Tíminn - 12.09.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.09.1931, Blaðsíða 4
204 TlMINN Tónlistaskólinn byrjar 1. október og starfar með svipuðu fyrirkomulagi og síðastlið- inn vetur. Kent verður fiðlu-, píanó- og orgelspil og ennfremur hljóm- fræði. Umsóknir séu komnar fyrir 25. þ. m. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Keykjavik, 4. sept. 1931 Páll ísólfssoo skólastjóri Stærsta bóka-útsala í sögu Noröurlanda, og líklega hin stærsta, sem átt hefir sér stað í heiminum, er sú sem bókaverzlun Gyldendals hóf á forlagsbókum sínum 26. f. m. Mörg hundruð þúsund bindi á að selja fyrir geypilega niðursett verð. Nokk- ur hundruð eru þegar komin í bókaverzlun mína í Austurstræti 4 og skrá yfir allar bækurnar (hátt á þriðja hundrað þéttprentaðar síður) sendi eg út um land gegn 50 aurum í óbrúkuðum frímerkjum. Afgreiði svo pantanir gegn póstkröfu. Grípið tækifæri, sem ekki býðst aftur í tíð núlifandi manna. Væntanlega lætur enginn bókavörður það ónotað. Snæbjörn Jónsson. Umsóknir um styrk til náms erlendis, samkvæmt ákvörðun Menntamála- ráðs, skulu sendast Menntamálaráði, á skrifstofu ritara þess, Austurstræti 1, Reykjavík (pósthólf 662), fyrir 1. okt. 1931. Styrk þenna, sem veittur er á fjárlögum ársins 1932 (kr. 10,000,00), má veita konum jafnt sem körlum til hvers þess náms, er Menntamálaráð telur nauðsyn að styrkja. Meimtamálaráð íslands, 5. september 1931. Barði Guðmundsson Stefán Jóh. Stefánsson — formaður. — — ritari. — (©~ Auglýsingar í Tímanum fara Yíðast og eru mest lesnarí Evers & Co. Þakpappi. Gólf- og veggfbsar. Slmnefni: Eversco. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Eversco. Merkurpappi (tjargaður þakpappi). Solidolpappi (ótjargaður þakpappi). Carbolinum. Asfalt til vegagerða. Asfalt, óbráðið til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, fljótandi, svart og grátt til einangrunar á múrsteypu. Asfalt, óhreinsað, til utanhússbikunar. Eldföst efni. Gler í gangstéttaglugga. Homahlífin „Stabil“ á múrsléttuð honu Silfurrefir. Undirritaðir geta útvegað tilboð í fyrsta flokks silfurrefi til undaneldis frá tveimur af stærstu refaræktarstöðvum Noregs. Getum útvegað verðlaunarefi, er færðir hafa verið í ættar- tölubækur (1., 2. og 3. verðlaun) og refi er engin verðlaun hafa fengið. Þó munum við mæla með, að þeir er kynni að hafa áhuga á þessu, tækju eingöngu fyrsta flokks undaneldisrefi, þar eð það borgar sig bezt. Eftirlitið í Noregi er mjög strangt, jafnvel strangara en í nokkru öðru landi, og er því full trygging fyrir því að maður fái fyrsta flokks dýr. Allar nánari upplýsingar gefa Reidar Sörensen & Co„ Símnefni: Argus Reykjavík Pósthólf 852 snnna „ . SHIBRLIKI IKZa.Tj.pfélagsstj óraj? I Munið eftir því að haldbest og smjörilíkast er „Smára“ - smjörlíkí Sendið því pantanir yðar til: H.í. Smjörlikisgerðin, Reykjavík. Bækur um búnað: Maskinbog for Landmænd. Lýsing á allskonar landbúnaðar- vjelum og meðferð þeirra, með mörg hundruð myndum, 622 bls. innbundin.........................kr. 8.00 Redskabslære eftir Anton Christensen, með fjölda mynda, 219 bls. innbundin.........................kr. 6,65 Landmaaling og Nivellering eftir H. V. Nyholm, 271 bls. inn- bundin.....................................kr. 5,00 Fodringslære eftir H. J. Rasmussen, 6. útg. með myndum og mörgum töflum um fóðurgildi o. fl., 275 bls. innb. kr. 7,35 Landbrugets Kulturplanter eftir K. Hansen og O. Christensen, 13. útg. með mörgum myndura og 50 töflum, 244 bls. inn- bundin............'...........................kr. 8.00 Mælkerilære i Grundtræk eftir C. C. Larsen, 21 mynd, 77 bls. innbundin..................................kr. 4.00 Gödningslære eftir K. Hansen og J. Aagaard, 5. útg. 241 bls., innbundin..................................kr. 4.00 Praktisk Hönsbok (sænsk) eftir Sehner með fjölda mynda og litmynda af hænsnateg., leiðbeiningum um bænsnarækt, teikningum af hænsnaliúsum o. fl. 139 bls.kr. 4.00 Haandbog i Fjerkræavl eftir W. A. Kock, með mörgum-mynd- um 200 bls.................................kr. 4.65 Eftir sama höfund er einnig til stærri bók um hænsna- rækt, sem er að byrja að koma út og verður alls 18 hefti i stóru broti, og geta menn orðið áskrifendur að þessu riti. Kostar hvert hefti kr. 3.35. Ýmsar fleiri bækur um búnað eru fyrirliggjandi þó ekki sjeu þær taldar hjer. Þessar bækur verða sendar gegn póstkröfu hvert sem er, og sömu- leiðis er tekið á móti pöntunum á bókum og þær útvegaðar með stuttum fyrirvara. Bækur um loðdýrarækt: Pelsdyravl som næringsvei, eftir Frank G. Ashbrook, með fjölda mynda. Bókin segir frá refarækt og meðferð og uppeldi allsk. loð- dýra, 311 bls,. ib. . . . kr. 11.35 Sölvreveavl éftir Nordang, 155 bls..................kr. 7.00 Pelsdyrboken eftir S. Salvesen, 3. útg., 184 bls., með m. kr. 6.00 Revesykdommer og deres bekjem- pelse................kr. 2.00 Teikningar til revehus . . kr. 1.35 Betra er að vita rjett en hyggja rangt, og i bókum felst kjarninn úr reynslu manna á ýmsum svið- um. Ein hugmynd eða einn litill fróðleiksmoli fenginn úr slíkum bókum getnr oft margborgað verð bókarinnar og komið i veg fyrir tjón og leiðindi sem af þvi hlýzt, að vita ekki rjett. IW-BRIIM Austurstræti 1, Reykjavik, Pósthólf 607, Simnefni: Epébé. Með hinni gömlu, viðurkenndu og ágætu gæðavöru, Herkules þakpappa sem framleidd er á verksmiðju vorri „Dorthetsminde“ frá því 1896 — þ. e í 80 ár — hafa nú verið þaktar í Danmörku og íslandi. margar milj. fermetra þaka. Hlutafélagið }m Uilladsens f*ttbr Fæst alstaðar ó Islandi. Kalvebodsbrygge 2. Köbenhavn V. Mause fjár- og stórgripa byssur eru handhægar og traustar Verð kr. 18.50. Haglabyssur, einhl. 90 cm. hlaup- lengd. Kr. 65.00 Tvíhleypur 75 cm. hlauplengd. Púður og högl, skotfæri alskonar. Sportvöruhús Reykjavíkur Bankastr. 11. Box 884. Tómar tunnur. Trétunnur sem rúma 260 lítra, seljum við á 10 kr. og jafnvel lægra verði ef marg- ar eru keyptar í senn. Járntunnur, sem rúma 400 lítra, galvam húðaðar utan og innan. Kosta 15 kr. Hvorttveggja ágæt kaup. Áfengísverzlun ríkísins Nýborg. Munið að Gefjunarfötin eru best og ódýrust. Sparið peninga yðar og klæðist Gef junarfötum. GEFJUN Utsala og saumastofa Laugaveg 33 Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN SímiL: Cooperage V A L B Y allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN mælir með sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og HVEITL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. slciftir eirxgöZLgnJ. "Vid olc;3e\xr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verslunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.