Tíminn - 11.07.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.07.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 171 Reikningur BúnaSarbanka íslands árið 1930 er kominn út. Aðalbankinn í Rvík átti nrn áramót útistandandi lán, sem hér segir, talið í heilum krónum: Sparisj,- og rekstrarlánad.. 2,374,784 Veðdeild..................... 567,400 Rœktunarsjóðúr (5 %% ný lán)................a .. .. 3,899,801 Byggingar- og landnáms- sjóður..................... 1,132,872 Er þá eigi talið það fé, sem útibú- ið á Akureyri liefir fengið, en úti- standandi lán þess voru um áramót í'úml. 266 þúsundir kr. — Höfuðstóll Viðlagasjóðs er um 2 milj. króna. Hindenburg þýzkalandsforseti hefir gefið út boðskap um neyðarráðstöf- un, sem heimilar rikisstjórninni að leggja þœr kvaðir á öll firmu, sem eiga eignir er nema fimm miljónum marka, að þau setji tryggingar fyrir skuldbindiiigum ríkisins hlutfallslega eftir getu sinni. Nemi þœr tryggingar aRs fimm hundruð miljónum gull- marka. Bandaríkin og ófriðarskuldimar. Hoover forseti hefir fyrir hönd Bandaríkjanna komið fram með til- lögu um, að greiðslu ófriðarskulda miRi ríkja verði frestað um eitt ár í því skyni að draga úr heimskrepp- unni. Hin stórveldin hafa nú gengið að tillögunni, en alþjóðaráðstefna er kölluð saman 17. þ. m. til að taka frekari ákvarðanir. Tillaga þessi mun aðallega fram komin vegna neyðarástandsins í þýzka- landi, en allar þjóðir nema Frakkar, virðast hafa tekið henni fegins hendi. Verzlunarfloti Noregs hefir aukizt um 154 skip árið 1930. Verzlunarflot- inn allur er nú 3.8 rnilj. brúttótonna að stœrð. Frá loftskipinu Zeppélin greifa barst póstmálastjóra loftskeyti, sem í þýðingu er svohljóðanda: „þökk fyrir ágæta aðstoð við póst- upptökuna. Berið kveðju forsætis- ráðherra og þjóðinni". Póstmálastjóri vill bæta við þakk- læti til póstmanna fyrir ágæta aðstoð við þetta tækifairi, til lögreglunnar sömuleiðis, og til allra, sem viðstadd- ir voru, fyrir prúða frainkomu. Himnaflug Picards. Svissneskur prófessor að nafni Picard, og félagi hans, liafa getið sér lieimsfrægð fyrir að komast lengra burt frá jörðinni en nokkrir aðrir lifandi menn. Sá atburður gjörðist rétt fyrir næstsíð- ustu mánaðamót. þeir félagar vfir- gáfu jörðina í loftbelg í Augsburg á pýzkalandi og komu niður aftur á skriðjökli suður í Sviss. Voru þeir á lofti tvo sólarliringa og voru menn almennt famir að óttast um afdrif Aðalfnndnr Búnaðaisainbands Suðurlands. Árið 1931 2. júní var aðalfund- ur Búnaðarsambands Suðurlands settur og haldinn að Þjórsártúni. Á fundinum eru mættir: Stjórn Sambandsins: Guðm. Þorbjarnarson, Dagur Brynjúlfs- son og Magnús J. Finnbogason. Þá eru mættir fulltrúar frá 23 búnaðarfélögum, sýslufultrúi Ár- nessýslu hreppstj. Eggert Bene- diktsson og búnaðarmálastjóri Sig. Sigurðsson. — Þá eru mættir æfifélagar Ingimundur Jónsson Hala, lngólfur Þorsteinsson Lang- holti, Þorsteinn Sigurðsson Vatns- leysu, Gísli Jónsson Stóru-Reykj- um, Eiríkur Jónsson Vorsabæ, Helgi IJannesson Sumarliðabæ, Erasmus Gíslason Haga, Ólafui' Ögmundsson Hjálmholti. Aðrir æfiíélagar, er mættii' eru, eru fulltrúar eða stjórnarmenn og. teljast ekki sérstaklega. — Trún- aðarmenn Sambandsins eru allir mættir nema Dagbjartur Ás- mundsson og tilkynnir ekki for- föll. Formaður Sambandsins setti fundinn og stjórnaði honum, og kvaddi til skrifara Dag' Brynjólfs- son. 1. Formaður lagði fram og las upp reikning yfir tekjur og gjöld Sambandsins árið 1930 endur- skoðaðan. Var reikningurinn sam- þykktur í einu hljóði. 2. Um framkvæmdir Sambands- ins síðastliðið ár var vísað til í þeirra. því að loftbelgurinn hvarf sýnuni a svipstundi: og var miklu lengur burtu en Picard hafði gjört i-áð fyrir. Loks komu menn auga á hann á öðru dægri suður undir Ölp- um, og sáust engin merki þess, að þar væru iifandi menn innanborðs, og flugvélar, sem sendar voru á yettvang urðu einskis varar. þeir fé- lagar voru þó við beztu heilsu en gótu ekki lent vegna óhagstæðs loft,- straums og liiðu nætur. Um nóttina bar þá suður á við og urðu þá að létta ioftbelginn til að rekast ekki á fjallabrúnir. Að lokum tókst þeim að lenda á jöklinum 3000 m. yfir sjávarmál, og gengu þaðan á- leiðis til byggða, en þar mættu þeir leitarmönnum, sem höfðu séð til ferða loftbelgsirís. Lengst komust þeir félagar i 16 þús. metra hæð (16 km.) og er það 4 þús. m. meira en hæst hefir verið komist áður. Loft- þunginn var þar 10 sinnum minni en niðri við yfirborð jarðar og frostið 60—70 stig. En þeir lréldu á sér hita með því að mála helming belgsins svartan og snúa þeim hluta að sólinni. Var 30 stiga hiti þar inni. Ennfremur urðu þeir að flytja með sér andrúmsloft og áttu eftir klukkustundar forða, þegar niður kom í venjulegt loftslag. Loftbelgur- inn steig mjög hratt, á 2 klukku- stundum upp i 16 krn. hæð, en fcrð- in niður i 3000 m. hæð tók 10 stund- ir. Picard gjörir ráð fyrir, að í framtíðinni rnuni flugleiðirnar verða fyrir utan gufuhvolfið, af því að þar er eilíft logn og ekkert skýjafar. Telur hann sig hafa gjört mjög mikilsverðar vísindalegar rannsókn-. ir, sem haldið muni áfram á næst- unni. — En himnafarinn kom held- ur ekki að tómum kofunum, þegar hann kom aftur niður á jörðina, því að þar liafði honum fæðst sonur, ó meðan hann var í burtu! Yfirráðin í Austur-Grænlandi. Við- sjór eru nú milli Dana og Norð- manna út af yfirráðunum á austur- strönd Grænlands. Stunda Norðmenn veiðiskap þar um slóðir og telja sig því eiga nokkurn rétt til landsins. — Nú í sumar liafa Dan- ir gjört út vísindaleiðangur, sem á að starfa á þessum svæðum um nokkurra ára skeið og kynna sér lífsmöguleika þar. Hafa Danir feng- ið foringjum leiðangursins lögreglu- vald, en þar þykir Norðmönnum þeim, 'er þarna hafast við, gengið ó réti sinn. — Fyrir sköimnu var í Noregi sett á laggirnar svonefnt ís- hafsráð, sem' á að gefa gætur að liagsmunum Norðmanna í löndunum í Norður-íshafinu. Hefir ráðið í op- inberri yfirlýsingu komizt eitthvað prentuðum og útbýttum skýrsl- um. 3. Þá voru lagðar fram tillögur til framkvæmdastarfs Sambands- ins næsta ár. a. Sambandið styðji nýyrkju bænda á sambandssvæðinu með því að ráða nokkra góða jarð- ræktarmenn yfir vortímann, sem vinni að undirbúningi á sáðslétt- um; Þessir menn séu 1 í Vestur- Skaftafellssýslu, 2 í Rangárvalla- sýslu og 2 í Árnessýslu. Sam- bandið greiði upp í kaup þeirra kr. 4,00 hvern vinnudag og séu áætlaðar í þessu skyni allt að kr. 800,00. Eftir nokkrai' umræður kom fram svohljóðandi tillaga: Fundurinn samþykkii' að Sam- bandið útvegi nokkra vana ný- yrkjumenn og styðji starf þeirra að nokkru, og felur fundurinn stjórn Sambandsins að haga þessu svo sem hún telur hentast, eftir eftirspum, og því hvemig tekst að fá hæfa menn um stutt- an tíma og heimilar að verja til þessa allt að kr. 1200,00. b. Styrkur til baðtækjabygg- inga yeitist á sama hátt og verið hefir. í sambandi við þessa til- lögu kom fram tillaga frá Helga Hannessyni svohljóðandi: „Styrkur til baðtækjabygg- inga falli niður“. Þessi tillaga felld með 15:7 atkv., en tillaga stjórnarinnar samþykkt með 15:7 atkv. c. Til leiðbeininga við raf- virkjun sé varið allt að 300 kr. Samþ. með 11:6 atkv. d. Til garðyrkju og matreiðslu- náms sé varið allt að 1 000 kr. ógætilega að orði, á þá leið að norska stjórnin ætti nú þegar að leggja hald ó þann hluta Grænlands, þar sem atvinna er stunduð af norskum mönnum. Hefir framkoma íshafsráðsins vakið nokkra ókyrrð í Danmörku, og heima fyrir hefir ráð- ið einnig, i Stórþinginu, sætt ámæli fyrir að hafa blandað sér inn í mál, sem álits þess hafi ekki verið leitað um. Stauning forsætisráðherra Dana var nýlega i Osló að ræða þessi mól við norsku stjórnina. — Rétt eftir að þessir atburðir urðu, varði einn af meðlimum íshafsráðsins doktorsrit- gjöi'ð við háskólann i Osló, og fja.ll- aði ritgjörðin um réttindin til Græn- lands. Eftir að þetta er ritað hafa þeir atburðir gjörzt, að norskir veiðiinenn á Austur-Grænlandi tóku til sinna ráða og sendu út tilkynningu um, að þeir hefðu numið land ó Austur- Grænlandi og lagt undir Noreg. Kalla þeir landnám sitt: Land Eiríks rauða. Heiir þess nú um hríð verið beðið með nokkurri óþreyju, hvort norska stjórnin myndi viðurkenna landnámið. Hafa um þetta efni farið margar orðsendingar milli norsku og dönsku stjórnarinnar. En í morgun barst Fréttastofu blaðamanna hér svohljóðanda skeyti frá Kaupmanna- höfn: „Svar Dana við orðsendingu Nor- egsstjórnar var aflient í gær. Danir féllust ekki á fyr um getna skilmála Noregs. í gæi'kveldi var opinberlega tilkynnt, að Noregsstjórn hefði ókveðið að helga sér land í Austur- Grænlandi frá 71. breiddarstigi og 30 mínútum til 73. stigs og 40 mín- útna. Noregskonungur skrifaði undir landhelgunina seint i gærkveldi. * 1— Talið er víst, að Danastjórn kæri Norðmenn fyrri Haagdómstólnum“. Ennfremur annað skeyti svohljóð- anda: „Aukai'óðuneytisfundur hefir verið kallaður saman vegna þeirrar ákvörðunar Noregsstjórnar að helga Noregi land í Austur-Grænlandi á því svæði, sem norskir veiðimenn hafa liaft bækistöðvar á undanförn- um árum. Dr. Muneli, danski utan- í'íkismálaráðherraiin hefir lýst því yfir, að danska stjórnin hafi reynt eftir mætti að koma i veg fyrir ósam- komulag, en Danir verði að gæta réttar síns, og muni stjórni því að sjálfsögðu bera fram umkvörtun við Haagdómstólinn fyrir réttarskerðingu að iiálfu Norðmanna". Neyðarástandið í pýzkalandi verð- ur ískyggilegra með degi hverjum. Stjórnin hefir lækkað laun opinberra starfsmanna til að draga úr útgjöld- unum, en veigrar sér við að kalla Samþ. með 20:3 atkv. e. Til námsstyrks dýralækna á sambandssvæðinu og verkfæra- styrks til þeirra sé varið allt að 1000 kr. Samþ. 1 einu hljóði. f. Til skólans í Haukadal veiti Sambandið 200 kr. til leikfimis- áhalda. Samþ. í einu hlj. g. Ráðinn sé í þjónustu Sam- bandsins einn fastur starfsmað- ur (sýsluráðunautur). I sambandi við þessa tillögu komu fram tillögur frá nefnd þeirri sem kosin var á síðasta aðalfundi til þess að' gera tiliög- ur um framtíðarstarfsemi Sam- bandsins. Tillögur nefndariimar hljóða þannig: a. A ð Búnaðarsambandið ráði sér einn fastan starfsmann til að byrja með. b. A ð Sambandið eignist eða taki á erfðafestu hentugt jarð- næði á sambandssvæðinu, þar sem komið verði á fót nýbýli sem verði aðsetur starfsmanna og skrifstofu Sambandsins. Eftir nokkrar umræðm- var borin upp tillaga um fastan starfsmann svohlj óðandi: „Búnaðarsamband Suðurlands ráði sér eimi fastan starfsmann til að byrja með. Samþ. með 20:1 atkv. Þá komu fram svóhljóðandi tillögur: „I _tilefni af tillögu nefndar þeirrar, er kosin var á síðasta aðalfundi, til að gjöra tillögur um framtíðarstarfsemi Sambands- ins, samþykkir fundurinn að fela stjórn Sambandsins: MYNDIR frá húsmæðra- og kenn- aranámsskeiði á Laugarvatni eru seldar hjá okkur. Filmur seldar, framkallaðar og kopieraðar. AMATÖRVERZLUNIN (þorleifur þorleifsson) Kirkjustræti 10. Sími 1683. saman rikisþingið. Öfgaflokkunum til hægri og vinstri vex mjög fylgi. Hafa þýzkir stjórnmálamenn látið i ljós, að landið muni verða kommún- istum að bráð, ef augu annara þjóða ljúkist eigi upp fyrir þeim alvarlegu tíðindum, sem séu þar að gjörast, og Rín muni þá að fáum árum liðnum skipta löndum rnilli austrænnar og vestrænnar menningar. Siglingar um Suezskurðinn. Tíð indum þykir það sæta, að ýms af kaupskipum Breta, sem sigla milli Austurlanda og Suður-Evrópu veigra sér við að sigla. um Suezskurðinn og íara lieldur suður fyrir Afríku. Af þvi að kol eru nú svo ódýr þykir borga sig að sigla lengri leiðina og sleppa við gjaldið fyrir að fá að fara um skurðinn. Frá Spáni. Stjómarskrárnefnd sú, sem skipuð var af bráðabirgðalýð- veldisstjórninni, til þess að semja uppkast að stjómarskrá fyrir hið spánverska lýðveldi hefir lokið störfum. I neíndinni voru eingöngu lögfræðingar. í stjórnarskrárfrum- varpinu eru ströng ákvæði til þess að tryggja réttindi einstaklingsins. þjóðþingið vei'ður i tveim deildum, íulltrúadeild og efrimálstofa - eða öldungadeild (senat). þingmanna- tala 200. þingið kemur saman 2. október ár hvert. Efrimálstofan og fulltrúadeildin kjósa íorseta lýðveld- isins til sex ára í senn. Forsetinn getur rofið fulltrúadeildina, en ekki efri málstoíuna, en sé fulltrúadeild- in rofin, verður að kalla þing sam- an aftur innan sextíu daga. 1 stjórn- arskrárfrumvarpiuu er gert ráð fyrir aðskilnaði rikis og kirkju og kosn- ingarrétti kvenna. Knut Hamsun hefir ákveðiö að fara í mál við fyrri eigendur búgarðs hans, Nörholmen, til þess að fá dæmdan frá þeirn réttinn til nafns- ins. Hefir hann ráðið lögmann einn i Oslo til þess að annast málið fyrir sina hönd. Nörholmsættin er dreifð um allan Noreg og víða um Vesturheim og er búist við, að mál þetta vei'ði- eigi til lykta leitt á skömmum tíma. Síldveiðin við Norðurland er nú að byrja og eru skipin sem óðast að i'ara á veiðar. Aflimi er góður og hafa skip þau, s.em komin eru út, sum tvíhlaðið á dag. Öll síldin hefir a. A ð ráða, með samþykki Búnaðatlélags Islands íastan stai'fsmann fyrir Sambandið, er hafi á hendi mælingar, leiðbein- ingar o. fl., ei' að búnaði lýtur, eftir ákvæðum stjómar Sam- bandsins. Stjórn Sambandsins gefur þess- um manni erindisbréf, semur um kaup hans á líkum grundvelli og tíðkast með samskonar starfs- menn. b. Fundurinn felur stjóm Sam- bandsins að útvega tilboð um hentugt jai’ðnæði eða land nægi- lega stórt til nýbýlastofnmiar. Á jarðnæði þessu er ætlast til að verði reistar hæfilegai’ bygg- ingar, svo ráðunauturinn geti haft þar hæfilega íbúð og skrif- stofur eftir þörfum Sambands- ins. Ennfremur er stjórn Sam- bandsins falið að fara þess á leit við Byggingar- og Land- námssjóð, að fá lán til þessara bygginga og leggja upplýsingar og tillögur sínar fyrir næsta fund“. Þessir 2 liðir samþykktir með öllum atkvæðum gegn 1 og til- lagan þarmeð öll samþykkt. 3. Erindi frá formanni Fram- farafélags Landmannahrepps, sem fer fram á fjárstyrk til dráttarvélakaupa hjá nefndu fé- lagi, var felld. 4. Kom fram svohljóðandi til- laga: „Fundurinn skorar á Alþingi að gjöra þá breytingu á jarð- ræktarlögunum, að veittur verði sami styrkur á dráttarvélar hlut- Bændur Biðjið verzlanir ykkar um heyhrifur frá Tréstniðjnnni Fjiilnl með aluminium- tindum og aluminiumstýfuðum haus, en gætið þess vandlega að kaupa að eins þær hrifur *em eru með okkar stirapli bæði á hausnum og skaftinu. farið til Siglufjarðar og mest í bræðslu, en nokkuð í frystingu. Fékk ríkisverksmiðjan um 5000 mál á einum sólarhring. Krossanesverk- smiðja byrjar að taka á móti sild upp, úr helginni. Oákveðið enn hve- nær síldarsöltun verður leyi'ð. -----o---- „Enginn ræður sínum næturstað“. Ársfundur læknafélagsins er nýafstaðinn hér í bænum. Var fundurinn háður í lestrarsal memrtaskólans, hinum nýja, sem kennslumálastjórnin hefir látið gjöra í bókasafnshúsinu Iþöku, sem áður hafði verið sama sem lokað nemendum skólans vegna hirðuleysis þeirra, sem áður höfðu yfir skólamálunum að segja. Létu ýmsir fundarmanna orð falla um það, hve þama hefði verið ánægjulegur fundar- staður. Hitt munu þeir síður hafa hugleitt, að þeirri umbót í menntaskólanum, sem læknamir í þetta sinn nutu góðs af, var Jónas Jónsson fyrv. kennslumála- ráðherra að koma í kring einmitt sömu dagana, sem nokkrir of- stopafullir læknar í Rvík vom að æsa stéttina til harðvítugrar bar- áttu gegn þessum sama manni og mótspymu gegn ríkisvaldinu, en þær tiltektir enduðu eins og kunnugt er á því alræmda hneykslismáli, sem enn um stund mun skyggja á álit íslenzku læknastéttarinnar, þjóðinni til skapraunar. Skyldu ekki ein- hverjir sjá hógværlega áminn- ingu forsj ónarinnar í lofsyrðum læknanna um fundarsalinn í I- þöku? En „enginn ræður sínum næturstað“! fallslega, sem nú er veittur á önnur jaðyrkjuverkfæri“. Samþ. með 9 atkv. gegn 6. 5. Fjárflutningar: Svohljóðandi tillaga kom fram: „Aðalfundur Búnaðarsambands Suðurlands beinir þeirri ákveðnu áskorun til bænda á sambands- svæðinu, að þeir á hausti kom- anda forðist sem mest að eyða fé sínu í bílflutninga á sláturfé. Jafnframt beinii’ fundurinn þeirri ósk til Sláturfélagsstjómarinnar, að hún útvegi góða áfangastaði til afnota fyrir fjáirekstra hæfi- lega víða með veginum til Reyk- javíkui'. Ennfremui- að hún út- vegi mönnum heimild til að reka fé sitt utan þjóðvegarins, þar sem auðveldast er“. 6. Stjómarkosning: Kjörtími Guðm. Þorbjarnarsonar Stóra- Hofi vai' útrunninn og var hann endurkosinn með 27 atkvæðum. Varamaður Lárus Helgason Kirkjubæjai’klaustri var einnig endurkosinn í einu hljóði. Endur- skoðendur voru endurkosnir þeir Eggert Benediktsson Laugardæl- um og Skúli Gunnlaugsson Bræðratungu. 7. Þá kom fram svohljóðandi tillaga: „Fundurinn skorar á stjóm Sambandsins að halda aukafund í haust, á þeim tíma, sem .henni virðist bezt henta“. Samþ. með samhljóða atkv. Fleira ekki tekið fyrir. Fund- argjörð lesin og samþykkt. Fundi slitið. Guðm. Þorbjamarson. Dagui’ Brynjólfsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.