Tíminn - 05.05.1931, Blaðsíða 1
©jaíbfeti
oo, afarciöslumaður Címans et
ií j ii it v c i g p o r 51 ei ns5ótt1r,
€œfjaryötu 6 a. 2?eYfjaoif.
í t :u d n s er í £cef jargötu 6 a.
(Dpin öaglega H. 9—6
Simi 2353
XV. étk.
Reykjavík, 5. maí 1931.
37. blað.
Framsókn Islendinga árin 1927-'30
Jarðræktarstarfsemin sjöfölduð síðan 1923 — Jarðabótastyrkurinn 1927-30 um 1 tniljón 474 þúsund kr.
Láti til nýbýla jg endurbygginga í sveitum kr. 1 miljón og 224 þúsund - Aukin notkun véla og verk-
færa - Nýtízku mjólkurbú með opinberum styrk og lánsfé - Félagsstarfsemi landbúnaðarins
Nýir alþýðuskólar í sveitum fyrir nál. 400 nemendur og barnaskólabyggingar styrktar af ríkisfé
Jarðræktarlögin
Styrkur til landbúnaðarins sam-
kvæmt II. kafla jarðræktarlag-
anna hefir verið sem hér segir:
Arið 1924. .. .. kr. 133,000,40
— 1925.....— 176,583,00
— 1926.....— 248,623,00
— 1927. .. .. — 374,377,00
— 1928—'29 .. — 512,635,00
— 1930.....— 587,533,00
Árið
Samtals kr. 2,032,751,40
1924 var tala jarðabóta-
manna i landinu 2380, en árið
1930 voru jarðabótamennirnir
orðnir 4952.
Nærri 5000 bændur hafa þann-
ið notið jarðabótastyrks á árinu
1930.
Framlög ríkisins til ræktunar-
innar samtals síðustu 4 árin skipt-
ast svo eftir héröðum (tahð í
heilum þúsundum).
Greiddur jarðabótastyrkur
1927—'30.
Keykjavík, Gullbr.- og
Kjósarsýsla......177
Borgarfjarðarsýsla . .. 59
Mýrasýsla...... .. 47
Snæf. og Hnappadalss. 43
Dalasýsla .. .. .. .. 32
Barðastrandarsýsla . .. 35
Isaf jarðarsýsla...... 87 4—5
Strandasýsla....... 28 2—3
Húnavatnssýsla..... 72 4
Skagafjarðarsýsla .... 122 3
Eyjafjarðarsýsla .. • • 138 4
Þingeyjarsýslur.....129 10
Norður-Múlasýsla .... 52 3
Suður-Múlasýsla .... 51 4
Austur-Skaftafellssýsla 34 9
Vestur-Skaftafellssýsla 27 3
Vestmannaeyjar..... 26 3
Rangárvallasýsla .. .. 135 6
Árnessýsla........ 181 9
Síðari talan sýnir hve mörgum
sinnum meiri jarðabótastyrkurinn
var 1930 en 1924 í hverju ein-
stöku héraði.
Árið 1930 voru unnir í landinu
alls 746 þús. jarðabótadagsverk
en árið 1923 aðeins 101 þús. Ár-
in 1923—27 voru að meðaltali
unnin 324,4 dagsverk á ári, en
1928—'30 að meðaltali 716 þús.
dagsverk á ári.
Tilbúinn áburður
Lögin um tilbúinn áburð voru
samþykkt á þinginu 1928. Rík-.
isstjórninni var þá heimiiað í
samráði við Búnaðarfélag Islands
„að taka í sínar hendur einkasölu
á hverskonar tilbúnum áburði
frá 1. okt. 1928" og að „greiða
úr ríkissjóði þann kostnað, sem
af því leiðir, að flytja tilbúinn
áburð bæði frá útlöndum og milli
Áburðarinnflutningurinn var.
Arið 1928......1220831 kg.
— 1929 . . . .' . . 2129924 —
— 1930......3285302 —
Þessar tölur gefa þó ekki al-
veg rétta hugmynd um aukning-
una, því að hlutfallið milli áburð-
Vélar og verkfæri
Árið 1927 setti Samband ísl.
samvinnufélaga á stofn sérstaka
deild, sem hefir með höndum
verzlun . með allskonar ræktunar-
vörur og búvélar. Hve mjög
notkun þessara vara hefir aukizt
Með áburði. — Nýræktartún. — Án áburðar.
artegundanna hefir breytzt, er
nú meira flutt inn af tegundum,
sem eru auðugar að næringarefn-
um í hlutfalli við þyngd. Línurit-
ið sýnir aukninguna nákvæm-
lega.
Áburðarsala ríkisins hefir haft
með höndum nokkra upplýsinga-
starfsemi viðvíkjandi áburðar-
notkun og túnrækt yfirleitt.
Fyrir atbeina einkasölunnar hefir
Stickstoff Syndikat í Berlin var-
ið fé til slíkrar starfsemi hér á
landi eins og í öðrum löndum,
sem það skiptir við. Árið 1930
var géfið út smárit um tilbúinn
áburð eftir Árna G. Eylands, en
hann hefir að mestu leyti ann-
ast starfrækslu einkasölunnar og
leiðbeiningar. 1 ársbyrjun 1931
var gefið út rit um sáðsléttur,
eftir Ólaf Jónsson frkv.stj. Bæði
voru ritin gefin út í 6000 eintök-
um, og útbýtt ókeypis til bænda
um land allt. Kostnað við þetta
og fleira hefir S. S. greitt.
Ræktunarvörur S. 1.
Búvélar og verkfæri . . . .
Giröingarefni (gaddavir og
Sáðvörur ..... ......
Tilbúinn áburður......
Búvélar.
í landinu má ráða af tveim töfl-
um hér að neðan um söluna hjá
Samb. ísl. samvinnufélaga:
Verkfærakaupasjóður
var myndaður með breytingu á
jarðræktarlögunum á þingi 1928.
Samkvæmt þeirri breytingu greið
ir ríkissjóður til hreppabúnaðar-
félaga 10 aura fyrir hvert unnið
dagsverk og auk þess 20 þús. kr.
árlega og rennur fé þetta í verk-
færakaupasjóð, en úr honum eru
greiddir styrkir til verkfæra-
kaupa.
Með styrk úr sjóðnum hafa
eftirfarandi. jarðvinnsluverkfæri
verið keypt:
Plógar............284
Diskaherfi ........313
Hankmoherfi........157
Fjaðraherfi........ 49
Tindaherfi.......... 22
Skeraherfi L. J........63
Rótherfi L. J. ...... 78
Áburðardreifarar:
S. (heildsöluverð):
1927 1928 1929 1930 1927-30
kr. kr. kr. kr. kr.
89200 18(1600 275300 331100 82G200
30700 62000 145600 159200 397500
...... 3200 15700 66200 63400 148500
• ..... 13500 63800 439400 75^900 1270600
Alls kr. 136600 27ÍU00 926500 1307600 2642800
Sala Samb. ísl. samvinnufélaga 1927—1930:
virnet).
st.
og til allra hafna, sem skip Eim-For ú£n\m
skipafélags Islands og strand-
ferðaskipin koma á".
Útvegun og sala áburðarins var
af ríkisstjórninni falin Sambandl
ísl. samvinnufélaga.
Drattarvelar, v.
Piógar, v. st.......
Herfi allskonar, v. st. .
Hestarekur, v. st......
Steingalgar, v. st.....
Áburðardreifarar, v. st.
Sláttuvélar .'. .
Eakstrarvélar, .
Snúningsvélar
Skilvindur . .
Strokkar . . .
Vagnbjól (pör)
1927
T)
37
71
2
4
6
37
8
1
153
15
71
1928
IJ
52
116
6
6
1
22
77
16
243
32
107
1929
7
180
287
31
11
7
38
141
25
S
268
47
178
1930 1927-'
17 24
164 433
328 802
73 . H2
13 34
29 37
36 102
243 498
48 97
11 15
255 919
41 135
203 559
eLL
Mjólkurbú Flóamanna
var byggt á árinu 1929 og tók til stai'fa í desembermánuðl sama ár.
Húsið er 43X9 m. að grunnmáli. Fyrirkomulagið er eftir dönskum
fyrirmyndum. Vélar eru knúðar með gufuafli og mjólkin er hituð
og gerilsneydd með gufu. Búið á að geta tekið á móti a. m. k. 10
þús. lítrum daglega. Nokkuð á þriðja hundrað bænda mun hafa sent
þangað mjólk s. 1. ár, en alls var mjólkurmagnið til ársloka 1930 ca.
1 milj. 260 þús. lítra. Sumt af mjólkinni er selt til Reykjavíkur, en
úr hinu unnið smjör, ostur og skyr.
Stærst er Mjólkursamlag K. E. A. Það tók til starfa 1928. Nú
eru um 300 bændur í samlaginu, og mjólkurmagn sl. ár 1 milj. 300
þús. lítra. Svínarækt er rekin í sambandi við mjólkurvinnsluna.
Námskeið í meðferð dráttarvéla á Reykjum í ölfusi vorið 1930.
f. tilbúinn áburð .... 21
f. búfjáráburð...... 2
Valtarar........ ..237
Valtamót.......... 34
Steingálgar........ '9
Sáðvélar.......... 2
Dráttarvélar........ 27
Dráttarv. plógar .... 8
— , diskah...... 8
— rótherfi .... 4
Alls hafa 960 manns notið
styrks úr sjóðnum.
Mjólkurbúin
1 fjárlögunum, sem samþykkt
voru á þinginu 1928, voru sett
ákvæði um ríkissjóðsstyrk og lán
til mjólkurbúa. Mátti styrkur
nema allt að fjórða hluta stofn-
kostnaðar. Síðan hefir verið veitt
ur styrkur í þessu skyni sam-
tals kr. 224700.00 og skiptist hann
svo milli búanna:
Til Mjólkurb. Flóam. kr. 85000
— Mjólkurb. ölfusinga — 54850
— Mjólkurfél. Rvíkur — 47350
— Mjólkursaml. K.E.A. — 37500
Auk þess hefir ríkissjóður veitt
lán:
Til Mjólkurb. Flóam. kr. 255000
— Mjólkurb. Ölfusinga — 110000
Styrkur og lán samtals til
mjólkurbúa er því um 590 þús.
krónur.
Endurbygging
sveitanna
Lögin um Byggingar- og land-
námssjóð voru samþykkt á þing-
inu 1928, en frumv. um það efni
flutti Jónas Jónsson alþm. fyrst
á þinginu 1923. Sjóðurinn er deild
í Búnaðarbankanum.
Fram til 12. apríl s. 1. hafa
verið veitt úr sjóðnuni iií lán til
að endurreisa bæi og 23 til ný-