Tíminn - 07.02.1931, Side 3

Tíminn - 07.02.1931, Side 3
TÍMINN 25 bókmennta. Biblíuljóðin mundu þá hafa veiið gefin út af ríkis- forlaginu, gyllt í sniðum, en ekki Eiríkur frá Brúnum, þó að hann sé einn allra merkasti rithöfund- ur sinnar tíðar og þó lengra só leitað. Þessi endurminning og lær- dómur hennar gerir það, að ég hefi aldrei getað hugsað né talað í alvöru um ríkisforlagið það hér á árunum, í því skyni að koma ibeztu rithöfundum samtíðarinnar á græna grein. En um annað ríkisforlag ætl- aði ég að tala hér í alvöru, og það er ríkisforlag á skólabókum. Skólabækur hafa geysilega þýðingu fyrir allt skólanám og starf kennara, þ. e. efni þeirra, samning, málfar og andi allur. Þetta er fyrsta atriðið. Út frá þessu sjónarmiði hefir nýlega vierið lögboðið hér nokkurt eftir- lit með útgáfu skólabóka. Annað aðalatriði þessa máls er algerlega „piraktiskt". Það er ytri frágangur bókanna, pappírs- gæði, letur og prentun, próf- arkalestur o. fl., en síðast og ckki sízt verð þeirra og ending þeirra í hlutfalli við verðið. Mikið fer í súginn árlega af peningum fátækra fjölskyldu- manna fyrir námsbækur í bama- skólunum einum. Sumt er óhjá- kvæmilegt, mikið af eyðslunni er vegna skipulagsleysis og skeyt- ingarleysis allra aðstandenda, en langverst er það tjón, sem staf- ar af því, að margar barnabæk- ur eru svo óvandaðar að frá- gangi, að það er fyrir það brennt, að þær geti enzt stundiimi leng- ur að kalla. En dýrar eru þær allar. Væri allt þetta tjón tölum talið, mundi mörgum blöskra. Og það lendir að langmestu leyti á fátækustu heimilunum. Kennaraþingið 1924 sendi ýt- arlegar áskoranir itil fræðslumála- stjómarinnar um að kippa út- gáfu skólabóka í betra lag, með nákvæmu eftirliti og íhlutun. Tillögur þessar voru lengi vel að engu hafðar, en komust að form- inu til í framkvæmd 1928, er nýir menn tóku við yfirstjóm fræðslu- málanna. Þá voru sett lög um fræðslumálanefndir og löggild- ing skólabóka, og átti að verða bót að þessu. En þetta er ekkert nema hálf- verk, og mér fyrir mitt leyti er það Ijóst, að þetta kemur ekki að neinum verulegum notum, og alls ekki fjárhagslega, en það at- riði er mjög mikilsvert; mér er það löngu ljóst, að það eina, sem úr getur skorið um lagfæring á þessu, er það, að allar almennar bamaskólabækur að minnsta kosti verði gefnar út af yfir- stjóm fræðslumálanna, fyrir rík- isfé; svo bezt kemst eitthvert samræmi í þetta mál, svo bezt er von um, að skólabækumar verði vandaðar, án þess að vera rán- dýrar. Mörg fleiri atriði snerta þetta mál. T. d. það, hver ómynd og skaðræði það er, ef við getum ekki eignast svo mikið sem Ev- rópukort handa bamaskólum með íslenzkum áletmnum. Við kexm- um um England eða um Afríku á dönsku. En allt þetta mun ganga í sama sleifarlaginu, alla okkar tíð og lengur, nema ríkis- valdið fjalli um þessi mál. Erlendis er það venjulegt, að hver borg og hvert stórt hérað hafi í sínum höndum þessi mál fyrir bamaskólana. Víða hvar eru bækur og annað, sem böm þurfa í skólanum, látið þeim ó- keypis í té. Á skólabókum sumra landa stendur prentað, að þessa bók megi aldrei af hendi láta nema ókeypis. Nú er Island allt ekki viða- meira í þessu efni en meðalbær í stómm löndum, og ekki nema eins og ein gata í heimsborgum. Hér eru tvennskonar bamaskól- ar, við sjó og til sveita, eða kaupstaða- og kauptúnaskólar og farskólar. Umgerð þessa verk- efnis, sem hér um ræðir, er ein- föld, og framkvæmd málsins ekki stórkostlegri en eitt dagskrálr- atriði á bæjarstjómarfundi í þeim erlendum bæjum, sem em svo litlir, að nafnið á þeim stendur ekki einu sinni á dönsku skólakortunum okkar. Skólabókamálið hefir í mörg ár verið umræðuefni og áhyggju- efni kennaraima. Stjóm kennara- sambandsins hefir margsinnis um það fengist, og eins kennara- þingin. Nú er opinberlega kom- inn skriður á þetta mál úr ann- ari átt, og stefnt að ríkisútgáfu á skólabókum. En sá, sem .máls hófst um þetta, er einmitt kenn- ari og einn úr stjóm kennara- sambandsins. Kennaramir vita bezt, hvar skórinn kreppir í þessu efni. Helgi Hjörvar. ----------------o----- mikið fé til. Ef bæjarstjóm Vest- mannaeyja telur sér ekki fært að hlíta þessum skilyrðum, mun heilbrigðisstjómin ekki meðan svo stendur telja nefnt sjúkra- hús meðal þeirra spítala, þar sem borgað er fyrir sjúklinga af ríkis- fé“. Þá hefir og héraðslæknir sett á fót sérstaka „klinik", með 10— 12 sjúkrarúmum og fengið leyfi heilbrigðisstjórnarinnar til að starfrækja hana. Vonanda tekst að leiða þetta mál svo til lykta, að ekM hljótist af því meiri vandræði né van- sæmd en orðið er. Þóroddur. ----o----- Ríkisforlag Ég ætla ekki að skrifa um það ríMsforlag, sem allmiMð var rætt hér á áranum, þ. e., að gefnar séu út á ríkiskostnað úr- valsbækur samtíðarinnar og hin- um betri rithöfundum íslenzku þjóðarinnar þar með „bjargað fjárhagslega“. En úr því að ég nefni það, skal ég leggja þar til eitt orð, þó að hálfgert sé í ó- tíma. Þegar um þetta ríkisforlag var talað, þá rifjaði það jafnan upp fyrir mér gamla bemskuminn- ingu. Ég var þá í langan tíma þeirrar skoðunar, að ef sýna ætti einhverjum mikinn opin- beran sóma, þá ætti að gefa hon- um Biblíuljóðin í gylltu bandi. Þessi- skoðun mín var svo til komin, að ég var alltaf að lesa í fréttapistlum í „Þjóðólfi“, að þessum eða hinum heiðurshjón- um hefði verið haldið samsæti af allri sveitinni, og þá brást það ekki, að manninum væri gefinn silfurbúinn göngustafur, en kon- unni Biblíuljóðin í skrautbandi. Þessa undursamlegu bók hafði ég þá aldrei séð, en þóttist skilja, að hún væri eins og enduribót á Biblíunni gömlu, sem ég þekkti dálítið til og var gömul og Ijót. Líka var til á heimilinu lítið kver eftir einhvem Eirík frá Brúnum, sem þá var að gefa út bækur, og heyrði ég hann, eink- um út í frá, spottaðan og lítils- virtan. Seinna hefi ég séð, að ég hafði þá hinn sanna og rétta skilning samtíðar minnar á gildi stjómarráð og freista að svæfa málið, svo að spillingin fái að njóta sín. Ef það vitnast, að gróf svik og fölsun hafi átt sér stað í einhverju kjördæmi, þá knýja örlögin Valtýr ritstjóra til að verja glæpinn, eins og rjúpa helunguð egg. Á þennan hátt verður blaðið og ritstjóri þess einskonar allsherjar samnefnari fyrir hverskonar siðferðilegan vanmátt, sem bólar á í þjóðlíf- inu. Þess vegna verður slíkt blað og aðstandendur þess eins og hið grugguga fljót, sem St. G. St. kveður um að vagar um ald- ur fjörlaust til sjávar með fang- ið fullt af hinum þyngsta og svartasta leir sléttunnar. Ég vil um stund víkja að ein- kennilegum dæmum úr blaða- mennsku Valtýs ritstjóra, dæm- um, sem bregða ljósi yfir eðli hans, eins og verk hans bera vitni um. Ég kem þá að fáeinum atriðum er snerta framkomu hans við mig. Stuttu eftir að Valtýr Stefáns- son tók við Mbl. sagði hann þar, sem dæmi um hve ég væri illa hæfur til félagslegra starfa, að bóndi úr Bárðardal hefði sagt sér, að ég hefði verið tiltakanlega vondur við fermingarsystkini mín. Þessa sögu hefir hann þrá- sinnis endurteMð í blaði sínu og nú seinast fyrir fáeinum dögum. En þegar Valtýr hreyfði þessu fyrst, mótmæltu öll fermingar- systkini mín þessu skriflega, en ritstjórinn neitaði að birta það. Síðan mótmæltu allir bændur i Bárðardal áburði Valtýs á þá og lýstu hann opinberan ósanninda- mann. Ritstjórinn neitaði þeim að taka yfirlýsinguna í blað sitt, en þeir birtu hana þá í blaði Norð- anlands. Ef til vill er þessi fram- koma Valtýs ritstjóra ástæða til þess, að enginn íhaldsmaður er til í Bárðardal, og nálega hver ein- asti kjósandi í dalnum hefir veitt mér stuðning, er ég hefi verið í framboði. Á hinn bóginn er óhætt að segja, að hver einasti maður í dalnum fyrirlítur Mbl. og rit- stjóra þess. Þá hefir Valtýr þrásinnis hald- ið því á lofti, að ég hafi fundið upp samábyrgðina til að skaða kaupfélögin og bændur landsins. Mér er ger óverðskuldaður heiður með því að þakka mér skipulag, sem skörungar íslenzkra bænda byrjuðu að nota nokkrum árurn áður en ég fæddist og sem hafði verið afltaug í samvinnu danskra bænda löngu áður og hef- ir verið bjargráð íslenzkra sam- vinnumannaá hálfa öld. Þá hefir Mbl. oft látið á sér skilja, að ég hafi búið til verka- mannahreyfinguna á Islandi og starfskrá flokksins. Valtýr hafði einn af mörgum tugum verið með á Þingvöllum 1919 að búa til starfskrá Framsóknar. Ég átti eftir skoðun Mbl. að hafa búið til allan íslenzkan sósíalisma, í ofan- álag á væna sneið af framsókn- inni, sem mér var eignuð. Það þarf gegndarlausa fáfræði til að halda, að einstaMr menn búi til alþjóðahreyfingar eins og sósíalismann. Ef nokkur maður væri svo máttugur, að slíkt mætti um hann segja, þá væra það hugvitsmenn þeir, er finna upp nýjar verkvélar. Sósíalism- inn fæddist með vélunum. Hann er bam vélaiðjunnar. Um leið og vélaiðja hefst í einhverju landi kemur jafnaðarstefnan fram. Hún er mótvægi er þeir menn skapa, sem vinna erfiða vinnu, fyrir eigendur dýrra véla, undir því skipulagi, að þeir sem vinna geta aldrei orðið eigendur verk- vélanna. Hvort, sem það er heið- ur eða ekki, þá era það eigend- ur íslenzkra togara og línubáta, sem hafa skapað sósíalisma á Is- landi og viðhalda honum. Hitt er jafnrangt hjá Valtý, að stefnu- skrá íslenzkra sósíalista sé gjörð af nokkrum íslendingi. Hún er „made in Germany", hún er frá móðurlandi hins fræðilega sósíal- isma, Þýzkalandi. Þaðan hafa allir verkamannaflokkar fengið starfsMpulag Bitt. Valtýr ritstjóra finnst þetta ekki nóg hól um mig, að hafa svo að segja búið til kaupfélögin, Sambandið og verkamannaflokk- inn eins og hann leggur sig. Hon- um finnst að ég sé samt ekki nógu stór fyrir afbrigði hans. Og öðru hvoru lætur hann eins og ég hafi búið itil kommúnism- Fréítlr Landsspítalinn. Yfirlæknar Lands- spítalans buðu blaðamönnum, ljós- mæðrum, hjúkrunarkonum, borgar- stjóra Reykjavikur og fleiri gestum að skoða Landsspitalann 1. þ. m, Spitalinn er í 5 deildum: ljóslækn- ingadeild, bað- og nudddeild, lyf- læknisdeild, handlæknisdeild og fæð- ingadeild. Spítalinn getur tekið á móti 100 sjúklingum. Síðan hann tók til starfa, 20. desember sið- astliðinn, hafa komið þangað alls 74 sjúklingar. 1. febr. voru þar 52 sjúklingar. Landspítalinn er; auk þess að vera almennt sjúkrahús, þrennskonar skóli, Hann er fyrst og fremst skóli fyrir læknanema og Uennslustofnun fyrir ljósmæður og iijúkrunarkonur. Landsspítalinn er í senn stærsta hús landsins og hið vandaðasta. Er nú talið að spítalinn að því leyti, sem hann nú er byggð- ur og fullgerður standi ekki að baki samskonar stofnunum í nágranna- löndunum. í sambandi við spítalann hefir verið reistur þvottaskáli af nýj- sutu gerð. þar er þveginn allur þvott- ur spítalans og auk þess Vífilstaða- og Kleppsspítalans. — Eins og þjóð- kunnugt er, voru það konur lands- ins, sem hófust handa með fjársöfn- un til þessarar merkilegu og nauð- synlegu byggingar, og söfnuðu til hennar stórmiklu fé. Konum í stjóm Landsspítalasjóðsins var boðið að skoða spítalann eins og mörgum öðn um, en engin þeirra kom. Haraldur Guðmundsson ritstjóri hefir verið skipaður útbússtjóri Ut- vegsbankans á Seyðisfirði og fer hann í dag austur til þess að taka við starfi sinu. Með honum fer Árni Benediktsson frá Hallgilsstöðum á Langanesi, afgreiðslustjóri Áfangis- verzlunar ríkisins. Mun hann gegna bankastjórastörfum meðan Haraldur situr á þingi. Reglur um fréttaflutning útvarps- ins eru birtar á öðrum stað hér í blaðinu. 2. febr. síðastl., eða daginn, sem þær voru settar, las útvarps- stjóri reglur þessar upp í útvarpinu þannig að mönnum gafst kostur ú að skrifa þær niður. Hefir útvarps- stjóri óskað eftir því, að blaðið vekti sérstaka athygli manna á reglum þessum og látið þess getið, að þeim verði stranglega fylgt. Minningarathöfn var haldin á Ak- ureyri 2. þ. m. í bamaskólanum um Pál Árdal skáld og kemiara. Afhjúp- uð var mynd af honum er barna- skólakennarar gáfu skólanum, enn- fremur stofnaður minningarsjóður um hann. Skólastjóri og þrír kenn- arar fluttu ræður. Bömin sungu ljóð eftir Pál fyrir og eftir. Páll Ár- dal dó BÍðastliðiÖ vor og hafði verið ann. Nú er hið sama að segja um þá byltingarstefnu, eins og stefnu umbóta-j afnaðarmanna, að hún sprettur upp úr vélaiðju, þar sem lífskjör verkamanna eru svo slæm, að þeim liggur við að örvinglast, eins og nú á sér stað um allmiMnn hluta þýzku þjóð- arinnar, sem er að verða sturluð af hungri. Ef kommúnisminn má sín nokkumtíma nokkurs hér á landi, þá verður það eingöngu því að kenna, að íhalds-stjóm- málamenn hafi eyðilagt framtíð þjóðarinnar, eins og junkaramir hafa gert í Þýzkalandi. Og ef nokkur starfsemi er hættuleg kommúnismanum hér á landi, þá er það framsóknarstefnan, sem vinnur að því að gera borgara landsins efnalega sjálfstæða, og menntaða, án þess að þeir geri sér veikleika nábúans að gróða- lind. Svo fjarri fer að kommún- istar kenni mér um tilveru þeirra, að þeir virðast skoða mig sem hinn allra mest einhuga and- stæðing sinn hér á landi og senda mér álíka hlýjan itón eins og fjólupabbar og föðurlandssvik- arar. (Meira). J. J. -----o---- Frá Grænlandi. Gamla bíó sýnir um þessar mundir eina af ágætustu myndum, sem sýndar hafa verið hér á landi. Myndin gerist að mestu á Grænlandi og er í senn fróðleg, íögur og göfgandi. starfsmaður bamaskólans á Akur- eyri yfir 40 ár við góðan orðstír. Hann orti mörg hugljúf ljóð, sem sungin eru um land allt. Skjaldarglíma Ármanns er háð einu sinni á ári, og nú í tuttugasta sinni 1. þ. m. í Iðnó. þátttakendur voru nú 11, átta úr Glímufélaginu Ármann og þrír úr Knattspymufélagi Reykjavíkur. Úrslit glímunnar urðu þau, að Sigurður Gr. Thorarensen vann Ármannsskjöldinn í þriðja sinni og hlaut hann til fullrar eignar. Næstur Sigurði með vinninga var Jörgen þorbergsson. Auk skjaldarins veitti Glímufélagið Ármann silfur- bikar fyrir fegurðarglímu og hlaut þau verðlaun Georg þorsteinsson. Bæði hann og Sigurður eru í ' Ár- mannsfélaginu. Kynjadýr. Blaðið Lögrétta flytur frásögn um undraskepnur nokkrar, er sáust frá bænum Gelti i Gríms- nesi 25. sept. s. 1. í svonefndu Hest- vatni, sem er í nálægð við bæinn. Dýr þessi busluðu í grunnu vatni allt að klukkustund, likt og þau vœru að leika sér. þeir, sem sáu þau gizka á, að þau liafi verið um 3 faðma á lengd með mjög kynlegu sköpulagi. Kýr, sem voru á beit við vatnið ærð- ust í bili við sýn þessa og hestar fældust. Margt sannort fólk kvað vera til frásagnar um þetta, en hér er sagan sögð jafndýru verði og hún er keypt. Dánardægur. Davíð Östlund, sænsk- ur að ætt og uppruna, andaðist 26. f. m. í Stokkhólmi, sextugur að aldri. Hann dvaldi hér á landi frá 1897—1915 i Reykjavík og á Seyðis- firði. Gaf hér út blaðið Frækorn og nokkrar bækur. Aðallífsstarf hans var í þágu bindindismálanna. — þann 25. f. m. andaðist á Vífilsstöðum Gunnlaugur Indriðason veðurfræðing- ur, mikill efnismaður. — Látinn er hér í bænum þann 29. f. m. Andrés Böðvarsson miðill, eftir mjög lang- varandi brjóstveiki. Andrés var með- al fremstu miðla, sem verið hafa uppi hér á landi og er að honum mikil eftirsjá. — 30. f. m. er snögg- lega látin á Akureyri Inger Bjarkan einkadóttir Böðvars lögfræðings Bjarkan og konu hans Kristínar. Hún var um tvítugsaldur. Bróf úr Grunnavík. því hefir verið haldið fram, að einkenni á góðum hæfileikum stjórnmálamanna þeirra, er til valda komast, væru þau, að það birti og hlýnaði i fjarlægustu býlum landsins. Með þessu er átt við að áhrifa þeirra gæti jafnt um allt landið, að þeir veiti ljósi og hlýju menningar og lífsþæginda engu sið- ur út til yztu tanga og fjarstu heið- arbýla, en inn í margmennið og þéttbýlið í kjörsveitum og kaupstöð- um. — Ef þetta er rétt skilið, ætti — og tel ég ekki nema að eins eitt dæmi — að vera viðiíka hlýtt og bjart af símasambandi norður hér, eins og yfirleitt í landinu. Auk þess lofuðu mætir stjómmálamenn þessu fyrir nær 20 árum, að lagður yrði hingað sími, og lögfestu það. En ef það eru sönn einkenni á góðum stjómmálamönnum, að eiga hug- lcvæmi, vilja og þrek til að láta birta og hlýna í fjarlægustu býlum landsins — og þvi mun ekki neitað. Úr því að ég tók pennann, ætla ég að stikla á örfáum dæmum, sem lýsa því dálítið hve óþægilegt okkur hér er og hefir verið símaleysið. Fyr- ir nokkrum árum veiddist hér all- mikil síld í lagnet, seint á jólaföstu. Hvað mikið verðmæti heíir tapast þar sökum símaleysis, er ekki hægt að segja, en við hér í sveitinni höld- um að það sé mikið. Fyrir skömmu dó gömul kona hér í sveitinni. það kostaði 45 krónur að nálgast líkkist- una af því ekki var sími. Héðan fara flestir skiprúmsfærir menn á hverj- um páskum til sjóróðra fyrir vestan Djúp eða í öðrum veiðistöðum. Eru þá víðast ekki heima nema kon- urnar, flestar með mörg ung böm á pallinum; verða þær oft að standa að skepuuhirðingu í harðindum, og eiga oft við mikla erfiðleika að stríða, og tíðlega björg af skomum skammti fyrir böm og búpening. ])essum manneskjum er það oft igildi ljóss og hlýju, að geta talað við ástvini sína. — Um þetta mætti skrifa langt mál, en það er með öllu þarflaust; góðir stjómmálamenn láta simann koma hingað, eins og lofað var — því þeir hafa ljósið og hlýj- una, sanngimina og réttlætið tii allra landsins barna á stefnuskrá sinni. *• •—"»..—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.