Tíminn - 28.03.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.03.1931, Blaðsíða 4
70 TÍMINN Til bænda. Látið ekki dragast að panta sláttuvélar og aðrar hey- vinnuvélar. Yalið er vandalaust því vór seljum bæði Herkúles og Deering^vélar sem hafa reynst hver annari betur. Samband isl. samvinnufél. Xrislinsails riskenntikrik Kristiansand S Mælir með sínum alþekktu og margviðurkenndu snurpu- nótum „Landnótum“, síldarnótum, línum, taumum, etc. Verk- smiðjan er ódýrust og vöndudust að efni og vinnu. Leitið þangað tilboða áður enn þér festið kaup annarsstaðar á framangreindum hlutum. Otterdals Interessentskab Kristiansand S Selur allskonur timbur unnið og óunnnið. Hurðir, glugga og girðingarstaura. — Hefir ávalt miklar byrgðir af slíku efni fyrirliggjandi. Verðið er mjög sanngjarnt, vinn- an sórstaklega vönduð. Firmað hefir mikil viðskipti hér á landi. Leitið tilboða. íhaldið og kommúnistar. Valtýr hefir fengið mikla van- sæmd ag- makki sínu við kom- múnista. Gremja hans sannaði gektina. Sj álfur hefir hann orðið að játa, að inn á skrifstofu blaðs hans er hann með einhvierjum æstasta kommúnistanum og flokksbróður sínum, Einari Ein- arssyni smið. Vínið örvar talið. Bindindishneigð Valtýs er al- þekkt, og stefna Mbl. líka í á- fengismálunum. Um hvað eru Valtýr og Einar að hjala við æst- asta kommúnistann í bænum, á gamlárskvöld ? Eru það hin sam- eiginlegu áhugamál að níða bændasamtökin í landinu ? Eða vai verið að útskýra nýafstaðið upp- hlaup á bæjarstjómarfundi í Reykjavík, eða götuuppþotin sem voru að gerast fyrir atbedna hinna ólöghlíðnu í bænum, með- an þessir þrír bandamenn eru að hjala um dýrmætustu áhugamál sín. Sama sagan endurtekur sig annarsstaðar. I Vestmannaeyjum og á Akureyri hefir samkomulag kommúnista og Mbl.-manna orðið opinbert. Og í blaði íhaldsins í Eyjum sagði Guðm. Eggerz í vet- ur, að verst væri að kommúnistar hefðu komið of seint til sögunnar til að tryggja íhaldinu sigur við kosningarnar. N. ----o----- Frakkneskur botnvörpungur strand- aði í Grindavík nú i vikunni. Skips- mennimir, 38 að tölu, björguðust, voru dregnir í land einn og einn á taug, sem skotið var út i skipið. Hef- ir Slysavamafélagið björgunartæki í Grindavík, en óvíst er að mennimir hefðu bjargast, eökum brims, ef þeirra hefði ekki notið við. Varöskiplnu Ægi hefir nýlega tek- izt að ná út brezkum togara, sem strandaður var við Kúðafljót. Höfðu flestir talið örvœnt um björgun hana. Jörðin Eyvíndarstaðír á Alftanesi er. til sölu, semja ber við eiganda hennar. Stefán Jónsson Eyvindarstöðum tteykjaTÍb Simi 249 NiðumuðuvÖmr vorar: KJBt.......i 1 kg. og tyí kg. dósiun k'ssfn.......1 — - tyl — UajJanbjtgrn 1 - - Vi - Flakabollnr -1 - - 'h - - Lnx........- 1 - - 1/2 - kljótn alnuncingiilof Ef þér kaflð ekki reynt vörur þeuar, þá gjörlö þaö uú. Notiö innlendar rörur fremuren erlendar, með þri ituöliö þór að þvl, að íslendingar rerðl ijálfum lér négir. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu 6 Hverf- isgötu 82. SJálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framlelCaiu, þegar hún er jafngóð eriendri og ekki dýrari. framleíðir: Kristalsápu, grænsápu, atanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- “fefni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburö, fngi- lög og kreólínsbaðlyf. KaupiS HREINS vHrv. Þær eru löngu þjóðkunnar og fiat í flestum verziunum Undaina. H. £. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 18S5, Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde" frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið )m llilladsens IMter Fæst alstaðar á íslandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur Vatnsstíg 3. Sími 1940 BarnaTagnar okkar eru viðurkenndir hinir fallegustu beztu og ódýrustu sem til landsins flytjast. Ennfremur Barnakerrur, Búm og Vöggur 1 miklu úrvali. Dívanar og dínnr af öllnm gerðum Sérstaklega vönduð vinna og lágt verð. nzka ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúsum. öigerðln Egill Skailagrimsðon P.WJacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði ntórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meiri vörugœði ófáanleg S.I.S. slciftir eim.g‘öixg*TJi -vi<5 olc!kr\xr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Auglf sið í Tímanum Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. PrantmniSJan Aeta,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.