Tíminn - 10.01.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.01.1931, Blaðsíða 3
TlMIHN 8 Glímufélagið Ármann 25 ára. Á miðvikudagskvöldið var hélt Glímufélagið Ármann hátíðlegt aldarfjórðungsafmæli sitt á Hótel Borg. Sat það hóf um 160 manns. Voru þar fjórir af stofnendum félagsins: glímukapparnir Hall- grímur Benediktsjson og Sigur- jón Pétursson, Ásgeir G. Gunn- laugsson kaupmaður og Jónatan Þorsteinsson, sem var glímukenn- ari félagsins fyrstu árin, ásamt Pétri heit. Jónssyni blikksmið. Samsætið fór hið bezta fram. Knattspymufélag Reykjavíkur afhenti félaginu að minningar- gj öf forkunnarfagran silfurbikar með áletrun. Börn Sigurjóns Pét- urssonar gáfu fundarstjórahamar úr homi, smíðaðan og útskorinn af Ríkarði hinum oddhaga. 1. S. I.'gaf stóra ljósmynd af íþrótta- sýningu félagsins á Þingvöllum í sumar. Óteljandi heillaskeyti bárust félaginu frá öðrum íþróttafélög- um og einstökum mönnum. Þar á meðal var þetta skeyti frá for- sætisráðherra: „Á aldarf jórðungsafmæli glímu- félagsins „Ármann“ vil ég færa því heillaóskir, og þakka jafn- framt í þjóðarinnar nafni ágætt starf. Dáð, dug, drengskap og hreysti hefir „Ármann“ glætt með þjóðinni í ríkum mæli. Hald- ið svo enn fram, ungir Ármenn- ingar, hraustir menn, drengskap- armenn. Trygg-vi ÞórhallssonÁ Hófinu lauk með því að stiginn var dans frá miðnætti til kl. 4 að morgni og voru þar miklu fleiri heldur en í samsætinu, eða á 4. hundrað manns. Fór þar alt vel fram eins og jafnan þar sem í- þróttamenn eru saman komnir. Glímufél. Ármann var stofnað 7. janúar árið 1906. Átti Pétur heit. Jónsson blikksmiður frum- árlega og þeir, sem ekki eru ann- ars megnugir, kaupa nýjar vélar í gömul bátaskrifli. Stórhýsin þjóta upp. Verkamenn fá þau laun, sem þeir heimta, að vísu ekki möglunarlaust, en þó mót- þróalítið. Sveitabændumir, sem strita við búskapinn og hafa I sig og á með erfiðismunum, hafa margir yfirgefið erfiðleikana i sveitinni og sezt að á mölinni og útlit er fyrir, að enn hugsi marg- ir til að feta í fótspor þeirra, sem þegar hafa gefizt upp við búskapinn. - En hvernig er svo umhorfs í þessu Gosenlandi útgerðar og kaupsýslu, bæjunum hér ia' ís- landi? Mörg undanfarin ár hafa verið hin mestu uppgrípaár við sjávarsíðuna víðast hvar á land- inu. Aflabrögð ágæt og verðlag hátt á sjávarafurðum. Þetta ár var uppgripa aflaár, en seinni hluta ársins féll verð á fiski og lýsi til muna og sala hefir verið mjög treg. Afleiðingin er sú, að fjöldi útgerðarfyrirtækja hefir komist í þrot, og ekki annað fyr- irsjáanlegt en að stórkostlega dragi úr útgerð á næsta árí, þó allra bragða verði leitað til að greiða fyrir útgerðinni. Þetta er allur mótstöðukraftur hinna marglofuðu atvinnuf yrirtæk j a, sem rekin eru með „nýtízku vél- um“ og eftir „útlendum fyrii'- myndum“. Það sem óneitanlega blasir nú við víða í bæjunum.. eru atvinnulausir verkamenn og mannlaus skip, sem ekki er hægt að gera út, af því til þess vantar fé og útgerðin ber sig ekki. Það er í rauninni ekkert óskilj- anlegt, þó atvinnulífið við sjáv- arsíðuna þoli lítinn mótblástur, þegar þess er gætt, að undan- farin 10—20 ár hefir atvinnu- og fjármálalíf bæjanna verið að langmestu leyti mótað af fjár- bröskurum, sem hafa vaðið í kvæði að því. Áður höfðu nokkr- ir menn æft giímur- í nokkur ár, liingað og þangað. Komu jafn- aðarlega sömu mennimir til æf- inga, enda þótt þetta væri ekki skipulagsbundmn félagsskapur, og var áhugi þeirra svo mikill fyrir þj óðaríþróttinni, að Pétur áleit tímabært að stofna fastan félags- skap, hemii til vemdar og við- reisnar, og á hann mikiuu hróð- ur fyrir það. Hugsjón Péturs hefir ræ^t, langt fram yfir það, sem hann mun hafa gert sér vonir um. Hefði hann mátt líta upp úr gröf sinni á miðvikudagskvöldið og * * yfir hópinn, sem safnaðist sam- an í Hotel Borg, til þess að halda hátíðlegt aldarfjórðungsaí- mæli félagsins, og þai* með hylla hann sem stofnanda þess, mundi ánægjubros hafa komið á andlit- ið og skeggið kvikað einkenni- lega við munnvikin, eins og jafn- an þegar hann sá falleg brögð og fallegar byltui*. Ármann hefir fyrir löngu kast- að barnsfötunum og unglings- fötunum, sem hann er vaximi upp úr, og hefir nú sniðið sér stakk við vöxt. En það er trúa vor, að hann muni brátt vaxa upp úr honum líka, því að svo er mikill þroski hans. Nú leggur fé- lagið eigi aðeins rækt við ís- lenzka glímu, heldur allar þær í- þróttir, kvenna og karla, sem stundaðar eru hér í landi, aðrar en knattspymu. Hafa hinir ýmsu íþróttaflokkar félagsins getið sér mikla fi*ægð á íþróttamótum, en þó mesta, þegar mest á reyndi, á Alþingishátíðinni í sumar. Þó mun félagið að sjálf- sögðu ætíð hafa íslenzku glím- una í öndvegi. Hefir það þegar, með tilstyrk í. S. 1. fegrað hana svo, að hún vekur aðdáun út- lendra íþróttafrömuða og allra, sem á hana horfa. Glæsilegasta afrek Ármanns er glímumannaförin um Þýzkaland 1929. Flokkui* sá, er félagið sendi þá til þess að ferðast um lánsfé, sem þeir aldrei ætluðu að borga og hafa því getað borgað hátt kaup, reist stórhýsi og bor- izt á. Á meðan lánstraustið ent- ist, var hægt að lifa hátt, og þó undai'legt kunni að virðast, þá leit svo út til skamms tíma, sem þessum mönnum gengi furðu vel að ná í lánsfé á ný, þó þeir færu á höfuðið. Ég sé enga ástæðu til að nefna nöfn einstakra fjár- braskara máli mínu til sönnun- ar, en vil aðeins benda á rústim- ar á Seyðisfirði, Eskifirði, Fá- skrúðsfirði, ísafirði, Súganda- firði, Flateyri, Dýrafirði, Bíldu- dal, Flatey, Stykkishólmi, Sand- gerði, Hafnarfirði, Keflavík og Borgarnesi, auk margra annara stærri og smærri kauptúna. I Vestmnnaeyjum er einn „braut- ryðjandinn“ nýfarinn á höfuðið. Er talið að á honum muni láns- stofnanir hér tapa um einni milj- ón króna. Á þessu ári hafa þrír við- skiftamenn Islandsbanka sáluga farið á höfuðið, Gísli í Vest- mannaeyjum, Stefán Th. á Seyð- isfirði og Sæmundur í Stykkis- hólmi. Skuldir þessara manna við íslandsbanka, sem Útvegsbank- inn eignaðist, nema samtals um 5.200.000 krónum. Af þessu eru sjálfsagt allt að 3% milj. krónur tapað. Hitt á /áð heita eign, en næsta ólíklegt er, að nokkur kaupi þessar eignir öðruvísi en í skuld. Þarna hefir þessum þrem mönnum tekizt að sólunda og -festa af lánsfé bankans 5,2 milj. krónum, eða sem næst jafnvirði allra jarða í Skagafjarðarsýslu, Austur-Húnavatnssýslu, Vestur- Húnavatnssýslu og Dalasýslu. Úr því ég minntist á Vest- mannaeyjar, get ég ekki stillt mig um að segja hér dálitla sögu, sem greindur og gegn Vest- mannaeyingur sagði mér, og sem bregður upp mjög glöggri mynd mesta menningarland álfunnar, þar sem allar íþróttir eru í mest- um hávegum hafðar, gat sér þar ódauðlegan orðstír og varð landi sínu og þjóð til meiri sóma og gagns en hægt er að meta. Á. ----o—- A víðavangL Úr Vestmannaeyjum. Lesendum Tímans er þegar kúnn orðin hin fáheyrða fram- koma Kolku læknis gagnvart starfsbróður sínum, héraðslækn- inum í Vestmannaeyjum, og að- ferðir hans til að afla sér fjár með aðstoð íhaldsmeirahlutans í bæjarstjóminni þar. Eftir að um þetta mál var ritað hér í blað- inu, hefir Kolka þó sett met í óskammfeilnimii. Hefir hann í umboði meirahluta bæjarstjórnar ritað bréf til togaraútgjörðar- manna í Englandi og borið út róg um stéttarbróður sinn, í því skyni auðsjáanlega, að tryggja sér enn frekar „tekjurnar" af erlendum sjúklingum. Eftir því sem fregnir herma, hafa útgjörð- armenn þessir ekki virt Kolku svars, én sent bréf hans til brezku stjómarinnar og eru full- ar líkur til þess, að úr þessu verði milliríkjamál. Sagt er að Jóhann alþingismaður, sem sæti á í bæjarstjórn, hafi ekki verið heima, er íhaldið leyfði Kolku að rita bréf þetta, en hversdagslega mun hann leggja til það litla, sem íhaldið á af vitsmunum i bæjarstjóminni. En um það þarf ekki að eyða orðum, hvors meira gætir * fávizkunnar eða ódreng- skaparins í tiltæki þessu. Er það mikið vandamál, hversu gjöra má afglapa slíka sem Kolku lækni óskaðlega fyrir þjóðfélagið. Síðustu fregnir af hinu ágæta(!) skipi Sindra, sem Gísh Jónsson vildi láta rík- af ráðdeildinni sumstaðar við sjávarsíðuna. Árið 1929 keyptu Vestmanna- eyingar nýjar bátavélar fyrir um 450.000 kr. Þessar nýju vélar voru látnar í gamla báta í stað aflminni véla, sem teknar voru úr bátunum. Fiskimiðin við Eyj- ar eru ekki víðáttumikil, svo hið mesta kapphlaup er milli bátanna um að verða fyrstir á miðin. Af þessu er stöðugt verið að kaupa aflmeiri vélar í bátana, og verða að vísu allir nokkm fljótari, en koma nokkuð jafnt á miðin alveg eins og var áður en skipt var um vélar. Þess þarf ekki að geta, að gömlu vélarnar eru óseljanlegar og þessar nýju og sterku vélar gera bátana stórum hættulegri, af þ\n að þeir eru ekki byggðir fyrir þær. Þetta er ekkert einsdæmi um ráðdeildarleysið í sjóþorpunum. I smáþorpi einu á Austurlandi eru 5 hafskipabryggjur, þar sem ein eða tvær mundu nægja, og svona mætti lengi telja. Reykjavík hefir ekki farið varhluta af þeirri tegund „braut- ryðjenda“, sem hér hafa verið nefndir. Það var algengt fyrir- brigði hér á árunum, ef hleypa þurfti af stokkunum nýju fyrir- tæki, að væntanlegir hluthafar færu til íslandsbanka og fengju lán til hlutabréfakaupa. Yæri um togai’akaup að ræða, lánaði bank- inn út á togarann það sem til vantaði á kaupverðið. Þar á ofan bættist svo lán til rekstursins. Þetta gat flotið til loka stríðsins, sífelld verðhækkun framleiðsl- unnar gerði reksturinn kleifan, en eftir stríðið, þegar fram- leiðsluvörur féllu í verði, áttu mörg félögin ekkert til að mæta kreppunni. Sum leituðu til þings- ins og það hjálpaði, sum fóru á höfuðið, en sum komust í botn- lausar skuldir og hafa verið að isstjómina kaupa, eru þær, að skipið kvað nú hggja uppi í fjöru suður í Englandi með þrettán bönd brotin. En áverka þennan hlaut sldpið af því, að það var lagt á hhðina og þoldi ekki sinn eigin þunga. Eftir að G. J. samdi langloku sína um „skálk- ana þrjá“, sem sumir halda, að séu ritstjórar Mbl., mun hann hafa hröklast úr landi á eftir sín- um ágæta farkosti. Skömmu áð- ur en G. J. fór, fékk hann, eftir því sem sagt er, þann vitnisburð hjá einum togaraútgjörðarmann- iiium hér, að forsjóninni hefði yfirsést í því, að láta hann ekki fæðast í litlu gTáu húsi, sem stendur við Skólavörðustíg og alhr bæjarbúar þekkja, og þótti dánumanni þessum, sem öryggi togarasjómanna myndi stórum betur borgið, ef „skipaeftirlits- maðurinn“ hefði takmarkað til- veru sína við þá fjóra veggi, sem th þeirrar byggingar teljast. — Tíminn er hinsvegar þeirrar skoðunar, að vel fari á því, að G. J. skrifi í Morgunblaðið. ----o---- Fréttlr / ------ Bruni í Kristneshæli. Um kl. 8 síð- astl. miðvikud. varð vart við eld á efstu liæð Kristneshælis. Urðu hjúkr- unarmenn varir við að mikill eldur var kominn í eitt herbergið, er þeir voru á leið til herbergja sinna. Vegna þess hve eldurinn var þegar orðinn mikill og litlar horfur á, að takast mundi að slökkva hann, án aðstoðar utanheimilismanna, var þeg- ar sent eftir slökkviliði Akureyrar. Brá slökkviliðið þegar við, en slökkvitæki þau, sem það kom með, urðu ekki notuð, vegna þess að slöngur og vatnslásar voru ekki af tilsvarandi stærðum. Varð að notast við garðslöngur. Á meðan á því stóð, að varna frekari útbreiðslu eldsins í húsinu, voru sjúklingarnir klæddir og fluttir í stofubyggð spítalans. tærast upp, og eru nú ein 3—4 togarafélög hér alveg í andar- slitrunum. I fiskverzluninni hafa Lil skamms tíma ráðið stefnunni menn eins og Þorsteinn Jónsson, Copland og fleiri af sama tagi. Menn, sem aldrei áttu neitt og kærðu sig ekki hót um það, hvort verzlunin bar sig eða ekki. Alveg sama er uppi á teningn- um í almennri vöruverzlun hér í Reykjavík. Heildverzlanir eru um 70 og smásöluverzlanir um 600. Er ekki ofmælt þó fullyrt sé, að þessar verzlanir séu að minnsta kosti fimm sinnum fleiri, en þær þurfa að vera. Húsnæði, starfsfólk og allur ann- ar kostnaður er í hlutfalh við þetta, eða margfaldur við það sem vera þyrfti, ef eitthvert vit væri í fyrirkomulagi viðskift- anna. Kaupsýslumannamergðin er svo mikil, að þess gætir lítið, þó verzlanir fari á höfuðið, nema þegar eigendurnir hafa gert eitt- hvað fyrir sér, svo þeir þurfi að sitja af sér s^ktina í Steininum. Þessi mikli verzlanafjöldi, með tilheyrandi kostnaði, gerir vör- urnar óhæfilega dýrar. Þó hér séu allmörg atvinnu- fyrirtæki, sem gera sér far um að haga rekstri sínum skynsam- lega og tryggja þau fjárhags- lega, þá dragast þau ósjálfrátt inn í hringiðuna og gjaída sam- búðarinnar við braskarana, sem meira hefir borið á og ráðið hafa stefnunni. I öllu framkvæmdabröltinu við sjávarsíðuna á undanfömum ár- um hefir sá liður í búskapnum alveg gleymst, að tryggja almenningi sæmilega afkomu. Húsnæði er óhæfilega dýrt, matur, föt og allar aðrai* nauðsynjar eru miklu dýrari, en þarf að vera. Forystumenn verkamanna hér í Reykjavík Lofthæðin var að brenna til kl. 1 um nóttina. Hinar hæðimar eru sæmilegav eldtryggar, enda vörðust þær skemmdum að mestu. Á loft- hæðinni var aðallega geymsla. Voru var geymd koffort sjúklinga o. þ. h., og þar voru 3 íbúðarherbergi starfs- fólksins. Ein stúlka, sem ætlaði að bjarga dóti sínu, brenndist allmikið. Kviknaði i hári hennar. Annars eng- in slys. — Nokkrar skemmdir urðu á neðri hæðunum, aðallega af vatni, en ekki miklar, málning sprakk o. s. frv. Húsgögn skemmdust eitt- hvað lítilsháttar. Álitið er að kvikn- að hafi út frá rafmagni. Engum sjúklingi hefir orðið meint af brun- anum á nokkum hátt, svo að fréttst hafi, en ,alls eru nú um 70 sjúkling- ar á hælinu. Eldur kom upp í útbúi Útvegs- bankans i Vestmannaeyjum aðfanga- dag jóla. Kviknaði út frá steikara- pönnu á eldavél. Brann húsið tals- vert ofantil, en þar munu vera í- búðir, en skrifstofur bankans sakaði eigi. Slys varð í klæðaverksmiðjunni Gefjunni 5. þ. m. Einn verkamann- anna, ArngrímurJónsson að nafni, lenti í vélarreim og limlestist svo mjög, að hann lézt eftir örskamma sund. Misprentast hefir á titilblaði síð- asta árgangs: 15. árg., en á að vera 14. árg. Árgangurinn 1931 er 15. árg. Happdrætti Vegasjóðs Lundareykja- dalshrepps. Dómsmálaráðuneytið hef- ir leyft, að dregið verði í happdrætti Vegas j óðs Lundareyk j adalshrepps liinn 31. mai næstkomandi, í stað 30. nóvember, svo sem áður var ákveðið. 20% af gullmynnt heimsins er nú i vörzlum Frakka. Samkvæmt opinberum skýrslum eru 400,000 útlendingar búsettir í Bandaríkjunum, sem ekki hafa lög- lega heimild til þess. Verkamálaráð- herrann hefir farið fram á það, að þingið veiti um % milj. dall. til þess að flytja menn þessa úr landi. Er ráðgert, að það kosti 120 dollara á mann. Einn ráðherranna í nýju stjóminni frönsku er örkumlamaður. Hann missti báða fætur í styrjöldinni miklu. hafa einbeitt starfi sínu að því, að krefjast hærra kaupgjalds og kröfunum hefir undantekn- ingarlítið verið fullnægt. En af- koman batnar ekki. Dýrtíð eykst jafnhliða kauphækkuninni. Láns- fé bankanna hefir rýmað alveg stórkostlega vegna hinna gífur- legu tapa, sem þeir hafa orðið fyrir. Bankamir eru orðnir var- færnari og bröskuranum gengur *ver að fá fé til að „drífa“ með fyrirtæki sín, eins og það heitir á Reykjavíkurmáli. Atvinnurek- endur, sem eitthvað hafa handa á milli, eru líka áreiðanlega farnir að sjá fram á það, að þeir verða að rifa seglin,. ef þeir eiga ekki að sigla í strand. Það er því alveg fyrirsjáanlegt, að framundan eru erfiðir tímar fyr- ir verkamenn, þó kaupið sé hátt. Allt sem foringjar verkamanna hér í Reykjavík hafa reynt, til að lækka verð á húsnæði og nauðsynjum fólksins, hefir verið kák ieitt, sem hefir fallið um sjálft sig og skilið eftir van- traust á eigin mátt til að leysa. vandamálin. Annarsvegar hefir verið rekin einsýn kaupstreita, hinsvegar skipulagslaus brask- kendur atvinnurekstur á kostnað lánardrottnanna, án nokkurrar tilraunar til spamaðar og hag- sýni. Árangurinn er svo sá, að báðir höfuðflokkarnir hér í Reykjavík játa það, að hún sé dýrasti bærinn á Norðurlöndum. Ég gat þess hér að framan, að kaupgjald verkamanna hefði hækkað í vor sem leið og nefndi ástæður fyrir hækkuninni. En það var í rauninni ekkert, sem réttlætti þessa kauphækkun, ann- að en blind samkeppni um verka- fólkið. Og útgerðarmenn virðast enga hugsun hafa á því, að með hverju nýju skipi, sem þeir kaupa umfram eðlilegt viðhald

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.