Tíminn - 09.05.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.05.1931, Blaðsíða 4
130 TIMINN Skósmíðaáhöld Saumavél, fótstíg'inn pússrokkur, handverkfæri til sölu Tækifærisverð. r r Agúst Olafsson Grettisgötu 61 Rvík. Fískedampskipe og Motorfartöi selfangstskípe i forskjellige störrelser, motorer, snurpebaater, doryer, fiskered- skaper billig tilsalg. ODD S. RASMUSSEN Telegrafadr. Odd. Aalesund — Norge. Code: ABC 5th. Edit. Scotts lOth. Bentleys’s compl. Watkins. ísftnzka ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fœst í öllum verzlun- um og veitingahúsum. 1-- 01 gerftiu Egill fflraUagrímsgon ; Tiljið þér drekka gott öl, þá biðjið um einn Þór. sem er langbezta ölið, sem hér er fáanlegt. Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta ljúffenga ölkeim. — Einn Þór slekkur bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzkí drykk- ur, er þegar orðinn landfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Miinche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sívaxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir tveir, og hafa þeir báðir að eins undan með að fullnægj a eftirspuminni. snnnn SniBRUKi ZKZa.TJ.pféla-gsstj órax I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára“ - smjðrlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.f. Smjörlikisgerðin, Reykjavík. Lax- og silungsveiðitæki allskonar í mjög fjölbr. og ódýru úrvali. Silungastangir frá kr. 2,00. Laxastangir frá kr. 20,00. Myndavélar, sjónaukar, filmur. — Lægst verð. — Sendum verðskrár þeim semóska. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjömason) Reykjavík. Box 884. PÁLL J. ÓLAFSSON D.D.S. tannlæknir Reykjavíkur Apótek Herbergi 89. j Utanbæjarfólk, sem óskar gerfitanna hjá mér, geröi vel að láta vita áður en, eða um leið og það kemur til bæjarins, svo að hægara sé að gera því greið skil. — Símar 501 og 1315. Ný og góð reipi til sölu mjög ódýrt á Framnesvegi 19 (bakhús). HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR Nýteknar íslenzkar innmiDlDiplitnr koma með næstu ferð. Bjarni Björnsson, gamanleikari: 1. Aldamótaljóð, eftir Halldór Gunnlögsson. | Hann hefir það með sér eftir örnúlf. 2. Konuvísur eftir Ingitnund. | Bílvísur. 3. Jónseri í Bíó, eftir Kuros. | Vísur um Nikko- línu, eftir Ingimund. 4. Framsögn: Stríðssöngur jafnaðarmanna, Over- by. | Internationale, Degeyter. 5. Vísur um Jón Emigranta og Kötu 1. | Vísar um Jón Emigranta og Kötu 2. 6. Raddbreytingar: Fund- rinn 1. | Raddbreytingar: Fundur- inn 2. Sig. Skagfield. Tenor: 1. Sonja, rússneskt ballade. Astarsöngur heiðingjans. 2. Dala- kofinn. | Fangasöngurinn. 3. Eg rnan þig. | Svanasöngur á heiði. 4. Heima vil eg vera (Home sweet Horae). | Bikarinn. 5. Vor. | Erla. 6. Ay Ay Ay (Eilala). | Tonerna. 7. Sofðu; sofðu góði. | Betlikerl- ingin. 8. Borinn er sveinn í Betli- hem. | Jóla8álmur. | Dýrðarkórónu dýra, sálmur. 9. Vertu guð faðir faðir minn, sálmur. | Ó, guð, þér hrós og heiður ber, sálmur. 10. Ilaustljóð, Jónas Þorbergsson. | Að jólurn, Sig. Þórðarson. Sent gegn eftirkröfu um land alt. Verð 4.50 platan burðargjalds- frítt, ef borgun fylgir pöntuninni. Sé pantað símleiðis er nóg að tilgreina raðtöluna sem stendur fyrir framan hverja plötu og bæta við Bjarni eða Sigurður. Afgreitt um hæl. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ SÍMNEFNI: HLJÓDFÆKAHÚS SJálfs er höndin hollns! Kaupið innlenda framleiðshi, þegrar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. Kristalsápu, fi-rænsápu, etanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáfeurð, fsegi- lög og kreólínsbaðlyf. KaupíS HREIN8 vínrr. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í fleatum verzlunum hí.ndsins. H. f. Hreinn SkúíagötB. Rcykjavfi:. Sfmi 1S86. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. XX R ÍTUR smíðum við, eins' og undanfarin ár, í þúsundatali og höfum þær nú þegar til fyrirliggjandi. Rakstrarhrífur, söx- unarhrífur og minni hrífur'fyrir ung- linga og börn. Aluminium hrífutindarnir okk- ar eru orðnir þektir í flestum sveitum landsins, en þeir sem ekki ennþá hafa reynt þá, ættu að biðja okkur strax um sýnishorn og verðlista. Viljum sérstaklega vekja athygli við- skiftavina vorra á því að nú höfum við fundið út nýja aðferð til að festa hrífuhausinn tryggilega á skaftið með sterkum aluminíumstýfum eins og sést á myndinni. Orf smíðum við aðeins eftir pöntunum, en orfefni höfum við til fyrirliggjandi. Verslanir út um land, sem eiga eftir að senda okkur pantanir sínar, ættu ekki að draga það lengur, því það er ekki víst að við getum af- greitt þær pantanir, sem ekki koma til okkar fyr en í sláttarbyrjun. Við getum nefnt sem meðmæli með hrífunum okkar, að Halldór Vil- hjálmsson á Hvanneyri hefir pantað hjá okkur 40 hrífur til sumarsins. Trésmiðjan FJÖIiNIB, Kirkjustræti 10. — Reykjavík. Simnefni: Fjöl. Sími 2336. Póstbox 996. SSires*s & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflísar. Símnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símntfni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þabpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carboiinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grótt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornahlífin „Stabil“ á múrsléttuð hom. £í. W. Bnch (Idtasxnidja Bnclzs) ’Tietgensgade 64. Köbenhvan B. IATIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á uU og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITAVÖRUR: Anilinlitir Brúnspónn. Catechu, biásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæsrfc alsfcaðar á. íslandl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.