Tíminn - 14.11.1931, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.11.1931, Blaðsíða 4
TlMINN M Jarðir til söln. Tunga og Skeið í Fljótum í Skagafjarðarsýslu, hvorttveggja kostajarðir, fást til kaups með mjög aðgengilegum greiðsluskilmál- urh, eða til ábúðar frá næstu fardögum. Skrifstofa Siglufjarðar, 5. nóv. 1931. G. HANNESSON. Munið að ÞÓRS - MALTÖL er nú bragðbetra en annað maltöl, nær— ingarríkara en annað maltöl og því ódýrara en annað maltöl. Biðjið ávalt um Þórs-maltöl. Búfræðirit Búnaðarfélags tslands IV. HESTiS Höfundur Theodór Arnbjörnsson, frá Ósi. XVI. — 392 bls. íesmál — 142 myndir. Fæst á skrifstofu Búnaðarfélagsins og kostar ób. kr. 10,00, bundin kr. 12,00. Send út um land gegn póst- kröfu. Bændaskólar og búnaðarfélög, er panta búfræðirit félagsins fyrir 100 kr. eða meira í einu, fá 20% afslátt. Sama afslátt fá búnaðarsambönd, er taka að sér útsölu ritanna og gera full skil árlega. í haust var mér dregið hvítt gimbrarlamb með marki, gagn- bitað hægra, gagnbitað vinstra, sem ég ekki á. — Réttur eigandi getur viljað þess til mín. Hermann Þorsteinsson, Langholti, Flóa, Árnessýslu. Höfum til: Vírnet í refagirðingar (ensk refanet). SambaDd ísl. samvmnufélaga. þegar áunnið sér meðal nemenda sinna við Tónlistaskólann. það skal þegar játað, að fram til þessa hefi ég verið mótfallinn inn- flutningi erlendra tónlistamanna, en með því að margt bendir til þess, að eigi verði hjá því komizt, að ein- hverju leyti, þá skal ekki frekar um það rætt. þessi ungi listamaður var ráðinn hingað af færustu mönnum, sem kunnir voru hans afburða lista- gáfum, enda orkar það engum tví- mælum, að herra Neff er meðal snjöllustu einleikara, sem hljómleika hafa haidið hér í höfuðstaðnum nú á síðari árum. það má því óneitanlega teljast nokkur skortur á velsæmi blaðanna, er þau flytja lesendum sínum dóma um merka erlenda tónlistamenn, sem og innlenda, er við engin rök hafa að styðjast. Sá vísir, sem risið hefir upp hér i höfuðstaðnum til um- bóta fáskrúðugu tónlistalífi, hefir árlega orðið fyrir beinum og óbein- um árásum af hálfu listdómara „Morgunblaðsins", sem reynzt hefir óhæfur til samstarfs innan vébanda þessara frumlistiðkana. Megin þátt- ur slíkrar tónlistarstarfsemi og þeirrar, sem vér erum nú að hefja, hlýtur ávalt að standa og falla með samstarfi og takmarkalausri fóm- fýsi þeirra, sem árum saman leggja fram kraíta sína endurgjaldslaust, til tónlistaiðkana. Hver verða svo laun þessara manna? Jú, þau verða all-oftast þannig, að tilraunir eru gerðar til þess að drepa allan tónlistaáhuga, með niðrandi blaðaummælum eins og hér hefir átt sér stað, sem er beinlínis til þess að reyna að rýra álit almennings á starfsemi Tónlista- skólans. Slík viðleitni af þeim manni, sem talinn hefir verið meðal öndvegismanna islenzkrar tónlistar, er í fáum orðum óafsakanleg og væri „Morgunblaðinu" skylt að sjá sóma sinn í því að vísa Sigfúsi Einarssyni þegar á brott með alla listdóma úr dálkum þess. Tónlistavlnur. Sjélfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksópu, þvotta- efni (Ilreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið H R E IN S vörur. Þær eru löngu þj óðknnnar og fást í flestum verzlunum landsins H. f, Hreinn Skúlagötu. Reykjavik. Sími 1325. Nú í sumar hefir verið unnið að því að gjöra laxastiga í Lagarfljóti, og er verkinu nú lokið. Ólafur Sig- urðsson, bóndi á Hellislandi í Skaga- firði, sem haft hefir eftirlit með verk- inu, dvaldi hér í bænum nokkra daga í haust. Hefir Ólafur gefið Tímanum eftirfarand i upplýsingar um laxastigann: í sumai' hefir verið unnið að því að gera Lagarfoss í Lagarfljóti lax- gengan. Hefur Búnaðarsamband Austurlands haft forgöngu í því máli. Var um gerð og legu laxastigans að mestu leyti farið eftir tillögum dr. Rheins, þess er ferðaðist hér um 1925 og rannsakaði lífsorku vatna og fleira. Hvatti hann mjög til að gera Lagarfoss laxgengan vegna hins mikla vatnshverfis og ágrétu skilyrða 'fyrir ofan fossinn. Hér fer á eftir stuttorð lýsing af laxastiganum: Niður í kiettarana þann, sem skipt- ir Lagarfossi í tvennt er sprengdur skurður eða gljúfur 60 metra að lengd 2y2—4 m. á breidd og 4 m. á dýpt þar sem hann er dýpstur. Liggur Sparið ljósið en ekki lýsinguna, því góö lýsing fæst endurgreidd með meiri og betri vinnu. Látið .fagmenn :annast uppsetningu hinna róttu ljóstækja. lýsa þær betur. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 32. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Hefilr á lager: Vélareimar. Reimalása. Verkfæri. Maltextrakt Filsner Biór Bayer Hvitöl. Ölgerðiu il Skðllipa. hann í stórum sveig upp klettabrekk- una. Botninn í þessum klettaskurði er þannig, að á hverjum 5 metra- lengdum kemur 80 cm. hár stallur. Á þessa stalla eru steyptar sterkar brík- ur um einn metri á hæð. í þær er 80 cm. djúpt og 70 cm. breitt skarð fyrir vatnið að streyma um. Verða þessar þrær því um 5 m. langar, Zy2 —4 m. breiðar og 180 cm. djúpar. Hæðarmunur frá einni þró til annar- ar er eins og áður er sagt 80 cm. þessar þrær eru 10 að tölu og auk þeirra 4, sem sprengdar eru ofan í flúðina fyrir ofan aðalstigann til að létta laxinum göngu. Stiginn er því eiginlega 14 smáfossar með rúm- góðum og djúpum hyljum undir hverjum fossi. í svo stóru vatnsfalli, sem Lagai'- fljóti, er nokkur hætta á, að laxinn finni ekki stigann. Er því áríðanda að útrennslið úr honum sé sem mest, í þessu skyni eru gerðar tvœr hliðar- innrásir. Önnur um sjöunda stiga- haftið, hin inn í neðstu þróna, er það 80 'cm. djúp og breið rás og eykur útstreymið um helming. Fyrir þessar hliðarinnrásir eru settar járngrindur, svo að laxinn komizt þar ekki, en verði að halda áfram upp stigann. Byrjað var á því að byggja 37 m. langa skyndibrú yfir eystri fljótkvísl- ina. Unnið hafa þarna 9 menn í nærri sjö vikur. Vegamálastjórinn sá Árið 1904 var i fyrsta sinn þaklagt 1 Dan- mðrku úr ICOPAL NotaS nm allan heim. Bezta og ódýrasta efrd í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt.-------- Þétt. --------fflýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og shífuþðk. Fæst alstaðar á Islandi. Jens Vílladsens Fabríker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verkskrá vora og sýnishorn. Trygglö aðeins hjá islensku fjelagl. Pósthólf: 718 Símnefni: Incuranee BRUNATRY GGIN6 AR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 642 Framkvæmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggingafjelags Islands h.f. Eimskipafj elagshúsinu, Reykjavík v|v v|v *|V v|v v|V v|V v|v vjv vjv vjv vpv Brynjúlfur Björnsson tannlæknir, Hverfisgötu 14, Sími 270. Móttökutími 10-6. (Aðrar stund- ir eftir pöntun). — öii tannlækn- isverk framkvæmd. Lægst verð. Mest vandvirkni. um verkið, gerði vinnuteikningu og lánaði hraðvirka þéttilofts-borvél. Samanlögð lengd allra borholanna varð um 275 metrar. Sprengd hafa verið um 260 stór skot og eytt um 125 kg. sprengiefni. Mesta og erfið- asta verkið var að losa grjótið og liala það upp. Var til þess hafður kraftgóður steingálgi. Verkið mun hafa kostað nalægt j 10 þús. kr., enda eru flutningar | þarna dýrir og erfiðir. Svona stór mannvirki á þessu sviði i ei-u því aðeins réttmæt, að lengd ár- i innar fyrir ofan fossinn sé talsvert mikil og skilyrði til laxxæktar góð. Aftur má gera suma fossa laxgenga með því að sprengja þá, og er það tiltölulega lítill kostnaður. Hefir vex-- ið sprengt í tveimur fossum hér á landi; það er í Glanna í Norðurá í Mýrasýslu og i Fnjóskárfossi skammt frá Laufási. Eru þeir nú báðir lax- gengir. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta 1931 Reykjavík Slml 249 Niðursuðuyörur vorar: Kjöt.......i 1 kg. og l/z kg. dóstun Kæfa . ... - 1-----1/2 — - BayjsnibjúgH 1 - */z - FlsJwbollnr -1 - - 1/2 — - Lax........- 1 - - 1/2 - hljúta almenningslof Ef þér hafiö ekki raynt vörur þesBar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörur fremuren erlender, með þvi stnðlið þór að þvi, nð íslendingar verðl sjálfum sér négrir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Hallur Hailsson tannlæknir, Austurstræti 14. Reykjavík. Viðtalstími 10—6. Alltaf lægsta verð á tilbúnum tönnum. — Fljót afgreiðsla fyrir -------aðkomufólk, —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.