Tíminn - 01.08.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.08.1931, Blaðsíða 4
180 TlMINN Fjallkonumynd Benedikts Gröndal frálS74 kom út á síðastliðnu ári, litprentuð eftir spjaldi því, sem höfundurinn hafði málað handa sj'álfum sjer, kostaði 10 kr. og er til sölu hjá öllum ísienzkum bóksölum. — Frá 1. þ. m. er myndir sett niður í 6 krónur og jafnframt hefur verið samið við smið hjer í foænum um sölu á fallegum en ódýrum römmum utan um myndina, og selur hannþá tilsniðna, svo að hver maður getur límt þá sam- an heima hjá sjer. Verð á ramma utan um hverja mynd verður kr. 4,00, kr. 4,50, kr. 6,00 og kr. 9,00 og geta menn valið um, hvort þeir vilja heldur gylta ramma eða svarta. Spjald það, sem myndin er prentuð á, er svo þykt og sterkt, að vel má ramma það inn án þess að hafa gler fyrir framan það. Bóksalar geta pantað rammana hjá Bókaverslun Þorsteins Gíslasonar, Lækjai’götu 2, Reykjavík, gegn því, að borga þá um leið og þeir greiða andvirði seldra bóka á árinu. — Þeir, sem panta 4 myndir og borga þær jafnframt, fá þær fyrir 20 kr. og ramma geta þeir einnig fengið senda fyrir það verð, sem tilgreint er hjer á undan. — Fjallkonumyndin er þjóðlegt listaverk, sem ætti að skreyta stofuvegg á hverju íslensku heimili. — Aðalútsalan er í Bókaverslun Þorsfeins Gíslasonar, Lækjargötu 2, Reykjavík. Kaupið silfurreíi frá Noregi. En aðeins beztu tegundir! Vestvik loðdýrarækt, Þrændalögum, vill nú selja til íslands ársgamla yrðlinga, af úrvalsstofni sínum. Yrðlingarnir liafa fengið fyrstu, önnur og þriðju verðlaun og eru af háverðlaunuðum og frjósömum kynstofni. í ár hafa verið alt að 9 yrðlingum í goti. Ef þér komið nógu snemma, er yður frjálst að velja úr ca, 50 yrðlingum, og fáið 14 daga ókeypis dvöl og kenslu í refarækt á refabúi voru, sem er af nýtísku gerð að heilnæmi og aðbúð. Skrifið eftir upplýsingum til Bjarna Aune, kennara, Steinkjer. ZEISS IKON- skólavélar eru heimsfrægar. Notaðar í menntaskólum hér og erlendis. Aðalumboð fyrir ísland G. M. BJÓRNSSON, Skólavörðustíg 25. Reykjavík. Ýmisiegf. Úr bamagarðinum. þegar Thor Thors kom heim af „vesturvígstöðv- unum“, munu liðsmenn hans í Heimdalli hafa verið á því, að nú yrði að fara að eins og í þýzkalandi eftir heimsstyrjöldina og hefja bylt- ingu þegar í stað. „Sjálfstæðisflokk- urinn“ hafði orðið undir í „striðinu" og Jóni þorlákssyni var nú ætlað hlutverk Vilhjálms keisara. Einn af „foringjum" Heimdalls sagði frá því skýrt og skorinort, að fyrsta verk hinna „ungu sjálfstæðismauna" í „byltingunni" yrði að taka Jón fast- an og einangra hann um stund, unz baráttunni væri lokið. Munu Heim- dellingar hafa óttast, að Jón myndi hegða sér að hætti heimskra kon- unga í gamla daga, sem oft á tíðum gáfu vitlausar fyrirskipanir þegar orustan stóð sem hæzt og spilltu þannig sigrinum fyrir hershöfðingj- um sínum. En Jón hefir víst verið var um sig! Svarti listinn. Sú fregn barst út um bæinn einn góðan veðurdag rétt eftir kosningar, að Jón Ólafsson væri genginn úr íhaldsflokknum. þetta var þó fljótlega borið til baka af Jóni sjálfum, þeim til mikillar hryggðar, sem Jóni vilja vel. það mun þó vera hæft í orðrómi þessum, að Jóni hafi runnið venju fremur í skap við flokksbræður sína í þetta sinn. í gleði sinni yfir væntanlegum sigri á öllum „vígstöðvum" höfðu ýmsir fyrirhyggjusamir íhaldsmenn í Rvík tekið sér fyrir hendur að gjöra lista yfir þá menn, sem íhaldsstjórn- in átti að reka úr cmbættum, þegar hún væri komin til valdanna. Meðal þeirra, sem fljótast átti að „afgreiða" á þennan hátt voru bankastjórar og bankaráð Útvegsbankans, en í- haldið hefir, eins og kunnugt er, aldrei getað fyrirgefið Jóni, að hann tók sæti í stjórn bankans i fvrravet- ur. En Jóni þótti súrt í brotið, sem von var, eftir að hann hafði látið Möller og Einar Amórsson hrekja sig úr þingsætinu í Rvík og senda sig á fæðingarhrepp sinn austur í Rangárvallasýslul SJálfs er hðitdin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stangm- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fsegi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vörur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Ólafur „þjófur“. Ólafur Thors er orðinn landfrægur fyrir taumlaust sjálfsálit bg sjálfhælni og alveg óvanalega litla og lélega hæfileika. þessi litli maður er skírður Ólafur Tryggvason, svo að fullu nafni heitir hann Ólafur Tryggvason Jensen Thors! Ólafur Tryggvason Noregs- konungur var glæsilegasti maður sinnar samtíðar um öll Norðurlönd bæði sakir andlegs og líkamlegs at- gjörfis. Nafni hans mun að minnsta kosti vera ómerkilegustur allra þing- manna á Norðurlöndum, sem nú eru uppi, svo ekki sé lengra jafnað. Síð- an hann missti „jafnvægið" út af þingrofinu í vor hefir hann á hverj- um fundi, þar sem hann hefir mætt andstæðingum flokks síns látið eins og óður maður. Aðalrökin hafa verið þau að kalla andstæðingana þjófa og öðrum slíkum nöfnum. Kvað svo rammt að þessu þjófnaðarhjali mannsins' að gárungar í Norðurlandi kölluðu hann sín á milli aldrei ann- að en Ólaf „þjóf“, eftir að þeir höfðu heyrt til hans á þingmálafundunum í vor. * JJingsetningarathöfnin 15. þ. m. fór vel fram og friðsamlega. Ýmsum, sem lesið höfðu byltingargreinar Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistlngu 6 Hverf- isgötu 82. Foto for og efter Brugen af Hebe Haaresrens. — Denne Herre. 57 Aar. vai tkaldet i over 10 Aar. men en kort Kur med, Hebe gav ham nyt, t*t Haar, uden »graa St*nk«. — Áttesteret vidnefast af Myndighederne. — Hebevardsken er en Fond af lxgekraftige Urtecssen* tcr. tom ved relativ Samvirke gor Haarbunden tund. Qerner Haarfedt og Sk*l, ttandter Haartab og bevirker oy, kraftig Vaekst. Skaldede benytter den forste • Hebe Haaressens. Wobbelt ttcrk, Kr. 6,00 Hebe do.. plut 50 pCt. Antigraat. * 5,00 Hebe Antigraat, mod graa Haar. » 4.00 Hebe Queen, Damerne* Yndling. » 4,00 Hebe Haartinktur, fin Spedal., » 4.00 Hebe Normal, Bornehaarvand, » 2,00 Hebe Chamnoo. antiseotisk. or. Pk. » 0.25 Alle i »tore FUsker. rías overalt. Skrtv til HEBS FABRIKKER, K«b«nkavD N. Mauser fjár- og stórgripa byssur eru handhægar og traustar. Verð kr. 18. 50. Haglabyssur, einhl. 90 cm. hlaup- lengd. Kr. 65.00 Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd. Púður og högl, skotfæri alskonar. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 384. '■S 00 J’ Reykjavík Síml 249 Niðursuðuvörur vorar: KJiit.....1 1 kg. og 1/2 kg. dÓBum Kæfn ....- 1 - - 1/2 - - Bajrjarabjág’n 1 - ■ 1/2 - Flskabollur -1 - - i/z — tax.......- 1 - - 1/1 - bljóta almenningtlof Ef þór hafiö ekkl reynt vörar þe3sar, þá gjörið það nú. Notið innleudar vörur freraureu erlendar, meö þvt gtuölið þér aö þvi, að ítltndlngar rerðl tjálfum 8ér nógir. Pantanlr afgreiddar fljótt og ve! hvert k land sem er. Best að auglýsa í T 1 M Á N U M Jakobs Möllers í Vísi og heyrt á gíf- uryrði sumra ihaldsmanna fyrir og eftir kosningar, kom þetta á óvart. En það var fyrirfram vitanlegt, að verkamenn í bænum myndu ekki nú fremur en í vetur, láta hafa sig til að þjóna dutlungum Ólafs Thors og gjöra þjóðinni skaða og skapraun. Og að lokum munu hinir gætnari menn í íhaldsflokknum hafa fengið að ráða. þeim mun líka hafa verið það ljóst, að óspektir við þingsetn- ingu gætu verið óþægilegt fordæmi í vinnudeilum, sem hugsanlegar kynnu að vera í framtíðinni. Við umræður um kjördæmaskip- unina, sem fram fóru í ed. snemma í fyrri viku, prédikaði Jakob Möller „heimspcki byltingarinnar“ á sama hátt og hann hefir gjört í Vísi undanfarið. Jónas Jónsson benti J. M. þá á þá staðreynd, að „fjandmenn Reykjavíkur", sem J. M. svo nefndi, hefðu við kosningarnar i sumar fengið fleiri atkvæði en Jakob Möller sjálfur fékk 1927, þegar hann bauð sig fram „upp á sína eigin persónu“, án þess að hafa gengið t.il holln- ustu við íhaldið. Jakob varð fár við. Tvelr „byltingamenn'* frá „skrílvik- tAt <X« <X> <Xi <X> Xr Xt <Xt <Xt Xt <4» 1X1 <Xt Xt «!■ mSf* <Xt <Xt «Lt <Xt <Xt Trygglð adeins hjá íslenaktt fjelagi. Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRY OGINGAR (húa, innbú, vörur o.fl.). Síml 2&4 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 642 FramkTæmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryégingafjelags íslands h.f. EimskipafjelagshÚBÍnu, Reykjavík t <|h *ff *^ *|* *flt *|f « Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símu.: Cooperage VALBY allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandains og margra kaupmanna. Það er ÞÓR, sem ég vil og ÞÓR, sem ég drekk, ÞÓRSÖLIÐ hefir hinn rétta smekk. Yoss Folkehögskule byrjar þann 7. október og stendur yfir í 6 mánuði. Skrifið eftir upplýsingum og sendið umsóknir til Öysteinn Eskeland Voss Noreg uuni“ í vor vöktu á sér atliygli nokkra þingsetningardaginn, þeir Magnús Jónsson og Ólafur Tliors. Um það leyti, sem aðrii alþingis- menn, þeir sem við guðsþjónustuna voru, gengu út um aðaldyr dóm- kirkjunnar áleiðis til þinghússins, laumaðist Magnús út um bakdyr kirkjunnar, ávarpaði þá sem næstir stóðu í mannþrönginni og spurði, hvort þeir „ætluðu ekki að hrópa húrra fyrir þingmönnunum“. En þetta bakdyraávarp M. J. fékk cngar undirtektir. í þingsalnum vakti fram- koma Ólafs Thors mikla undrun, jafnve! hjá þeim, sem vanir eru orðnir við háttemi hans á Alþingi undanfarin ár. þegar alduraforseti kvaddi einn af flokksmönnum Ólafs til að vera skrifari við undirbún- ingsstörf í sameinuðu þingi, krafð- ist Ólafur þess með þjósti, að þing- maðurinn neitaði að verða við ósk íörseta, en sú íhlutun var þó að engu höfð. Við kjörbréfaumræður, sem annars fóru friðsamlega fram, var Olafur eini þingmaðurinn, sem ekki hafði stjórn á skapi sínu, og jós á báða bóga brigslyrðum, sem eng- inn maður svaraði. Hvað „eftir annað hreytti hann skætingi í forsetana og gat jafnvel ekki setið á strák sínum meðan hinir nýju þingmenn skrifuðu undir eiðstafinn. Kolka læknir úr Eyjum hélt fyrir- lestur í Nýja Bíó kvöldið fyrir þing- setninguna. Hvatti eindregið til bylt- ingar og seldi aðganginn á krónu! Ritstjóri: Gísli Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.