Tíminn - 21.02.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.02.1931, Blaðsíða 2
86 TlMINN firðinga er það, hve margir bæj- arbúar á Akureyri hafa gerst þar félagar. Samvinnan hefir átt örð- ugast uppdráttar hér á landi í bæjunum og munu ýmsar ástæð- ur, auk einbers framtakaleysis, liggja til. Afli sjávarins er stop- bæjarbúa að launadeilur dragi all- an hugann frá þeim úrræðum lífsbaráttunnar, sem ekki eru á kostnað atvinnurekandans. Einkenni voiTa tíma er sívax- andi jafnræði mannanna. Þeii', sem undanfarið hafa trúað á sí- færist nú yfir á fleiri svið en verzlun, yfir á útgerð og iðnað, vfirleitt öll þau fyriræki, sem eru svo stór að hættulegur klofning- ur-rísi annars upp milli andstæðra hagsmuna. Með því einu móti varðveitist hvorttveggja, frelsi og Ferðaminningar úr Borgarfirði. ulli en afurðir sveitanna, og kreppur því hættulegri kauptúna- kaupfélögunum, nema gætt sé hinnar ítrustu nákvæmni um út- lán. Lánsverzlun til lengdar gerir út af við hvert kaupfélag. Það er færra, sem bindur fólkið sam- an í kaupstað en sveit og ótti við samábyrgð hefir sín áhrif. Hinir fátækari kaupstaðabúar, sem helst eru áhugasamir um sam- vinnu, hafa lítið fé fram að leggja, og verður þá lítið úr sam- starfi, ef hvorki er fé eða ábyrgð fram að leggja. En á Akureyri hafa umsveitimar unnið upp fé- lag sitt, gert það öflugt og sam- keppnisfært í öllum greinum. I það skjól hafa bæjarbúar leitað, lausir við þær hindranir, sein verða á vegi samvinnunnar í öðrum kaupstöðum. Er þetta at- hugunarefni fyrir samvinnumenn, því sannað er af erlendri reynzlu, að kaupfélaga er engu síður þörf í kaupstað en sveit og eru þau víða hvar í stórborgum einn vold- ugasti þáttur viðskiptalífsins. Jeg minnist sérstaklega kaupfélag- anna í Stokkhólmi. Þau eiga stærstu kommylnu landsins, skó- fatnaðarverksmið j u, sm j örlíkis- gerð, og reyna á allan hátt að sjá fyrir þörfum félaganna sem næst framleiðslukostnaði nauðsynj- anna. Búðir þeima skera sig úr fyrir það, hvað þær era snyrti- Mjólkurflutningur að vetrarlagl. vaxandi misrjetti, sem jafnan endar með blóðugri byltingu, hafa orðið að milda kenningar sínar. Ijýðræði í stjómmálum er full- komnað, en í fótspor þess hlýt- ur að koma meira jafnræði í at- vinnu- og viðskiptamálum. Sam- vinnustefnan hefir þar sinn boð- skap. Hún byggir á jöfnum at- kvæðisrétti allra um verzlun og stórfelldari atvinnurekstur, áíi til- jafnrétti, í stórum atvinnurekstri. Engum kemur þó í hug, að samvinnuskipulag eigi að færast yfir á alla mannlega starfsemi. Það er yfirleitt fávíslegt að ætla að leysa öll mannleg vandkvæði með einni kenningu. Þeim, sem halda fram einstaklingsrekstri eða ríkisrekstri hættir í umræð- um til að vilja afgreiða öll skipu- lagsmál með einu lausnarorði. Og Sláturhús Kaupfélags Eyffrðinga. lits til auðs eða umsetningar. Samvinnufélag er til þess að efla hag hvers einstaks félaga eftir þátttöku, en hvorki til að auðga útvalinn flokk innanfélags né fé- lagið sjálft á kostnað annara. Þetta er sama skipulag og nú ríkir í stjórnmálalífi hinna þroskamestu þjóða. En í við- skipta- og atvinnumálum er því Skrifstofa i nýja kaupfélagshúsinu. legar, og í ekkert er ráðizt nema full vissa sé um, að hægt sé að gera það eins vel og betur en einstaklingsreksturinn megnar. Þegar ég kom í Kaupfélag Ey- firðinga komu mér i hug Stokk- hólmskaupfélögin. Snyrtimennska og stórhugur var hinn sami. Og Vilhjálmur Þór minnti mig á Albin Johannsson framkvæmdaiv stjóra í Stokkhólmi, einn hinn snjallasta kaupsýslumann sam- vinnufélaganna, sem nú er uppi. Hvenær verður samvinna reyk- vískra heimila komin á sama þroskastig? Ekki skortir þar þörf heimilanna til að auka kaupgildi peninganna, sem inn vinnast. Einhliða kaupstrit etur sig venju- lega upp, ef ekkert er hugsað um hina hlið baráttunnar fyrir bætt- um kjörum. Er það ein hætta enn ekki komið á. Það verður verk tuttugustu aldarinnar. Slík breyting tekur langan tíma? Svo er um allt, sem lengi á að standa. Hún verður að vaxa neðan að eftir þeim reglum, sem ríkisvald- ið setur, án þess að þröngva mönnum til þátttöku gegn vilja sínum. Jafnréttið má ekki kosta líf frelsisins. Um langt skeið hafa öldur þjóðmálanna gengið á milli frelsis og jafnréttis, ein- staklings- eða ríkisreksturs, nálg- ast annað og fjarlægt hitt. Þann- ið hefir lengi gengið á víxl. Upp- götvun vefaranna frá Rochdale setur nýtt mark, afnám hinna andstæðu hagsmuna, kaupanda og seljanda, atvinnuveitanda og at- vinnuþiggjanda, með því að hvorttveggja gangi upp í hærri eining, samvinnufélag. Sú sldpun er þó almennt viðurkennt, að sumt fari bezt í ríkisrekstri (vegamál, sími, póstur o. fl.), annað í sveita- og bæjarrekstri (vatnsveitur, rafveitur, hafnir o. fl.), en þegar til framleiðslu- og verzlunarreksturs kemur hefjast deilumar. Þá kemur einn og held- ur fram ríkisrekstri einum sam- an, og annar, sem telur einstak- lingsreksturinn sáluhjálplegan í öllum atvinnugreinum. Samvinnu- stefnan kann þar ekki svo ein- falda lausn í orðum, heldur met- ur heppilegasta skipulagið eftir því, hversu rík er hættan á að einn hirði arðinn af starfi ann- ara, og upp komi klofningur milli andstæðra hagsmuna, sem valdi háskasamlegum deilum. Verður !>að þá meginreglan, að einstak- lings- eða samvinnurekstur fari mest eftir stærð fyrirtækjanna. Hinn stærri rekstur er nú A tímum oftlega leystur úr sam- 'bandi við hinn náttúrlega tilgang, fullnæging þarfanna. Stórrekstur- inn hefir það mark að skapa ágóða, mala gull fyrir eigendur fjármagnsins. Raunar þarf slíkur rekstur að laga sig nokkuð eftir þörfum og getu neytendanna. En tilgangurinn, sá að skila sem mestum arði, truflar og veldur því, að jafnan er neytt færisins að ganga á hagsmuni neytand- ans. Samvinnufélögin setja full- næging þarfanna í stað hinnar einhliða gróðahvatar, og lýðræði þeirra, sem saman starfa, í stað einræðis þeirra, sem auðnum láða. Einræði fjármagnsins yfir stórrekstrinum mun víkja fyrir .íafnrétti hins starfanda lýðs. Gullkálfurinn er góður þjónn, en illur húsbóndi. Sú hvöt, sem ein- staklingurinn hefir til að sjá sér og sínum farborða mun bet- ur varðveita góða stjóm stór- rekstursins en gróðahugurixua. Laust eftir miðjan síðastl. mánuð barst miðstjórn Fram- sóknarflokksins af hendingu sú fregn, að Pétur Ottesen væri í þann veginn að leggja af stað til þingmálafunda í Borgarfjarðar- sýslu. Hingað til hefir veríð hljótt um þingmálafundi í því kjördæmi, fundirnir lítt boðaðir og lítt sóttir, og því lítill kostur andsvara af hálfu Framsóknar- manna. En með því, að flokks- stjórninni að þessu sinni var kunnugt um fundahöldin, þótti henni naumast rétt gagnvart borgfirzkum kjósendum, að láta Ottesen vera þar einan til frá- sagnar um landsmálin. Eftir til- mælum flokksstjómarinnar réðst ég til farar þessarar. Og með því að mér þótti hún á allan hátt hin ánægjulegasta, skal ég nú geta hennar að nokkru og rifja upp helztu endurminningar um mína skömmu dvöl í Borgarfirði. Ég lagði af stað úr Rvík að- faranótt 29. jan. sjóleiðis upp í Hvalfjörð og kom þangað um fótaferðatíma. Þann dag um há- degisbil átti fundur að hefjast á Grund í Skorradal, og er þang- aó fullra 4 stunda ferð á hesti. Leið liggur í norður frá Hval- fjarðarströnd, upp Svínadal og yfir Dragháls. Leiðsögumaður minn var Amfinnur bóndi á Vestra- Miðfelli á Hvalfjarðar- strönd, ættaður af Barðaströnd, en suður fluttur fyrir nokkrum árum. Færi var allgott, snjólítið, frostlaust að mestu. Um há- tíegisbilið sáum við niður í Skorradal. Sá dalur liggur aust- ur og vestur eins og aðrir Borg- arfjarðardalir, og á ýmsan hátt með fegurstu sveitum á landi hér. Er dalurinn djúpur en und- irlendi ekkert, því að vatnið hyl- ur dálbotninn allan. Skorradals- vatn er djúpt mjög, allt að þrí- tugu dýpi, það sem mælt hefir verið, og er veiði í vatninu. Hlíð- amar eru vaxnar þéttuin skógi báðu megin allt niður undir vatn, og sumarfegurð með afbrigðum, er skógurinn stendur í blóma. En engjar eru eigi, að ráði, fyr en uppi á dalbrúnum. Úr Skorra- dalsvatni fellur Andakýlsá um láglendið til vestur í áttina til Hvítár. Sú á er óbrúuð, og farar- tálmi fyrir bifreiðar. Hefir verið í ráði að byggja þar trébrú, fremur ódýra, sem nægja muni, unz hinn nýi vegur verðurlagður frá Hvalfirði um sýsluna neðan- verða og allt að Hvítárbrú hinni nýju. Við neðra enda Skorradals- vatns, örskammt frá árósnum, að norðanverðu, stendur höfuð- bólið Grund, þingstaður og símastöð. Þar bjó Bjarni hrepp- I stjóri, sem nú er fyrir skömmu , látinn, mestur byltingamaður í dalnum á sinni tíð. Bera hús jarðárinnar og tún hans ríkar menjar. Nú hefir Pétur sonur hans erft hvorttveggja, jörðina og hreppstjórastarfið og virðist vel að kominn. Sá ég ekki aðra menn gervilegri í Borgarfirði á hans aldri. Við riðum Skorradalsvatn á ísi. Fórum hægt, því að bóndinn á Drageyri, sunnanvert við vatn- ið, slóst í för með okkur og var gangandi. Þegar út kom á mitt vatnið, sáum við mann koma imi- an eftir ísnum og fór mikinn. Sá nefndist Skarphéðinn, bóndi framan úr dalnum, og kom á skautum til fundarins. Kom mér i hug nafni hans á Markarfljóti Það hafa samvinnufyrirtæki u allan heim þegar sýnt skýru: stöfum. Aukin framleiðsla ( réttlát skipting lífsgæðanna fyl, ir í spor samvinnustefnunnar. Ásg. Ásgeirsson. í gamla daga. Skorradalur hlýtur að vera sannkölluð paradís fyrir skautamenn. Klukkan var farin að ganga^ tvö, er við Amfinnur komum að Grund. Ottesen var þá þangað kominn og nokkrir bændur úr dalnum og neðan úr Andakýl. En fundurinn hafði verið lítt boðaður og komu því færri en ella. Aft- ur á móti sóttu ýmsir Skorrdæl- ingai' fundinn í Lundarreykja- dal nokkrum dögum síðar, og meðal þeirra tveir a. m. k., sein mættir voru á Grund. Þótti mér slíkt bera vótt um eigi lítinn stjórnmálaáhuga. Var mér og tjáð, að það hefði vakið athygli nokkra í héraðinu, er það fréttist.. að einhverra andmæla væri von gegn þeim boðskap, sem Ottesen hefir innrætt kjósendum sínum í góðu næði undanfarin ár. Á Grundarfundinum reyndi ég þegar þá framúrskarandi gest- risni, sem aðkomufólk átti að mæta á fundarstöðunum í Borg- arfirði. Var ekki við það kom- anda, að fundur byrjaði, fyr en allir hefðu þegið góðgerðir. Smámsaman bættust menn á fundinn. Rétt eftir að við kom- um sást hylla undir vænan hóp göngumanna í dahnynninu, Reyndust þetta vera sveinar Hall- dórs á Hvanneyri, úr bændaskól- anum, tuttugu í hóp, undir for- ystu Guðmundar kennara frá Torfalæk, en frá Hvanneyri að Grund er rösklega gengið á hálfri annari klukkustund. Á Hvanneyri eru nú um 40 nemendur úr flestr um héröðum landsins. Um kl. 3 hófst fundurinn, og voru þá mættir um 60 manns alls, konur og karlar, eftir því sem okkur Pétri á Grund taldist til. Fúndarstjóri var Guðmundur Jónsson kennari á Hvítárbakka. Á þessum fundi var ræðutími eigi takmarkaður. Ottesen, sem var fundarboðandi, flutti fyrst ræðu, sem stóð hátt á aðra klukkustund, og talaði ég á eftir honum. Innanhéraðsmenn létu lít- ið til sín heyra á fundi þessum, að undanteknum Guðmundi á Hvítárbakka, sem talaði tvisvar sinnum, og kvaðst vera utan flokka, en vildi eigi leyfa ein- stökum mönnum að eiga stór at- vinnufyrirtæki t. d. togara. Stóð fundurinn fram á kvöldið, og sást eigi ferðasnið á fundarmönnum, enda veður gott, og bjart, sem um dag. Gengum við Pétur hrepp- stjóri í tunglskininu niður að Andakýlsá að hinu fyrirhugaða brúarstæði, og heyrði ég á hon- um, að eigi myndu þeir Skordæl- ingar eiga annað áhugaál brýnna nú en að þeim farartálma væri af létt. Klukkan 11 um kvöldið var fundur úti. Voru þá komnir nokkrir kunningjar mínir með bifreið úr Borgamesi, til þess að ég gæti verið á fiyidi, sem Bjarni Ásgeirsson þingm. Mýramanna hafði boðað þar daginn eftir. Eigi gjörði Ottesen ráð fyrir að sækja fund þennan og varð eftir á Grund. Fyrir beiðni flokksmanna sinna þar, sem þóttust hafa lé- legan liðskort, og það eigi að ástæðulausu, eftir því sem síðar reyndist, mætti hann þó á fund- inum. Við urðum að ganga svo sem hálfa klukkustund til að komast að bílnum. Hafði hann stöðvast við skafl, neðst í dalnum, og var skafl þessi þá eini farartálminn milli Grundar og Borgarness. Þy.rfti að flytja veginn lítið eitt á þessum stað á nokkurra faðma svæði: Ég hefi áður farið yfir Borgarfjörð að sumarlagi, en nú þótti mér hið breiða, fagra hérað með öðru yfirbragði en þá. Var for þessi yfirleitt hin nýstárleg- asta. Bifreið á fleygiferð í tungls- ljósi um snævi þakið land er cvenjulegt hugtakasamband, en fábreytt ímyndunarafl okkar mannanna verður að sætta sig við það eins og annað á þeirri miklu galdraöld, sem nú gengur yfir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.