Tíminn - 17.01.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.01.1931, Blaðsíða 2
8 TmrifN mmmm Hjartanlegar þakkir til allra vina minna nær og fjær, er sendu mér kveðjur og gjafir á fimmtugsafmæli mínu. Sigv. Kaldalóns fyrir byltingar og ofbeldisverk, uppreisn gegn því skipulagi, sem borið hefir vonum rýrari ávöxt til almemiingsheilla. Þar sem al- menningur á við neyð að búa, skella menn skuldinni á þjóð- skipulagið sjálft, í stað þess að áfella mennina, sem ekki áttu þroska til að varðveita það og fullkomna. V. Nú á síðustu tímum verður mörgum að spyrja, hvaða ráð muni bezt koma að haldi, til þess að sporna við byltingum og tryggja óslitna þróun félagsmál- anna. Sumstaðar t. d. í Finnlandi hefir verið gripið til þess ráðs, að mæta byltingamönnunum með þeirra eigin vopnum, beita við þá ofbeldi, kosningaþvingun eða her- valdi. Við slíkum ráðstöfunum er lítið að segja, ef öryggi almenn- ings krefst þeirra, því að rétt er og skylt að taka hart á þeim mönnnum, sem fara út fyrir lög- helguð takmörk. En öruggasta ráðið til þess að sporna við bylt- ingum eru hvorki hervald eða aðrar þvílíkar neyðarráðstaf- anir. Þjóðfélagi, sem tekst sæmilega að halda í skefjum aðgangs- frekum einstaklingum og tryggja almenningi viðunandi afkomu, þarf aldrei að óttast uppreisn gegn þjóðskipulaginu. En yfirgangsstefna, sem hæð- ist að lífsreglum sinnai' eigin þjóðar með forsjárlausu hags- munastriti og lítilsvirðingu á við- urkenndum rétti lítilmagnanna, á jafnan byltinguna yfir höfði sér. I öllum löndum hins menntaða heims eiga öfgaflokkarnir til hægri og vinstri samleið í bar- áttunni gegn þjóðskipulaginu. I raun og veru er erfitt að segja, hvorir eru núveranda stjómskipu- lagi fjandsamlegri eða hættu- legri „svörtustu" íhaldsmenn eða „rauðustu“ kommúnistar. Ihaldið vinnur að því, raunar oft óvit- anda, að gjöra þjóðfélagið svo úr garði, að það hijóti að bresta fyr eða síðar. Byltingin er smiðs- höggið á starf þeirra manna, sem þykjast vera mestir vinir þjóð- skipulagsins. VI. I flestum löndum eru uppi gætnii' umbótaflokkar, sem hafa opin augun fyrir báðum þessum hætt- um, sem að þjóðskipulaginu steðja. Þeirra vinnuaðferð er friðsamleg mótstaða gegn ofbeldi yfirgangsmannanna, sem í fá- vizku sinni og forsjárleysi undir- búa jarðveginn fyrir byltinguna. Þessvegna er líka byltingamönn- um allra landa verst við umbóta- flokkana. Þar sem allt eir í óreiðu, og handhafar ríkisvalds- ins hafa gefið almenningi steina fyrir brauð, er gózenland fyrir órólegar sálir, sem „spekúlera" í tilfinningum hinna bágstöddu. Það er engin tilviljun, að árás- um hins fámenna íslenzka komm- únistaflokks hefir fyrst t og fremst verið beint gegn Fram- sóknarflokknum. Það er engin til- viljun, að þeir hafa ekki fylkt liði sínu og borið fram rauðu fánana frammi fyrir dyram Jóns fyrirspnrnir til I Mbl. 16. þ. m. stendur m. a.: „Núverandi stjóm tók í nóvember- mánuði síðastliðnum stærsta ríkis- lánið,*) sem enn' hefir verið tekið af íslandi. Lán þetta var að upphæð um 12 milj. króna isl., en það er um 110 kr. skuldabaggi á hvert mannsbarn í landinu eða 550 kr. baggi á hverja fimm manna fjöl - skyldu". m Út af þessari frásögn beinir Tíminn eftirfarandi spurningum til ritstjóra Mbl.: 1. Er ríkislánið 1980 stærra en ,.enska lánið“, sem Magnús Guð- mundsson tók árið 1921, og hve miklu munar? 2. Hversu hátt var „enska lán- ið“ 1921, reiknað í íslenzkum krónum. Hversu þungur skulda- baggi var það „á hvert manns- bam í landinu“ og hversu þung- ur á „fimm manna fjölskyldu“? 3. Hversu há voru þau ríkislán samtals, sem íslenzka ríkið tók í fjármálaráðherratíð Bjöms Kristjánssonar, Sigurðar Eggerz og Magnúsar Guðmundssonar? Hversu þungur skuldabaggi voru þau samtals á „hvert mannsbam í landinu“ og hversu þungur á hverja „fimm manna fjöl- skyldu“ ? 4. Ólafur Thors seldi ríkinu flutningaskipið Borg árið 1917 fyrir 1100 þús. kr. en ríkið seldi >að aftur fimm árum seinna fyrir 140 þús. kr. Mismunur 960 þúsundir og hafði þó verið varið stórfé til viðgjörða á skipinu. — Hversu þung byrði var tapið af þessu skipkaupi „á hvert mannsbarn í landinu“ og hversu þung á „hverja fimm manna fjölskyldu“? 5. Hversu há voru ríkislánin, *) Auðkennt hér. Þorlákssonar, Ólafs Thors eða Knud Zimsen. Það er engin til- viljun, að foringi reykvísku kommúnistanna situr að sumbli hjá aðalritstjóra íhaldsflokksins sömu dagana, sem fylgismenn hans safnast saman úti fyrir stjómarráðinu til að kveða níð um Jónas Jónsson eða syngja byltingasöngva hjá forsætisráð- herrabústaðnum á næturþeli. Kommúnistamir vita það vel, að Framsóknarflokkurinn ætlar sér að sanna það, sem íhaldið var á góðum vegi með að ósanna: gildi lögverndaðs stjórnskipulags í friðsömu þjóðfélagi. unin var orðin sannkallað glæfra- spil. — Flestir munu hafa séð, að við svo búið mátti ekki standa, þó menn deildi á um hvað gera skyldi. En ráðið fannst. Einka- sala á síld var lögleidd. Mörgum þótti stökkið of stórt og stóð stuggur af því; hinir voru fleirí, sem væntu sér góðs af einkasölunni, en fæstir munu þó hafa þorað að gera sér vonir um, að hún reyndist okkur strax í byrjun sú gersemi, sem hún hefir orðið, að henni tækist strax að breyta síldarframleiðslunni úr fjárhættuspili í góðan og trygg- an atvinnuveg, án auðsöfnunar annað árið og f járhruns hitt árið. Ein af aðalmótbárunum gegn einkasölunni, og vafalaust sú, sem við mest rök hafði að styðj- ast, var, að óvarlegt væri að koma henni á, meðan hún ætti ekki vissan aðgang að neinni verksmiðju. Síldareinkasölunni varð að fá vald í hendur til að takmarka söltun síldar, eða jafn- vel stöðva söltun alveg, svo síld- armarkaðurínn yfirfylltist ekki, en neyðarúrræði hlaut það að vera og illframkvæmanlegt, ef ekki var hægt að gera verð úr síldinni á annan hátt. Af þessari ástæðu, meðal annara fleiri, mun Magnús Kristjánsson hafa borið fram tillögu sína um að ríkið Iieikhúsið Dómar. Ilarmleikur í 4 þátt- um, eftir Andrés G. þor- mar. byggði síldarbræðsluverksmiðj u. Saga þessa máls hefir nú verið rakin, svo ég fer ekki nánar út í það, en vil aðeins færa beztu þakkir, öllum, sem léð hafa hönd til að lyfta þessu Grettistaki; þökk þingi og ríkisstjóm og þá fyrst og fremst frumkvöðli verk- smiðjubyggingarinnar, hinum látna ágæta ráðherra Magnúsi Kristjánssyni. Og sem fulltrúi Síldareinkasöl- unnar í stjórn ríkisverksmiðjunn- ar, vil ég sérstaklega þakka fyrir hennar hönd og gleðjast yfir þeim stuðningi, sem hún væntir sér af verksmiðjunni. Fyrir hönd stjórnar verksmiðj- unnar þakka ég það traust, sem henni hefir á þessari stundu ver- ið sýnt af hálfu ríkisstjórnarinn- ar og umboðsmanns hennar, með því að afhenda henni nú verk- smiðjuna, til fullra umráða. Starf- rækslan hefir reyndar verið í höndum stjórnarinnar í nokkrar vikur, en margt er ennþá ógert við verksmiðjuna, sem við teljum heppilegt og þykir gott að mega hafa fullan ákvörðunarrétt um. — Við vitum að vandi fylgir veg- semd hverri, og finnum til þess, að mikill vandi hvílir á okkur, og við höfum tekið okkur þunga ábyrgð á herðar, en við viljum vera samhentir um að vinna að vegar munu hæfileikar hans bet- ur fallnir til framkvæmdastjóm- ar en til leikforustu. Mun honum eins og mörgum áhugamönnum hættir til, missýnast um sjálfan sig. Haraldur er vel fallinn, til þess að leika afmörkuð hlutverk og hefir einstöku sinnum leyst hlutverk sitt prýðilega af hendi. En í Dómum leikur hann illa og hefir mótað hina yngri leikendur of mjög eftir sínum eigin frá- leitu tilburðum. — Fríðfinnur og Gunnþórunn leika ágætlega, sem jafnan áður, því þau eru leikar- ar af guðs náð. Brynjólfur Jó- hannesson og Marta Kalman leysa og sín smáu hlutverk lýta- laust aí hendi. En hinir yngri léikendur, sem eni nú að mótast af leikforustu Haralds Bjöms- sonar leika meira og minna illa. Þessi höfuðsóttarbragur, stór- kostlegu bakföll og hlykkjagang- ur um leiksviðið, auk sífelldra rómbylja í nálega hvem setningu líkist yfirleitt ekki framkomu neinna manna undir neinum kringumstæðum. Sólveigu Eyj- ólfsdóttur skorti mjög mikið til þess að bera uppi sitt hlutverk. Gestur Pálsson lék miður en honum er títt og Guðlaugur Guð- mundsson ætti ekki að sjást á leiksviði. Bezt lék Þóra Borg, af liinum yngri leikendum. Áhrifa- mesta atríði leiksins var uppreist hennar, drengileg og sköruleg, gegn foreldrum hexnxar. Enda varð hún þá hrifin af innihaldi leiksins, sem telja má að á þeim eina stað nái ánægjulegri hæð í dramatiskum krafti. Enda rakn- aði leikkonan þá úr reyfum hinnar óeðlilegu mótunar og olli almennri hrifningu áhorf- enda. Leiktjöld og leiksvið, sem gert hefir Freymóður Jóhannesson málari, mun taka langt fram öllu því, sem sézt hefir í þeirri grein hér á landi. Þar sézt meðal ann- ars dunandi foss og sólsetur á Skagafirði með eðlilegum hætti. Bætir slík list leikixm upp að miklu og er þess verð að allir Ibæjarbúar sjái. Spectator. gengi verksmiðjunnar og vomun að það takist, með fulltingi guðs og góðra ixiaxxna. Ég gat þess áðan, að ég teldi verksmiðjuna vera okkur Sigl- firðingum gersemi mikla. Þeirri gersemi gleðjumst við yfir í dag. Mér þykir ekki ólíklegt, að ein- hverjum kunni að hafa flogið í hug, að fullsnemmt væri að gleðj- ast, — útlitið væri ekki exmþá svo glæsilegt. Satt er það, að byrjunarörðugleikunum höfum við fengið að þreifa á. — Alltil- finnanlegt hefir það verið hve vex-ksmiðjan var síðbúin; hitt er þó lakara, að einmitt á fyrsta ár- inu, þegar verksmiðjunni er sér- staklega áxlðandi að vinna sér traust, skuh aðalframleiðslan, lýsið, sú vönxtegundin, sem mest verðmætið liggur í, vera svo að segja óseljanleg. En ekki skulum við öxvænta; ég vil telja þetta góðs vita. „Fall er fararheill“. Forfeður okkar, gömlu hyggnu sveitabændumir, töldu sér það hollt, að verða fyrir óhöppum fyrsta búskapar- árið. „Skaðinn gjörir mann hygg- inn“, sögðu þeir og það er nokk- uð til í því. — Það væri gaman að vera nú nokkrum spádómshæfileikum gæddur og geta skyggnst inn í framtíðina, en ekki þori ég að við vígslu síldarverksmiðjunnar s. 1. hlaust, flutt af Þormóði Eyjólfssyni formanni verksmiðju- stjómarinnar. Breytinga- og byltingaöld hefir nú um nokkuxn tíma geysað yfir heiminn. — Við íslendingar erum afskekktir og frernur seinfærir að eðlisfari, en við komum þó á eft- ir smátt og smátt og stundum nokkuð skyndilega. Manni getur varla blandast hugur um, að á þessum allra síðustu áram, hefii’ verið óvenjumikill ólguhugur í okkur, óvenjumikið um nýjungar. Fyrir þremur árum færðist Norðurland og Suðurland skyndi- lega nær hvoxt öðru. Bílamir tóku þá að þjóta milli þessara landshluta, flugferðir hófust, skipaferðir urðu fleiri, hraðari og reglubundnari en áður. Allur þessi hraði smitar einstaklingana. Við förum að hugsa hraðar, fjar- lægðir hverfa og okkur vex ekki í augum að leggja út í stóxræði. — Einhversstaðar hefir stíflu verið kippt í burtu og hugsjónir og framkvæmdir flæða yfir land- ið. Við Siglfirðingar höfum orðið sérstaklega fengsælir á þessu timabili. Á þessum árum höfum við hlotið þrjár gersemar, sem hver um sig, mun okkur langtum þarfari, og hafa langtum stór- felldari þýðingu fyrir afkomu okkar og athafnalíf, en nokkuð það, er við höfum áður fengið. Þessar þrjár gersemar tel ég vera: Síldareinkasöluna, hafnar- bryggjuna og Ríkisverksmiðjuna. Um þörfina fyrir bæinn á hafn- arbryggju hefir aldrei verið .deilt, og því var strax hafizt handa með hana, eftir að lofoi’ðið fyrir ríkisábyrgð fyrir láni til hennar, fékkst haustið 1929. Nú furðum við okkur á því einu, hve lengi við gátum unað því að vera án hennar. Siglufjörður er svo settur, að hann hefir lítið og óhentugt land til ræktunar og tíðarfar svo óstöðugt og hríðasamt á vetrum, að sjósókn er ekki alltaf treyst- andi. Aftur á nióti er aðstaðan til síldveiða sú langbezta á landinu. — Síldveiðar, síldarverkun og síldai’vinnsla eru því og hafa vei’- ið aðalatvinnuvegurinn hér. — En svo óheppilega tókst til, að r kstur þessa atvinnuvegar var kominn í mestu óreiðu; haim var óskipulagsbundinn með öllu, hver keppti við annah og síldarverzl- HliorDuakliIlsins sem Jón Þorláksson tók á árun- um 1926—27 ? Hversu þungur skuldabaggi vora þau lán „á hvert mannsbam í landinu“ og hversu þungur á „hverja fimm manna fjölskyldu“? 6. Hversu miklar voru þær skuldii', sem stóðu á nafni hins íslenzka ríkis árið 1927, þegar í- haldsstjórnin fór frá völdum? Hvei’su þungur baggi - voru þær á „hvert mannsbarn í landinu" og ■ hversu þungur á „hverja fimm manna fjölskyldu“? I nafni þjóðarinnar, sem á heimtingu á því að fá að vita allan sannleikann í þessu efni, skorar Tíminn á ritstjóra Morg- unblaðsins að svara fiaman- gx-’eindum spurningum með ná- kvæmum tölum, undandráttar- laust og tafarlaust. íslenzkir kjósendur, gætið þess i'andlega, hvenær þessum spum- ingum verður svarað í Morgun- blaðinu og á hvern hátt þeim verður svaiað! Til hr. Hallgríms Jónssonar’ Ut af grein yðar í Morgun- blaðinu 18. þ. m., vil • ég leyfa mér að vekja athygli yðar á því, að það er misskilningur hjá yð- ur að Gísli Jónsson hafi áður en ,,Þór“ var keyptur boðið mér nokkurt skip til kaups, annað en „Sindra“, undir því verði sem „Þór“ var keyptur fyrir, heldur var tilboð hans sett fram í blaða- greinum eftir að „Þór“ var hing- að kominn. Pálmi Loftsson. Leikfélag Reykjavíkur endur- skapað réðst með leik þennan upp á sviðið síðastl. fimmtudags- kvöld í fyrsta sinn. Leikurinn gerist í Skagafirði á galdra- brennuöldinni. Sökum ættar- drambs og varmennsku er þar ofsókn snúið gegn ungum manni og vasklegum og felldur yfir hon- um brennudómur. En hann fyrir- fer sér í leikslok, svo og Unn- usta hans, sem mestur styr stendur um í leiknum og leitast er við að kúga til eiginorðs við son sýslumannsins í héraðinu, hið mesta varmenni og oflátung. Umgerð leiksins er ekki illa gerð, en fer að miklu leyti út um greipar höfundarins í með- ferðinni. Meginatburðir leiksins hverfa á bak við leiksviðið ná- lega allir og er því mest komið undir ímyndunarafli áhorfand- ans, hversu honum tekst að njóta þess, sem gert er ráð fyrir, að þar fari fram. Ber mest á upp- þembuskáldskap í samtölunum eins og títt er um verk ungra skálda. Aftur á móti brestur heildaráhrif og hinn stíganda dramatiska þunga, sem auð- kennir listaverk slíkrar tegund- ar. Leikurinn fer í mola hjá höf- undinum sjálfum. Höf. segir í formála, að framdrög leiksins hafi hann gert „á þeim áram æf- innar, sem mönnum er gjarnast að halda, að þeir sé skáld“. — Benda þau hóflátlegu ummæli á, að hann sé nú kominn á aðra skoðun og mun það skaðlaust. Þótt margt megi að leiknum finna, er þó meðferð hans að Þessu sinni sízt til þess fallin, að auka gildi hans. Allmiklu lofs- orði hefir í blöðum höfuðstaðar- ins verið lokið á leikforustu Har- alds Bjömssonar. Á hann að vísu lof skilið fyrir dugnað sinn og á- liuga. Mun honum einum fært að halda uppi leikstarfsemi í Reyk- javík, eins og nú er háttað. Hins-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.