Tíminn - 19.12.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.12.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 261 taldi vera einkunnarorð góðra nú- tímadómai'a. Aðrir orða þetta, þannig að dómarinn geri sér fyrst grein fyrir hvað sé rétt í málinu og leiti síðan að þeim lagagreinum, sem styðja þessa réttlátu niðurstöðu. Gagnstæt.t þessu er álit annára lög- fræðinga, sem títa á hókstaf lag- anna i allra þrengstu merkingu, og láta fara um réttlætið, eftir því sem verkast vill. þannig eru þeir dóm- arar í öllum Jöndum, sem horfa til baka, eru utan við lífið, og allan vöxt þess. þannig voru t. d. þeir dómarar í þýzkalandi, sem dæmdu Vilhjálmi lceisara rétt yfir eignum sínum eftir að hann liafði átt þátt i að steypa þjóð sinni í glötun, og flúið síðan úr landi, er kom að skuldadögum. íhaldsmenn hafa ekki tekið pró- fessoradóminum með mikilli hrifn- ingu. Mbl. gat um hann í skætings- klausu, eftir að dómurinn liafði ver- ið lesinn upp í útvarpinu. Vísir hefir alls ekki nefnt dóminn, og leggja menn það þannig út að Jak- ob Möller, hankaeftirlitsmaður, muni skilja, að embætti hans fari að verða nokkuð hætt, eftir þennan dóm, svo að ekki sé meira sagt. En það er mál manna, að þessi dómur muni veiða til að marka nýtt tíma- bil í réttarfari íslenzku þjóðarinnai'. X.+Y. -----o----- r _ Olafur Thors og saltíisksverzlunin. Ungur maður óskar eftir kennslustörfum hór í Reykjavík. Upplýsingar á afgreiðslu Tímans. f haust var mér dregið hvítt gimbrarlamb, sem ég ekki á, með mínu marki, blaðstýft fr. h. biti aftan, gagnbitað ‘vinstra. Réttur eigandi getur vitjað andvirðisins til mín og samið við mig um markið. Runólfur Guðmundsson Hjálmholti. — Árnessýslu. Hinn 1G. þ. m. boðuðu nokkrir' 'formenn hér i Kefiavík til almenns fundar, til þess að ræða um fisk- verzlunina og dragnótaveiðina.Á íund þennan var boðið til að taka þátt í umræðum þeim Ólafi Thors alþin. og Jónasi Jónssyni ráðherra. En þrátt fyrir það þó fundur þessi væn boðaður eingöngu til þess að ræða um þessi tvö mestu áhugamál okk- ar Keflvíkinga, reyndi þingmaður okkar, Ól. Tli., eftir fremsta megni, að láta umræður fundarins snúast um stjórnmál, en ekki um fiskverzl- uniua og , það vandræðaástand sem lmn er komin 1 fyiir afskiíti hans af þeirri verzlun. — Síðastl. vor gjörðu menn sér al- mennt góðar vonir um afkomu þessa árs, sökum hins óvenju mikla afla, en þegar fór að líða að þeim tima, að fyrsta þurfisks framleiðsla var tilbúin til útslcipunar, var iisk- ur næstum með öllu óseljanlegur. Fiskútílytjendur töldu mönnum trú um, að það mundi allt lagast þegar fram á liaustið liði, jafnframt fór að kvisast, að fiskkaupendur á Spáni ætluðu sér að ná íiskinum í um- hoðssölu, en ekki að kaupa i fastan reikning cins og þeir hafa gjört und- anfarin ár. En til þess að fyrir- byggja að það vandræða sölufyrir- komulag gæti komizt á, stofnuðu ýmsir smærri útgerðarmenn með sér sölusamlög i þeim tilgangi að fyrir- byggja með öllu að nokkur fiskur yrði sendur Jiéðan í umboðssölu, og var ekki annað sýnna en að Spönsku fiskkaupmennirnir væru neyddir til þess að kaupa fiskinn eins og að undanförnu fyrir ákveðið verð, og tækist ekki, að beyta þess- ari verzlunarkúgun gagnvart okkur. þar sem samskonar samtök voru einnig mynduð í Noregi og Færeyj- um, sem eru okkar liættulegustu keppinautar. En livað skeður. A meðan og um leið og verið er að stofna hin almennu samtök, nota stærstu framleiðendurnir og fiskút- flytjendur landsins tækifærið og samtök stéttarbræðra sinna, til þess að lvoma mestu af sínum fiski á markaðinn í umhoðssölu, en sjá þó jafnframt svo um, að ekki annað fréttist en að hann hafi verið seldur í fastan reikning fyrir ákveðið verð. Með þessari heiðarlegu verzlunar- aðferð tókst þeim að ná fyrir sina fiskframleiðslu kringum 100 kr. fyi'ir hvert skpd. En á sama tíma er brýnt fyrir stéttarbræðrum þeirra, að halda nú fast saman og láta ekki spönsku kaupmennina kúga sig út. í umboðssöiu fenið. það sé ekkert að marka þó eklvi takist neinar söl- ur nú um mitt sumarið, þar sem þetta sé heitasti tími ársins. Hinir spönsku fiskkaupmenn séu í sumar- fríi upp til fjalla og haldist ekki við í borgunum vegna hins mikla hita, sem þar sé á þessum tíma ára, en þegar fram á haustið lcomi, þá Tapast hefir frá Staðarstað á næstliðnu vori sótrauð hryssa með stjörnu í enni. Mark: blað- stýft fr. hægra, biti aftan vinstra. Símstöð Staðarstað. skulum við sjá livort ekki færist lif i fiskverzlunina. — Hin svívirðilega verzlunaraðferð á aðalframleiðsluvöru landsmaima, varð mönnum ekki kunn fyr en um mánaðamótin ágúst-sept. s. 1., þá er stæi'stu framleiðendur og fiskútflytj- endui' landsins höfðu á bak við stéttarbræður sína komið nær allri sinni framleiðslu á markaðinn og jafnframt komið umboðssöluverzlun- inni á, og eru farnir að leitast um eftir fiski landsmanna handa spönskum fiskikaupmönnum í um- hoðssölu tókst Kveldúlfi að ná útúr samtökunum frá fisksölusamlagi Keflavíkuihrepps öllum fiski sam- lagsins í umboðssölu, og var sam- lagsmönnum talin trú um, að með þessum hætti mundi þeim talcast að losna við sinn fisk á undan öðrum fyrir sæmilegt verð, og þar sem full- víst væri orðið að samtökin gætu e.kki náð tilgangi sínum og búið væri að koma umboðssöluverzluninni á, þá álitu fiskieigendur tilgangslaust, að rcyna að selja fisk félagsmanna fyrir ákveðið verð. Og liófust nú samningar milli sölunefndar samlags ins og Kveldúlfs, og var Kveldúlli afhentur allur fiskur félagsmanna í umboðssölu. Fyrstu umboðssölusend- ingunni frá Keflavík var afskipáð hinn 11. sept. sl. og var greitt fyrir- fram út á hvert skpd. kr. 65,00 (sem þó reyndar fór eklíi fram fyr en mán- uði cftir afskipun) af fiski nr. i, með ekki yfir 32 fiskum í pk., og jafnframt var félagsmönnum gefin von um, að allur fiskur þeirra yrði farinn í nóvemberlok. Næstu send- ingu var afskipað í október og lækk- aði þá fyrirframgreiðslan um kr. 3.00 pr. skpd. eða niður i 62.00, þrátt fyrir fall krónunnar. Samkv. skýrslu, dags. 24. okt. s. 1. frá fiskifullti'úa íslenzka ríkisins á Spáni, Holga Guðmundssyni var al- menn fyrirframgreiðsla í Bilbao á þoim fiski, sem var á leiðinni 21 shillings pr. 50 kg. (af stærðinni ekki yfir 32 fislcar í pk.). þetta vei'ð sam- svarar um kr. 74.25 pr. skpd. Markaðsskýrslu fyrir september- mánuð hefi ég þvi miður ekki fyrir hendi þegar þetta er ritað, en fyrii- framgreiðslan mun hafa verið tölu- vert hærri þá. Eina tegund fiskjarins keypti Kveldúlfur fyrir álcveðið verð, mill- umfislc fullverkaðan, á kr. 50,00 pr. skpd. Um sama leyti, samkv. skýi-slu greinds fiskifulltrúa H. G., var þessi fiskitegund seld 1 Genua fyrir allt j upp í 25 shillings plc. pr. 50 lcg., sem ; samsvarar uin kr. 88,00 pr. skpd. Kveldúlfur telur liklegt, að hægt muni vera að greiða fyrirfram út livert slcpd. stórfiskjar, næstu um- boðssölusendingar, lcr. 45.00.En lcaupa millumfislc fyrir ákveðið lcr. 55,00 pr. skpd. þessi kostalcjör hafa þeir hoðið samlagsmönnum Fisksölusanv lags Keflavíkurhrepps,. Alþingismaður okkar, Ól. Th., áleit það cklci þess vert að ræða um fislc- verzlunina við okkur á opinberum fundi, og tjáði sig aldrei hafa setið fund í Iíeflavílc jafn ómerkilegan og þennan. þeir sem þetta lesa geta sjálfir dæmt um hvort fislcverzlun- in er það ómerkilegt málefni, að það sé ekki þess vert, að rætt sé um það opinberlega, eða or það Ólafur, sem er ómerlcilegur? Einn af kjósendum Ólafs. Sökum hinna sívaxandi örð- ugleika við öll millilanda við- skifti, verður innflutningur tih búins áburðar fyrir komandi vor, algerlega miðaður við pantanir. Búnaðarfélög, hreppsfélög, kaup^ félög og kaupmenn. sem vilja ý 1 fá keyptan áburð, verða því að j " senda oss ákveðnar pantanir ' fyrir 1. febrúar næstkomandiJ ATH. Tilgreinið nafn, heimilisd fang og hafnarstað. pr. Áburðarsala ríkisins f Fréttir Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt aðalfund 8. þ. m. Ný félagslög voru samþykkt og stjórn lcosin. Formaðui' félagsins, Hermann Jónasson lög- reglustjóri, baðst undan endurlcosn- ingu sölcum annríkis, og var Gísii Guðmundsson ritstjóri kosinn í hans stað, en meðstjórnendur Hannes Jónsson dýralæknir (gjaldkeri, end- urlcosinn) og Eysteinn Jónsson slcatt- stjóri. í varastjóm voru kosriir Guð- brandur Magnússon forstjóri, Páll Zophoniasson ráðunautur og Skúli Guðmundsson bókari. — Félag ungra Framsóknarmanna hélt fund daginn eftir (9. þ. m.). Aðalsteinn Sigmunds- son kennari hóf þar umræður um bannmálið. Á framangreindum fund- um fór fram fulltrúaráðskosning i báðum félögunum, samlcv. hinum nýju félagslögum. Landsmálafundir á Snæfellsnesi. Gísli Guðmundsson ritstjóri þessa iilaðs lcom í gærkveldi með Esju vestan af Snæfellsnesi. Hélt G. G. þrjá landsmálafundi þar vestra: í Stykkishólmi,, 11. þ. m., í Ólafsvík 15. þ. m. og á Sandi 16. þ. m. Voru fundir þessir fjölsóttir og verður nánar frá þeim sagt i næsta hlaði. Bjöm Líndal fyrv. alþm. lézt í Reykjavík 14. þ. m. Lílc hans er flutt norður með Ægi í dag. Látinn er í Reykjavílc 13. þ. m. Jón Snorri Jónsson jamsmiður 74 ára að aldri, ættaður úr Dalasýslu, en dvaldi lengi í þingeyjarsýslu og bjó í Klifshaga í Öxarfirði. Verðlag á tilbúnum áburði. í sam- bandi við auglýsingu frá Áburðar- sölu ríkisins á öðrum stað í blaðinu liefid blaðið fengið þessar upplýsing- ar um verðlag á tilbúnum áhurði: Vegna hinna sífeldu breytinga á gengi og gjaldeyri er mjög ei'fitt að gefa ákveðnar upplýsingar um verð á úburðinum. Flestar áburðartegund- ir hafa stórlælclcað í verði, en eins og lcunnugt er hefir íslenzka krónaii einnig lælclcað ásamt gjaldeyri margra annara landa. Verðfallið á Kalksaltpétri nemur álíka milclu og verðfall íslenzlcu krónunnar og er þvi von um að verðið á Kalksaltpétri haldist óbreytt frá því í fyrra og verði um kr. 20.00 pr. 100 kg. á höfn- um. Nitrophoska hefir því miður Það er óbreytt, og enn sem fyr - að ALFA'lAyAJL skilvindurnar eru þær beztu og sterkustu sem fáanlegar eru. Nýjasta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurningu, og skálar og skilkarl úr riðfríu efni. Verðið á Alfa-Javal skilvindum og strokkum hefir ennþá ekki hækkað þrátt fyrir gengisbreytingarnar. Samband ísl. samvinnufél. eklci lækkað nærri eins milcið í verði. Ef það gengi, sem nú er, lielzt lítið hreytt kemur Nitrophoska til að lcosta ca. kr. 34.00—35.00 pr. 100 kg. 4 höfnum. Superfosfat hefir lækkað ofurlítið og má gera ráð fyrir að það lcosti um lcr. 7.00 pr. 100 lcg. á liöfn- um. Um verðlag á Kalí er því miður ekki liægt að gefa neinar upplýsing- ar, en búast má við, að það verði sama og óbreytt, frá því í fyrra. Úti. Um þessa lielgi lcemur út lilaðið Uti og er það fjórði árgang- ur þess (kemur út i desemher ár hvert). Tilgangur blaðsins er að efla áliuga almennings fyrir útilífi og eru þessar greinar iieiztar um þau efni í blaðinu: Sólskin á fjölum, eftir Gunnlaug Claessen dr. med., þokunótt á Arnarvatnsheiði, eftir Pálma Hannesson rektor, Minning um Daníel Bruun, eftir Jón Ocldgeir Jónsson, Olc, eftir Aðalheiði Sæ- mundsdóttur, Fyrsti dagurinn á eyr- inni, saga, eftir Jón H. Guðmunds- son, Slcátalíf á ísafirði, eftir Gunnar Andrew, Langjökulsför skáta, eftir Helga Sigurðsson verkfræðing, Al- þýðlegur tréslcurður, eftir Ágúst Sig- urmundsson tréskera og fjölda margt annað um ýmisleg efni. — Hallur Hailsson tannlæknir, Austurstræti 14. Reykjavík. Viðtalstími 10—6. Alltaf lægsta verð ó tilbúnum tönnum. — Fljót afgreiðsla fyrir -------aðkomufólk. —------ I Best að auglýsa í T 1 M Á N U M I Ritið birtir margar fallegar myndir frá óbygðum íslands og er yfirletit prýðilega úr garði gert. það er gefið út að tilhlutun Skátafélagsins Vær- ingjar í Reykjavík, en ritstjóri þess er Jón Oddgeir Jónsson. Næsta blað Tímans kemur út á þriðjudaginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.