Tíminn - 25.04.1931, Page 4

Tíminn - 25.04.1931, Page 4
106 TlMINN Sktlastjirastaiai við gagnfræðaskólann á Nesi i Norðfirði er laus til umsókn- ar. Umsóknir stílaðar til kennslumálaráðuneytisins, sendist skólanefnd fyrir i5. júlí næstkomandi. Skólanefndin veitir allar nánari upplýsingar. p.t. Reykjavík 20. apríl 1931 Ingvar Pálmason form. skólanefndar Uppboð Karlmenn gera beztu kaupin í — SOFFÍUBÚÐ — Blá Cheviotföt, tvíhneppt eða ein- hneppt. Mislit karlmannaföt frá 35 kr. settið. Regn- og íykfrakkar, mildð úrval Oxfordbuxur og Jakkabuxur. Nærfatnaður, meira og betra úr- val en nokkru sinni fyr. Manchettskyrtur, bindi, flibbar, sokkar. Reiðjakkar, reiðbuxur. Sportsokkar, sportpeysur með rennilásum. Biðjið kunningja yðar í Reykja- vík að velja það, sem yður vant- ar í Soffíubúð og fá það sent til yðar gegn póstkröfu. Úrvalið er alltaf mest og verð- ið bezt í Síðari hluta maí mánaðar verður opinbert uppboð haldið að Bræðratungu í Biskupstungum. Verður þar allt selt eftir beiðni eigandans Svenn Poulsen ritstjóra: Soffíubúd S. Jóhannesdóttir Reykjavík — og — Hafnarfirði. 6 kýr og eitthvað af öðrum nautgripum um 15 hross um 240 ær töluvert af hæusnum, öndum og gæsum. Alt af besta kyni. Auk þess verður selt töluvert af áhöldum, Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. .laröyrkjuverkfærum, innanstokksmunum og fleiru. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Uppboðsdagur verður nánar auglýstur seinna. flúsmæðraskólinn á Hallormsstað. Námstíminn er tveir vetur. Yngri deildar frá veturnóttum til aprílloka; eldri deildar frá 20. september til aprílloka. Aðalnámsgreinar eru: íslenzka, reikningur, náttúrufræði, eitt norðurlandamál, saumaskapur, vefnaður og pi'jón, en í eldri deild: mat- reiðsla og heimilisstjóm. Inntökuskilyrði, heilbrigðisvottorð, og ábyrgð fyrir skilvísri greiðslu skólakostnaðar. Skólinn leggur nemendum til: kennslu, húsnæði, lj ós og hita gegn 1000 króna skólagjaldi hvert skólaár. Matarfélag starfar að likindum við skólann. Skólagjald og helmingur dvalarkostnaðar greiðist 1. nóv- ember, en hinn helmingurinn 1. febrúar. Umsóknir sendist undinitaðri fyrir 15. ágúst n. k. SIGRÚN P. BLÖNDAL. Reyfcjavíh Sími 249 NiðurBuðuvörur vorar: KJfít......i 1 kg. og >/i kg. dósum Ktefíi . .... 1 - - 1/2 — - Barjanibjúga 1 - ■ i/i - Figbabollar - 1 - - 1/2 — LllX.......- 1 - - ‘/2 - hljétft almennÍBgslof Ef þór hafiö ekki reynt vdrur þesaar, þá. gjörið það nú. NotiB innlendar vðrur freniur en eriendar, íneð þvl atuðlið þér að þvi, að ÍHlendingar verðisjálfum sér n-igir Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Tryggið aðelns hjá islensku fjelaqi, Símnefni Pósthólf Incuranc« BRUNATRYGG I N G A R (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGIN GAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 FramkvæmdHstjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h,f, Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík |® Anglýsipgarí Tímapnm fara víöast og em mest lesnar! @ P.WJacobsen&SSn Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade Stofnað 1824. Köbenhavn. Aígreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssal&r annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI I ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: PÁLL J. ÓLAFSSON D. D. S. tannlæknir Reykjavíkur Apótek Herbergi 39. Utanbæjarfólk, sem óskar gerfitanna hjá mér, gerði vel að láta vita áður en, eða um leið og það kemur til bæjarins, svo að hægara sé að gera því greið skil. — Símar 501 og 1315. Sjálfs er hðndin holiust Kaupið innlenda framleiðelu, þegar hún er jafngóS arlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alla- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. KaupiS HREINS virir. Þær eru löngu þjóðkannar og fást í flestum verzlunum landsinn. H. £. Hreinn Skúlagötn. Reykjavík. Simi 1886. Yiljið þér drekka gott öl, sem er langbezta ölið, sem hér er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta ljúffenga ölkeim. — Einn Þór slekkur bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Miinche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin síváxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar Ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnii' tveir, og hafa þeir báðir að eins undan með að fullnægja eftirspurninni. hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og veitingahúsum T. W. Bnch (Xtitasmidja Bnclis) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf oghúsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLÉNSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. SSvers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflisar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Simnefni: Eversco. Mei'kurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil“ á múrsléttuð hom. Best að auglýsa í TÍHAIUM Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1246. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.