Tíminn - 06.06.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.06.1931, Blaðsíða 2
150 t ÍMIWN rranljéleidirB i i Bcykjaiiíli Það líður nú að þeim tíma sem kjósendur hér í bæ og annars- staðar á landinu eiga að gera það upp við sjálfa sig hverja þeir senda á þing. Mér finnst því ekki úr vegi að athuga hvaða menn flokkarnir bjóða okkur Reykvík- ingum að velja um og vil ég þá byrja á þeim flokknum, sem hef- ir talið sig eiga mest fylgi í bæn- um, sem sé íhalds- eða „sjálf- stæðis“-flokknum. Þessi flokkur hefir verið talinn flokkur kaup- sýslu- og útgerðarmanna, „at- hafnamannanna“, sem Mgbl. kall- ar. Ég skoðaði lista „athafna- mannanna“. Efstur er Jakob Möller. Hann er ekki kaupsýslu- maður í venjulegum skilningi, hann verzlar bara með sannfær- inguna. Hann er ekki útgerðar- maður og yfirleitt alls enginn at- hafnamaður. Hann fær laun fyrir að líta eftir bönkum og sparisjóð- um. En „eftirlit“ hans er með þeim hætti að hann veit ekkert um það fyr en allt er um garð gengið þó bankar og sparisjóðir fari á höfuðið (íslandsbanki, Stokkseyrarsparisjóður). Ári áð- ur en Islandsbanki fór á höfuðið birti bankastjóm íslandsbanka í reikningi bankans vottorð um það frá bankaeftirlitsmanni, Jakob Möller, að eftir væru af hluta- fénu um 3V^milj. kr., en við mat það, er fram fór eftir að bankinn lokaði, tæpu ári síðar, kom í ljós, að ekki einasta var allt hlutaféð tapað heldur 3Vá milj. í viðbót og kunnugir fullyrða að matsnefnd- in hafi metið tapið of lágt. Jakob hefir verið trúað fyrir ábyrgðarmiklu embætti, hann hef- ir algerlega vanrækt það, til stór- skaða fyrir landið. Ihaldsmenn launa honum með því að biðja Reykvíkinga að kjósa hann á þing. Þrátt fyrir alla galla Jakobs, er mörgum vel við hann, þó fáir treysti honum. Næstur Jakob á listanum er Jslenzki málsíaður1 Einars prófessors Arnórssonar. Morgunblaðið lauk 29. f. m. við að flytja nýjan greinabálk eftir Einar próf. Arnórsson útaf þing- rofinu 14. apríl. Af því að pró- fessorinn beinir III. kafla rit- smíðarinnar, sem birtist í Mbl. 23. f. m., gegn grein, er ég ritaði hér í blaðið 21. apríl s. 1., skal vikið fáum orðum að þessum hluta greinar hans. Kafliim hefst með nokkrum „fræðimannlegum“ inngangsorð- um. Við þau skal aðeins gerð sú athugasemd, að höfundur þeirrar hugmyndar að lána lögmannstitil- inn sem „fjöður í hatt“ héraðs- dómarans í Reykjavík var milli- þinganefndin frá 1914, sem auk launamálsins hafði til meðferðar sundurgreining umboðsvalds og dómsvalds. 1 nefndinni áttu sæti: Halldór Daníelsson, Jón Jónatans- son, Jósef Björnsson, Jón Magn- ússon og Skúli Thoroddsen. Var það tillaga nefndarinnar að skipta landinu í 6 lögdæmi og var Reykjavík með Seltjamarnesi hugsað lögdæmi fyrir sig, og seg- ir nefndin það „vel við eiga, að tekið sé upp hið foma heiti á dómurum og þeir nefndir lögmenn og umdæmi þeirra lögdæmi'4. Skal þetta ekki lengra rakið. Síðan kemst hr. E. A. að efni greinar minnar og er þegar að byrjun hans dálítið nýjabragð. í grein minni gat ég um til skiln- ingsauka á 18. gr. stjskr., hvem- ig 5. gr. stjskr. frá 1874, 3. gr. stjskpl. frá 1903 og samsvarandi Einar Amórsson lagakennari við háskólann. Hann hefir stundað svipaða kaupsýslu og sá fyr- nefndi, en við aðrar framkvæmdir athafnalífsins hefir ekki heyrt, að hann hafi fengist. Einar er mik- ið þekktur í Reykjavík og hvað, sem annars má um manninn segja, þá hafa þessi nánu kynni ekki aflað honum trausts eða vinsælda. Þá er þriðji maður list- ans, Magnús Jónsson kennari í guðfræði við háskólann. Það er sama um hann að segja og tvo þá fyrstu, að hann hefir ekki stund- að útgerð, en verzlað með sann- færinguna og það hefir ekki ver- ið nein snjásala, ef trúa má um- mælum núverandi flokksbræðra hans í blöðum og á þingi áður en þeir eignuðust hann með húð og hári. Annars er bezt að hafa sem fæst orð um þennan mann. Kirkj- an hefði grætt á því, ef hann hefði aldrei vígst. íslenzkar bók- menntir hefðu grætt á því, ef hann hefði aldrei lært að draga til stafs. Og íslenzkum stjórmnál- um hefði verið það stórgróði, ef hann hefði aldrei komið á þing. Þá er fjórði maður listans, Helgi Hermann kennari. Aldrei hefir hann verið „athafnamaður“ í þeim skilning, sem Mbl. leggur í það orð. Þá er nú búið að gefa mjög lauslega lýsingu á listanum, sem „athafnamönnum“ Reykjavíkur og embættismönnum, er ætlað að kjósa. Á listanum eru eintómir embættismenn, eu enginn maður, sem nokkurntíina hefir komið nærri neinum „praktískum“ mál- um í atvinnulífinu. Eins og gefur að skilja gekk það í óskaplegu basli að ná sam- komulagi um listann, svo við borð lá, að flokkurinn yrði of seinn. Það var á hvers manns vit- orði í bænum, að óskaplegt ósam- komulag var meðal íhaldsmanna, þegar verið va að útbúa listann. Jón Ölafsson bankastjóri var sendur aust a á sína sveit til að vera þar í kjöri, af því Ólafur Thors öfundaðist yfir fylgi hans í bænum, og þeir Sig. Eggerz og Ó. Th., vildu fyrir hvern mun koma þeim þremur „langsum“- félögum, Jakob, Einari og Magn- grein dönsku stjskr. frá 1866 hefðu verið skýrðar, og sá skiln- ingur ætíð óveíengt talinn réttur. En nú kemur hr. E. A. með alveg gagnstæðan skilning og segir, að hinni fyrri skýringu hafi verið haldið fram án rökstuðningar. Um þetta skal ég ekki fara fleiri orðum, en bendi að eins á þetta til þess að sýna hversu hr. E. A. er ófeiminn 1 nýmælum sínum í þessu máli. Þá kemur hr. E. A. að 18. gr. stjskr. og segir: „Nú getur kon- ungsvaldið ekki svift þingið starfsheimildinni fyr en það hefir afgreitt fjárlög“*), og hann held- ur áfram og segir, að hin nýju ákvæði 18. gr. séu sett „til þess að girða fyrir það, að ofstopafull stjóm geti nokkum tíma með nokkru móti, hvort sem aðferðin heitir þingslit eða þingrof svift reglulegt Alþingi möguleika til afgreiðslu fjáilaga á réttum tíma svo að landið þurfi ekki eitt augnablik að vera fj árlagalaust". í þessum klausum skal sérstak- lega bent á það, að hr. E. A. not- ar sögnina að „svifta“ o. s. frv. auðsjáanlega til þess að komast hjá að nota stjórnarskrárhugtök- in „slíta þingi“ og „rjúfa þing“. Orðalag hans er þannig, að það getur tekið yfir bæði hin hugtök- in í senn. Hvort hr. E. A. notar þetta orðalag af ásettu ráði til þess að mgla saman í vitund al- mennings mismuninum á hinum verið veittur nægilegur kostur á tveimur nefndu hugtökum skal ósagt látið, en af síðari klausunnl er það nægilega ljóst af orðunum, *) Leturbr. hér. úsi í einhver vonarsæti á lista hér í Reykjavík. Það er sameiginlegt um álla mennina á íhaldslistanum, að eng- inn þeirra hefir nokkurt vit á at- vinnumálum þjóðarinnar. En ein- mitt á slíkum tímum sem nú eru, þarf þjóðin að njóta krafta þeirra manna, sem eitthvað.* hafa til brunns að bera í atvinnulífi og viðskiptamálum. Jafnaðarmenn telja sig hafa mest fylgi í bænum, næst íhalds- mönnum. Þetta er rétt ef dæmt er eftir síðustu bæjarstjómar- kosningum. Efstur á þeirra lista er Héðinn Valdimarsson. Það er margt vel um þann mann. Hann er talinn greindur og duglegur, en fram úr hófi eigingjarn og stirðvirkui-. Hann hefir seinni árin leikið það tvöfalda hlutverk að berjast fyrir kauphækkun fyrir verkamenn með talsverðum árangri, Fyrir verkamenn hefir hann ekki svo vitað sé gert neitt annað en fást við kaupgjaldsmálin. Hann hefir, eins og aðrir jafnaðarmenn kennt verkamönnum um langt skeið, að vinnuveitendur hér í bænum, sem flestir eru íhaldsmenn, séu þeirra r rgustu fjandmenn. En þau und- ur hafa nú skeð, að hann hefir tekið höndum saman við íhaldið í kosningunum. Eftir því sem hann segir sjálfur á þetta banda- lag ekki að haldast nema fram yfir kosningar. En það er ákaf- lega ótrúlegt, að hann geti losað sig úr faðmlögunum við Ólaf Thors eftir kosningamar. Bæði er nú það, að Héðinn skortir lægni og lævísi til að svíkja bandamenn sína á víxl á nokkurra vikna fresti. Hann lifir og starfar eins og oddborgari og umgengst mest oddborgara. Það er efalaust, að Héðinn vill verkamönnum vel, en hann skilur þá ekki og getur því ekki verið leiðtogi þeirra, jafnframt því að þjóna sínum eigin hagsmunum, eins og hann þó ætlar sér. Sigurjón Ólafsson er næstur Héðni á listanum, meinleysismað- ur hinn mesti og hefir það fram yfir Héðinn ,að hann þekkir kjör verkamanna eitthvað. En hann er alveg gersneiddur öllum hæfi- leikum stjórnmálamanns og dans- „hvort sem aðferðin heitir þing- slit eða þingrof“, að hann kærir sig ekkert um að halda þessum hugtökum aðgreindum. Ég hefi áður gert grein fyrir því, hvað hvort þessara hugtaka um sig þýðir í stjómarskránni. I 18. gr. segir eins og kunnugt er, að þingi má ekki slíta fyrr en fj árlög eru samþykkt. Eftir orða- lagi hr. E. A. á 18. gr. aftur á móti að mæla svo fyrir, að þingi megi ekki slíta og eigi heldur rjúfa það fyrr en fjárlög eru samþykkt. En heldur nú hr. E. A. fast við það, að þing megi ekki rjúfa fyrr en fjárlög eru samþykkt? Nei, það gerir hann enganveginn. Hann segir, að rjúfa megi þing, ef það hefir felt fjárlög, og enn- fremur ef því hefir verið gefinn nægilegur kostur á að afgreiða fjárlög, en hefir ekki gert það. Hvað hr. E. A. annars meinar með orðunum, „nægilegur kost- ur“, er ekki ljóst. Er nú hægt að komast öllu aug- ljósar í mótsögn við sjálfan sig en hr. E. A. gerir, sbr. hina fyrri tilvitnaða klausu, þar sem hann segir að konungsvaldið megi alls ekki svifta þingið starfsheimild- inni fyrr en það hefir afgreitt, þ. e. samþykkt, fjárlög. Þá segir hr. E. A.: „Ég hefi orð A svo skilning minn á þing- slitabanni 18. gr. stjskr., að þingi mætti ekki slíta fyrr en því hefði að afgreiða fjárlög. Þetta er vit- anlega hárrétt orðalag“. Ég leyfi mér nú ekki að bera brigður á það, að þetta sé rétt orðalag um skilning hr. E. A. á umræddu ákvæði 18. gr,, en mig undrar, að ar því í pólitíkinni alveg eftir hljóðpípu Héðins. Sekt hans er minni en læriföðursins, en hann hefir þó svikið kjósendur sína eins og Héðinn með bandalaginu við íhaldið þó honum hafi ef til vill ekki verið það eins augljóst. Þá hafa Kommúnstar lista í kjöri. Á honum eru nöfn, sem fá- ir kannast við. Það tekur því heldur ekki að nefna nöfn þeirra í sambandi við þessar kosningar, þó að þeir rífist um það við hálf- bræður sína, jafnaðarmennina, hvort listi þeirra muni fá 60 eða 80 atkvæði. Á lista Framsóknarflokksins er efsti maður Helgi Briem banka- stjóri. Hann er ungur maður, en vel menntaður, reglusamur um allt og hinn mesti vinnuvíkingur, hvar sem hann gengur að verki. Hann tók við skattstjórastarfinu af Einari Arnórssyni. Hafði Ein- ar rækt embættið svo hraklega, að hver maður, sem kominn var til vits og ára í þessum bæ, vissi að stóreignamenn bæjarins drógu undan framtali bæði eignir sínar og tekjur í stórum stíl. Fátækir skrifstofumenn með 4000—6000 króna tekjur og verkamenn með enn lægri tekjur borguðu oft miklu hærri útsvör og tekjuskatta en menn, sem almenningur, og ekki sízt skattstjórinn, Einar Arnórsson, vissu að voru stórrílc- ir. Og Einar hélt alveg sérstakri verndarhendi yfir stórkaupmönn- um, útgerðarfélögum og yfirleitt öllum hátekju- og stóreignamönn- um. I starfi sínu sem skattstjóri hefir Ilelgi Briem unnið verk sem allur almenningur í þessum bæ má honum stórþakklátur fyrir. Annar maðurinn á C-listanum, Jónas Jónsson fyrv. ráðherra, er fyrir löngu svo kunnur af þjóð- málastörfum sínum, að um það er ástæðulaust að ræða. Um frábær- ar gáfur, vinnuþrek og áhuga þessa áhrifaríka stjórnmála- manns, deilir enginn framar. Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa sýnt Reykvíkingum mikinn sóma með því að hafa hann í kjöri hér nú. Um tvo síðustu mennina, Björn Rögnvaldsson trésmíðameistara prófessorinn skuli orða þannig hugsun þá, sem liggur í þessu ákvæði, þar sem einkis minna er krafizt en að þingið hafi sam- þykkt fjárlög, s vo að því megi löglega slíta. Eins og hr. E. A. hefir sjálfur skýrt frá, lét hann uppi skilning sinn á greindu ákvæði 18. gr., í samband við þingrof, í riti sínu Réttarsaga Alþingis, og hann hef- ir sagt þar meira um þetta efni en þessa einu setningu, sem hann hefir vitnað til. Á bls. 529 segir hann: „Þetta fyrirmæli", að þingi megi ekki slíta fyrr en fjárlög eru samþykkt, „verður að skilja svo, að stjómin megi ekki slíta reglulegu þingi fyrr en séð er til hlítar hvort þingið hefir sam- : þykkt eða fellt*) þau“. Svo held- ur hann áfram og segir réttilega: „Þegar t. d. þingið hefir fellt fjárlög fyrir stjóminni, þá eru henni einungis tveir kostir fyrii' höndum: Annar að beiðast lausn- ar þegar í stað og hinn að rjúfa þing“. En síðan bætir hann við: „Ef hún tekur síðara kostinn hlýtur hún bráðlega að slíta þingi. Og þá er það leyfilegt þrátt fyrii- orðalag 18. gr. stj.- skr. 1920“*). Það er ekki að furða þótt „ís- lenzki málstaðurinn“ láti dálítið yfir sér, þegar hann getur brugð- ið fyrir sig svona einstæðum lög- skýringum, sem með vissu má segja, að enginn annar mun telja sér leyfilegt að nota. Hr. E. A. þykir ég sýna furðu- lítla greind, er ég í fymefndri grein minni 21. f. m. dreg álykt- *) Leturbr. hér. og Pálma Loftsson forstjóra er það að segja, að þeir eru báðir líklegir til að verða ötulir menn i athafnalífi bæjai-ins í framtíð- inn. Ég minnist sérstaklega nú þeirra mjög svo athyglisverðu greina, sem Pálmi hefir skrifað um nauðsyn á þurrkví við höfnina hér í Reykjavík. Eftir því, sem bezt verður séð hefir ríkis- útgjörðin borið sig prýðilega und- ir stjóm hans. Og þó ekki væri fyrir annað en þá viðleitni, sem undir hans umsjá hefir verið hafin til að varna sjóslysum hér við strendumar, er ég viss um, að margir bera til hans hlýjan hug. Ég fyrir mitt leyti er alveg ráðinn í því að kjósa C-listann. Og ég hef fasta trú á því, að hann komi að einum manni. Ég er viss um, að það verður okkur Reykvíkingum til góðs, að fá Helga Briem inn í þingið. Kjósandi ---o—.— Iði ei ReikjðÉ [yiir bezlu? I. Þegar ég tek ákvörðun mína um það hvaða lista ég eigi að kjósa á kjördegi, legg ég fyrir sjálfan mig þessa spumingu — og ég hefi lagt hana fyrir ýmsa fleiri —: Hvað er Reykjavík fyrir beztu ? íhaldsblöðin og Alþýðublaðið eru daglega að halda því að okk- ur kjósendunum í þessum bæ, að Framsóknarmennimir séu fjand- samlegir hagsmunum þessa bæj- arfélags og um leið hagsmunum borgaranna. En ég hefi engin rök séð fyrir þessu færð. — Ég hefi séð það í Tímanum að Jónas Jónsson hefir bent á mjög mörg stórhags- munamál Reykjavíkur, sem hann hefir stutt á þingi og á beinlín- is frumkvæði að, en ég hefi eltki séð þetta hrakið með neinum rök- um í andstæðingablöðum Fram- sóknar. Hitt hefi ég séð, að un af tilvitnuðum orðum hans þar. Mig undrar þetta nú ekki, eftir þeim hugsanagangi hr. E. A., sem ég hefi gefið sýnishorn af hér á undan. En ég legg það óhikað undir dóm hvers annars lesanda, hvort ég hafi ekki haft rétt fyrir mér þar, ef þess er annars nokkur kostur að finna heila brú í hugsun þeirri, sem prófessorinn orðar í þessu máli. Ilr. E. A. fárast stöðugt út af því, að gleymst hafi að slíta þinginu 14. apríl, en ég hygg að ég hafi skýrt það nægilega í fyrri greinum mínum, að þingslit sam- kvæmt 18. gr. stjskr. gátu ekki átt sér stað í sambandi við þing- rofið þá. Og þegar ég segi að þingslit þurfi ekki að fara fram þegar þing er rofið meðan það á setu, þá hyggst hr. E. A. að hnekkja þeim ummælum, með því að nefna tvö dæmi, þar sem þing er ekki rofið meðan það á setu. Ég held bara, að hann sé að gera að gamni sínu. Hann telur þing rofið meðan það á setu, ef þing- rofsúrskurðurinn er birtur á þeim tíma, enda þótt úrskurður- inn sjálfur segi berum orðum, að þingið skuli rofið eftir að það hafi lokið störfum og þar af leið- andi hefir verið slitið, og er þetta fyrra dæmi hans; en í síð- ara dæminu á þingrofið að verka „svo og svo löngu eftir það, að þing hætti störfum“. Þá er annað bragð að því, er hr. E. .A segir um þetta efni í Réttarsögu Alþingis bls. 533; þar segir hann: „Þingmenn missa þingmennsku“, þ. e. þingið er rofið, „frá dagsetningu opna bréfsins, nema beint sé öðruvísi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.