Tíminn - 01.04.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1931, Blaðsíða 3
TÍMINN 76 á fyrirmælunum, með 3—15 þús. kr. sekt, 8) að útgerð skips ábvrgist slíka sektargreiðslu, 9) að skipstjóri, sem reynzt hafi sannur að sök um mis- notkun loftskeyta í þessu skyni, skuli i fyrsta sinn missa rétt til skipstjóm- ar í 1 ár og í annað sinn missa skipstjóraréttindi fyrir fullt og allt, og 10) að svipta megi útgerðarstjóra eða skipstjórnarmenn rétt.i til loft- skeytaskipta milli lands og veiði- skipa. Öll þessi 10 atriði, sem nú hafa verið talin upp úr frv., eru nýmæii, sem hvorki fyrirfinnast í lögum fra 1917 né reglugjörð frá 1918. Og öli þessi nýmæli hafa það sammerkt, að þau miða að því að koma í veg fyrir misnotkun loftskeyta í þágu land- helgisbrota. En eldri lög og fyrirmæli um rekstur loftskeytastöðva höfðu engin sérstök ákvæði að geyma, sem sérstaklega miðuðu að þessu. Niðurstaðan af þessari athugun verður því sú,að lög 82/1917 og reglu- gerð 32/1918 séu ekki að neinu sér- stöku leyti sett til þess að koma í veg fyrir mfsnotkun loftskeyta á veiðiskipum, og hafi því að sáralitlu leyti i sér fólgin ákvæði, -sem hægc sé að beita sérstakiega í því skyni. Aftur á móti er frv. til laga um loft- skeytatæki á botnvörpuskipum og um eftirlit með loftskeytanotkun ís- lenzkra veiðiskipa sérstaklega flutt til þess, eins og fyrirsögn þess ber með sér, að koma í veg fyrir slika misnotkun, enda er i frv. að finna mörg nýmæli, er miða að þessu marki". Frv. um andleg verk. Flm.: Ásgeir Ásgeirsson og Haraldur Guðmunds- son. Meginefni frv. er að tryggja um- ráð rithöfunda og listamanna vfir verkum sínum, og er það sniðið eftir erlendum fyrinnyndum í því efni. pál.till um vegamál. Flm:. Héðinn Valdemarsson, Sigurjón Á. Ólafsson og Haraldur Guðmundsson. Fjallar till. um fyrirkomulag vega og undir- búning „almennra vegalaga". Frv. um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til að láta lcoma i gildi alþjóöleg einkamálaréttarákvæði milii íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, snertandi hjúskap, ættleið- ingar og lögráð. Flutt af allsherjar- auka neyzlu almennings annara landa á Brazilíukaffi gífurlega, knýja j afnframt fram verðhækk- un yfirleitt, og útiloka þann ó- sóma, er kaffi annara kaffifram- leiðslulanda var selt, svo sem t. d. Santos. Þó nú viðurkennt verði að Braziiíumenn hafi spennt boga sína of hátt, svo það kemur þeim í koll nú, eftir 10 ára velmegun, þá eru aðferðir þeirra og skipu- lag inn á við sem út á við þess eðlis, að athyglisverð eru og lær- dómsrík fyrir okkur, enda eru síldin og kaffið hvert á sínu sviði mestu neyzluvörur mannkynsins. Braziliumenn hafa hjá aér stofnun, sem þeir kalla „Insti- tuto de Cafe“, er stofnuð er með lögum 19. júní 1922; en í marz árinu áður hafði stjóm Brazilíu runnið á undan með því að gerast kaupandi að sumri kaffifram- leiðslu einstaklinga ríkisins í þeim tilgangi, að hafa bætandi áhrif á verð vörunnar, en þá viritist allt ætla um koll að keyra ef ekki yrði gripið í taumana. Ég hirði ekki um að fara ná- kvæmlega út í smáatriði í þessu sambandi, heldur kýs að skýra stuttlega frá ætlunarverkinu og árangrinum. Þó er athyglisvert að mikið var um það deilt hvort nafnið skyldi vera „Instituto“ eða „Monopolio“ og varð hið fyrra hlutskarpara. Pyrsta ætlunarverkið var að gera kaffiframleiðsluna að trygg- ari atvinnugrein, annað, að ann- ast vöxt og viðgang án þess meiri framleiðsla lækkaði verðið. Með þetta og margt annað fyrir augum tók „Instituto de Cafe“ til starfa. Áður var það siður að demba jafnóðum nýrri uppskeru til hafnarborganna, Santos og Rio de Janeiro. En nú komst skipulag á allan flutning og var skipað fyrir um það, hve mikið mátti flytja til hafnarborganna á dag; gekk meira að segja svo langt, að „Instituto“ sætti lagi að teppa flutninga til einhvers nefnd í Ed. Ennfremur (flutt af sömu nefnd) frv. um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að láta koma í §ildi ákvæðin i samningi milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um innheimtu meðlaga. Frv. um íbúðarhús á prestsverkum. Flutt af allsherjarnefnd í Nd. Till. til þál. um leyfi til að reka útvarpsstöð, svohljóðandi: „Alþingi skorar á ríkisstjórnina, að hún hlut- ist til um, að endumýjað verði leyfi það, er Arthur Gook trúboða var veitt til að reka útvarpsstöð á Akur- eyri, með bréfi dags. 6. maí 1925, cnda fullnægi stöðin þeim skilyrð- um, sem sett verða um rekstur henn- ar“. Flm.: Pétur Magnússon. Frv. um br. á 1. 1929, um verka- mannabústaði. Flm.: .Tafnaðarmenn í Nd. Frv. fer fram á að auka tekjur hyggingarsjóðanna, og gjöra mögu- leg veðdeildarlán út á 1. veðrétt. Hafi byggingarsjóður þá 2. veðrétt í hús- unum. Frv. um forðagæzlu. Frá landbún- aðarnefnd i Nd. Ásetningi að hausti skal, sainkv. frv., lokið 15. okt. og vorskoðun 15. apríl. Jafnframt er aukið vald forðagæzlumanna og hreppsnefnda til íhlutunar, þar sem skortur er á fóðurbirgðum. Till. til þál. um eftirlits- og björg- unarstarf með fiskibátum fyrir Norð- urlandi. Flm.: Jafnaðarmenn í Nd. Till. til þál. um sjómælíngar á Strandaflóa. Flm.: Jón A. Jónsson. Till. til þál. út af loknn íslands- banka. Flm.: Erlingur Friðjónsson. Tillagan hljóðar svo: „Efri deild Al- þingis ályktar, að skora á ríkisstjórn- ina og leggja fram fyrir þingið helztu skjöl þau og skilríki, er sýna tildrögin að lokun íslandsbanka". Tillögunni fylgir svohljóðandi grein- argjörð: þar sem landsmenn verða nú að bera þungar skattabyrgðar vegna taps íslandsbanka er draga verður úr aðkallandi framkvæmdum ríkisins sökum útgjalda, er ríkissjóð- ur hefir vegna skulda bankaþrota- búsins, verður að krefjast þess, að þingmenn fái að vita öll helztu til- drög þess máls, að bankanum var lokað". • Frv. um br. á 1. 1929 um notkuu bifreiða. Flm.: Héðinn Valdemarsson neyzlulands og knúði þannig íram verðhækkun. Það gekkst fyrir því, að stofnuð urðu víðs- vegar um heim félög meðal kaffi- salanna, eingöngu utan um Brazi- líukaffi, og að skipulagi var kom- ið á þau félög, sem fyrir voru. í samráði við „Instituto“ önnuð- ust þessi félög útbreiðslu kaffis- ins, kenndu almenningi að drekka meira og búa til ýmsa rétti úr ltaffi. Heima fyrir knúði „Instu- tito“ fram mikla vöruvöndun. Hver hefir svo árangurinn orð- ið ? Kaf fiútfluttningurinn hefir aukizt úr 12 millj. sekkja í um 13 millj. Og meðal útflutnings- verð hefir orðið í shillings, reiknað hver sekkur: 1910 55 sh. 1914 48 — 1919 118 — 1921 56 — 1922 69 — 1924 100 — 1926 102 — 1928 100 — 1929 101 — Neyzlan hefir aukizt um 5— 10% í Bandaríkjunum, og Belgíu, enn meira í Þýzkalandi, Checkó- slóvakíu, Frakklandi, svo að mað- ur nefni fáein lönd, að ógleymdu teframleiðslulandinu Japan. Og áður fyr var Brazilíukaffi álitið lélegt kaffi, hvort heldur það var Santos eða Rio, en nú er það við- urkennd vara, enda hinn ríkjandi og ráðandi aðili á kaffimarkað- inum. Nú verður manni á að spyrja, að hvaða notum getur reynzla annara orðið okkur Islendingum, og hverjar af leiðum þeirra get- um við líka farið? Virðist mér þetta það helzta, framyfir það, sem ég minntist á í greinum mínum í „Degi“: Síldareinkasala íslands ætti ekki að heita Monopol eða Mono- poly á erlendum tungum, heldur „Institut“. Við eigum að gangast fyrir stofnun félaga í neyzlulöndunum og Halldór Stefánsson. Skal bifreiða- eigendum, samkv. frv., skylt að tryggja bifreiðastjóra sína í Skipa- tryggingu rikisins. Frv. um br. á 1. 1928, um bann gegn clragnótaveiSum í landhelgi. Flm.: Haraldur Guðmundsson. Er þar farið fram á, að lengja upp í 7 mánuði þann tíma, sem dragnótaveiðar eru leyfðar ár hvert. Frv. um br. á 1. 1928, um slysa- tryggingar. Flm.: Halldór Stefánsson og Héðinn Valdemarsson. Ýmsar „lag- færingar á atriðum, sem valdið hafa misskilningi". Frv. um heimild iyrir ríkisstjórnina til að gjöra tilraunir meS nýjar veiðiaðferðir og veiðarfæri. Flm.: Haraldur Guðmundsson. Skal stjórn- inni heimilt., eftir frv., að verja allt að 50 þús. kr. árlega i þessu skyni. Till. til þál. um þurrkví í Reykja- vik. Flm.: Sigurjón Á. Ólafsson og Héðinn Valdemarsson. Skorað er á rikisstjórnina: „1. Að láta rannsaka og gjöra kostnaðaráætlun um þurr kví í Reykjavík innan hafnar, er rúmi minnst 2 skip af togarastærð eða 1 skip allt að 3000 rúmlestir. 2. Að rannsaka með hvaða skilyrðum bæjarstjórn Reykjavíkur myndi vilja veita leyfi til byggingar á þurrkvi, livort hentugur staður er fáanlegur og hvar. 3. Að athuga hvort Reykja- víkurbær myndi vilja samvinnu við rikið um bygging slíks mannvirkis. 4. Að leggja niðurstöðu þessara rann- sókna fyrir næsta þing". — Um þetta efni, hefir Pálmi Loftsson útgerðar- stjóri ríkisins ritað tvær greinar í vetur í Tímann og eru lesendur blaðsins því þessvegna nokkuð kunn- ugir. Frv. um br. á 1. 1928, um skatt- greiðslu h.f. Eimskipafélags íslands. Flutt af fjárhagsnefnd í Nd. Efni þess er að framlengja ákvæðin um skatt- frelsi félaganna og láta þau ná til áranna 1931 og 1932. Frv. um geldingu hesta og nauta. Frá landbúnaðarnefnd í Nd. Frv. um stjóm vitamála og um vitabyggingar, frá sjávarútvegsnefnd í Nd. Er það að miklu leyti sniðið eftir tillögum vitamálanefndar, sem skipuð var milli þinga, samkv. ósk sjávarútvegsnefndar í Nd. 1930. í meðal heildsala og- smásala ís- lezkrar síldar, og á sá félags- skapur eingöngu að vera utanum íslenzka síld. Við eigum að hafa nána sam- vinnu við þessi félög, og jafnvel íhlutunarrétt. Með stuðning og í náinni sam- vinnu við þessi félög og alla með- limi þeirra eigum við að koma þeim sannleika inn í meðvitund hins neytandi almennings, að ís- lenzka síldin er bezta og vítamín- ríkasta síld veraldarinnar. Við eigum að stefna að því að aldrei yfirfyllist markaðir, en jafnframt eigum við að vera viss- ir um að geta alltaf fullnægt eftirspurn. Við eigum að koma upp frystigeymsluhúsum á fram- leiðslustöðunum svo hægt sé að geyma síld þá, sem umfram er frá ári til árs, jafnvel mörg ár ár, án þess gæðin minnki. III. Svíþjóð hefir verið og er enn sá eini markaður þar sem sala ís- lenzkrar síldar er vís. Því virðist afar varhugaverð stefna sú og ástand sem ríkt hefir milli hinna tveggja aðalaðila, sem hér eiga hlut að máli, framleiðendanna hér heimafyrir annarsvegar, og hins- vegar milliliðanna, síldarheildsal- anna, smákaupmannanna og kaup- félaganna í Svíþjóð. Hér hafa jafnan verið tvær megnar and- stöður, og aldrei verið snefill af samhug, því síður samvinnu, þai' á milli. Hvemig væri hægt að bú- ast við framþróun með slíku ástandi? Enda má segja að hér hafi margt staðið í stað um 50 ára bil (1881 seldust um 167.000 tunnur saltsíldar til Svíþjóðar, meðalverð líklega um 20 aurar hvert kíló; 1931 enn minna magn en lítið hærra verð). Við reynum að takmarka framleiðslu okkar ef næg síld er í sjónum, en okkur brestur getu til að sjá kaupendum fyrir sild ef lítið veiðist eitt árið. Árangurinn verður m. a. skaðleg nefndinni áttu sæti: Pálmi Loftsson forstjóri, skipstjóramir Halldór Kr. þorsteinsson, þorsteinn þorsteinsson og Guðmundur Jónsson, Kristján Bergsson fonnaður Fiskifélagsins og vitamálastjóri, sem var formaður nefndarinnar. Frv. um br. á 1. 1905, um lögreglu- samþykktir utan kaupstaöanna, frá allshn. í Nd. Frv. til framfærslulaga. Flm.: Jón Baldvinsson og Erlingur Friðjónsson. Fer það i söm uátt og tillögur Jafn- aðarmanna á fyrri þingum, að gjöra landið allt að einu framfærsluhéraði. Páll Zóphoníasson ráðunautur hefir samkvæmt ráðstöfun at- vinnumálaráðherra gjört athug- un á húsaleigunni í Reykjavík eins og hún var við manntalið 1. des. 1930. Hefir hann sent ráðu- neytinu skýrslu mjög ítarlega, er hann nefnir „Greinargjörð um húsnæði, húsaleigu og fleira, er að því lýtur, í Reykjavík í des. 1930“. I bænum eru nú alls 2398 hús. Niðurstöður greinargj örðarinn - ar eru þessar: „1. Að húsin í bænurn flokkist svo: 559, sem eigendur búa í ein- ir. — 854, sem ekki er hægt að nota við samanburð á hæð húsa- leigu af ýmsum ástæðum. — 704, sem meni hlutinn er leigður út. — 281, sem eingöngu búa í leigj- endur. 2. Þessi 985 hús, sem eru alveg eða að mestu leyti leigð út, eru leigð mjög mishátt, þegar miðað er við brunabótavirðingu þeirra, eða frá tæp 6% til liðung 43% af brunabótavirðingunni. 3. Ársleiga þeirra 3907 leigj- enda, sem leigja í bænum og hafa verðhækkun, og hún örfar útlend- mga til að gera út á síldveiðar utan landhelgi, enda fer slík út- gerð stöðugt afar ískyggilega í vöxt. Það er nauðsynlegt að meðal- verð saltsíldar hækki svo mikið að framleiðendur fái kostnað sinn greiddan að fullu og lítið eitt framyfir sem vanalegan ágóða, enda er ekki nema rétt að síld sé hlutfallslega jafnvel borguð og aðrar vörur samanborið við verð þeirra 1913 (smásöluverð ísl. salt- síldar í Sviþjóð er nú 46% hærra en 1913, en fersksíldar og annara fisktegunda 65% til 110% hærra), en hærra á verðið ekki að fara, og stefnan á að vera sú að reyna að halda því verði inn- an takmarkaðra verðsveiflna. Að vinna að því ósjálfrátt með tak- mörkun framleiðslu að verðið hækki óeðlilega, og hafa enga tryggingu fyrir því, hvort allt söltunarmagnið fæst eða ekki yfir síldartímann, er fyrsta ástæðan fyrir því, að útlendingar verka meira utan en við íslend- ingar innan landhelgi. Ef þetta ástand færist hér eftir í aukana eins og hingað til, verða það út- •lendingamir, sem veiða svo mik- ið hér við land, að takmörkun frá okkar hálfu er þýðingarlaus. Og vert er að veita því alvarlega at- hygli, að jafnvel gæti farið svo langt, að Svíar gerðu svo mörg skip til veiða hingað til lands, að kröfur þeirra er þar að stæðu yrðu: verndartollur á innfluttri íslenzkri síld. Því slíkt er alger- lega samrýmanlegt stefnu þeirri, sem Svíar hafa yfirleitt í tollmál- um sínum. Við þurfum, íslendingar, að keppa að því, að hafa verðið á síld okkar svo lágt — þó lítið veiðist — að útlendingar sjái sér ekki fært að leggja út í þá áhættu að gera út heila flota til veiða hingað til lands. Við þurfum allt- af að hafa nægar birgðir af góðri vöru að miðla þeim mörkuðum, Frv. nm merkingu á útlendum saltfiski. Flm.: Erlingur Friðjónsson. Frv. um br. á 1. 1929, um tann- lækningar. Flm.: Jón Jónsson. Frv. um virkjun Efra-Sogsins, flutt af meirahluta allsherjamefndar í neðri deild. Fjallar frv. um fyrir- hugaða virkjun Sogsins til afnota fyr- ir Reykjavíkurbæ og nærliggjandi kauptún vestan fjalls og austan. Á ríkisstjórnin, samkv. því, að ábyrgj- ast lán allt að 7 miljónum króna, sem Reykjavíkurbær tekur til virkj- unarinnar „enda samþykki fjármála- ráðherra lánskjörin". aðgang að eldhúsi, eru um 7 mil- jónir króna. 4. Húsaleiga eftir þær íbúðir, sem notaðar eru til atvinnurekstr- ai’, eru um 11% af verði aðfluttr- ar erlendrar vöru. 5. Reynist gerlegt að lögbjóða hámarkshúsaleigu, og væri hægt að miða hana við 10% af bruna- bótavirðingu húsanna, mundi það hafa um tveggja milj. króna sparnað á húsaleigu í för með sér. Sparaaðurinn vrði vinningur leigjenda, en mundi rýra tekjur húseigenda að sama skapi. 6. Væri mögulegt að fækka búð- um, mundi það hafa áhrif bæði á vöruverð í bænum, sem þá mundi lækka, og á húsnæðismálið, þar sem þá fengizt laust húsnæði til íbúðar, sem nú er fast undir at- vinnurekstri. 7. Öll hús í bænum má enn- fremur flokka sem hér segir: 1419 hafa ekki verið seld síðan þau voru byggð. Hafi þau skipt um eiganda, hefir aðeins verið að ræða um nafnaskipti á eigendum, án þess að það hafi áhrif á verð húsanna (kaupmáli, erfðir o. fl.). sem heimta íslenzka síld. Tilraun- ir hafa verið gerðar og sýna að hægðarleikur er að geyma salta sem kryddaða síld í góðum tunn- um svo árum skiptir við viss kuldastig og ef ýmsar aðrai’ ástæður eru fyrir hendi. Síldin verður sem nýsöltuð eftir marga ára geymslu. Við þurfum sem fyrst að koma okkur upp slikum frystihúsum á framleiðslustöðun- um, sem geta geymt síldina á þennan hátt, án þess að gæðin breytist. Engum dylst að erfitl verður að fá peninga til slíkra framkvæmda, en þó þykist ég viss um að svo muni hægt með tíð og tíma. Og ég mun seinna meir koma með útreikninga og annað í sambandi við þetta. — Þá mun líka verða hægðarleikur að koma ferskri síld á erlenda markaði á liagkvæman hátt. Ef okkur tækist að gera okkur á þennan liátt óháða náttúrunni og dutlungum hennar sem og spekúlanta erlendis, mundi ég telja skipulagið hér heimafyrir komið í viðunanlegt horf. Svítar eru meistarar og fyrir- mynd annara Evrópuþjóða í að skipuleggja. Meðal þeirra eru fé- lög við félög, sem vinna skipu- lega að vissum takmörkum, og vinna vel. Því virðist fljótt á litið harla einkennileg sú ringulreið, sem þar er á um sölu saltsíldarinnar íslenzku; en ástæð- umar má sumpart finna í áður umræddri grein minni sem birt- ist í „Degi“. Sænskir síldarheild- salar hafa ekki með sér neinn fastan félagsskap, sem eingöngu er byggður á saltsíldinni íslenzku, þó félagsskapur sé hinsvegar til meðal síldarsala (fersksíldar) yf- irleitt. Árin 1925—26—27 færði ég í tal við ýmsa sænska síldar- heildsala, að þeir þyrftu að mynda með sér fasta samvinnu, félagsskap, er ynni að viðgangi þessarar verzlunar á allar lundir. Undirtektir urðu bæði ágætar og engar eða htlar. Fundu margir Hús&leigan í Reykjavík 7 miljónir á ári.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.