Alþýðublaðið - 21.05.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1927, Blaðsíða 3
ALRÝÐUBLAÐIB Sparar f é erflöL ivenfélag Fríkirkjiisafii- aöarles í Reykjavlkf heldur hinn venjulega ársbasar sinn, priðjudaginn 24. p. m. á Lauga- vegi 37. og yerður opnaður kl. 2 e. h. Félagskohur vinsamlega heðnar að gera svo vel að koma munum peim, sem pær hafa áformað að gefa, í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag, á Laugaveg 37. Hér araeð .ilkynnist æltiagjuMi og vinnm, að konan mín og iSdttiF okkar, Kríséssi M. Jdnsðóttir, andaðist á Landakots* spítala síðastliðma nótt. JarðarSðrin verðsir ákveðin siðar. fKesrkjavík, 21. maf 1927, 6nðmnndnr Jónsson. ©¦síðríðrar E^JóIfisdéttir.. ¦ Jón Steínason. þeirra, er það býður, hvort sem þeir eru hvítir eða svartir, suð- raenir eða norrænir. Þá mun þjóðahatrið smátt og smátt falla úr sögunni. Vér skulum vona,, að slikir skólar. ásamt öðram friðar- ráðstöfunum fái unnið pað verk, að styrjaldir og ógnir þær, er peim fylgja, hverfi úr sögunni. Khöfn, FB., 20. maí. Rússar heimta sameignarstefn- una yiðarkenda. Frá Genf er símað: Sendimenn Rússastjórnar á fjárhagsráðstefn- unni heimta það, að ráðstefnan viðurkenni framvegis tvens kon- ar fjárhagsfyrirkomulag, hið auð- valdslega og sameignarlega. Ef ráðstefnan sinnir ekki þessari kröfu, hóta hinir rússnesku að "halda hám pegar. Bretar^kalla .<heinr. sendimann sina i frá Hankau. Frá Lundúnum er símaó: Brezka stjórnin hefir kallað hsim fulltrúa sinn frá Hanfcau í Kína með þéim ummælum, að Han- kau-<stjórnin fulmægi ekki" skyhi- um siðaðra þjóða. Lindberg lagður af stað. Frá '• New-York-borg er símað: Ijndberg? er lagður af stað í dag í Atktntshafsf lug sitt • til Parísar- borgar.__________ ,. — i Skerpla byrjar í dag samkvæmt mán- aðataiinu forna. Kaúpgjaldið á Siglufirði. (Eftir símtali í morgun.) Samningsbundið kaup verka- manna par er nú sem stendur 54 kr. á viku í verksmiðjuvinnu, en 1 kr. um klukkustund í» lausa- vinnu. Verkakonur tilkynna, að ef úfcgerðarmenn séu ekki farnir að semja um kaup fyrir 28. þ. m., touni pær setja taxta sjálfar. Innlend ftídindi. Þj^rsá, FB., 21. maí. Byrjað að veita á Skeiðiiíí Afbragðs-tíð. — Á fimrudaginn var byrjað að veita á' á Skeiðun- um, en ekki enn í Flóanum. A- vinsla á túnum er vel á veg kom- in. Sauðburður að byrja. Skepnu- hóld hafa yfirleitt verið heldur góð í vetur. — „Kikhóstinn"'er mikið að minka, en hefir verið næsta eTfiður sums staðar. Ðm daginn ®® veginn* Næturlæknir ? ' er X nótt Árni Pétursson, Upþ- sölum, sími 1900, og aðra nótt Kdnráð R- Konráðsson, Pingholts- stræti 21, sími 575. Næturvðrður er næstu viku í ryf jabúð Lauga- vegar. Togararnir. „Geir" kom af veiðum í gær með 135 tunnur iifrar, „Draupn- ^dóu. Eitt barn tók mæuusott. . t GABSE.A BÍ® Hjúskaparlíf nútímans sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: EleanoF loardmanH Co&rad Sagel og Lew Cody. Þetta er fyrsta flokks mynd, ágætlega leikin og skrautleg. Fyrir utan hjúskaparlif nú á dögum er i myndinni lýst sögunni úr biblíunni um Da- við koung og konu Uria og getur par að líta fagrar mynd- ir frá hinni fornu Jerúsalem. verzlnn min er i Mafsaarstpæti 18. Simi 27, beimasími 2127. G. J. Fossberg. Franska Mæðið og karfitianna-' fata-cíievioíiii ern á förum i AiastiBFstB'æfi 1. Aso. 6. finniriauDson & Co. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. BrlösísfliiFSgeFöii! NÓI Smiðjustig 11. ir" í nótt meo 90, „Belgaum'" í mo'rgun með 118 og „Maí" með 86 tn. Þenna dág árið lB06 andaðist Kristófer Kolumbus, en 1916 Skúli Thor- oddsen. Einnig eru á morgun 794 ár, síðan séra Sæmundur hinn fróði dó. Heilsufarsfréttir. (Eftir skntali við héraðslækn- inn.) S. \. viku, 8—14. p m., tóku 36 manns „kikhóstann" Itér í Reykjavík á 20 heimilum. 14 manns fengu lungnabólgu. Tveir NTYJA m& Svndfr asiiara eða Hrðsnn konnnnar' sérlega falleg kvikmynd í 6 páttum, leikin af ágætís leik- urum, peim: Mae Biuscfe, BSovgan Wallaee, Iresse Ricls og Rex Lease. Efnið er tekið úr daglega líf- inu, en svo dásamlega útfært að pað hlýtur að hrífa hugi hvers pess mans, er getur sett síg inn í mismunandi kjör annara. Aukamynd. Jarðarför Sv. Sveinbjörnsson- ar tónskálds. frá "S'íe.indór Tú Hafnarfjarðar og Vifilssíaða er bezt að aka með I1H9 Epli9 Laiafeiap9 Saéti til Hafnarfjarðar kostar.að eins elisa kráisn. Til Sefla¥lkuF daBlega. _b___B s__m Sfimi 5S1. Árlega bazarinn sinn halda konur Kvenfélags fríkirkiusafnaðarins á priðjúdag- inn kemur á Laugavcgi 37. Konur þær, sem ætla að gefa muni, eiga að koma þeim á Laugaveg 37 fyrir hádegi á mánudaginn. Baz- arinn verður, opnaður kl. 2 eftir hádegX v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.