Alþýðublaðið - 21.05.1927, Síða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1927, Síða 3
ALÞ-ÝÐUBLAÐIÐ Sparaur fé timaop erffði. Kvenfélag Frikirkjusafn- aðarius i Reykjavík, heldur hinn venjuleea ársbasar sinn, priðjudaginn 24. p. m. á Lauga- vegi 37. og verður opnaður kl. 2 e. h. Félagskonur vinsamlega heðnar að gera svo vel að koma munum peim, sem pær hafa áformað að gefa, í siðasta lagi fyrir hádegi á mánudag, á Laugaveg 37. Méa* Btieð lil!s|iaiiisf ættingjum og vinnm, að kosnan min og dóttir okkai*, Kristín M. Jónsdóítír, andaðist á Landakots- spítaia siðastlsðna nótt. JarðarSorin verður ákveðin siðar. llejrkjavík, 21. maí 1927. Gnðmnndnr Jónsson. ©raðríðnr Esrjólísdéttir. Jón Steinason. peirra, er það býður, hvort sem þeir eru hvítir eða svartir, suð- rænir eða norrænir. Þá mun þjóðahatrið smátt og smátt falla úr sögunni. Vér skulum vona,, að slíkir skóiar. ásamt öðrum friðar- ráðstöfunum fái unnið það verk, að styrjaldir og ógnir þær, er þeim fylgja, hverfi úr sögunni. Khöfn, FB., 20. maí. Rússar heimta sameignarstefn- una viðurkenda. Frá Grenf er símað: Sendimenn Rússastjórnar á fjárhagsráðstefn- unni heimta það, að ráðstefnan viðurkenni framvegis tvens kon- ar fjárhagsfyrirkomulag, h:ð auð- valdslega og sameignarlega. Ef ráðstefnan sinnir ekki þessari kröfu, hóta hinir rússnesku að halda h:im þegar. Bretar'j kalla heim sendimann sinn frá Hankau. Frá Lundúnum er símað: Brezka stjórnin hefir kailað heim fulltrúa sinn frá Hatíkau í Kína með þeim ummælum, uð Han- kau-stjórnin fullnægi ekki skyld- um siðaðra þjóða. Lindberg iagður af stað. Frá New-York-borg er símað: Lándberg er lagður af stað í dag í AtLantshafsflug sitt til Parísar- borgar. ______________ Skerpia byrjar í dag samkvæmt mán- nðatalinu forna. Kaupgjaldið á Siglufirði. (Eftir símtali í morgun.) Samningsbundið kaup verka- manna par er nú sem stendur 54 kr. á viku í verksmiðjuvinnu, en 1 kr. um klukkustund í lausa- vinnu. Verkakonur tilkynna, aÖ ef újgerðarmenn séu ekki farnir að semja um kaup fyrir 28. þ. m., Inuni þær setja taxta sjálfar. Imnleiid tíðindi. Þjgrsá, FB., 21. maí. Byrjað að veita á Skeiðiií. Afbragðs-tíð. — Á fimtudaginn var byrjað að veita á á Skeiðun- um, en ekki enn í Flóanum. Á- vinsJa á túnum er vel á veg kom- in. Sauðburður að byrja. Skepnu- höld hafa yíirleitt verið heldur góð í vetur. — „Kikhóstinn"” er mikið að minka, en hefir verið næsta erfiður sums staðar. Ðm dngiiiffl og vegimnu Næturlæknir 1 er í nótt Ámi Pétursson, Upp- sölum, sími 1900, og aðra nótt Konráð R. Konráðsson, Þingholts- stræti 21, sími 575. Næturvðrður er næstu vffcu í lyfjabúð Lauga- vegar. Togaramir. „Geir“ kom af veiðum I gær með 125 tunnur iifiiar, „Draupn- ©AESIíA BÍ® |E2a Hjúskaparlíf nútímans sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Eleanor Boarðmann Gonrad Nagel og Lew Cody. Þetta er fyrsta flokks mynd, ágætlega leikin og skrautleg. Fyrir utan hjúskaparlíf nú á dögum er i myndinni lýst sögunni úr biblíunni um Da- við koung og konu Uria og getur par að líta fagrar mynd- ir frá hinni fornu Jerúsalem. verzlnn min er i Mafnarsfræfi 1S. Sisni 27, iieimasimi 2127. G. J. Fossberg. Franska klæðið og karlmanna- fata-cheviotin eru á förum í Anstnrstrœtt 1. Asg. 6. Gnnilaiigsoii & Go. Grasavatn er nýjasti og bezti Kaldár-drykkurinn. Brjóstsjrknrsgerðin NÓI Sími 444. Smiðjustig 11. ir“ í nótt með 90, „Belgaum‘“ í morgun með 118 og „Maí“ með 86 tn. Þenna dag árið lð06 andaðist Kristófer Kolumbus, en 1916 Skúli Thor- oddsen. Einnig eru á morgun 794 ár, síðan séra Sæmundur hlnn fróði dó. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali við héraðslækn- inn.) S. I. viku, 8.—14. þ: m., tóku 36 manns „kikhóstann'1 hér i Reykjavík á 20 heimilum. 14 manns fengu lungnabólgu. Tveir ,*dóu. Eitt barn tók mænusótt. NYJA BIO Spdir anoars eða Hrösnfl kOHHHiar sérlega falleg kvikmynd í 6 páttum, leikin af ágætis leik- urum, peim: Mae Buseh, Morgaa Wallaee, Ireue Rich og Kex Lease. Efnið er tekið úr daglega líf- inu, en svo dásamlega útfært að það hlýtur að hrífa hugi hvers pess mans, er getur sett sig inn í mismunandi kjör annara. Aukamynd. Jarðarför Sv. Sveinbjörnsson- ar tónskálds. : • • I frá Steindórí Tii Hafnarfjarðar og Vifilsstaða er bezt að aka nieð Bníck-bifreíðnm, frá Sfelndérl. Sæti til Hafnarfjarðar kostar .að eins esua hs*óuu. Tii Mlafikur dagiega. SÍMlI ssi. Bjtigaldin, Epli, Gléaldin, Lanknp, Jopðepli. Árlega bazarinn sinn halda konur Kvenfélags frikirkjusafnaðarins á þriðjudag- inn kemur á Laugavcgi 37. Konui þær, sem ætla að gafa muni, eiga að koma þeim á Laugaveg 37 fyrir hádegi á mánudaginn. Baz- arinn verður opnaður kl. 2 eftii hádegi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.