Tíminn - 04.04.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.04.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 7Ö anaferil almennings, vilja hans og kenjar. Skaxpskygni í eina átt gerir menn sljóskygna í aðra. Læknirinn skoðar mennina sem sjúkiinga, kennai'inn sem læri- sveina, liershöfðinginn sem dráps- vélar o. s. frv. Fyrir nokkrum árum álitu ame- rískir sálfræðingar sig hafa full- aannað, að ítalskir innflytjendur væi-u treggáfaðir yfirleitt en inn- íiytjendur af öðru þjóðerni. Álit sitt byggðu þeir á tilraunum. Viss fjöldi spurninga ýmislegs efnis liafði verið lagðux* fyrir þá, sem prófaðir voru, og síðan nákvæm- iega mældur sá tími, sem hver og einn þuríti til svara, svo og hvernig svarað var. Þetta var á- litið nægja. En þeim láðist að taka til greina mismun á daglegu ílfi og aimennri fræðslu þjóðanna, sem hlut áttu að máh, og þeir gleymdu því, að þessi treggáfuðu fósturböm þeirra tilheyrðu þjóð- fiokki, sem haíði framleitt meim eins og Lante og Petrazoh, Vico og Machiavelli; þjóðfiokkur, sem á öilum tímum hefir átt menn, sem vegna gáfna sinna og snild- ar hafa varpað ljóma á menning- arsöguna. Þannig hættir sérfræð- ingunmn th að ieggja sjáifstæða dómgreind á hiliuna, en beina aihi sinni orku í það að safna í'ormiúlum, er síðai' megi nota sem lausn á hvaða vandamáli sem að höndum ber. 1 sambandi viö þetta dettur mér i hug atvik, sem kom fyrir vestur i lialiíorniu fyrir nokkr- mn árum. 1 htlu daiverpi nálægt borginni Los Angeles var ákveð- ið að oyggja stýflugarð til að safna saman vatni, ei' seitlaði þai’ ofan úr fjöllunum og jafnan er hörgull á á þeim sióðum. Verk- fræðingar voru kvaddir til undir- búnings. Þeh' rannsökuðu efna- sambönd jarðvegsins. Þeh bor- uðu hoiur og gáfu skýrslui' um herzlu bergtegundanna, og þeir komust að yfhhtsniðurstöðu, gerðu uppdrátt að fyrirtækinu og verkið var hafið. En þar skamt frá bjó gamali bóndi. Hann hafði átt þar heima alla sína æfi. Hann vissi ekkert um efnasambónd jarðvegsins eða herzlustig grjóts- ins, en hann hafði kynst hvort- tveggju eins og það birtist hon- um í sambandi við starf hans og daglegt líf. „Þið verðið að hafa undirstöðu garðsins dýpri, ef hann á að standa“, sagði hann, „þegar ég hérna um árið setti stýflu í lækjardrag hér skamt frá, gat ég aldrei fengið neitt vatn til þess að staðnæmast í kerinu; það hvarf í gegn um ein- hverjar ósýnilegar fehur í jarð- veginum og kom svo út á ailt öðrum stað“. En verkfræðingarn- ir brostu bara góðlátlega og garðurinn var byggður. í tvö ár gekk allt vel. Bændurnh höfðu nú nóg vatn fyrh akrana sína og neðan við stýfluna blómgaðist dalurinn og byggðin óx. En þá var það einn góðan veðurdag, að ofurlítil lind gægðist meinleysis- lega út úr jarðveginum skammt neðan við stýfluna. Verkfræðing- unum var strax tilkynnt. Þeir flýttu sér á vettvang og athug- uðu hndina. Jú, þarna var hún, þó einkennilegt mætti vhðast. Og svo var vatnsmagn hennar mælt og gamlar skýrslur voru dregnar fram, sem sýndu. eðli jarðvegsins og herzlu bergsins á þessum vissa stað. Og verkfræð- ingamir komust að þeirri niður- stöðu, að ennþá væri ekkert að óttast, að það væri að vísu sjálf- sagt að gera við biiunina eins fljótt og hentugleikar leyfðu, en þegar þrýstingur vatnsins, sem slyppi, væri athugaður í hlut- falli við þéttleika jarðvegsins, væri hættan fjarlæg. Nóttina eftir brast garðurinn fram. Miljónir tonna af vatni, sem bundið hafði verið ]par uppi ií dal- botninum, bylti sér yfir bygðina í fasta svefni og eyðilagði allt sem fyrir varð. C)g verkfræðin g- amh klóruðu sér á bak við eyrað,'- Flokksþing Framsóknarmanna Fundur 1 Nýja Bíó kl. 8% í kvöld. D AGSKRÁ: 1. Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri: Erindi um menntamál. 2. Hermann Jónasson löéreglustjóri: Erindi um verkamannamál. Sérfræðin hefir gert líf okkar j margþættara en áður var. Vís- indi og uppgötvanir hafa gert okkur efnislega volduga og gefið okkur vopn, sem oft eru hættu- leg í höndum manna, sem ekki eru félagslega þroskaðir. Stjórn, sem skipuð væri sérfræðingum með fullnaðar úrskurðarvald í öllum þjóðfélagsmálum, hlyti að leiða hvaða þjóð sem er í glötun. Það yrði með tímanum stjórn fyrir sérfræðinga eingöngu, en ekki stjórn fyrir fólkið, en þetta myndi aftur hafa í för með sér annaðhvort algjörða kyrstöðu eða upplausn þjóðfélagsins. Hlutverk okkar á komandi ár- um, er að vera á verði gegn þessu. Við megum aldrei gleyma að engin stétt sérfræðinga er nógu mentuð eða þroskuð til þess að skipa öndvegi fyrh fólkið. Ekkert þjóðfélag má við því að heildinni sé fórnað á altari sér- fræðinnar. En hér er við ramman reip að draga. Óbreyttum almúgamanni hættir til að hta á sérfræðing- inn líkt og sumar frumþjóðh á presta sína. Hvorttveggju dvelja meðal leyndardóma, er hinna ó- lærðari htt skilur og fylgir því tíðum óttablandin vhðing. Þetta verður oft til þess að auka áht sérfræðingsins á sér og þekkingu sinni meir en holt er, og ota hon- um skör framar en gott er fyrir hann og aðra. (Harpers, Maga- zine, New York). Af undanförnum hnum mætti ef tii vili álykta að prófessor Laski væri ei við neitt ver á þessari jörð en sérfræðinga. Það fer þó mjög fjarri því að svo sé. Eins og nú er ástatt eru sérfræði og sérfræðingar algjörlega ómiss- andi, segh hann, ef við eigum að halda áfram að lifa eins og menningarþjóðir. En því eingöngu eru þeir okkur ómissandi, að þeh starfi sem hðsmenn undh stjóm góðs og víðsýns manns með al- menna, heilbrigða þekkingu. Manns, sem getur brúað sundið milh skoðana og vilja sérfræð- ingsins og skoðana og þarfa al- múgamannsins — milh sannana, byggðra á visindalegum tilraim- um og almennrar hfsreynslu. Og þetta er einmitt hlutverk þeirra, s sem stjórnh skipa. Líklega er 1 fátt verðara athyghs en stjómar- i aðferðir gáfaðs, viðsýns og sam- vizkusams stjómanda. I stjórnar- deildum hans vinna tugh há- lærðra sérfræðinga. Þeh eru verk- færin, sem hann vinnur með. í hverri sérgrein fyrh sig veit hann sjálfur miklu minna en einstak- lingurinn, sem þar starfar. Þrátt fyrir það verður hann að vera æðsti dómari um nothæfni fram- leiðslunnar, hvort heldur hún er andleg eða verkleg. Hann verður að beina hexmi á réttum tíma í rétt átt. Áhættumar era margar, en máhn þola ekki bið og ekk ert er verra en aðgjörðaleysi, efi og hik. Grein þessa má ekki skilja sem árás á sérfræði og sérfræð- inga, heldur sem sálfræðilega lýsingu á þeim sem heild, þar sem einstakar undantekningar frá því venjulega era viðurkenndar, 6em á öllum öðrum sviðum. p. B. Fréttir Úr Vestur-ísafjarðarsýslu er F. B. skrifað m. a.: „... Við sem stundum hér syðra erum álitnir búa ískyggi- lega nálægt Hornströndum, höfum á undanförnum góðærum ekki verið al- veg aðgerðarlausir og kunnað að meta að nokkru þann margháttaða styrk og stuðning, sem ríkið hefir veitt okkur. Verður því fyrst vikið að landbúnaðinum. Jarðabætur auk- ast nú allverulega með hverju ári sem líður og hefir svo verið síðan jarðræktarlögin gengu í gildi. Vorið 1929 voru keyptar 2 Fordson dráttar- vélar, önnur í Dýrafjörð, hin í Ön- undarfjörð. Mikið er unnið að tún- girðingum, enda mörg tún hér ó- girt til skamms tíma. Geta má þess sérstaklega, að á Ingjaldssandi, af- dal milli Dýrafjarðar og Önundar- fjarðar, fjöllum luktum á þrjá vegu og opnu úthafi á einn veginn, hafa verið gerðar ca. 12 kílómetra langar tún- og nýræktargirðingar á s. 1. 2 árum, brotnar og ræktaðar sa. 20 dagsláttur af landi, byggt nýbýli, ibúðarhús úr steini (fyrir lán úr Byggingar og landnámssjóði), byggð snotur kirkja úr steinsteypu, og er búið að flytja að efni í símalínu, sem byggð verður strax í vor. — Bændum hér vestra er það einnig Ijóst, að það er ekki einhlýtt, að rækta jörðina, heldur þurfa umbæt- ur á búfénu að koma jafnframt. Ár- ið 1929 stofnaði sýslan hi'ossaræktar félag og gerði girðingu fyrir kyn- bótagripi á Núpi í Dýrafirði og keypti stóðhest frá Gottorp í Húna- vatnssýslu. — þá voru stofnuð 2 nautgriparæktarfélög i Dýrafirði i ársbyrjun 1930, mest vegna hvatning- ar frá Páli ráðunaut Zóphoníassyni. Hélt hann nautgripasýningar í sýsl- unni vorið 1929. Virtust honum skil- yrði góð fyrir bætta nautgriparækt, ef samtök væru um að fjölga góðu gripunum, en lóga þeim lélegu". Tilkynning frá í. S. í. Eins og und- anfarin ár, verður háð i Reykjavik íþróttamót, sem hefst 17. júní. Öllum félögum innan í. S. í. er heimil þátt- taka. Sambandsstjórnin hefir falið giimufélaginu Ármann, íþróttafélagi Reykjavíkur og Knattspyrnufélagi Reykjavíkur að standa íyrir þessu landsmóti í sameiningu. — íslands- glíman verður háð í júnímánuði n. k. Sambandsfélögin eru beðin að senda nöfn væntanlegra keppenda fyrir 1. júní til glímufél. Ármann, Rvík, sem hefir verið falið að standa fyrir glímumótinu. Keppt er urn glimubelti í. S. í. Handhafi þess er nú Sigurður Gr. Thorarensen. Einnig verður keppt um Stefnuhornið. Hand- liafi þess er nú þorsteinn Kristjáns- son. Báðir í Ármann. — Emmenn- ingsfimleikakeppni verður háð héi eins og undanfarin ár, samkvæmt reglugerðinni um fimleikabilcar í. S. í. Handhafi Ti'yggvi Magnússon (í. R. ). íþróttafélagi Reykjavíkur hefir verið falið að halda mótið og skulu væntanlegir keppendur tilkynna fé- laginu þátttöku sína.— Flokkakeppni í fimlcikum fyrir öll félög innan I. S. í. verður háð samkvæmt reglu gerðinni um farandbikar Oslo Turn- forening. Handhafi bikarsins er hefir verið að standa fyrir mótiriu. -L Alþingishátíðin. Allir þeir, sem tekið hafa ljósmyndir af Íslandsglím- unni 1930 og íþróttasýningunum á þingvöllum eru vinsamlega beðnir að lofa sambandsstjórninni að sjá þær. Áritun sambandsins er: Pósthólf 546. Rvík. Framvegis óskar í. S. í., að sambandsfélögin sendi stjórninni ljósmyndir af öllum íþróttamótum og sýningum, sem þau halda, ef þess er nokkur kostur. Skulu þá slikar ljós- Tilkynnin um síldarloforð til Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði. Þeir, Bem vilja lofa síld til vinnslu í Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði á næstkomanda sumri, skulu innan 10. maí n. k. hafa sent stjórn verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tiikynningu um það. Utgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota til veið- anna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verk- smiðjunni alla bræðslusíldarveiði skips sína eða skipa, eða aðeins hiuta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, aem aðeins hafa verið skuldbundin til að af- henda hluta af bræðsluaíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Verði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin telur sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar hendur tii að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjan taki síld til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til vinslu, láta fylgja skilríki fyrir því, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitímann. Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjuna, hvort hægt verði að veita síldinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verk- smiðjunnar og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n. k. gert samning við verksmiðjustjórnina um afhendingu síldar- innar. Að öðrum kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti lofaðri sild. Siglufirði, 28. marz 1931. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins. Þormóður Eyjólfsson, Guðm. Skarphéðinss. Sveinn Benediktss. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. s3g±ft±r Qingðn g-i i tt±<3 oldcTULar Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. myndir framvegis fylgja mynda- skýrslunum. Frá Bretlandi. í opinberri tilkynn- ingu brezku stjórnarinnar 21. f. m. segir svo: Stóra Bretland á að stór- miklu leyti kolaauðlegð sinni að þakka aðstöðu sína í heiminum sem viðskiptaþjóðar. En þjóðimar fóru að hagnýta í stórum stíl aðrar orkulind- ir og kolaútfltutningur annara þjóða óx. Á undanfömum árum hefir hin viðskiptalega aðstaða Bretlands ekki verið eins öflug og hún áður var. Nú fara fram víðtækar tilraunir, sem kunna að leiða til hagnýtingar kola á nýjan hátt. Eins og vel er kunnugt hefir vísindamönnum, sem eru starfs- menn stjórnarinnar, tekizt að fram- leiða bifreiðabenzín úr kolum, en vandamál það, sem þeir hafa nú með höndum, er að komast að raun um hvernig verði hægt að framleiða það ódýrt í stórum stil, svo hægt verði að gera það að markaðsvöru. Einn yfirmanna vísinda- og iðnaðarrann- sóknarsofu ríkisins, hefir lýst því yfir í viðtali við blaðamenn, að eldneytis- rannsóknarstofan í Greenwieh hafi leitt í ljós, að hægt sé að framleiða olíu úr kolum, sem fyllilega jafnist á við beztu oliutegundir. þegar ráð eru fundin til þess að framleiða olíu úr kolum á ódýran hátt verður nýr þjóðariðnaður stofnaður og Bretland mun þá að n'ýju vinna sínu gömlu aðstöðu sem útflytjandi orkuefna. Talið er, að ósnertur kolaforði á Bret- landseyjum nemi 194.355.000.000 smá- lestum, sem mundi nægja í sjö aldir, miðað við núverandi framleiðslu. Ur einn smálest venjulegra kola er talið að muni nást 120 gallón af olíu (gall- ón — 4% lítri). Hagur brezkra verkamanna. Eitt fréttablaðanna í London hefir fyrir nokkru síðan látið fara fram sér- staka athugun í því skyni að kom- ast að hvernig nú er ástatt um hag brezku verkalýðsstéttarinnar, með til- liti til launa, vinnutima og dýrtíð- arinnar. Og það, sem athugunin leiddi í ljós, mun vekja undrun manna. það er giskað á, að árleg vinnulaun verkamanna og starfs- manna séu £ 1.500.000.000 meiri en fyrir heimsstyrjöldina. Með tilliti til dýrtíðarinnar er sérhver verka- mannafjölskylda betur stödd en í ársbyrjun 1914, þ. e. hefir 20% meira til þess að láta af hendi rakna til nauðsynja og annars. Verkamaður inn, sem 1913 fékk tveggja sterlings- punda vikulaun fær nú þrjú ster- lingspund og tíu shillings. Ef þessum tveimur sterlingspundum er varið til algengra nauðsynja — og sömu kröf- ur gerðar um lifnaðarhætti — eyðir verkamaðurinn £3.2.0 (dýrtíðin hefir aukizt um 55%) og verða þá eftir £20 á ári til að verja til aukinna þæg- inda. Enda er það augljóst, að af þessu hefir leitt, að brezkir verka- menn hafa gert umbætur á heimilum sínum, og þeir nota sér nú fylliiega aukin tækifæri til heilsubætandi úti- skemmtana. Hinar nýju iðngreinar, svo sem framleiðsla ódýrra bifreiða, mótorhjóla, grammófóna og viðtöku- tækja blómgast allar, en grundvöll- urinn undir þessum iðngreinum öll- u mer aukin kaupgeta miðstéttanna og verkamannastéttarinnar frá því árið 1919. Hagur brezkra verkamanna er betri en nokkru sinm, að því er kaup getu snertir, en jafnframt launahækkuninni hefir vinnustund- um fækkað. Frá SpánL Sjötíu og sjö menn úr hernum hafa verið ákærðir fyrir þátttöku í uppreistartilrauninni, sem gerð var í desember. Hafa þeir verið í varðhalda. Leiðtogi þeirra, Gala.n kapteinn, hefir verið dæmdur til líf- láts. Ákærandi hins opinbera hefir krafizt þess, að fimm yfirforingjar aðrir verði teknir af lífi. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur fer með Goðafossi í kvöld til Ham- borgar, áleiðis á alþjóðaþing rithöf- unda í Paris. Býzt hann ennfremur við að sitja hina árlegu ráðstefnu Pen-klúbbs, sem að þessu sinni verð- ur haldin í Amsterdam. — Pen- klúbburinn er alheimssamband rit- höfunda og hafa íslenzkir höfundar í Bandalagi islenzkra listamanna verið viðurkenndir sem deild í sam- bandinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.