Tíminn - 11.06.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1931, Blaðsíða 4
TlMINN 156 [r ýjí, c!c ~.c ~.c ~.c ífc dc ck. dc. c!c dc Eins og að undanförnu held eg skóla að heimili rnínu í Haukadal frá 1. nóvember til 15. febrúar n. k. Námsgrein- ir verða: Margskonar íþróttir, svo sem sund, leikfimi og glímur. Bókleg fræðsla: íslenzka, stærðfræði, heilsufræði og danska. Umsækjendur sýni læknisvottorð. Umsóknir óskast sendar sem fyrst og eigi síðar en 20. september. Haukadai, 5. apríl 1931. Sigurður Greipsson. HAYN mælir með gínu alviðurkexmda RÚGMJÖLI og HVEITI. Meírí vörugæðí óíáauleg S.I.S. sleiiftii? ©izo-g-öxLg-ui. ~viö oldsruLr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824 Carl Lundsgade Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn basði gtórar og lltlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþióð. Sís og umboðssalar annast pantanir. EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. Tryggið aðeina hjá islensku fjelagi. Pósthólf: 718 Símnefni: Ineurance BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o.íl.). Síml 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Simi 542 Fnimkvaundastj óri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingaíjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavik T, nch (Xiitassnidja Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhvan B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“ og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, rnatarlitir, „Sun“-skósvert- au, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“~sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skOvinduoIía o. fl. Brúngpónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúpspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslaudi. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. Kjósið C-listann. Bændur Biðjið verzlanir ykkar um heyhrifur frá, Trésmiðjunni Fjölni meö aluminium- tindum og aluminíumstýfuðum haus, en gætið þess vandlega að kaupa að eins þær hrifur sem eru meb okkar stimpli bæði á hausnum og skaftiriu. Með hinni gömlu, viðurksnndu og ágætu gæðavöru, Herkules jiakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og Islandi. margar milj. fermetra þaka. Fæst alstaðar á íslandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. C-Iistinn er Framsóknarlistinn. Lax- og silungsveiðitæki allskonar í mjög fjölbr. og ódýru úrvali. Silungastangir frá kr. 2,00. Laxastangir frá kr. 20,00. Myndavélar, sjónaukar, filmur. — Lægst verð. — Sendum verðskrár þeim semóska. Sportvöruhús Reykjavflcur (Einar Bjömjsson) Reykjavík. Box 8S4 a---------; Ritstjóri: GísD Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Simi 1245. Prentsmiðjan Acta. Gef junarútsalan á Laugaveg 33 hefir ávalt fyrirliggjandi: Lopi, margar tegundir og litir. Band, margar tegundir og litir. Karlmannafataefni, margar tegundir. Yfirfrakkaefni, margar tegundir. Kápuefni, margar tegundir. Kjólaefni, margar tegundir. Drengjafataefni, margar tegundir. Ullarteppi, allskonar. Rennilásstakkar. Sportbuxur. Vörumar eru sérstaklega vandaðar og verðið lágt. Vel þvegin ull (og ullartuskur) er tekin í skiftum fyrir vörur verksmiðjunnar. ' ■ Vel þvegin uU (og ullartuskur) er tekin til vinnslu, ef þess er óskað. í sambandi við útsöluna starfar fyrsta flokks saumastofa. Forstöðumaður hennar er Guðmundur Vikar klæðskeri. Þar geta menn fengið saumuð föt eftir máli. Saumalaun (ásamt ,,tilleggi“) fyrir karlmannafatnað úr Gefjunnardúkum verða 57 krónur. Föt úr hinum ágætu Gefjunnardúkum, saumuð eftir máli í fyrsta flokks saumastofu, kosta þannig kr. 83,00—118,00 eftir verði dúkanna. Engum verður lánað, en allt er selt svo vægu verði sem unnt er. Sími útsölunnar og saumastofunnar er 538. Samband isl. samiriiumfél. írers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggflísar. Sfmnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Mei'kurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunai' á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Hornalilifin „Stabil“ á múrsléttuð hom. Yiljið þér drekka gott öl þá biðjið um einn Þór. sem er langbezta ölið, sem hér @r fáanlegt. ( Einn Þór (Pilsner) hlaut strax almenningslof fyrir hin óviðjafn- anlegu gæði og er víðfrægur fyr- ir hinn ekta ljúffenga ölkeim. — Einn Þór slekkur bezt allan þorsta. Bjór, þessi gamli íslenzki drykk- ur, er þegar orðinn landfrægur, enda líkist hann hvað mest „Gamla Carlsberg“ og „Mtinche- ner-öli“, sem eru heimsfrægar öl- tegundir. Hin sívaxandi sala á Þórsöli er sönnun þess, hvað ágætt það er. — Þegar ölgerðin Þór hóf starf- semi sína, var notaður einn bíll til þess að keyra út ölið til kaup- enda, en nú eru bílarnir orðnir tveir, oghafa þeir báðir að eins undan með að fullnægja eftirspurninni. biðja allir um það iietir eyn8t landsmöimum best y/\ ði n SkaJlmgTimssoii Ejgriu Simnefm: Mioöur Sxmar 390 1303 og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.