Tíminn - 07.02.1931, Page 4

Tíminn - 07.02.1931, Page 4
TlMXNN 26 Reglur um fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Feitbuucxm, sem koma tfl Reykjavfkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 82. Samkvæmt 4. grein útvarpslaga nr. 62, 19. maí 1930 nm hlutleysisskyldu útvarpsins eru, þangað til öðru vísi verð- ur ákveðið, hér með settar eftirfarandi reglur: 1. gr. Fréttir þær, sem Ríkisútvarpið flytur af eigin hvötum og á eigin ábyrgð, mega ekki vera mengaðar neins konar ádeilum eða hlutsömum umsögnum um einstakar stjórnmála- stefnur, stjórnmálaflokka, stefnur í almennum málum eða einstaka menn. 2. gr. Ekki mega í fréttum Ríkisútvarpsins felast neins kon- ar auglýsingar né tilkynningar, er snerta einstaka menn eða stofnanir aðrar en opinberar stofnanir. 3. gr. Fréttir af borgarafundum, almennum stjórnmálafundum, flokksþingum eða fundum félaga verða því að eins birtar að fullnægt sé eftirfarandi skilyrðum: a) Að þær séu kurteislega orðaðar. b) Að þær fari að orðafjölda ekki fram úr því sem hér segir: Af almennum stjórnmálafundum, þar sem fulltrúar allra flokka hafa mætt eða átt kost á að mæta, alt að 500 orðum. Af flokksþingum alt að 500 orðum. Af borgarafund- um alt að 300 orðum. Af fundum félaga alt að 300 orðum. c) Að fundarstjóri eða forseti slíkra funda eða þinga riti nafn sitt sem ábyrgðarmaður undir frásögnina. Þó get- ur fundarstjóri, fundarboðandi, eða að minnsta kosti þrír málsmetandi fundarmenn, sem búsettir eru utan Reykja- víkur og óska að koma fréttum símleiðis falið einhverjum manni úr miðstjórn þess flokks sem óskar að fá frásögn ina birta, að rita nafn sitt undir hana sem ábyrgðarmaður. 4'gr- I frásögnum af almennum stjórnmálafundum skulu greind- ar eftirfarandi staðreyndir: Fundarboðandi, eða fundarboðend- ur, fundarsókn og fundartími, málshefjandi, ræðumenn, um- ræðuefni, atkvæðagreiðsla, ef nokkúr er, um höfuðtillögur, efnisútdráttur tillagna, er varða almenn málefni og einstök héruð. 5. gr. Leiðréttingar við fundarskýrslur af almennum stjórn- málafundum og borgarafundum verða því að eins teknar til birtingar að þær séu undirritaðar af að minnsta kosti 5 full- veðja mönnum, þeim er fund sátu. 6. gr. Allar fréttir eru í meðförum Ríkisútvarpsins háðar orða- breytingum og styttingu. En ekki mega slíkar breytingar raska efni þeirra. Reykjavík 2. febr. 1931. Ríkisútvarpj&. HAVNEMBLLEN KAUPMANNAHOFN mœlir með bíixu alviðurkennda RtíGMJÖLI og HVEITI. Meíri vörugœði ófáanleg S.X.S. slci.ftlz* ©ixig-öixgyu. ~vlð olclkruLr Seljum og mörgrun öðrum íslenzkum verzlunum. P.W,Jacobsen&Sön Timburverzlun, Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Aígreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Sviþjóð. Sís og umboðssalar annast píintanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Afgreiðsla Títnans er í Lækjargötu ðA. Sími 2858. Opin alla virka daga kl. 9—6. Ritstjóri blaðsins venjulega til viðtals á sama stað kl. 1—8 e. h. virka daga. Radio gjallarhom (hátaiarar) MIKRO á kr. 45,00. RUMOL á kr. 85,00. Gegn póstkröfu hvert sem óskað er Sportvöruhús Reykjavíkur Box 884). Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda fr&mleiðsln, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framlelðir: ICristalsápu, grænsápu, stanga- gápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógnlu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fsegi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupíð HREINS vðrur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins. H. f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Reyhjarík Siml 849 Niðurguðuvörm- vorar: IJUt.......11 kg. og l/x kg. dó«um Km(« .... - 1 — - '/i — Bnyjarabjúg’u 1 - - */l - Flakabollar - l - - 1/2 — Lax........- 1 - - 1/2 - - hljiita almunnlng-slof Ef þér hafiö ekki reynt vftmr þessar, þá gjöriö þaö nú. Notið innlendar vörur fremuran erlendar, m«B þvl ituðlið þér ak þvi, að íilinding'ar verði ajálfum nér aéglr. Fantanir afgreiddar fljótt 0% vel hvert é land »em er. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagöitu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. WMMMwxxxmOTannofwoao Islmzka ðlið hefir hlotið einróma lof aflra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúaum. ölgerAiu Esm SkaUasrimnoa T. W. Buch (Xjitasmiðja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. I,ITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir lirtir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „Ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITAVÖRUR: Brúnspónn. Anilínlitír Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fðost alstaðar íslandii Anglýsingar í Tímanum fara Yíöast og eru mest snnnfl SIUBRLiKi IKZa.u.pfélagsstj órar I Munið eftir því að haldbest og smjörílíkast er „Smára“ - smjörlíki Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikisgerðin, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.