Tíminn - 14.11.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1931, Blaðsíða 3
TÍMINlf m um notkunartíma „tesla“-tækja. Samkvæmt ákvæðum reglugerðar frá 28. okt. 1931 um viðauka við reglugerð frá 13. maí 1930 um varnir gegn útvarpstruflunum er óheimilt að nota svonefnd „tesla“-tæki og önnur lík truflandi áhöld á öðrum tímum dags en hér segir: Frá kl. 12 á miðnætti til kl. 9 árdegis. — — ÍO1/^ árdegis til kl. 12 á hádegi. — — 2 til kl. 4 síðdegis virka daga og — — 12 á miðnætti til kl. 10 árdegis á helgum dögum. Er hérmeð brýnt fyrir öllum beim, sem hlut eiga að máli, að fylgja nákvæmlega settum reglum um þetta efni, að viðlögð- um lögmæltum refsingum, ef út af er brugðið. Reykjavík, 10. nóv. 1931. JÓNAS ÞORBERGSSON útvarpsstjóri. hann fyrst minna en ónýtur að hjálpa og setti hærra heimskulegan metnað sinn en gagn kjósendanna. þeim lá á að fá enda á sín mál, annars var efnahagur þeirra og nánasta framtíð í voða. Ólafur hugsaði ekki um for- mennina, sjómennina, konur þeirra og börn. Hann hugsaði meira um heimskulegt stærilæti sitt. Fyrir metn- að sinn vildi hann hætta á, að sínir fornu stuðningsmenn og samherjar lentu í óláni. Eiga Borgfirðingar í J>ór? Mbl. virðist gleyma, að allir lands- menn eiga varðskipin, líka bændui' , landsins. Og þegar Mýramönnum og Borgfirðingum þykir svo mikils um vert, að vígja mesta og fegursta hús héraðs sins, að 600 menn safnast þangað á einu vetrarkvöldi, þá mun slíkum mönnum þykja vel farið, að ráðherrar landsins komi til þeirra á varðskipi, úr þvi ekki er kostur ann- ara ferða. Og víst mun þeim 600 gest- um í Reykholti hafa þótt þeir ráð- herrar er þangað koma með þór hafa átt meira erindi i Borgarnes heldur en Jón þorláksson átti til sama stað- 1 ar 1926, er Óðinn „snattaði" þangað til að sækja Jón, er kom úr Döl- um frá að reyna að fella Sig. Egg- 1 erz. Sú ferð Jóns var eingöngu í þágu ihaldsflokksins. Engum öðrum var þægð i því en flokki lians. Núver- andi stjórn hefir notað varðskipin í almennings þágu, en Jón þorláksson í þjónustu þrengstu flokkshagsmuna. Hótel Borg. Björn Björnsson bakari hefir nú tekið Hótel Borg á leigu og fengið leyfi til veitinga- og gistihússreksturs þar. íhaldið í bæjarstjóm Rvíkur ætlaði að gjöra sig merkilegt með því að mæla með Bimi með því skilyrði, að breytt yrði vínveitinga- tímanum, en slíkt er auðvitað með- mælunum alveg óviðkomandi. Ann- ars má telja víst, að íhaldið sé á- Leíðréttur mísskilníngur Vinur minn þórir Guðmundsson kennari á Hvanneyri hefir gert at- hugasemdir við grein þá er ég reit í Tímann 59. tbl. Athugasemdir þessar eru að mestu leyti byggðar á mis- skilningi, og þar sem ég get búizt við, að fleiri hafi fisskilið nefnd at- riti en höfundur, verð jeg að fara um þau nokkrum orðum. þórir vitnar til þess, að við fóður- tilraunir Búnaðarfélags íslands hafi síldarmjölið ekki reynst betur en það að fyrir eitt kg. af því hafi þurft 8 kg. af útheyi. þess vegna þykir hon- um ég áætla of djarft, er ég segi, að það megi oft spara 15 kg. af útheyí með 1 kg. af síldarmjöli. Málið horfir þannig við: Um land- ið, þvert og endilangt, ,eru jarðir, sem á er miklu léttari beit en á þeim þrem jörðum, sem tilraunirnar hafa verið gerðar á. Mér telst svo til, að það séu um þúsund jarðir, sem bænd- ur beita ekki á, miðbikið á vetrin- um, af því að beitin þar er svo létt, að ef þeir beita, fá þeir ærnar sínar ekki til að éta næga viðbót af út- heyi, til þess að þær haldi við. þess vegna grípa þeir til þess neyðarúr- ræðis að gefa inni. En með því að nota síldarmjöl með beitinni á þess- um jörðum, hefir aðstaðan til að nota beitina gjörbreytzt. Nú geta þeir not- að hana, og reynslan sýnir, að þeir þurfa lítið af lieyi, að gefa með beit- inni þegar þeir nota síldarmjöl. Ég skal nefna tvö deemi. Bóndi, sem van- nægt með, að Björn reki hótelið, þar sem hann er öruggur fylgismaður þess, og treysti honum tii að gæta vel liagsmuna bæjarins að því er hó- telinu við kemur. — Veitingasalir hótelsins voru opnaðir á laugardag- inn var, en vínveitingar hófust í fyrradag. Hefir ríkisstjórnin sett strangar reglur um meðferð áfengis á hótelinu, og skipað eftirlitsmann þar, sem hefir umsjón með öllu þvi, er að vínveitingum lýtur. Gestum, sem gjöra sig seka um áberandi ölvun inni á hótelinu, má ekki veita vín þar um lengra eða skemmra tíma. f herbúðum Mbl. mun, eftir því sem Tíminn hefir frétt, vera tals- verð gleði yfir opnun hótelsins en hlutfallslega jafn mikil sorg yfir hinu nýja eftirliti, sem hina grand- vöru „bindindismenn" í íhaldinu bafði ekki órað fyrir. Vígði íhaldið fjósið? Mbl. segir, að samkoman í Reyk- holti á dögunum hafi verið „þriðja vígslan" sem fram hafi farið á húsakynnum skólans. Tímanum er ekki kunnugt um, að nein slík vígsla hafi farið þar fram á undan þessari. það skyldi þá vera, að íhald- ið hafi á sínum tíma látið vígja fjósið, sem það lét byggja þar í minningu Snorra Sturlusonar! Jón þorláksson, sem stóð fyrir um- ræddri fjósbyggingu, getur sjálfsagt gefið upplýsingar um þá vígslu, ef hún hefir farið fram. Úr hörðustu átt! Mbl. hefir orðið ónotalegt innan- brjósts út af grein Eysteins skatt- stjóra, þar sem rætt er um mögu- leika til að afnema tolla af nauð- svnjavörum almennings og taka það fé, sem þeim nemur, af gróða milli- liða og annara þeirra, sem njóta ríkulegra lífsþæginda fyrir þá pen- inga sem erfiðisfólk til sjávar og sveita vinnur fyrir með atorku og ur er að gefa inni frá nýári og fram á einmánuð, og eyða 5 sátum í hverja á, beitti allan síðastliðinn vetur, og gaf síldarmjöl með beitinni. Hann eyddi þá tveim sátum af heyi, og lið- ugum 6 kílógrömmum af síldarmjöli í hverja kind. Annar bóndi sem van- ur er að eyða um 200 kg. af heyi í kind yfir veturinn, og gefa að mestu leyti inni vegna léttrar beitar, þó hann segi „ég renni fé að vísu út, af þvi að ég tel því það hollara, en dreg aldrei neitt af því“, gaf í fyrra sildarmjöl með beitinni. þá eyddi hann 76 kg. af heyi og 5,26 kg. af síldarmjöli. Mörg svipuð dæmi eru til, þau sýna að síldarmjölið gerir mönnum mögulegt að nota beit, þó þeir ekki gætu það áður, og með því geta þeir sparað miklu meira hey en svarar til fóðurgildis þess, og þannig sparað meira en útreikningar og til- raunirnar sýna. þá þykir þóri, að ég ætli blöndu af síldarmjöli og maís að jafngilda móti of miklu af heyi, og að ég ætli kúnni of mikla gjöf. Hvorutveggja stafar af því, að við metum töðuna ólíkt. þórir segir: Samkæmt efna- greiningum þeim, sem fyrir hendi eru, af íslenzkri töðu, má reikna 55 gr. af meltanlegri eggjahvítu í hverju kílógr. þetta er vitanlega rétt, en við þetta þori ég ekki að miða, þegar ég tala við bændur landsins almennt. þessar tölur eru nefnil., eins og þór- ir segir, byggðar á þeim rannsóknum sem fyrir eru, en þær eru flestar af túnum, sem eru í miklu betri rækt en tún almennt. Og það er alviður- kennt, hver áhrif frjósemi jarðvegs- ins hefir á töðugæðin. þetta hefir ver- ið orsök þess, að ég miða við verri sjálfsafneitun. þetta kallar íhaldið að bæta nýjum sköttum á „Reyk- víkinga". Eyrarvinnumennimir og sjómennirnir, sem nú gjalda skatt af brauðinu, sem þeir borða, eru ekki „Reykvíkingar" að dómi Mbl.manna! þessi lifsspeki Mbl. minnir á kerl- inguna, sem átti kött og hænu, og áleit, að þessar þrjár verur væru helmingurinn af veröldinni, og meira að segja betri helmingurinn! íhald- inu finnst í hjarta sínu Garðar Gísla- son, Fenger, Ólafur Thors og Valtýr og nokkrir álíka þjóðskörungar vera öll Reykjavík, og aukning á opin- berum gjöldum þessara manna skatt- ur á alla Reykvíkinga! f góðri trú á þessa lífsspeki heimtar nú Mbl., að fá að vita, eftir hvaða reglum séu ákveðin útsvör og tekjuskattur í Rvík, og hótar hörðu um það, að „Reykvíkingar" muni neita að greiða þessi gjöld að öðrum kosti. Um tekju- og eignaskattinn er það að segja, að reglurnar um upphæð hans eru á- kveðnar í lögum frá Alþingi. Átti Magnús Guðmundsson mikinn þátt í þeim lög>im, og ætti blaðið að snúa sér til hans, úr þvi að það ekki veit skil á þessu máli. Við- víkjandi útsvörunum mun það vera ákvörðun niðurjöfnunarnefndar, sem haldin er með góðu samþykki íhalds- fulltrúanna í nefndinni, að skýra ekki frá þeim mælikvarða, sem nefndin notar við niðurjöfnunina. Er þá ekki um annað að gjöra fyrir blaðið en að standa við hótun sína um að gangast fyrir þvi að gjald- endur í Reykjavík neiti að greiða útsvör til bæjarins. En hætt er við að Knúti borgarstjóra muni þykja það nokkur bjamargreiði frá sam- herjum sínum nú, þegar hann getur hvergi fengið lán handa bænum og getur ekki framkvæmt fjárhagsá- ætlunina. þó að Framsóknarmenn hafi litið álit á Iínúti og eigi honum fátt gott upp að unna, hafa þeir ekki hugsað sér að eiga frumkvæði að því, að gjöra íhaldsmeirahlutanum í bæjarstjórn erfitt fyrir með því. að bregðast skyldum sínum, sem þegn- ar bæjarfélagsins. En ef Mbl.liðið neitar að borga Knúti útsvör, hafa andstæðingar hans sjálfsagt líka nóg að gjöra við sína peninga. — En óvænt kemur þessi uppástunga frá Mbl. og úr hörðustu átt. Lækkun fiskverðsins. Viðvíkjanda lækkun þeirri á fisk- verði í Reykjavik, sem oi'ðið hefir í haust fyrir atbeina fisksölusamlags smábátasjómanna og varðskipsins þórs, hefir Tíminn snúið sér til um- sjónarmanns fisksölunnar, hr. þor- leifs Guðmundssonar og fengið hjá honum eftiríarandi upplýsingar: „þegar við byrjuðum á fisksölunni i haust, var útsöluverð á ýsu 20— 25 aurar og á þorski 15—20 aurar % töðu en þórir gerir, og mun gera svo héreftir, þegar ég tala um töðu al- mennt og fóðrun kúnna almennt. Loks greinir okkur á um það, hvort betra muni v.era að gefa einhliða fóðurtegundir, síldarmjöl og maís, eða blöndur, sem búnar eru til af fleiri fóðurbætistegundum. Tilraun sú, sem þórir vitnar í, og gerð var af Búnað- ar félaginu, benti á, að einhæfublönd- urnar væru góðar, og þær eru t. d. nú, ódýrari en hinar. þess vegna ráð- lagði ég þær, væri ekki gefið mikið, en þorði ekki að ganga eins langt og þórir í þeim efnum. þetta var bæði af reynslu annarsstaðar, en þar er, eins og þórir tekur fram, minni heygjöf, og því meiri þörf fjölbreyttr- ar blöndu, en hér, en líka af því að nokki'ir sem notað hafa mais og síldai'mjöl eingöngu sem fóðurbæti handa kúm, hafa fengið minna rjóma og þynnra rjóma, og ekki getað selt hann, en þetta hefir aftur breytzt, er þeir fóru að gefa meir samsettar blöndur. Dæmi eru líka til þess, að mjólk hefir verið fyrir meðan lögboð- ið fitumagn, og hefir orðið að breyta fóðri til að fá fituna upp, og þá minnka síldarmjöls- og maisgjöf, en auka alliliða fóðurblöndur. V.egna þessa er ég ragur við að í’áða mönnum til að nota mais og síldarmjöl eingöngu, ef um mikla fóðurbætisgjöf er að ræða. Páll Zóphóníasson. -----O—— Jónas porbergsson útvarpsstjóri lagði af stað héðan noi'ður í land sl. þriðjudagskvöld og dvelur nyrðra nokkra daga, á Akureyri og í þing- eyjarsýslu. kg. Við seldum þá ýsuna á 15 aura og þorsk á 10 aura. þrátt fyrir það liélzt óbreytt verðið hjá fisksölunum, þangað til við settum á stofn útsöl- urnar, og útsölumenn okkar komu á torgin. Fyrsta moi'guninn sem við seldum á torgunum, buðu fisksalarn- ir fiskinn með sama verði og áður fyrst í stað, en rétt eftir að okkar menn komu, settu þeir niður verðið, svo að það var jafn lágt og hjá okk- ur. Er fiskur nú yfirleitt í bænum seldur með sama verði og hjá okk- ur. þó skal þess getið, að fiskteg- undir, sem við höfum ekki á boð- stólum sem stendur, eru seldar ó- eðlilega háu verði, t. d. rauðspretta. Hún er nú seld á 35 aura y2 kg., en á mcðan við höfðum hana, seld- um við hana á 20 aui’a. Af þessu dæmi má ráða, að fiskverðið yfir- leitt í bænum, myndi enn vera hið sama og áður, ef fisksölusamlagið hefði ekki verið til“. — Á þessum upplýsingum hr. þ. G. má sjá, að almenningur í Rvík spai'- ar sér álitlegan skilding nú í ki’epp- unni, vegna hinna nýju ráðstafana viðvíkjandi fisksölunni. Syndir annara. Alþýðublaðið hefir verið furðan- lega natið við rógburð sinn um kaupfélögin undanfarna mánuði. Að- standendur blaðsins vita, að tímarn- ir eru nú erfiðir, eigi sízt fyrir þá, sem stunda einhverja framleiðslu, en langflestir kaupfélagsmenn í landinu eru bændur og smáútgei’ðar- menn. Alþýðublaðið álitur sjálfsagt, að tíminn sé nú einkar hentugur til að vinna félögunum varanlegt tjón. Sama lxélt B. Kr. á erfiðleikaárunum 1921—1923, en þá stóð hann í fylking- arbrjósti fjandmanna samvinnufélag- anna. Samvinnufélögin stóðu þessa atlögu af sér og hafa eflzt og styrkzt mjög síðan. — Svo mun enn fara. Reyndar lömuðu félögin sókn B. Kr. með málsshöfðun, en „alþýðuforingj- arnir“ svokölluðu liafa búið svo um hnútana, að engum dettur í hug að lögsækja ritstjóra þann, sem ber ábyi’gð á rógi Alþýðublaðsins. Til þess er hann á allan hátt of ómerki- legur. — þessi fjandskapur jafnaðai’- manna við samvinufélögin verður ekki skilinn á amxan veg en þann, að þeim vaxi í augum, að bændur skuli, með frjálsri samvinnu í verzlun og framleiðslu, hafa getað komið í fram- kvæmd mikilsvei'ðum umbótum sér og alþjóð til hagsbóta. „Alþýðufoi'- ingjarnir" hér í bænum hafa aldrei komið í framkvæmd neinum varan- legum umbótum fyrir verkamenn. þau fáu fyrirtæki, sem þeir hafa byrjað á, hafa annaðhvort oltið um koll eða hanga á hoi’riminni eins og Alþýðubrauðgerðin og Byggingarfélag Reykjavíkur. Og sjálfur höfuðforingi hinna „rauðu", Héðinn Valdimarsson, er sagður á bólakafi í steinolíuskuld- um. Ættu þessir menn að líta nær sjálfum sér, því að þeir þurfa áreið- anlega ekki út fyrir vébönd síns eig- in félagsskapar til að leita sér verk- efna til aðfinnslu og umbóta næstu misseri. Samviimumaður. -----O----- Gestir í bænum. þórólfur Sigurðs- son bóndi í Baldursheimi, Sigurður Steinþórsson kaupfélagsstj. í Stykkis- hólmi og frú, Elías Kristjánsson bóndi Elliða, Bergur Jónsson sýslumaður, Patreksfii'ði, Vigfús Guðmundsson bóndi á Bjargi, Andrés Eyjólfsson bóndi Siðumúla, Pétur Bjarnason hreppstjóri Grund. Framsóknarfélag Reykjavikur hélt umi'æðufund í Kaupþingssalnum fyrra sunnudag kl. 4 s. d. Hannes- Jónsson dýralæknir hóf umræður um innflutningshöftin. Samþykkt áskor- un til ríkisstjórnarinnar og inn- flutningsnefndar að veita ekki und- anþágu frá reglugjörðinni nema í „allra brýnustu nauðsyn'*. Næsta íund heldur félagið á þi’iðjudaginn kemur. þar verður rætt um ný úr- ræði í íslenzkum atvinnuvegum (sjá augl.). Aðalfundur Félags ungra Fram- sólcnannanna í Rvík var haldinn íyrra þriðjudag. Formaður félagsins var kosinn Gísli Brynjólfsson stud. theol. og meðstjórnendur Auður Jón- asdóttir, Helgi þórarinsson, Rannveig þorsteinsdóttir og Sigurjón Guð- mundsson. 15 manns gengu í félag- ið á fundinum. Euska þingið nýkjöma var sett 9. þ. m. MacDonald er áfram forsætis- ráðherra, þrátt fyi’ir hinn mikla kosn- ingasigur íholdsmanna, Nýtt HvammstangakJSt er það bezta, sem þið fáið á reyk- vískum markaði. Ostar og Smjör frá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri. Einnig allskonar pylsur og ofanálag, unnið úr íslenzkum efn- um. Kjötverzlun Benedikt B. Guðmundsson & Co. Vesturg. 16. Sími 1769. AUGLÝSING. I haust voru mér dregin þrjú lömb með mínu marki, sem er: biti aftan hægra og blaðstýft framan vinstra. — Lömb þessi á ég ekki. Réttur eigandi vitji and- virði lambanna til mín. Minni-Borg í Grímsneshreppi 10. nóv. 1931. Karl Magnússon. Mig nndirrítaðan vantar hest, bleiktoppóttan, hvít- an á fótum. Mark: standfjöður fr. h., hófbiti fr. v. — Ef ein hver kynni að verða var við hest þennan, þá að gjöra mér við- vart. 13. nóv. 1931. Sigurður Eiríksson, Langholtskoti, Hrunam.hreppi. Sylltóa af primin foreldra og fallegasta krosstóa, i allt 57 hvolpar frá vores egin tóngor, til kjóps. — Hjerna kann þið fá ukkur godar tóurr til billegg priss. K. Ás, Hordvik, Norge. Nýkomið út r málgagn æsku og al- ^ Þýðu, náttúrunnar og nýja tímans. ,,J O R Г. Ódýrasta tímaritið. Tekið á móti áskriftum T bókaverzlun E. P. Briem, V Fæst hjá bóksölum j/ Iiistdómari Morgunblaðsina það er eigi all-sjaldan að „Morg- unblaðið" flytji lesendum sinum at- hyglisverða dóma um tónlist. Sumir þeirra bera þess glögg merki að hinn göfgi máttur tónlistarinnar hefir átt all örðugt með að festa rætur og bera þá ávöxtu, sem hefði mátt vænta, eftir þeirri tónlistastarfs.emi er hér hefir verið hafin á liðnum árum. Hlutverk listdómarans á meðal annars að vera i því fólgið, að dæma réttilega og láta hvern einn njóta sannmælis, þvi þeir sem hafa ekki notið neinnar tónfræðilegrar fræðslu, kunna ef til vill að líta svo á, sem ummæli listdómarans séu óyggjandi mælikvarði á listgildi þess, sem um er skrifað. Hinn kunni listdómari „Morgun- blaðsins" hefir öllum fremur þótt hlutdrægur í dómum sínum. Dómar hans hafa oft verið þannig, — og þó einkum nú í seinni tíð, — að sumir af tónlistamönnum vomm, sem standa listdómaranum framar, bæði hvað snertir sanngimi og þekk- ingu, hafa jafnvel orðið að andmæla þeim opinherlega. Má í þessu sam- bandi benda á ummæli hans um norska söngvarann, Erling Krogh, er þeir báðir andmæltu óbeinlínis Páll ísólfsson og Emil Thoroddsen. það er því mjög í samræmi við annað góðgœti frá „Morgunblaðsins“ hálfu, að hafa slíkan listdómara sér við hlið. Síðasti listdómur Sigfúsar Ein- arssonar birtist í „Morgunblaðinu" 10. þ. m. og var um hljómleika hr. Hans Neff í Gamla Bíó 8. s. m. Um dóm þennan er það að segja, að hann er höfundi og blaðinu sem flytur hann, til vanvirðu, auk þess sem gerð er tilraun til að spilla því áliti, er þessi ungi listamaður hefir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.