Tíminn - 25.04.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.04.1931, Blaðsíða 4
106 TIMINN Skölastjðrastaðan við gagnfræðaskólann á Nesi í Norðfirði er laus til umsókn- ' ar. Umsóknir stílaðar til kennslumálaráðuneytisins, sendist skólanefnd fyrir iö. júlí næstkomandi. Skólanefndin veitir allar nánari upplýsingar. p.t. Reykjavík 20. apríl 1931 Ingvai' Pálmason form. skólanefndar Uppboð Síðari hluta maí mánaðar verður opinbert uppboð haldið að Bræðratungu í Biskupstungum. Verður þar allt selt eftir beiðni eigandans Svenn Poulsen ritstjóra: 6 kýr og eitthvað af öðrum nautgripum um 15 hross um 240 ær töluvert af hænsnum, öndum og gæsum. Alt af besta kyni. Auk þess verður selt töluvert af áhöldum. jarðyrkjuverkfærum, innanstokksmunum og fleiru. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Uppboðsdagur verður nánar auglýstur seinna. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað. Námstíminn er tveir vetur. Yngri deildar frá veturnóttum til aprílloka; eldri deildar frá 20. september til aprílloka. Aðalnámsgreinar eru: íslenzka, reikningur, náttúruíræði, eitt norðurlandamál, saumaskapur, vefnaður og prjón, en í eldri deild: mat- reiðsla og heimilisstjórn. Inntökuskilyrði, heilbrigðisvottorð, og ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu skólakostnaðar. Skólinn leggur nemendum til: kennslu, húsnæði, ljós og hita gegn 1000 króna skólagjaldi hvert skólaár. Matarfélag starfar að likindum við skólann. Skólagjald og helmingur dvalai'kostnaðar greiðist 1. nóv- ember, en hinn helmingurinn 1. febrúar. Umsóknir sendist undirritaðri fyrir 15. ágúst n. k. SIGRUN P. BLÖNDAL. Tryggið aðeins hjá islensku fjelagi. Pósthólf: 718 Símnefni: Incuranee BRUNATRYGG I N G A R (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 542 FramkvæmdHstjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggfngafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík ¦X»7i (@ AuglýsfÐgar í Tímanum fara víöast og eru mest lesnar! ©) P.WJacobssn&Sön Timburvsrzlun. Símnefni; Granf uru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Aígreiðum frá Kaupmannaböfn bssði stórar og litiar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar ajxnast pant&nir. :: :: :: EIK OG EPNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Karlmeni gera beztu kaupin í — SOFFÍUBÚÐ — Blá Cheviotföt, tvíhneppt eða ein- hneppt. Mislit karlmannaföt frá 35 kr. settið. Regn- og rykfrakkar, mikið úrval Oxfordbuxur og Jakkabuxur. Nærfatnaður, meira og betra úr- val en nokkru sinni fyr. Manchettskyrtur, bindi, flibbar, sokkar. Reiðjakkar, reiðbuxur. Sportsokkar, sportpeysur með rennilásum. Biðjið kunningja yðar í Reykja- vík að velja það, sem yður vant- ar í Soffíubúð og fá það sent til yðar gegn póstkröfu. Úrvalið er alltaf mest og verð- ið bezt í Soffrabúd S. Jóhannesdóttir Reykjavík — og — Hafnarfirði. FerSamenn, sem koma til Reykjavfkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- ísgötu 32. Reykjavík NiðurBuðuvörur vorar: íiji.í.....i 1 kg. oy i/i kg. dósum K»fa .... - 1 - - '/2 - - Bayjarnbjúgti X - - 1/2 — FiskaboHur 1 - - 1/2 - - Lax.....- 1 - - i/z - - hUéte alm«nnÍBKBlof Ef þér kafið ekki ruvnt vórur þesaar, þá gjörið það qú. Notið iu nieudar vflrur fremur ea eriendar, ine& þvt stuðlið þér að því, að íglendingrar verði sjálfum sér néffir. Fantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land tem er. PÁLL J. ÓLAFSSON D.D.S. tannlæknix Reykjavíkur Apótek Herbergi 39. Utanbœjarfólk, sem óskar gerfitanna hjá mér, gerði vel að láta vita áður en, eða um leið og það kemur til bæjarins, svo að hægara sé að gera því greið skil. — Símar 501 og 1315. SJálfs er hðnd.n hollust Kaupið innlenda framleiSshi, þegar hún er jafngóS trlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, gtanga- sápu, handsápu, raksápu, >votta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, ftegi- lög og kreólínsbaðlyf. KaupiS HREINS virv. Þær eru löngu þjóðkannar og fást f flestum verzlunwn landsins. H. í. Hreínii Skúiagöta. Reykjavík. Simi ÍIK. Yiljið þér drekka gott öl, þá biðjið um einn Þór. sem er langbezta ölið, sem hér er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta Ijúffenga ölkeim. — Einn Þór slekkur bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg" og „Miinche- ner-öli", sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sívdxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir hafa þeir báðir að eins undan með að fullnægja eftirspurninni. tveir, og sIíz ki ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúsum. | lígill SkaUagríinssoii 1 CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX3Ö T- W. Buch (Idtasm Tietgensgade 64. Bnchs) Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta" og „Evolin" eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitír, „Sun"-skósverfr- an, „ökonom"-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko"-blæsódinn, „Dixin"-sápuduftið, „Ata"-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Gatechu, blásteinn, brúnspónshtir. GLJÁLAKK: „Unicum" á góif oghúsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLÉNSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstadar a íslandi. vers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggfllsar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, itil utanhússbikunar. EldfÖst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil" á múrsléttuð horn. ? Best að auglýsa í T í M A N U M Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsraiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.