins, mun
hafa verið það full-ljóst, að þær
voru ekki tæmandi, en öllum ber
að minnast þess, að þær voru
mikils virði. Þær komu raunar
stundum nokkuð skrykkjótt á
síðari árum. En síðan 1925 hafa
þær fallið niður með öllu. Sig-
urður Sigurðsson ráðunautur virð-
ist hafa séð um síðustu ritgerða-
skrárnar, sem Búnaðarritið birti,
▲rmtMuads tr
af bestu tegund
— afar ódýr. —
Jón Sigmundaaon, gullsmiSur
Sími S88 — Laugaveg 8.
Kaupið
LODGE'
mótorkerti.
Þau eru best í
bíla- og báta-
mótora.
Verð kr. 4.00
4 kerti send án
burðargjalds.
Ensk framleiðsla
Enginn útlendur
milliliður.
Símnefni:
„Atlas R.vík.u
Ól. Einarsson,
Hverfisg. 34.
í Austur-Landeyjum er laus. Um-
sóknir sendist undirrituðum fyrir
ágústmánaðarlok.
ÁGÚST EINARSSON,
Hallgeirsey.
M A U S E II - fjárbyssur,
fjárskot, haglabyssur, riflar,
skotfæri alsk. HEYGKÍMUR.
Sportvöruliús Rcykjayíkur
(Elnnr Björosson)
n : Sportvöruliús. Box 384.
Reykjavík Simi 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt.......11 kg. og 1/2 kg. dósum
Keefa .... - 1 - - 1/2 — -
Bayjsrabjágn 1 - - >/2 -
Flsksbollnr -1 - - >/2 —
Lax........- 1 - - 1/2 -
hljóttt almenningslof
Ef þér hafiö ekki reynt vörur
þessar, þá gjörih það nú. Notið
innlendar YÖrur fremur en erlendar,
með þvi stuðliö þér að þvi, að
íslendingar verðisjálfum sér nógir.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
en hann lézt 4. febrúar 1926, og
sýnist þetta þarfaverk hafa fali-
ið niður með andláti hans.
Ég þykist vita, að það sé að
vilja þeirra manna, sem eitthvað
eru að fást við rannsóknir í ís-
lenzkri landbúnaðarsögu eða hafa
áhuga á þeim efnum, að hér skal
eindregið skorað á háttv. Bún.fél.
ísl. að halda uppteknum hætti og
birta framvegis jafnan árlega í
Búnaðarritinu yfirlit um þau rit
og ritsmíðar, sem komið hafa út
árið áður að minnsta kosti á ís-
lenzku, jafnframt því, sem von-
andi verða bráðlega birtar þær
skrár um sama efni frá 1925—29,
sem fallið hafa niður. Þetta væri
fljótgert, ef ítarlegar efnisskrár
fylgdi öllum íslenzkum blöðum,
GULLSMIÐUR
KGL. HIRÐ
ARNI B. B JORNSSON
Smekkleéasti minningargripur AlþiDgishatíðarinnar
V e i- ð :
Koinpotskeið úr silfri kr. 26,00 Kompótskeið lir stcrkasta silfurpletti kr. 12,00
Theskeið - 9,50 Theskeið - - - - 4,00
íslenzka ölið
hefir hlotið einróma
lof allrá neytenda
Fæst í öllum verslun-
um og veitingahúsum
Egill Skallagrímsson r
CKXXXXXXþCXXXXj* XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Sr 'Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr 'V Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr Sr
^5KJSi5^S*^5?^5fe55i5^;fe5fe5?£5^55?5fe5í£SíX5*?_SK.S*Í.SÍ3.2&.S*L5?S.5R.55?.._S>
Tryggið aðeins hjá íslensku fjelagi.
Ýíj
•HN
Póstlióll':
718
Simnefni:
Incumnee
BRUNATRYGGINGAR
(I1Ú3, innbú, vörur o.íi.). Síini 254
SJÓVATRYGGINGAR
(skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542
Framkvæindastjóri: Sími 309
Snúiö yður til
Sjóvátryágingafjelags Islands h.f.
Eiinskipaljelagsbúsinu, Reykjavík
en þar sem svo er eigi, er allt
örðugra viðfangs. Við slíkt hátta-
lag verður vonandi ekki unað
framvegis.
Sigurður Skúlason,
mag. art.
Auglýsið í Tímanum
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson,
Ásvallagötu 27. Sími 1245.
Prentsm. Acta.