Tíminn - 05.09.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1931, Blaðsíða 4
200 TÍMINN HAVNEM0UEN KAUPMANNAHOFN mœiir með sínu alviðurkemida RÚ6MJÖLI og H V E IT L Meíri vörugœði ófáanleg S.X.S. alclftLr oin.göixg-u. -vr±Ö oldcnxx Seljum og mörgvm öðrum íslenzkum veralunum. Sá veiki þarf að vinna heilsu á ný og veiztu hvað er bezta ráð við þvi ef verða kýstu hraustur sterkur stór. Þú strax þór kaupir malt- öliö frá ÞÓR. Héraðsskólinn á Núpi í Dýrafirði starfar frá vetrarnóttum til sumarmála, í tveimur deildum. Næsta vetur verður bætt við kennslu í sundi og fleiri íþróttum Vegna aukins húsrúms mun og verða hægt að kenna piltura handa- vinnu. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. september. BJ. GUÐMUNDSSON Auglýsing. Bændaskólinn á Hvanneyri er ekki fullskipaður. Þeir, sem vilja stunda búm aðarnám, geta valið um eins eða tveggja vetra bóklegt nám. Vor og haust er fjöb breytt verklegt nám, með dráttarvélanám' skeiði. Skólinn byrjar 15. okt. Halldór Vílhjálmsson. Auglýsið i Tímanum Framhald al 1. síðu. herra sem var formaður í félags- skap járnbrautarverkamanna, hef- ir t. d. orðið að láta af þeirri trúnaðarstöðu. Er jafnvel talið líklegt, að sú afstaða, er foringj- ar ensku jafnaðarmannanna nú bafa tekið, verði til þess að sprengja flokkinn um stundarsak- ir. Mac Donald hefir alveg nýlega í útvarpsræðu gjört grein fyrir afstöðu sinni og hlutverki hinnar nýju stjórnar. Hann sagðist þar vita, að ákvarðanir sínar væru ekki í fullu samræmi við flokks- viljann. Hinsvegar hefði álit sitt á þjóðmálunum yfirleitt eða trú sín á lífsmátt jafnaðarstefnunn- ar á epgan hátt breyzt. Það, sem nú hefði verið gjört, væri neyðar- ráðstöfun á neyðartíma. Enska þjóðin — og þá fyrst og fremst hið vinnanda fólk —, ætti allt sitt undir því, að ekki skertist traust umheimsins á fjármálum Eng- lands, og að útlendir fjármála- menn hættu ekki að fá enskum bankastofnunum fé sitt til ráð- stöfunar og ávöxtunar. Eétt eftir stjómarbyltinguna var ákveðið', að enska stjórnin tæki í bili lán hjá Fraltklands- banka, að upphæð 40 miljónlr sterlingspunda og annað eins í Bandaríkjunum. Frakkneska lánið er boðið út þessa dagana, og tahð, að nú þegar sé fengið miklu meira fé en beðið er um. Það út af fyrir sig bendir á, að Mac Donald sé vel á vegi með að Ráttur - Bændahefti Sérstakt hefti af tímaritinu „Réttur“ kemur út á næstunni um bænda- og landbúnaðarmál. Verða þar margar merkilegar greinar, m. a. út af landbúnaðar- kreppunni. Heftið kostar 1 kr. Pantamr sendist til útsölumanna eða umboðsmanns Jóns G. Guð- manns, Akureyri eða afgreiðslu Réttar, Aðalstræti 9 B, Reykja- vík. Við undirrituð þökkum af hjarta öllum fjær og nær auðsýnda hlut- tekningu, við fráfall okkar hjart- kæra sonar og bróður Árna Böð- varssonar sem druknaði í sundlaug- um að Laugum í Hvammssveit. Sérstaklega þökkum við Ung- mennafélögum hans í Olafi Pá fyr- ir þær hlýju kveðjur og hluttekn- ingarorð og biðjum Guð að launa það af ríkdómi sinnar náðar. Foreldrar og systkini. ná takmarki sínu, að halda við trausti landsins. Eftir er að vita, hverjar afleiðingarnar verða fyr- ir hann sjálfan sem stjórnmála- foringja. Sérstaklega getur að- staða hans til atvinnuleysisstyrkj- anna sjálfsagt haft alvarlega þýðingu. Sá hluti ensku þjóðar- innar, sem nú nýtur atvinnu- leysisstyrkja, ræður yfir at- kvæðamagni, sem er meira en sem svarar helmingi allra þeirra at- kvæða, sem jafnaðarmannaflokk- urinn í Englandi fékk í síðustu kosningum. Ferðamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistingu á Hverf- isgötu 32. Reykjavik Simi 249 Niðursuðuvöror vorar: KJ8t.......11 kg. og 1/2 kg. dósum K»fa . .... 1 - - i/i — - Bnyjarabjfign 1 - • lfr - Flskabollnr -1 - - i/a — Lax........- 1 - - i/i - hljóta almonningglof Ef þér haflö ekki reynt vörur þessar, þ4 gjörið það nú. Notiö ianlendar vörur fremuren eriendar, með þvi stuðlið þér aö þvi, að íslendlngar verðl sjálfum sér nóglr. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. SJálfs er httndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vftrur. Þær eru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlimum landsins H. f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1325. Mause fjár- og stórgripa byssur eru handhægar og traustar Verð kr. 18.50. Haglabyssur, einbl. 90 cm. hlaup- lengd. Kr. 65.00 Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd. Púður og högl, skotfæri alskonar. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 384. ESgils öl: Elaltextrakt Filsuer Biór Bayer HvitfiL Ölgerðin Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Ásvallagötu 27 Sími 1245 Prentsmiðjan Acta. Evers & Co. Þakpappi. GóM- og veggflísar. Sfmnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. SimnefM: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til emangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar A mðratarpu. Asfalt, óhreinsað, tii utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler f gangstéttaglugga. Hornahlifin „Stabil“ á múrsléttuð hom. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage V A L B Y allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandaina Og margra kaupmanna. Tpyggið aðeins hjá islensku fjelagl. Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 642 Framkvæmda8tjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík P.WJacobsen&Sön Timburverzlun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmanrutköfn bsaði stór&r og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sía og umboðssalar annast pautanir. :: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: ::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.