Tíminn - 09.04.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.04.1931, Blaðsíða 4
84 TÍMINN r k i n Þegar FORD hóf bílaiðnað sinn, setti hann sér það takmark, að bíllinn, sem bæri nafn hans, skyldi á hverjum tíma vera bezti, íullkomnasti og ódýrasti bíllimi á heimsmarkaðinum. ------------------ Með því að taka í þjónustu sína úrval hugvits- manna og verksnillinga og allar nýtilegar nýjungar í iðnvísindum, einungis nota allra bezta efni og fullkomnustu stór- iðju-aðferðir, hefir FORD unnið það þrekvirki að framleiða og selja tuttugu miljónir bíla á tiltölulega fáurn árum. ---- FORD hefir jafnframt séð fyrir því, að alla varahluti við afarláguverði og allskonar leiðbeiningar væri ætíð auðið að fá hjá ótal umboðsmönnum um allan heim og þannig treyst vináttubandið milli bílanna og eigenda. ----------- FORD sendir enn al- menningi á íslandi kveðju sína og tilkynnir nú svo stórstíga verðlækkun, að menn mun reka í rogastans. Fólksbílar: ROADSTER............................ ísl. ROADSTER með aftui’sæti............... — PHAETON............................... — TUDOR SEDAN........................... — STANDARD COUPÉ........................ — STANDARD COUPÉ með aftursæti.......... — SPORTS COUPÉ ......................... — STANDARD SEDAN ....................... — CABRIOLET............................. — STÖÐ V ARVAGlSÍ....................... — »De Luxe« fólksbílar: ROADSTER............................ ísl. COUPÉ................................. — COUPÉ með aftursæti................... — PHAETON .............................. — SEDAN DE LUXE......................... — TOWN SEDAN................,.......... — VICTORIA COUPÉ........................ — Lincoln — kr. 3475.00 — 3430.00 — 3475.00 — 3575.00 — 3725.00 — 3790.00 — 3760.00 — 3975.00 — 4195.00 — 4210.00 kr. 3760.00 — 3875.00 — 3940.00 — 4055.00 — 4140.00 — 4250.00 — 4360.00 Vörubílar |4 tonn »A« gerð: ÓYFIRBYGGÐUR............................ ísl. kr. MEÐ PALLI OG OPNU BÍLSTJÓRAHÚSI................ MEÐ PALLI OG LOKUÐU BÍLSTJÓRAHÚSI.............. LOKAÐIJR VÖRUBÍLL.............................. LOKAÐUR LUXUS VÖRUBÍLL......................... Vörubílar tonns »AA« gerð: ÓYFIRBYGGÐUR, 131” milli hjólása............... do. með tvöföldum afturhjólum . . — — ÖYFIRBYGGÐUR, 157” milli hjólása............... do. með tvöföldum afturhjólum . . — — HD GtJMMl á báðum afturhjólum aukreitis. — — 2275.00 2800.00 2895.00 3335.00 3420.00 3000.00 3075.00 3200.00 3275.00 80.00 Yfirbygging á vörubíla l|2 tonn: LOKUÐ VÖRUYFIRBYBBING 131”............ ísl. kr. 1385.00 OPIN GRIPAYFIRBYGGING 131”................ 380.00 OPIÐ BlLSTJÓRAHÚS......................... 485.00 LOKAÐ BÍLSTJÓRAHUS........................ 590.00 Ford — Fovdson Sveinn Egilsson umboðsmaður Ford Motor Co. Laugaveg 105. Sími 976. Landssmiðja Islands Sími 2033. — Símnefni: Landssmið|an. Tekur að sér smíði á brúm og vitum, kötlum, olíukössum og geymum, túrbínum og túrbínupípum, skjalaskápum og eldföstum hurðum, bátauglum, mótorbátum og smábátum. Gerir við skip, mótorbáta og smábáta, bæði tré og járn, ennfremur vélar og hverskonar mótora. Fullkomnustu vélar notaðar í hverri grein. öll vinna framkvæmd af sérfróðum mönnum við sanngjörnu verði. Hefir jafnan fyrirliggjandi allskonar smíðajárn, sjálfhert rennistál og ýmsar aðrar stáltegundir, spiralbora og ýms verkfæri. — Útvegar allskonar vélar og verkfæri. Fyrirspurnum svarað greiðlega og tilboð gefin ef óskað er. Koma út 6 sinnum á ári, 40 síður heftið stóru broti. Flytja valdar smásögur eftir innlenda og erlenda höfunda. Ekkert inn- lent rit flytur eins mikið af góðum myndum. Kosta á ári kr. 7,50. Einstök hefti kosta kr. 1,50 i lausasölu, en kr. 1.25 fyrir fasta áskrifendur. • Tima- ritið PERLUR hóf göngu sína í janúar 1930 og hafa vinsældir þess vaxið með hverju hefti. Nú er að koma út 1. heftið á þessu ári og verður þar margt athyglisvert. • Fyrst og fremst má nefna PERLUR I., a.-4. Safll - J6«C l»30 ALÞINOIS 1 HÁTÍÐIN Remarque: ,Vér héldum heim' uðu sér eftir því. þess vegna gátu þeir í svai’ta myrkri fundið borg ó- vinanna og látið sprengikúlur sínar hitta. Radio-áttavitann er því iíka hægt að nota jafnt til tortímingar og bjargar. Varðskipin nota miðunarstöðvar sinar einnig til að vita hvort togar- arnir eru í landlielgi. Togararnir til að komast eftir hvar hinir eru að fiska. Miðunarstöðvar eru líka notaðar til að finna þá sem eru að hlusta í óleyfi. Oftast er sérstakur móttakari not- aður til miðunar, og hann þá ekki notaður til neins annars, en það er óþarfi, því það er hægt að nota þá eins og venjulega móttakara, og með góðu loftneti draga þeir miklu lengra en venjulega gerist. Miðunarstöðvar eru nú komnar i öll farþegaskip Eimskipafélags ís- lands og marga hina stærri togara, en þeim er haldið svo dýrum, að fyrirsjáanlegt er, að það verður al- veg ógerningur fyrir smærri báta að leggja svo mikið í kostnað til að eignast þær. Verð á miðunarstöðvum er langt fyrir ol'an alla sanngirni, við tiiraun- ir sern ég hefi gert, hefi ég fengið vissu fyrir að hægt er að smíða á- byggilegar miðunarstöðvar fyrir ca. 800 krónur, sénstaklega ef um marg- ar væi'i að gera. En þær eru nú seldar fyrir 8000 til 5000 krónur. það er hægt að nota miðunar stöðvar á ýmsan hátt til hjálpar og öryggis við siglingar. Ein aðfeiðin er að loftskeytastöðvar i landi hafi mið- unarstöðvar, þurfa þá skip eða flug- vélar ekki nema að kalh> stöðina upp, og biðja um afstöðu sína, sem þau svo tafarlaust fá senda. þetta er injög heppileg aðferð, en hana geta þeir aðeins hagnýtt sér, sem hafa loftskeytastöðvar og loftskeytamenn. þessar miðunarstöðvar sein á frönsku kallast: „st.ation íadiogonio- métrique", eru erlendis hafðar á flestum loftskeytastöðvum í landi, en hér á landi er engin til. Önnur aðferð er, að skipin hafi sjálf miðunartæki og miði annað- hvort loftskeytastöðvamar eða sér- staka radiovita, sem senda frá sér sjálfvirk merki til miðunar (radio- phare). [ N1. ]. Henry Hálídánarson. Perlur hafa fengið leyfi til að birta nokkra úrvals kafla úr hinni nýju bók eftir Erich Maria Remarque, sem heimsfrægur varð fyrir bók sína „Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum“. í heftinu verður einnig grein um Remarque ásamt nokkrum myndum úr kvikmyndinni „Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunumu. • Ennfremur verða í heftinu sögur eftir Kristmann Guðmundsson, Maupasant og fleiri; fróðleg grein um Rússland með mörg- um myndum, framhaldssaga o. fl. • Heftið kostar kr. 1.25 fyrir áskrifendur. Kostakjðr Syrír nýja áskrifendur! Nýir kaupendur fá alþingishátíðarheftið ókeypis meðan uppiagið endíst, það kostaði þrjár krónur. • Pantið ritið strax, og látið vita hvort þér vilj- ið fá síðasta árgang, sem þér fáið fyrir kr. 5,00, Látið fylgja peninga, ann- ars sent gegn póstkröfu. • Utanáskrift: „Perlur“, Pósth. 366. Reykjavik- / Ufsölumenn óskasf í sveifum. — Biðjið um sýnishorn. Bændaforinginn Sunila hefir mynd- að stjórn í Finnlandi með þátttöku allra borgaraflokkanna í hlutfalli við st.yrkleika þeirra á þingi. — Nýr úr- skurður er íallinn í máli Vallenius- ar, fyrveranda yfirmanns hersins og tveggja annara, sem voru riðnir við tilraunina til að nema á brott Stahlberg og frú hans í oktober. Hal'ði málunum verið áfrýjað. Fang- elsisvistartími Vallenuisar liefir nú verið ákveðinn 22 mánuðir, Kuussari herdeildarforingja 2 ár og Janne bif- reiðarstjóra 16 mánuðir. — Vallenius og Kuussari eru báðir sviftir stöðum sínum. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.