Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.03.1931, Blaðsíða 2
64 TlMINN í ýmsum tilfellum sanngjamt og hagkvæmt. Það, sem hér er aðallega um að ræða, er fyrirframgreiðsla á þeirri grein fjárlaganna, sem til- heyrir samgöngumálum, þannig að telja veyður að nokkuð sé unn- ið fyrir sig fram. Má þessvegna búast við, eitthvað minna verði unnið að slíkum fram- kvæmdum á þessu ári, sakir þess, að svo miklar framkvæmdir voru á síðastliðnú ári. En þar sem telja- verður, að samgöngubætur sé stórlega aðkallandi, og þar sem engum blandast hugur um, að greiðar samgöngur eru lyftistöng allra framfara, og léttir undir h'fsbaráttu þjóðarinnar, þá er það tvímælalaust nauðsyn að fá þær seha fyrst í .gott horf. Og fáir ætla ég þeir verði, sem telja að því fé sé illa varið, sem tál sam- göngubóta er greitt. Ég hefi veitt því eftirtekt, að einmitt á þéssu sviði hafa oft verið færðar fjárhæðir milli ára, og mínnist. ég þess ekki að að því hafi verið fundið. Bæði árin 1925 og 1926 hefir hv. fyrirspyrjandi sjálfur gert þetta, og veit ég ekki til, að hann eða aðrir ráð- herrar, hafi séð neina ástæðu til að taka þetta' fram í bráða'birgða- yfirliti sínu. Ég vil geta þess í sambandi við þetta mál, að í þinginu í fyrra var lýst yfir af atvinnumála- ráðherra, að fjárveiting í fjár- lagafrv. fyrir 1931 til vegagerða í. Dalasýslu,. myndi verða notuð á árinu 1930. Þá var og fjárveit- ing til vegar í Skaftafellssýslu, notuð á árinu 1930, þó hún standi aðeins á fjárlögum 1931. Nú, með því að ég hefi í þessu umspurða atriði ekki gert annað en feta í fótspor fyrirrennara míns, hv. fýrirspyrjanda, tel ég ekki ástæðu til að fjölyrða um þennan lið.. Kem ég þá að 2. og 8. lið, sem ég tek báða saman vegna skyld- leika þeirra. Skýrsla sú,' sem ég gaf við 1. umr. fjárlaganna var bráðabirgða uppgerð á tekjum og gjöldum rík- issjóðsins. Átti hún að sýna tekjuhalla eða tekjuafgang þjóð- arbúsins, eftir þvi, sem næst varð komizt eins og þá var komið reikningsuppgerð ríkissjóðs. Þar sem yfirlit þetta á að sýna tekjuafgang eða tekjuhalla, verð- ur það að byggjast á sömu grund- vallarreglum og rekstursreikning- ar ríkissjóðs, enda hefir slíkt verið föst venja. Myndi yfirlitið Þórsfiskur - Þórssíld. ísland hefir nú eignast tvö skip, sem eru ætluð til að sinna strandgæzlu fyrst og fremst, og hið þriðja, sem er ætlað að vinna að strandgæzlu, björgun og fiski- veiðum. Þessi þrjú skip gera landinu ’ inikið gagn bæði beinhnis og óbeinlínis. Síðan þeim fjölgaði hefir landhelgin verið stórum betur varin en fyr, og af’-iðing- ; araar virðast koma fram í auk- inni fiskigöngu á fjörðum og fló- um. Auk þess sinna skipin björg- unarstarfsemi dögum oftar. Ef skip eða bátur týnist, eða er á- litinn í hættu, þá koma varðskip- in eitt eða fleiri á vettvang. Ef bátur eða skip strandar, sekkur við strendur landsins, reyna varðskipin áð draga hann upp aftur eða á flot og tekst það oft. Ef flytja þarf sjómenn til eða frá verstöð, af því engin far- þegaskip geta þá bætt úr þörf þeirra, hafa varðskipin þrásinnis greitt götu þeirra. Ef landið þarf að koma embættismönnum eða öðrum starfsmönnum í almanna þágu milli fjarlægra héraða, kom- ast þeir oft leiðar sinnar með varðskipunum. gefa alrangar upplýsingar, ef sú venja væri brotin. Á rekstursreikning ríkisins hafa hingað til verið færð útgjöld og tekjur samkvæmt fjárlögum, svo og þau útgjöld önnur, er sam- kvæmt eðli sínu hljóta að teljast með beinum útgjöldum ríkissjóðs, enda þótt þau hafi ekki verið greidd af beinum tekjum ríkisins eða verið ákveðin í fjárlögum. Ef bráðabirgðayfirlitið fyrir 1930 hefði eigi verið samið sam- kværnt þessu, hefðu niðurstöður þess orðið beinlínis villandi. Greiðslur þær, sem ekki koma á rekstursreikning ríkisins, og þar af leiðandi eiga ekki heima á bráðabirgðauppgerð samkvæmt eldri venju eru útborganir til ný- bygginga ríkisins og framlög til stofnana, sem ætlast er til að standi straum af því fé, sem til þeirra hefir verið lagt, og greitt er samkvæmt öðrum ákvæðum en fjárlaga, eða greitt af lánsfé. Þótt þess ætti ekki að vera þörf, er rétt að benda á, í þessu sambandi, til þess að skýra enn frekar með dæmum þessi grund- vallaratriði reikningsfærslunnar fyrir hv. fyrirspyrjanda, að í Landsreikningi 1923, sem hann sjálfur hefir undirritað, sem fjár- málaráðherra, er upphæð sú, sem fram er lögð á því ári, til bygg- ingar strandferðaskipsins Esju, eigi talin með gjöldum ársins á rekstursreikningi. Er þar þó sízt u m framlög að ræða, til meir arð- berandi eignar en þeirra, sem hv. fyrirspyrjandi vill nú láta færa með útgjöldum ríkissjóðs. Má þar sérstaklega nefna síldarbræðsl- una, Arnarhvol og nýju símastöð- ina. Þetta dæmi sýnir, að ég hefi, í þessu efni, gert nákvæmlega það sama, sem hv. fyrirspyrjandi gerði í sinni ráðherratíð. Nú geri ég ekki ráð fyrir, að hv. fyrirspyrjandi játi það, að hann hafi farið rangt að, þegar hann ekki færði Esju á rekstrar- reikning ríkissjóðs, en þá fer þessi fyrirspum að verða dálítið hjákátleg í munni þessa hv. þm., þegar það kemur upp úr dúrnum, að við höfum báðir þrætt sömu götuna. Þetta stendur því mjög glöggt. Hafi hv. fyrirsp. í sinni ráðherra- tíð farið rétt að, þá hefi ég gert það líka. Hafi ég hinsvegar farið rangt að, þá er hv. þingm. sek- ur um sömu villuna. Um 3. lið fyrirspurnarinnar gilda hin sömu rök, sem ég hefi Einstaka sérstaklega þröngsýn- ir og óvitrir menn hafa haldið því fram að varðskipin ættu allt af að leita að togurum, og aldrei að sinna neinu öðru, nema má- ske að flytja sjómenn til og frá róðri. Þetta er vitaskuld fásinna. Þjóðin öll á skipin og öll þjóðin kostar rekstur þeirra árlega. Þess vegna eiga þau að vinna í þágu alþjóðar. Og í landi, sem hefir jafn erfiðar samgöngur og ísland, hljóta slík skip jafnan að vera notuð til margskonar þarfa almenningi til gagns. Allar stjómir hafa notað varðskipin að einhverju leyti til opinberra þarfa, og allar stjómir munu gera það framvegis. Hannes Haf- stein fór út í Grímsey á Fálkan- um og var fyrstur af veraldleg- um stjórnendum landsins til að kynna sér þá eyju af sjálfsýn. Jón Þorláksson lét Óðinn sækja sig upp í Borgarnes, er skipið var nýkomið hingað til lands. Höfðu Jón Þorl. og Tr. Þórhalls- son þá sameiginlega starfað að því að fella Sig. Eggerz vestur í Dölum. Sá sem þetta ritar, hefir haldið áfram þessari lofsamlegu stefnu fvrirrennara sinna í þessu efni. Varðskipin þrjú hafa þannig á ýmsan hátt orðið til að bæta úr margháttaðri vöntun þjóðar- innar. Og ávextirnir eru þegar farair að koma í ljós. Sjómenn, þegar greint um annan lið. Þó skal ég bæta við dæmi sem sýn- ii Ijóst hvernig á þetta hefir ver- ið litið áður, þegar eins hefir staðið á og hér átti sér stað. Það dæmi er frá ráðherratíð Magnús- ar Guðmundssonar núv. 1. þm. Skagf. Þegar hann tók enska lánið 1921, lagði hann allstóra fúlgu af því til íslandsbanka. Þessa upp- hæð færði hann alls ekki á rekstursreikning rikissjóðs, eða taldi hana með gjöldum í yfirliti sínu. Hér ber því allt að sama brunni. Fyrirmyndirnar eru hv. 1. þm. Skagfirðinga og fyrirspyrj- andinn sjálfur, hv. 1. landskj. Jafnvel þótt greiðslur þessar, sem spurzt er fyrir um, og ég hefi nú minnst á, eigi alls ekki heima í bráðabirgðayfirliti um tekjur og gjöld, svo sem sýnt hef- ir verið fram á, ber að sjálfsögðu að gera grein fyiir þeim, þegar skýrð er fjárhagsafkoma ríkis- sjóðs til þess að heiidaryfirlit fá- ist um út- og innborganir. Var þetta og ítarlega tekið fram í fjáiiagaræðunni í sambandi við lántökur ríkissjóðsins, og ekkert undan fellt. Þóttist ég leggja þetta svo ljóst fyrir, að enginn meðalgreindur maður þyrfti að spyrja. Þá kem ég að 4. lið fyrirspum- arinnar. Eftir því sem sú spuming er framsett, er hún vægast sagt bamaleg. Beinast lægi við að svara henni, eins og bam ætti í hlut, á þá lund að fyrst er lögð saman tekjuhliðin og svo gjalda- hliðin og af þvi gjöldin era lægri en tekjumar, þá verður mismun- urinn tekj uafgangur. En þó þetta væri hæfilegasta svarið, þá tel ég þó rétt að fara um þetta atriði •nokkrum orðum, eins og í alvöra væri spurt. Ef semja ætti heildaryfirlit um út- og innborganir ríkissjóðsins, myndu greiðslur þær, sem um er spurt koma útborganamegin, en lánin innborganamegin. Myndi á því yfirliti ekki verða neinn greiðsluhalli, en það myndi ekki gefa neina hugmynd um tekju- halla eða tekjuafgang. Blandar þvi fyrirsp. hér sam- an tveimur óskyldum atriðum, þar sem hann virðist furða sig á því, og telja rangt að saman geti farið tekjuafgangur og notk- un lánsfjár. Verður þessi fjar- stæða fyrirsp. óskiljanleg, þegar þess er gætt, að hann er sjálfur t. d. í ólafsvík og Sandi og á Beykj anesskaga viðurkenna að gæzlan sé allt af að batna og hafi aldrei náð betur tilgangi sínum en nú. Og þrásinnis hefir starf varðskipanna orðið til að bjarga mönnum frá drukknun og slysum. En starf varðskipanna hefir haft aðra þýðingu. Það hefir aukið heilbrigðan metnað Islend- inga. Meðan ísland varð að biðja aðra þjóð að annast starf sjó- lögreglu í landhelginni, var ekki hægt að neita því, að hægt var að benda á að hið nýja „full- valda“ ríki frá 1918 gæti ekki að þessu leyti annast eitt af sínum sjálfsögðustu menningarmálum. Allt það sem enn hefir verið talið, hefir sýnt nauðsyn og ágæti þessarar skipaeignar. En svo koma aðrar hliðar. Það er dýrt að kaupa skip, en það er enn dýr- ara að reka þau, ef þeim er ekki ætlað að taka þátt í beinu fram- leiðslustarfi. Sama verðm’ raun- in á með varðskip Islendinga. Eftir fenginni reynslu verða hin óhjákvæmilegu útgjöld við rekst- ur þriggja skipa til gæzlu og björgunar um 700 þús. kr. óðinn er dýrastur í rekstri og veldur það mismuninum, að hann er hraðskreitt skip, er brennir kol- um. Ægir eyðir væntanlega ein- 'um þriðja, og ef til vill allt að helmingi minna í olíu, heldur en kaupsýslumaður og ætti að vera vanur reikningsuppgerðum. Það er kunnugt, að hv. fyrirsp. hefir lagt í allmiklar húsabygg- ingar hér í Reykjavík, að sjálf- sögðu sér til ágóða. Væri senni- lega nægilegt að vísa honum í sína eigin reikninga frá þeim tíma, er hann byggði síðustu stórbyggingu sína, til þess að hann sannfærðist um að saman getur farið. tekjuafgangur og notkun lánsfjár eða skuldaaukn- ing, og þá myndi honum skiljast, að síðasti liður fyi’irspumarinnar. er eigi síður en hinir, byggður á röngum forsendum. Með þessu tel ég þá fyrirspum- inni svarað, og jafnframt sýnt fram á það, að hún á engan rétt á sér, með þeirri fyrirsögn, sem henni hefir verið valin. Hitt er annað mál, að ekki er nema rétt- mætt að gefnar séu skýringar á færslum þeim, sem spurzt er fyrir um. En eins og fyrirspurn þessi er fram borin, hefir hún ekki gef- ið tilefni til að koma fram með ítarlegri upplýsingar en gert er í fjárlagaræðunni, þar sem öll þau atriði er máli skipta í fyrir- spurninni voru þar fram tekin til fullrar hlítar. ----o---- Hæli fyrir vandræðabörn, hið fyrsta á íslandi, er nýbyggt í Hverakoti í Grímsnesi. Ungfrú Sesselja Sig- mundsdóttir í Reykjavík hefir geng- izt fvrir framkvæmd þessari en notið til þess nokkurs styrks úr bæjarsjóði Reykjavíkur gegn því skilyrði, að vandræðaböm úr Reykjavík hafi þar forgangsrétt til dvalar. Jörðin Hvera- kot er eign Prestafélags íslands, og keypti félagið hana siðastl ár með það fyrir augum, að hælið yrði bvggt þar. Barnahælið stendur í dalverpi í Grímsnesi austanverðu, skammt frá Brúaró. Land er þar vei íallið til ræktunar. Hverinn, sem jörðin dreg- ur nafn af, er rétt hjá hælinu, um 00 st. heitur og all vatnsmikill, og hitar hann húsið. Hælið er byggt úr timbri, kjallari, ein hæð og rúmgott loft, sem þiljað er sundur til íbúðar. þegar iiælið er tiibúið,á það að rúma 30 börn. Ungfrú Sesselja hefir kynnt sér fyrirkomulag barnahæla, aðallega í þýzkalandi og dvaldi er- lendis í því skyni nokkuð á fjórðu ár, sótti þá m. a. fyrirlestra i sálar- fræði við háskóla i Hamborg. — Með- ferð hinn svokölluðu vandræðabarna, er að verða erfitt mál úrlausnar hér i höfuðstaðnum. í erlendum stórborg- um enda slík börn oft æfi sína í fangelsunum. Stofnun hœlisins er menningarmál, sem verðskuldar fyllstu athygli. Óðiirn í kol. En vél Ægis var á hinn bóginn um 100 þús. kr. dýr- ari en vél Óðins. Til lengdar verð- ur þetta þó verulegur spamaður, þar sem eyðslumunurinn er 30— 45 þús. kr. árlega. Þór er minnst- ur skipanna og ekki jafn ferð- mikill, þó að hann hafi sama hraða og venjuleg veiðiskip. Hann eyðir þess vegna minni kol- um en Óðinn, auk þess sem vélin eyðir tiltölulega minna’ en vélar flestra sambærilegra skipa hér á landi. En sjö hundruð þúsund króna er stór fúlga árlega. Og í harðæri getur það orðið íslenzku þjóðinni mjög þungur baggi að gera skipin út allt árið. Fyrst eftir að Islendingar byrjuðu að annast landhelgis- gæzluna, var togarataka mikil tekjugrein. Otlendir og innlendir togarar óðu uppi i landhelginni jafnt á nótt sem degi. Danska varðskipið tók eitt sinn 7 togara í einu við Dyrhólaey, meðan það var eitt um hituna. Einar Ein- arsson skipstjóri á Ægi, tók eitt sinn 8 togara á nokkrum dögum á gamla Þór, um leið og hann annaðist björgunarstarfsemi við Vestmannaeyjar. Og eitt af fyrstu árunum sem Jóhann Jóns- son hafði Óðinn, tók hann um 30 togara á einu ári. Ef varðskipin hefðu fengið svo ríkulegt herfang til lengdar, „Fyrirspurnir“ Jóns Þorlákssonar. Sagan um það, hvemig Jón Þorláksson fékk viðumefnið „heili heilanna" og formannssæti í íhaldsflokknum, er þjóðkunn fyrir löngu. Bæði þessi metorð hlaut Jón á kostnað flokksbræðra sinna Björns Kristjánssonar, Sig. Eggerz og Magnúsar Guð- mundssonar. Jóni tókst að sanna, að allir landsreikningar í tíð þeirra B. Kr., Sigurðar og Magn- úsar hefðu verið vitlaust færðir. Upphefð Jóns var ekki því að þakka, að hann hefði meira vit á fjármálum en almennt gjörist, heldur því, að til vora í ílialds- flokknum menn, sem höfðu minna vit á fjármálum en Jón. En síðan Jón leiðrétti skekkj- umar í landsreikningi Magnúsar Guðmundssonar, hefir kjósendum íhaldsflokksins verið talin trú um, að Jón væri „af guðs náð“ mesti fj ármálamaður á íslandi! Fyrir nokkrum dögum tóku í- haldsmenn að breiða út í Reykja- vík og um landið, þar sem til náð- ist, tíðindi, sem þeim þótti á það benda, að Jón væri í þann veginn að verða frægur í annað sinn. J. Þ. hafði lagt fram í þinginu plagg nokkui't, er hann nefndi fyrirspurnir um „skekkj- ur“ í bráðabirgðauppgjörð um tekjur og gjöld ríkissjóðs á ár- inu 1930. I plaggi þessu stóð, undirritað af Jóni, að „greiðslu- halli“ ársins 1930 væri 6y% milj- ón króna, en í skýrslu fjármála- ráðherra væri talinn tekjuaf- gangur, sem nemur rúmlega 80 þúsundum. I gær var fyrirspum Jóns til umræðu í efri deild. Spá íhalds- mannanna hefir ræzt. Jón er orð- inn frægur í annað sinni — en í þetta sinn að endemum. Fyrirspum J. Þ. um „skekkj- umar“, sem átti að verða eins- konar pólitísk skrautsýning í fjármálunum, hefir mistekist svo herfilega, sem verða mátti. Sjálf- ur stendur Jón frammi fyrir þing- heimi, og vefst tunga um tönn að verja ávirðingar úr sinni eig- in stjórnartíð. Jafn ósvífin framkoma hjá manni í ábyrgðarstöðu og J. Þ. gjörði sig beran að í þessum um- ræðum, mun því betur vera eins- dæmi í þingsögu íslendinga. Að halda til streitu staðhæfingum, sem allir viðstaddir vita að era vísvitandi rangar, í veikri von myndi „stríðið hafa kostað sig sjálft“ eins og lengi þótti góð regla í hemaði. En vitaskuld var það óhugsandi. Um leið og gæzlan batnaði, óx áhættan við land- helgisveiðar. Togararnir hafa brotið landhelgislögin því minna sem gæzlan varð fullkomnari. Skipatökur hafa svo minnkað og sektir að sama skapi, að í fyrra mun óðinn ekki hafa tekið nema eitthvað 5 skip, í stað 30 fyrst eftir að hann kom og þó áreiðan- lega beitt engu minni elju. Allt bendir til að smátt og smátt muni togaratökur verða svo sjald- gæfar, að sektirnar hafi tiltölu- lega litla þýðingu til að mæta hinum óhjákvæmilega útgerðar- kostnaði. Þess vegna er það að núver- andi stjóm hefir tekið upp nokk- ura nýbreytni viðvíkjandi starfi þess skipsins, sem siðast var keypt. Þór er venjulegur togari, og hann vinnur nú eins og hver annar togari, eftir því sem tími vinnst til, samhliða og hann gegnir öðrum störfum. Og reynslan hefir sýnt, að þetta hef- ir gengið ágætlega. Og innan skamms mun svo íara, að Islend- ingar munu harma það, að Óðinn og Ægir voru ekki byggðir sem stórir, hraðskreiðir, vopnaðir togarar. Ýmsir menn tóku Þór illa er hann kom. Þeim var ekki nóg að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.