Tíminn - 17.04.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.04.1931, Blaðsíða 2
94 TlMíNN rrnnsökBartélag Reiikjaiiíkni heldur fund í Kaupþingssalnum laugardag 18. þ. m. (á morgun) kl. 8V2 síðdegis. Rætt verður um þingrofið og kosningamar. Félagsst j ómin. Tilkynnmg frá miðstjóm Framsóknarflokksins. Miðstjórn Framsóknarflokksins tilkynnti í gær miðstjómum stj órnarandstöðuf lokkanna eftir- faranda: „Til viðbótar og áréttingar því, sem áður hefir verið tekið fram, um það, að ríkisstjómin skoðar sig aðeins sem stjóm, er starf- ar til bráðabirgða og þar eð því samfara verður um aðeins lítil afgreiðslustörf að ræða í ráðu- neytunum, munu ráðherramir Einar .Árnason fjármálaráðherra og Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra, beiðast lausnar frá em- bættum sínum. Einn af skrif- stofustjórum stjómarráðsins komi inn í ráðuneytið til bráða- birgða“. ----0---- , AlbÝðuforingj amir' og;ílialdíö Hvarvetna í erlendum stórborg- um, þar sem einlægir mannvinir leitast við að rétta hlut fjárkúg- aðrar alþýðu, láta þeir það verða fyrsta verk sitt, að stofna tii sjálfsbjargarsamtaka alþýðunnar með samvinnufélögum í verzlun, til þess að leysa þá af okurklafa kaupsýslumanna líkt og bændur gerðu hér á landi um 1880. Svokölluðum foringjum alþýð- unnar hér í Reykjavík hefir farið annan veg. 1 aðalmálgagni þeirra, Alþýðublaðinu, hefir ekki nú svo árum skiptir birzt ein einasta grein þess efnis, að nauðsyn bæri til þess að stofna kaupíélög hér í Reykjavík, til viðhjálpar al- mennum hagsmunum verka- manna. Hið eina, sem þetta furðu- lega málgagn hefir lagt til þem’a. mála hafa verið listar yfir aug- lýsingar kaupmanna í blaðinu og hvatningar til alþýðunnar um að verzla við þessa kaupmenn. Engin dæmi munu vera til þess að nokkrir svonefndir „leiðtogar" fátækra verkamanna hafi lagt sig og flokk sinn jafnhundflata undir fætur andstæðinga sinna. I stað þess að vinna með einlægni og áhuga að því að bæta kjör al- þýðunnar, með samvinnufélögum, hafa.þeir gefið steina fyrir brauð, meir hirt um æsingar og málæði, en framkvæmdir til þjóðnytja. Loks gera þeir bandalag við höf- uðféndur alþýðunnar, með þeim ódæmum sem nú eru kunn orðin. Mai-gt er líkt um þá banda- mennina, Ólaf Thors og Héðinn, sem nú hafa „tekið höndum sam- an“ og standa nú sem „einn flokkur“. ólafur þykist vera einskonar „forsjón“ stritandi stétta þjóðfé- lagsins. Það þykist Héðinn einnig vera. ólafur stórgræðir á fiski. Héðinn stórgræðir á oiíu. Ólafur hefir byggt sér sjaldséðan kastala með skottumi á toppin- um. Héðinn hefir byggt sér engu minna „slot“ og býr á þremur hæðum. Einn er munur þessara manna. , ólafur viðurkennir með allri framkomu sinni fégræðgi sína og fyrirlitningu á allri sjálfs- bjargarviðleitni alþýðu. — Héð- inn hefir til þessa verið sér úti , um atævæði alþýðunnar. — Nú hefir han kastað grímunni og nú skríða þessir menn hvor undir annan á sorp- haugum fjandskaparins gegn sveitum landsins og sannri vel- ferð allrar alþýðu. *** ----0---- Afturför í bókbandi. 1. 2. aukablaði Timans þ. ó. getur hr. Ragnar Ásgeirsson um eintak af Æfisögu Jóns Steingrímssonar, er Sögufélagið hafi gefið kirkjunni að Prestbakka, en hneykslast á því hvernig hún er bundin. — „Sú var tiðin, að íslendingar kunni að binda hækur", en nú er bókband hér í „stökústu niðurlægingu". þetta er sleggjudómur um heila stétt, sem verður að mótmæla; stað- hæfing, sem er fjarri öilum sanni. Ég hefi ekki séð handið á bók þeirri, er hér um ræðir, en hún mun vera bundin af „hirðbókbindara'1 Ragnars sjólfs. Sú var tíðin, allt frnm yfir miðja 19. öld, að segja má ,að íslendingar hafi ekki kunnað binda bækru — ai ofureðlilcgum ástæðum. þeir höfðu okki verkfæri, ekki efni sem hægt var að vinna úr, ekki vinnustofur, ekki kunnóttu. Hér gat enginn stund- að iðnina, sem sjálfstæða atvinnu- grein. Efnið, sem menn bundu í, var ógarfað skinn, stundum elt, stundum reykt, en alltaf eins og það kom af skepnunni; spjöldin úr tré; saurblöð- in kaupstaðarreikningar eða blöð úr öðrum bókum, prentuðum eða skrif- uðum. Lítilsliáttar hafa menn ótt við „þrykkingar" með lélegum verkfær- um á svo óhentugt efni sem ógarfað skinn með tré undir. Bandið var gert af nauðsyninni a að lialda blöð- unum saman, en „svo gjörsneytt allri list, sem frekást má verða". Eftlr miðja 19. öldina fer bókband að verða tii sem sérstök iðngrein. Isl. bókbindarar hafa, sérstaklega sið- ustu áratugina, sýnt lofsverðan óhuga .ó að menntast. í iðn sinni, Ijæði liérlendis og erlendis, og þori ég að íullyrða, að þeir standi yfirleitt ekki að baki samstarfsmönnum sín- um i næstu löndum, t. d. Danmörk og Noregi. Ég þekki ekki listasmekk hr. R. Á., en það er eins og hann valdi ekki stefnuhvörfum með þjóðinni, þegar sjálfru bókbindari hans hefir ekki orðið fyrir meiri. áhrihfum en svo, að binda æfisögu Jóns Steingrímssonar eins. og hann gerði! Ársæll Árnason. þegar ég fór að hripa upp pislana úr ferðalagi mínu fyrir austan Fúla- lælc, þá var það meining mín, að reyna að haga orðum mínum svo, að þau þyrftu hvorki að móðga sýslu- menn né sauðsvartan almúgann. — Én það fer ekki allt eins og ætlað er; og nú hefur mér orðið á að móðga heila stétt manna, ef fara mó eftir orðum hr. Arsæls Árnasonar bókbindara. þykir mér þetta leitt, sem vonlegt er. . Um bókband á íslandi, fyrrum; er ég ekki nægilega fróður, til þess að ég þori að mæta hr. Á. Á. með nægi- merkilegheitum, en þó minnist ég að hafa séð margar bækur íslenzkar, gamlar; sem mér hafa þótt stórum fegri en bækur, sem bundnar eru hér, nú á dögum. Postiliur með dýrð- legu flúri og spennum — Biblíur og Grallara o. þ. h. bækur — bundnar meö „lélegum verkfærum" — máske ó lélegt. slcinn, og er þó árangurmn stórum betri en mér virðist liann oft og tiðum nú, þó unnið sé með „full- komnum" verkfærum og vélum. Ég efast ekki um að handverksmenn- irnir okkar séu fullvel færir, í þess- ari grein, en þá er sökin hjá „meist- urunum", sem eiga að segja þeim fyrir og ráða bandinu. En ekki þarf annað en að bera saman bundnar bækur frá íslenzkum og útlendum forlögum, til þess að sjá hve langt við Jandar erum aftur úr á þessu sviði og hve smekklítið og jafnvel fáránlega íslenzkar bækur eru oft skreyttar. þeir hinir virðulegu bókamenn, sem gáfu hinni enn virðulegu stofn- un, kirkjunni, umrædda bók, bera álla ábyrgð á bandi bókarinnar, en ekki hinn líklega konunglegi „hirð- bókbindari" minn, því hann var að- eins vinnumaðurinn; sem starfaði eftir fyrirsögn húsbændanna að þessu verki. En það er oflof, hjá hr. Á. Á., um mig; að ætlast til að listavit mitt hafi lvaft óhrif á störf bókbindara, sem ég vissi ekki að væri til, þegar hann batt umrædda bók inn. — Mun ég svo ekki vera að eltast frelcara við þetta: ágreiningsefni okkar hr. Ársæls Ámasonar. Báðir óskum við þess víst af heil- um Jiug að þessi grein iðnaðar, bók- bandið, eigi eftir að taka sem mest- um framförum á voru landi. R. Á. -----0--- Norræna félagið á striðsórunum var Norræna fé- lagið stofnað í þrem af Norðurlönd- unum, Danmörku, Noregi og Svíþjóð, seinna brettust Finnlendingar og ís- lendingar í hópinn, til mikiliar á- nægju fyrir stofnendurna. Hefir félag þetta eflst mjög nú seinustu órin og hafa nú allar deildirnar nálægt 10 þús. félaga og á fél. mörg hundruð þúsund króna í sjóðum. Sérstaklega er sænska deildin fjölmenn og rík. Tilgangur Norræna félagsins er, að efla kynningu og vináttu miiii Norð- urlandaþjóðahna, og gerir fél. það með fyrirlestrum, bólcaútgáfu, nám- skeiðum, mótum, fyrir stúdenta, blaðamenn, verzlunarmenn, skólafóllc o. fl. Félagið gefur út ársrit, sem er hið prýðilegasta að öllum írágangi, og i það rita alltaf einhverjir fremstu vísindamenn og rithöfundar Norður- landanna. Eitt af verkum félagsins hefir ver- ið að efna til hinna svolcölluðu þjóð- legu „vikna“, „norska vilcan", „danska vikan“ o. s. frv. Hafa þær oftast verið haldnar í Stokkliólmi. þangað hafa þá lcomið noklcrir helztu visinda- og listamenn landanna og verið þar um vikutíma, haldið fyrir- lestra, leikið, sungið og haft listasýn- ingiy- o. s. frv. þetta hefir valcið afar- mikla eftirtekt og vafalaust liafa „vilcur" þessar haft mikla þýðingu íyrir kynningu landanna. Nú er eftir að halda íslenzka viku, og veit ég, að það er ósk og von félagsdeildar- innar i Svíþjóð, að sem fyrst megi takast að efna til einnar slíkrar vilcu í Stokkhólmi. þvílíkur flutnlngur á islenzlcri menningu um nokkra dagu gæti og vafalaust haft mikla þýð- ingu fyrir kynningu á þjóð vorri og menningu, sem svo fáir þekkja. í sumar býður Norræna félagið í Svíþjóð, skólafóllci frá öllum Norð- urlöndunum ó mót, er verður i Vermalandi og byrjar þann 3. júli og stendur yfir itl 13. júlí. Gert er róð fyrir að 24 menn frá liverju landi á- samt fararstjóra, geti komist að. þar verða fluttir fyrirJestrar, margar skemtilerðir verða farnar um hið fagra Vermaland, meðal annars verð- ur hin Iieimsfræga skáldkona Selma Lagerlöf lieimsótt og fleiri merkir listamenn. þeir, sem hug hafa á að sælcja mótið, ættu að gera undirrit- uðum aðvart sem alira fyrst: Adr. Fjölnisveg 11, Reykjavík. þessi menningarstarfsemi Norræna félagsins er svo margvísleg og þarf- leg, og áhugi hinna Norðurlanda- þjóðanna svo mikill fyrir þessu sam- starfi, að það er okkur til stórrar ininnkunar, að taka eklci þátt í sam- starfi sliks félagsskapar. ]?ar sem félagsskapur þessi ekki kostar oklcur nein veruleg útgjöld, en, sem vafa- laust getur orðið okkur að gagni, er ennþá síður ástæða til þess að draga sig í hlé. Norræna félagið var stofnað hér á landi 1922. Nýlega var kosin ný stjóm. í henni eru: Matthías þórðarson fornmenja- vörður, formaður, Guðm. Finnboga- son, landsbókavörður, Sig. Nordal prófessor, cand. mag. Vilhjálmur p. Til bænda: Látið ekki dragast að panta sláttuvélar og aðrar hey- vinnuvélar. Valið er vandalaust því vér seljum bæði Herkúles og Deering*vélar sem hafa reynst hver annari betur. Samlband ísl. samvinnnfél. Evers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflísar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler I gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil“ á múrsléttuð horn. Gíslason og undirritaður, sem er rit- ari félagsins. þeir, sem vilja ganga í félagið, geri svo vel og geri formanni fél. eða undirrituðum aðvart. Ársgjald er 5 kr. og fó þó félagar ársrit félagsins frítt. Guðlaufjur Rósenkranzson. -----0-t,-- Mótmælafundi gegn þingrofinu þykist íhaldið hafa boðað víðsvegar um land og er kampakátt yfir. Hafa verið birtar í Mbl. ályktanir og* at- kvæðatölur frá fundum þessum. Tíminn hefir lítið far gjört sér um að komast eftir, hvað hæft væri í fregnum þessum. Þó frétti blaðið af tilviljun um „Mótmæla- fundinn“ í Borgarnesi í gær. Voru þar fundarsiðir með þeim hætti, að þeir einir fengu inngöngu, sem lofuðu að greiða atkvæði með þeim tillögum, sem fram yrðu bornar, en aðrir urðu frá að hverfa. Þegar fundi lauk — og hafði hann þá staðið nál. 10 mín- útur — voru taldar út úr húsinu 38 manneskjur, fermdar og ó- fermdar. Getur það því varla verið rétt, sem Mbl. segir, að „mótmælin“ hafi verið sam- þykkt með 90 atkv. Skrípaleikurinn heldur áfram. Dag eftir dag hrekja þeir Jón Þorláksson, Jón Baldvinsson & Co. nokkrar þús- undir af friðsömu fólki í kalsa veðri niður að Alþingishúsi, til þess að heyra þessa pólitísku há- spekinga lýsa yfir því, að ekkert hafi verið gjört og ekkert muni verða gjört fyr en næsta dag, og Heimdallarbörnin syngja „Bí, bí og blaka“. Vilja nú eklci þessir góðu herrar taka tillit til heilsu fólksins, sem á kvöldin hímir niðri við Austurvöll; flest ný- staðið upp úr inflúenzu, og segja eins og er, að fólkið fái engin ný tíðindi að heyra, að þeir viti sjálfir og hafi alltaf vitað, að F I L M U R. 4X61/2 cm...........á kr. 1,00 6X9 cm..............á kr. 1,20 6I/2XH cm...........á kr. 1,50 8X10% cm............á kr. 2,00 Allar aðrar stærðir með tilsvar- andi lágu verði. ZEISS IKON myndavélar frá 15 kr. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjömsson) Bankastr. 11. Box 384. Best að auglýsa í T 1 M A N U M þingrofið sé lögmæt ráðstöfun, sem eklci sé hægt að breyta, og engum sé til meins, nema þeim, sem hræddir eru við lcosningam- ar. Þjóðfundurinn og Mbl. Tvisvar í sömu greininni seg- ist Mbl. svo frá, að „þjóðfundur- inn“, sem allir Islendingar kann- ast við, hafi verið 1852! Ekki nægir þeim Mbl.mönnum að mis- bjóða sannleikanum í meðferð frásagna um daglega viðburði, ög mun þó meir um valda kjána- slcapur en illvilji. En kærustu söguminningar þ j óðarinnar skarta álílca vel í dálkum Mbl. og íslenzki fáninn á meðal þeirra veinandi skrílmenna, sem kalla sig unga „sjálfstæðismeim“, og af veikum mætti hafa reynt að setja ómenningarbrag á höfuð- borgina síðustu sólarhringana. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27a Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.