Tíminn - 05.05.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.05.1931, Blaðsíða 3
TÍMINN 117 Landssímalaéninéar 1927 - 30 Auknlng landssímalínanna 1916 V2 km. Á árunum 1927—'30 hafa ver- ið lagðar landssímalínur sem hér segir: Árið 1927: Árið 1927 voru lagðar land- símalínur samtals um 344V2 km. — Framlög úr ríkissjóði kr. 885.660,00. Línumar eru hessar: 1. Barðastrandarlína, frá Króksfjarðarnesi til Patreks- fjarðar, 140,61 km. 2. Lína frá Búðardal til Ás- garðs 15,85 km. (á gömlu staur- ana). , 3. Lína frá Patreksfirði til Kvígildisdals og Hvalskers, 12 km. 4. Langaneslína, frá Þórshöfn til Skála, 32,3 km. 5. Biskupstungnalína, frá Minniborg að Torfastöðum, 17,3 km. 6. Fljótshlíðarlína, Efrihvoll— MúlakoL 16,4 km. 7. Kaldárholtslína, Sandlækur— Kaldárholt í Rangárvallasýslu, 7,6 km. 8. Loðmundarfjarðarlína, Seyð- isfjörður—Stakkahlíð, 19 km. 9. Borgamesslína, Reykjavík— Borgarnes, 64,5 km. (tvíþætt á gömlu stauraröðinni). 10. Frá Breiðumýri að Lauga- skóla, 4 km., einkalína. 11. Frá Mosfellsi til Laugaráss í Biskupstungum 7,5 km., einka- lína. Eimfremur endurbætt loft- skeytastöðin í Reykjavík og inn- anbæjarkerfið þar, lagðir einka- símar á ýmsa bæi o. fl. Árið 1928. Árið 1928 voru landsímalagn- ingar samtals 248 km. Úr ríkis- sjóði varið til nýrra síma 320 þús. 1. Hrunamannalína 13,4 km. 2. Gnúpverja og Landsveitar- llna 19,67 km. 3. Borðeyri til Víðimýrar, tvö- föld eirlína 116,8 km. Kostnaður 97,300 kr. 4. Vatnsdalslína frá Blönduósi að Ási í Vatnsdal 36 km. 5. Drangsneslína frá Sandnesi að Drangsnesi við Steingríms- fjörð 11 km. 6. Laugarvatnslína frá Minni- borg að Laugarvatni 17,5 km. 7. Vesturhópslína frá Lækja- móti að Þverá 13 km. 8. Fnjóskadalslína frá Hálsi að Fjósatungu 12,5 km. 25 ára yfirlit yfir fjölda Landssímastöðva 9. Jarðsími innanbæjar í Reykjavík kostaði 85,000 kr. Árið 1929 voru lagðar landsímalínur 520 krn. að lengd. Ennfremur 105 einkalínur. Alls var varið úr ríkis- sjóði til símalagninga og loft- skeytastöðva 375 þús. kr., auk 135 þús. ki’. í Suðurlandslínuna, sem fært var til gjalda 1930. Þessar voru helztar af fram- kvæmdunum: 1. Suðurlandslína frá Vík til Hóla í Homafirði, 261 km. Kostn- aður alls ca. 387 þús. kr. 2. Akureyrarlína frá Akureyri til Víðimýrar, yfir öxnadalsheiði, 91,5 km. Kostnaður ca. 137 þús. 3. Eyjafjarðarlína frá Akureyn að Saurbæ, 29,3 km. 4. Strandalína frá Reykjarfirði til Ófeigsfjarðar, 32 km. • 5. Smáhamralína frá Heydalsá að Smáhömrum, 2,7 km. 6. Þingvallalína frá frá Ála- fossi til Þingvalla, 32 km. 7. Ölfusárbrú — Þrastarlundur 8 km. 8. Vík—Höfðabrekka, 4,5 km. 9. Reistar í Grímsey og Flatey loftskeytastöðvar, sem kostuðu 20 þús. kr. Ennfremur byggðir margir einkasímar Árið 1930 voru lagðar landsímalínur 804 km. Alls varið til símalagninga 900 þús. kr., þar í talið 135 þús. til Suðurlandssíma, sem byggður var árið áður. Til annara fram- kvæmda við símann voru greidd- ar 900 þús. kr. (símastöðvar- byggingin nýja). Þessar línur helztar: 1. Vatnsnes, Víðidals og Mið- fjarðariína. Kostnaður ca. 50 þús. 2. Borðtyri— Hvammstangi, ný lína. Ki stnaður 28 þús. kr. 3. Snæf j allastrandarlína frá ögri að Unaðardal, með sæsíma frá ögri að Æðey. Kostaði ca. 38 þús. 4Jngjaldssandslína frá Flateyri að Ingjaldssandi, 4 km. 5. Bárðardals og Köldukinnar- lína, 51 km. 6. Gunnólfsvikurlína, 11,5 km. 7; Hjaltastaður — Kirkjubær, 7,6 km. Víralengd landssímalinanna Lengd vlra á staurum V///////á Lengd vlra 1 ssssímum og Jarösímum gí®o)OrtiNtO'ía®t-ooo!0'jíio5iií)tot-ccac OOOO — '— 005050000005050030050005000020500 0". 8. Stóra-Breiðuvík — Vaðalvík, 10,6 km. 9. Fáskrúðsfjörður—Homafjörð ur, línan tvöfölduð. Kostnaður 13i þús. kr. 10. Reykjavík—Vík, tvöföld lína. Kostaði ca. 98 þús. kr. 11. Rangárvallalína frá Efra- Hvoli að Geldingalæk, 16,6 km. 12. Þykkvabæjarlína frá Þjórs- árbrú til Þykkvabæjar, 32 km. 13. Grímsnes og Grafningslína frá ölfusárbrú til Þingvalla, 49,9 km. Kostaði 36 þús. kr. 14. Lundareykjadalslína 25,5 km. 15. Reykholtslína frá Deildar- tungu að Reykholti, 6,5 km. 16. Siglufj.—Dalvík,, 74,6 km. 17. Jarðsími úr Reykjavík til Útvarpsstöðvarinnar og til Hafn- arfjarðar, vegna bæjarsímakerfis- ins. Kostaði 242 þús. kr., þar af 65 þús. greitt af útvarpinu. Alls fjölgaði stöðvum á árinu um 113. Þar sem kostnaður er tilgreind- ur um síma, sem aðallega eru til innanhéraðsafnota, er aðeins tal- ið framlag ríkissjóðs. Framlög til landssímalagninga árin 1927—’30 eru þá sem hér segir: Árið 1927. — 1928. — 1929. — '1930. kr. 385 þús. — 320 —■ — 375 — — 900 — Samtals kr. 1980 þús. Með landsímalínum er átt við lengd leiðanna, sem símaþráður liggur um. Tvöfaldur þráður t. d. ekki taliim 2 línur. Línurítin. í þeim tveim blööum, sem út koma i dag, eru birt 6 línurit, sem eiga að sýna framkvæmdir og opinber fjáríramlög í landinu á ýmsum svið- um um tiltekið árabil. Gefa þau gleggri hugmynd en toiur einar eða orð um hlutföllin milli framkvomtd anna eða fjárframlaga á einstökum árum. Lágar súlur tákna litlar fram- kvæmdir eða fjárframlög, háar súlur miklar framkvæmdir eða fjárfi’am- lög og á hæðarmun súlnanna er ha’gt að sjá mismuninn á framkvæmduin eða fjárframlögum og bera árin sam- an. Línuritið á fremstu síöu í þessu blaði sýnir framkvæmdir í vegagerð síðan 1876. þrjú næstu línuritin sýna vöxt símakerfisins 1906—30. Línuritið á 4. síðu sýnir berklavarnakostnaðinn 1922—30. í hinu blaðinu er loks linu- rit, sem sýnir fjárframlög ríkissjóðs til landbúnaðar i 55 ár. Neðanundir hverri súlu, er tala ársins, sem súlan táknar. 4200 Landssímalagnlngar 1906—1930 Stauraraðir 1 km. Ý///////7X Sæsimar og jarðslmar 1 km. •£t-ooœoHiN(()>#iO(oi-ocio)Ort(Nsi5^io.!Ot-æo30 OOOOr-lr-ir-lrH—irHt-tT-»T-(-H(M<M<M(M‘M<M<M<M5^(M:0 O t— OG O O -1-t M CO rft lOOt-COOO^ 'MCO^'OOt'- X>0 O O O O O —« —<T-.r-tr-<-^Hr-tHM(M(M(M<M<M(MM<MG^EQ ©0>w01050)050>0>0)050i0>05c. 0íQ05CI505050>010í0í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.