Tíminn - 21.02.1931, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1931, Blaðsíða 1
1 £ t Tii a rt s er t Cœfjargötu 6 a. ©pin öaglega fl. 9—6 Sirni 2353 XV. árg. Fjðrlinrzian 1931 Flutt af Einari Ámasyni fjármálaráðherra laugardaginn 21. febr. við 1. umræðu fjárlagafrv. í neðri deild Alþingis. Yfirlit um ríkisskuldir íslands 1921—1930, samkvæmt útreikn- ingi hagstofunnar. Eignaaukning ríkisins og opinberar framkvæmdir í landinu á árunum 1924—1930. Ríkisbókfærslan stórlega endurbætt. Fjárlagafrumvarpið 1932*). Ég verð að byrja á því að víkja lítið eitt að búningi þessa frumvarps, vegna þess, að það er samið eftir öðrum reglum að formi til, en fyrri fjárlagafrum- vörp. Þessi formbreyting stendur í sambandi við þær endurbætur á ríkisbókhaldinu og ríkisreikn- ingi Islands, sem að nokkru leyti er búið að koma á, og sum- part standa yfir og ætlast er til að staðfestar verði í fjárlögum og lögum um bókhald og endur- skoðun ríkisins. Er frumvarp til þeirra laga borið fram á þessu þingi. Aðalbreytingamar frá fyrri frumvörpum eru þrjár: 1. Inn í frumvarpið er aðeins tekinn nettóhagnaður og nettó- tap af rekstri ríkisstofnana. Hingað til hafa sum ríkisfyrir- tæki verið færð á fjárlög- með nettótekjur eða nettútap, svo sem víneinkasala, rekstur ríkis- skipa o. fl., en önnur með brúttó- tekjur og útgjöld þeirra gjalda- megin, svo sem sími og póstur. 1 þessu er ósamræmi, sem sjálísagt er að lagfæra,svo að skýrari mynd fáist af tekjum og gjóldum rík- issjóðsins. Verður að telja eðli- legra að nota það fynrkomulag sem hér er tekið upp, þar sem fyrirtækin skila aðeins afgangi sínum í ríkissjóðinn eða taka þaðan það sem á vantar, að tekj- ur standi straum af gjöldum. Þá fæst og með þessu móti skýrara yfirlit um rekstursafkomu hverrar stofnunar, en áður var. Þetta skipulag er í samræmi við gildanda form annara ríkja um þessi efni. 2. Kaflaskifting frumvarpsins er breytt þannig, að í stað þess sem fjárlögin hafa áður verið í 2 köflum er þetta frumvarp í 3 köflum. Má þó í rauninni skipta frumvarpinu í 2 aðal-hluta. Fyrri hlutinn er um fjárveit- ingar og áætlanir þær, sem áhrif hafa á rekstursniðurstöðu þjóð- arbúsins og er sá hluti undir- staðan að rekstursreikningi ríkis- ins. Síðari hluti, sem er 3. kafli frumvarpsins, er um þær íjár- veitingar, sem og áætlanir, sem ekki hafa áhrif á rekstursút- komu, og því eru niðurstöðutöl- ur tilsvarandi hluta í ríkisreikn- ingi færðar á yfirlit um út- og innborganir, til þess að sýna greiðslujöfnuðinn. Með þessu fyrirkomulagi er auðvelt að sjá hversu mikið fé fer til beinna eyðsluútgjalda og hve mikið til að afla nýrra verðmætra eigna, eða lækka skuldir. Ennfremur er *) Fyrirsagnir i ræðunni eru sett- ar af xitstjóra blaðsins. hægt að sjá hve mikið af því fé, sem ríkið fær til ráðstöfunar ár- lega, eru beinar tekjur þess, og hve mikið vegna eignasölu, lána eða afborgana af útistandandi skuldum þess. Eins og gert esr grein fyrir í 27. gr. frumvarps- ins, þar sem dregnar eru saman niðurstöður þess, finnst áætlaður greiðslujöfnuður ríkissjóðsins með því að leggja saman útkomu beggja aðal-hluta þess, og sú tala, sem nefnd er greiðslujöfn- uður í þessu frumvaiT)i, er alger- lega hliðstæð þeim tölum, í fyrri fjárlagafrumvörpum, sem nefnd- ar hafa verið tekjuafgangur eða tekjuhalli. 3. Sú breyting er tekin upp, að í frumvarpinu er ætlað fyrir fymingu á eignum ríkisins. Verð- ur það að teljast nauðsynlegt, til þess að hægt sé að áætla rekst- ursniðurstöðu þjóðarbúsins. Er fymingin miðuð við tillögur for- stöðumanna hinna ýmsu ríkis- stofnana, þar sem um sérstæðar eignir er að ræða, en fyrning á húsum er áætluð 2% af timb- urhúsum og 1% á steinhúsum, og er þá brunabótamat aðallega lagt til grundvallar. Um þetta fmm- varp vil ég ennfremur taka það fram, að form þess er skapað af mönnum, sem fyrir tilmæli stjórnarinnar hafa undanfarið verið að vinna að því, að koma nýju skipulagi á allt reiknings- hald ríkisins. Þessir menn eru Eysteinn Jónsson skattstjóri og Björn Steffensen endurskoðandi. Hafa þeir lagt í það mikla vinnu, og kynnt sér sérstaklega fyrir- komulag þessara mála hjá ná- grannaþjóðum vorum. Um síð- astliðið nýár var komið á ný- tízku bókhaldi fyrir ríkissjóðinn og er þess vænst að á yfirstand- anda ári verði þessum málum komið í sæmilegt horf, og að ríkisreikningar fyrir 1931 geti orðið fullkomnir að formi og að- gengilegri en hingað til hefir verið. Ennfremur er þess að vænta, að nokkrar endurbætur verði hægt að gera á reikningi ársins 1930, sérstaklega að því er snertir efnahagsreikning rík- isins. Stjórnin hefði helzt kosið að koma fram með fjárlagafrum- varp í þessu formi á síðasta þingi, en þá var ekki komið svo langt undirbúningi bókhaldsendur- bótanna, að slíkt væri hægt. Þó ætti ekki að vera útilokað að mögulegt væri að semja lands- reikninginn fyrir 1931 eftir þeim grundvallarreglum sem hér eru settar, þó ekki sé fjárlagafrum- varp fyrir það ár í þessum bún- ingL Reykjavik, 21. febrúar 1931. 10. blað. Áhrif kreppunnar á f járlaga- frv. 1932. Sé eldra form fjárlaganna lagt Bráðabirgðauppgjörð á tekjum og gjöldum rfkissjóðs árið 1980. T e k j u r Fjárlög Reikn. 2. gr . 1. Fasteignaskattur 250.000 284.515 2. Tekju- og eignaskattur 1.734.766 3. Lestagjöld af skipum 40.000 52.734 4. Aukatekjur 450.000 608.143 5. Erfðafjárskattur 30.000 65,418 6. Vitagjald . 350.000 500.037 7. Leyfisbrófagjöid 10.000 24746 8. 'Stimpilgjald 325.000 445.511 9. Skólagjöld , 15.000 10.000 10. Bifreiðaskattur 60.000 111.543 11. Útflutningsgjöld . 1.075 000 1.092.413 12. Áfengistollur . 350.000 752.495 13. Tóbakstollur 1.287.414 14. Kaffi- og sykurtollur . 850.000 1.047.217 15. Annað aðflutningsgjald 21 >0.000 287.900 16. Vörutollur 1.951 255 17. Verðtollur 2.268.608 18. Gjald af ssstínda- og brjóstsykurgerð . . 85 000 145.768 19. Pósttekjur 600.000 20. Simatekjur 2.023 000 25. Víneinkasala 450 000 1 250 000 3. gr. 1. Eftirgjald eftir jarðeignir rikissjóðs ... 30.000 30.000 2. Tekjur af kirkjum 100 8. Tckjur af silfurbergi 1000 4. Legkaup til dómkirkjunnar i Ileykjavik . 3 500 3.000 4. gr. 1. Tekjur af bönkum 15.000 2. Vextir af bankavaxtabréfum 23.000 21919 3. Væntanl. útdr. af þeim bréfum 24.O00 84.100 4. Vextir af innstæðum i bönkum 8.000 10.825 ö. Vextir af viðlagasjóði . 60.000 6. Aörir vextir 75.000 24.750 5. gr 1. Óvigsar tekjur 50.000 80.000 2. Endurgreiddar fyrirframgreiðslur .... 10.00» 35.000 3. Endurgreidd lán og andvirði seldra eigna 20.000 24.866 4 Skemtanaskattur 75.000 75.000 5. Tekjur Menningarsjóðs 15.000 15.000 16.543.4»! 33 000 91.594 Frá Landsverzlun 179.866 400.000 17.247.943 G j ö 1 d Fjárlög Reikn. 7. gr. I. Greiðslur af lánum: Vextir . 545.930 719 877 II. Afborganir . . . 649 606 704.599 III. Framl. til Landsb. 100.000 100.000 1.524 476 8. gr. Borðfé konungs 73.200 9. gr. Kostnaður við Alþingi 825.000 10. gr. I. Ráðuneytið, rikisfóhirðir 0. fl 210.100 292.147 II. Hagstofan 57.353 III. Utanrikismál 0. fl 98.542 448.042 11. gr. A. Dómgæzla og lögreglustjórn 702.200 1.313.180 B. Sameiginl. kostn. við embætti rekstur . 192.000 324.560 1.637 740 12. gr. Læknaskipun og heilbrigðismál . 702.875 670.042 13. gr. Til samgöngutnála: A. Póstmál 595.825 B. Vegamál . .1.002.850 1.565.000 C. Samgöngur á sjö 440.000 D. Hraðskeyta- og talsimasamband . . . . 1.575.0 >0 1.946.600 E. Vitamál og hafnargerðir , . . 867.400 525 819 5.073.244 14. gr. Kirkju- og kennslumál: A. Andlega stéttin ... 311.650 819.167 B. Kennsiumál . 1.243 650 1.505.670 1.824 837 15. gr. Til visinda, bókmennta og lista 842.546 16 gr. Verkleg fyrirtæki 1.840.743 17 gr. Til aimennrar styrktarstarfsemi 791.300 800 875 18. gr. Eftirlaun og styrktarfé 237 455 19. gr. Óviss útgjöld 100.000 379 653 20. gr. Lögboðnar fyrirframgreiðslur 10000 56.290 23 gr. Heimildarlög 25. gr. Sórstök lög, fjáraukalög og þingsál. . . . • Tekjuafgangur . . . 81.933 17.247.943 til grundvallar, þá eru tekjurnar í þessu frumvarpi áætlaðar kr. 12,373,600,00 og gjöldin krónur 12,211,217,00. — Tekjuafgangur því rúmlega 162 þús. kr. Við áætlun telmanna er gert ráð fyr- ir sömu tekjustofnum eins og undanfarið, jafnvel þótt verð- tollurinn falli úr gildi um næstu áramót. En þar sem telja má víst, að þmgið geri ráðstafanir til þess að tekjustofnar ríkissjóðs ekki verði rýrðir, þá þóttí rétt að reikna með því, að verðtollur í einhverri inynd yrði í gildi árið 1932. Frumvörp um alla helztu skatta og tolla ríkissjóðs, eru lögð fyrir þetta þing, og vil ég mega vænta þess að þau fái góð- ar viötökur. Myndu tekjur ríkis- sjóðs, ef frumvörp þe&si verða samþykkt, standa á fastari grundvelJi en þær gera nú. Eg sé ekki ástæóu til þess að tala um einstaka hði í tekjukafla frumvarpsins. Þetta er allt áætl- un fram í trmann og á þessari stundu verður ekkert um það fullyrt hvort tekjuáætlunin í heiid siimi muni reynast hæfi- lega sett. Þó er það mín skoðun, að fullhátt sé farið í frumvarp- inu eins og horfurnar eru r.ú sem stendur, og að þingið megi alls ekid hækka tekjurnar á pappírn- um, heidur verður að fara þá ieiö aö oraga úr útgjaidanöunum eim meira en þegar heiir venð gert. Eg tók þaö fram á síóasta þingi, aö vegna þeirra miklu út- gjaiaa, sem meö sérstokum lög- um eru sett á ríkissjóðmn, þá væru mikiir erfiðleikar á því aö geta látið tekjurnar hrökkva, ef ekki væri betra en meöal-tekju- ár. Þeir erfiðleikar sem á þessu voru í fyrra, eru engu minni nú. Kemur þar einkum tvennt til greina: I fyrsta iagi hversu aðal- atvinnuvegir þjóöarinnar standa nú höiium fæti í baráttunni við hátt kaupgjald og lágt markaðs- verð, sem óhjákvæmilega hlýtur að valda rýrnun á tekjum ríkis- sjóðs og í öðru lagi aukning vaxta og afborgana, sem að miklu leyti stafar af fjármálaó- höppum þess tímabils, sem hðið er síðan heimsstyrjöldinni lauk. Að því er viðkemur gjaldahlið- inni, geri ég ráð fyrir því, að þingmenn hafi veitt því eftirtekt að í frumvarpinu eru ekki ætlað- ar fjárveitingar til bygginga þjóðvega, brúa og símalagninga. Hinsvegar er ætluð ahrífleg upp- hæð til sýsluvega og nokkur upp- hæð til einkasíma. Þótti rétt að láta það sitja fyrir að leggja fram fé til þeirra framkvæmda, sem héruð og einstaklingar treysta sér til að leggja fram fé á móti. Vitanlega væri æskilegast að þurfa ekki að láta niður falla neitt af þeim verklegu framkvæmdum, sem til umbóta horfa. En með þeim tekjum sem vænta má að fyrir hendi verði árið 1932, sýn- ist ekki fært að leggja út í meiri framkvæmdir en gert er ráð fyr- ir í frumvarpinu. Því má heldur ekki gleyma, að þó ekki sé ætlað fé til nýbygginga vega, þá má gera ráð fyrir að ríkissjóður verði að greiða á fjárlagaárinu til viðhalds og umbóta á þjóðveg- um upphæð sem nemur um 500 þús. kr. Verða þá framlög ríkis- sjóðs til vega, þegar sýsluvegir eru meðtaldir, um 600 þús. kr. Nú er það alkunnugt, að síð- ustu árin liefir verið óvenju mik- ið unnið að símalagningum, vega- og brúagerðum. Ætti þess vegna frekar að vera hægt að una við það, þó dregið sé úr þessum framkvæmdum í bili. Bankatöpin og afleiðingar þeirra. Svo sem bert er af frumvarp- inu 0g ég hefi áður vikið að, hafa vaxtaútgjöldin hækkað mikið. Meginhluti þessarar útgjalda- hækkunar, hefir sína forsögu, sem eigi getur orðið rakin hér nema að litlu leyti. Á síðastliðn- um áratug er talið að fram hafi komið hjá báðum bönkunum, | I.andsbankanum og Islandsbanka, skuldatöp, sem nema ca. 33 milj. kr. Verður hér eigi rakin saga þessara tapa, en vera má, að ástæða gefizt til þess síðar á þessu þingi. , Afleiðingar tapanna hafa ver- ið að koma í ljós síðustu árin á þann hátt, að fjárþröng bank- anna hefir stöðugt aukizt, og snemma á síðastliðnu ári komst Islandsbanki í algert þrot. Á rústum hans var svo Útvegsbank- inn stofnaður, og honum lagt til frá ríkinu 41/2 milj. kr. í hlutfé. Tók hann jafnframt við eignum og skuldum Islandsbanka. Hag Útvegsbankans er þann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.