Tíminn - 16.01.1932, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.01.1932, Blaðsíða 2
6 TÍMINN Skilvísi við blöðin Tíminn er útbreiddasta blaðið á íslandi. það er ekki tilviljun, held- ur af því að blaðið hefir síðan það hóf göngu sína á miðjum stríðstíman- um, verið samherji allra umbótamanna í landinu, en áður hafði ekkert blað tekið sér fyrir hendur að styðja viðleitni þeirra manna svo að um munaði. En blaðaútgáfa kostar fé. Blaðgjöldin eiga að borga tilkostn- að blaðanna. Með því einu móti geta blöðin verið sterk og áhrifarnikil almenningi til gagns, að þau séu skilvíslega borguð. Blaðaskilvísi er þess vegna þjóðardyggð. pað á fyrst og fremst að borga skilvíslega blöð, sem styðja að framförum lands og þjóðar eins og Tíminn. En það er líka rétt að borga léleg blöð eins og t. d. Mbl., af því að sá hluti landsmanna, sem vill lesa slík blöð, á að borga skilvíslega fyrir þá andlegu fæðu, sem hemn velur sér sjálfur. Reykj avikur annáll Framkvæmdír siðustu ára Eitt af þvi sem ekki skiptir litlu máli um allar framkvæmdir, er að þar séu gerðar þannig, að miðað sé við vaxandi þörf, en ekki aðeins við þarfir nútíðar. Með óforsjálni í opinberum fram- kvæmdum þarf stöðugt að kosta til þess of fjár ár eftir ár að auka og endurbæta hinar eldri framkvæmdir. Liklega finnast fáir staðir í víðri veröld, sem sanni öllu betur en Reykjavík hvað léleg stjórn og ófor- sjálni í allri framkvæmd kostar mik- ið fé, sem kastað er í sjóinn. í siðasta blaði Tímans var minnst á það, að skuldir bæjarsjóðsins væri í árslok 1930 um 8y2 miljón króha. þetta eru miklar skuldir, þegar þess er gætt, hve mikið er hér ógert. Göt- urnar eru lélegar og margar næstum ófærar. Bærinn er rafmagnslítill og rafmagnslaus ef haustrigningar bregðast. Hann er vatnslaus mikinn hluta ársins á mörgum stöðum í bænum, og hann á ekkert ráðhús. J>ó hefir verið jafnað niður á bæj- arbúa um tveimur miljónum króna árlega í mörg ár. Hvert hafa þessir peningar farið? Framkvæmdir eru fremur litlar og flestar lélegar, þó hafa safnast stórskuldir árlega svo að nú fer x/b af því sem jafnað er niður í greiðslu afborgana og vaxta af lánum bæjarsjóðs eins, fyrir utan allar aðrar skuldir bæjarfélagsins svo sem skuldir vatnsveitu, raf- magnsstöðvar, gasstöðvar og hafnar. Undanfarin tvö sumur hafa bæjar- búar staðið í hópum niðri við höfn- ina og horft viðgerð hafnarbakkans. þessi hafnarbakki var gerður fyrir nálega 15 árum, undir umsjón Knud Zimsen borgarstjóra og átti að endast í 50 ár. Hann sprakk í fyrra, hafði verið vitlaust byggður, og nú kostaði það höfnina rúmar 400 þúsund krón- ur að gera við liann. Rétt hjá þessum stað var byggð bryggja í fyrra fyr- ir um 400 þús. ki'. Bryggjan hrundi rétt eftir aö verkinu var loltið, og þegar heimta átti skaðabætur frá hinu erlenda félagi, sem gerði bryggj- una, liafði verið gengið þannig frá samningum af hálfu bæjarfélagsins, að það sá þann lcost vænstan að taka á sig tjónið að miklu leyti eða alls um 100 þús. kr. í síðasta blaði var á það minnst, að bæjarfélagið ætiaði á síðastl. óri að taka 700 þús. kr. lán til að auka vatnsveituna, því nú er bærinn oft víða vatnslaus mikinn hluta sólar- hrings. þegar vatnsveitan var gerð í upphaíi, átti hún að endast von úr viti. — En forsjálnina vantaoi. Vatns- veitan var orðin bænum ónóg 1923 og þá varð að nota til þess y2 milj. að auka hana. þá átti hún að nægja bæjarfélaginu í mannsaldur. En aítur brast þá sömu forsjálni, sem virðist skorta í flestum framkvæmdum bæj- arins — og nú á enn á ný að reyna að fá 700 þúsund krónur að láni til að auka vatnsveituna. þá er rafmagnsstöðin hér við EIl- iðaárnar eitt átakanlegt dæmi hinna óforsjálu framkvæmda. Til hennar hefir nú verið varið um 5 milj. og 900 þúsundum króna. þó er bærinn rafmagnslaus, ef nokkuð ber út af. Vatnsaflið er of iítið og var það frá upphafi. Elliðaárnar hafa sömu upp- sprettuna og vatnsveita bæjarins, svo að vatnsafl töðvarinnar minnkar að sama skapi sem vatnsveitan er auk- in. E. t. v. er það þessvegna að vatns- veituna má ekki auka nema lítið í einu! Á siðasta ári reyndi bæjarfélagið að fá lán til þess að byggja nýja rafstöð — sendi nefnd manna til út- landa, en fékk afsvar. Rafmagnið hér i bænum er selt okurverði — fjórum sinnum dýrara en áætlað var, þegar stöðin var hyggð. þó getur stöðin ekki svarað eftirspurn, ef nokkuð ber út af með rigningar, og alveg er það tjón ó- útreiknanlegt sem það veldur bæjar- fólaginu, einlcum iðnaðarmálum bæj- arins, að ekki er unnt að fá hér sæmilega ódýrt rafmagn til iðnaðai', þrátt fyrir það mikla íé, sem komið er í Eiliðaárstöðina. , Siðan Timinn birti síðustu grein- ina um fjárhagsáætlun bæjarins og skuldir, hafa ýmsir spurzt fyrir um það, hvernig á öllum þessum slculd- um stæði, þrátt fyrir háa niðurjöfn- un og fremur litlar framkvæmdir. Fáein dæmi úr iramkvæmdalííi Reykjavíkur hafa nú verið nefnd og geta gefið nokkra bendingu í þessu efni. A víðavangi. Samvinnufélag íslirðinga. Mbl. skýrir frá því með miklum íjálgleik núna í vilcunni, að ríkis- sjóður liafi oiðið að taka á sig greiðslu á aíborgunum og vöxtum á- samt vátryggingargjaldi af skipuin fyrir Samvinnufélag ísfirðinga, sem ííkið er i noklcurri ábyrgð fyrir, með baktryggingu Ísaijai'ðarkaup- staðar. það er rétt í þessu máli, að ríkið hefir í bili hlaupið undir bagga með félaginu um greiðslu á nokkr- um hluta þeirrar upphæðar, sem þurfti til að standa straum af skipa- láni félagsins og vátryggingargjaldi á þessu ári, eða sem nemur alls um 26 þús. kr. Lánið til slcipakaupa fé- lagsins, sem tekið er i útiöndum (eftirstöðvar nú 273 þús. kr., sem iivíla ó 7 skipum 2—3 óra gönxlum, kaupverð hvers skips 60 þús.), er tryggt með fyrsta veðrétti í skipun- um, samábyrgð félagsmanna og þar að auki ábyrgð ísafjarðarkaupstað- ar eins og óður er getið. En lánið er tekið til stutts tíma, 10 óra, og afborganir því tiltöiulega liáar, og er því eklcert undur, þó að félagið hafi átt erfitt með þá greiðslu eins og verð afurðanna er nú. Og hefði lánið verið tekið innanlands, má telja sennilegt, að frestur hefði fengizt, og þá alls ekki lcomið til þessarar greiðslu af ríkisins hálfu. þegar fé- iagið var stofnað, var óstandið á Isafirði, þar sem framtak íhaldsins hafði fengið að njóta sín um langt slceið, á þá leið, að búið var að selja flest atvinnutæki úr bænum og atvinnuleysi og neyð yfirvofandi, ef elcki var að gjört. Er íhaldinu ekki of gott að ámæla Framsóknarflokkn- um fyrir það, þó að hann viidi gjöra sitt til að styðja sjálfbjargarvið- leitni og samstarf sjómannanna, þeg- ar svo var ástatt. þola þær aðgerðir vel samanburð við ábyrgðirnar sem íhaldið útvegaði landinu á sínum tíma, þ. á m. fyrir Kórafélagið í Reykjavík,- með lélegu veði, sem Jón þorláksson síðar gjörði enn aum- ara, með niðurfærslu á veðrétti ríkis- ins, rétt fyrir stjómarskiptin 1927 og landið verður nú að borga 187 þúsundir íyrir, er félagið er gjaldþrota. Vel mætti þá um leið minna Mbl. á það, að upphæð sú sem nú hefir verið greidd í bili fyr- ir Samvinnufélag ísfirðinga, sem veitt hefir um 200 fjölskyldum lífs- viðurværi i 3 ár, er hér um bil ná- kvæmlega jafn mikil og sá fram- færslustyrkur, sem tveir vel lcunnir ihaldsmenn hafa þegið í bankaúti- búinu þar, án þess að séð verði, að tilvera þessara tveggja dánumanna hafi orðið þjóðfélaginu til gagns eða dýrðar eða muni verða. Allt í lagi, ef skilamennimir borgal það er fyrir nokkru siðan orðið vitanlegt, að bankarnir, á þeim ár- um sem íhaldið réði þar lögum og lofum, töpuðu um -33 miljónum króna á lónuni til einstaklinga og íyrirtækja, sem eklci stóðu í skilum. Hefir þetta oft komið fram opinber- lega og ekki verið mótmælt í íhalds- blöðunum, enda tilgangslaust, þar sem útreikningar um bankatöpin hyggjast á opinberum rannsóknum og skýrslum. Jafnframt hefir þaö verið sannað, að mikið af þessu íé hefir farið i lifsframfæri og óhófs- eyðslu Mbl.-manna og verið í mjög nánu sifjasambandi við hina póli- tíslcu starfsemi íhaldsflolcksins, sem átalcanlegast kom í ljós, þegar tvö af íhaldsblöðunum ultu út af um leið og íslandsbanka var lokað. — En nú alveg nýlega hefir Mbl., öil- um til undrunar, tekið upp vörn í þessu sorglega hneykslismóli floklcs síns. En tölur þær, sem blaðið birtir um rekstursafkomu bankanna, eru þessu máli alveg óviðkomandi. það stendur jafn óhrakið eftir sem áður að 33 miljónir króna, sem bankarnir áttu að fá greiddar hafa ekki veriS greiddar og verða aldrei greiddar af þeim, sem skilin áttu að inna af hendi. Hitt er allt annað mál, þó að banlcamir hafi fengið nokkuð mikið upp í þessi töp með gróða á annari lánastarfsemi, sem rekin hefir verið með miklu hærri vöxtum en átti að vera og hefðu þurft að vera, ef vanskilamennirnir hefðu verið skila- rnenn. — Verzlun, sem verður að gefa viðskiptamanni eftir 1000 króna skuld, tapar vitanlega 1000 krónum á viðskiftunum við þann mann, þó að hún geti fengið þó upphæð borg- aða með álagningu á vörum til ann- ara manna. En hjá Mbl. er allt í lagi, meðan skilamennirnir borga! Fyrfrspum tfl Jóns Kjartanssonar, ritstjóra Mbl. 1. Er það rétt að þrír íhaldsmenn sem veitt hafa forstöðu rikisstofnun- um hér i bænum, þeir Sig. Briein, Gísh Ólafsson og Geir Zoéga verk- fræðingur liafi á sínum thna lceypt sinn mannflutningabílinn hver til embættisafnota fyrir pósthúsið, land- símaim og vegamálaski'iístoíuna? 2. Álítur Jón Kjartansson ritstjóri að hér hafi verið um réttmæta róð- stöfun að ræða á fé ríkissjóðs, eða hið gagnstæða? 3. Hve marga bíla hefir Geir Zoéga keypt vegna rikissjóðs tii vegagerð- ar og vegaviðhalds, og verður að álít- ast, að hann hafi gert rétt, að kaupa þessa bíla, ,eða hefði landinu verið meiri hagur að leigja alla bila tii v ega vinn unnar ? 4. Hve marga bíla hefir ihaldsfor- kólfurinn Knútur Zimsen keypt til afnota fyrir starfsmenn bæjarins og til vinnu fyrir bæinn, og eiga þau bílakaup að teljast óþörf eyðsla eða búhyggni? Skattborgari. „Bláa bókin“ og Vífilsstaðamálið. 1 hinni svonefndu „bláu bók“ sem ihaldinu líkar svo illa við, er fremsta greinin skýrsla um Vifilstaðamálið. Er sú saga þess máls að árið 1922 tók sjúklingur frá Vífilstöðum að lcæra yfir veru sinni þar. Komu radd- ir þessar fram í Timanum og Alþýðu- blaðinu, en ihaldsblöðin stóðu með hinum óvinsælu yfirmönnum á hæl- inu. Kom svo að Sig. Eggerz sem þá var dómsmálaráðherra setti þrjá menn til að rannsaka máiið. l'oru það þeir Jón Hjaltalin, Stefán læknir Jónsson og próf. Ól. Lárusson. í áis- byrjmi 1923 gaf nefndin skýrslu um málið. En Sig. Eggerz staklc henni undir stól, enda var hann þá kominn undir verndarvæng íhaldsins. Var þar með reynt að eyðileggja árangurinn af rannsólcninni. Sigurður læknir, Fjóla matreiðslukona og hin danslca hjúkrunarkona urðu lirædd i íyrstu, og Fjóla sagði upp stöðu sinni, enda íékk hún þungan dóm hjá nefndinni. En í skjóli íhaldsins átti að grafa kröfur sjúlclinga. Fjóla var látin vera áfram og hælckað kaup hemiar. Sótti í saman horfið undir stjórn íhaldsins þar til það valt úr völdum 1927. þá fyrst fengu sjúklingar þá réttarbót, sem þeir báðu um 1922. þá var slcipt um starfsfólk það, sem sjúklingum vai' helzt í nöp við, og svo um búiö að hið stóra hæli, er eins og annar heimur síðan létt var af hinu gamla fargi. Skýrslan um Vífilstaði sýnir fyrsta átakið, sem Tímamenn gerðu fyrir sjúklingana þar. Áframhaldið er orðið landskunnugt. Upp af bar- áttu sjúklinganna fyrir frelsi og heppilegri aðbúð spratt síðar lækna- fyrir, eftir því sem nú er komið fram, nokkru hærri afföllum en 21% af áætlunarverðinu, ef til vill ca. 15 þús. kr. þar fram yfir. En aftur á móti er engin ástæða til þess enn sem komið er, að gera ráð fyrir að afföll ó hreinsuðu sildinni hefðu orð- ið nálægt því 21% af áætlunarverð- inu. Lílclegt er að mörgum mundi þykja mest ástæða til að óttast um saltsíldina, vegna skemmda þeirra birgða, sem liggja hér innan lands, ca. 45 þús tunnur. — En ef afföii frá áætlunarverði samkv. ofansögðu eru reiknuð 21% af þessari síld, er mcð- alverð hennar komið ofan í kr. 3,60 pr. tunnu. það verð mundi standast þótt þriðjungnum af saltsíldarbirgð- unum hér á landi væri kastað i sjó- inn vegna skemmdana og aðeins bjargað tunnunum sjálfum, ef hinir 2/3 hlutamir seldust til jafnaðar á kr. 7,40 pr. tunnu. Sennilega mætti þó selja eitthvað af síldinni til skepnufóðurs í stað þess að kasta henni í sjóinn, og gæti það heldur bætt fjárhagsafkomuna. Eg þykist nú hafa gert góða grein fyrii' því, hversvegna Einkasölu- stjórnin sá elcki ástæðu til að af- henda bú hennar til gjaldþrotaskipta. Á það var bent á fulltrúafundinum, að það varðaði við lög að vanrækja framsal bús til skipta, ef sjáanlegt væri að það ætti ekki fyrir skuldum. En formanni útfiutningsnefndar og framkvæmdastjóra Einkasölunnar var einmitt ekki sjáaniegt, að svo illa væri komið fjárhag hennar að nokk- ur ástæða væri enn til slíkra ráðstaf- ana. Og við lítum enn svo ó, að ef við hefðum afhent Einlcasöluna til skipta samkv. okkar eigin róðstöf- un, um það leyti sem fjárhagsyfir- Við fráfall Síldareinkasölu Islands. Eg hefi nú sýnt fram á það, að af þeim skuldum, sem tilfærðar eru í efnahagsyfirlitinu frá 12. nóv. má áreiðanlega strika út kr. 248.000,00 og að líkindum samtals um kr. 470.000,00, þegar um það er að ræða að gera sér grein fyrir því, hvort Síldar- einkasalan hafi átt fyrir skuldum. til að ætla að þeir séu of liátt áætlað- ir. það hefir verið sérstaklega nefnt, að tunnubirgðir séu of hátt áætlaðar, 135.000 kr., jafnvel gefið í skyn að hér kunni að skakka um allt að 80.000 kr. En þar sem engin rök hafa komið fram fyrir því, og fram- kvæmdastjóri, sem þessum málum er lcunnugastui', fullyrðir að tunnu- birgðir séu einmitt mjög varlega áætiaðar, geri ég ráð fyrir að það sé rétt, þar til rök koma á móti. Samkvæmt þessu verður.því efna- hagur Einkasölunnar, miðað við 12. nóv., hér um bil ó þessa leið: Skuidir samkvæmt efnahagsyfirliti taldar.................... kr. 2.150.778,00 þar frá dregst samkvæmt framanrituðu......................... — 470.000,00 Skuldir sem til greina koma í sambandi við gjaldþrot .. kr. 1.680.778,00 þar upp i eru eignir samkvæmt yfirlitinu: 1. Tunnur, salt o. fi., skrifstofubygging, áhöid og innbú, samtals............................... kr. 187.600,00 2. Innstæður í bönlcum og ógreitt fyrir selda síld............................................ — 226.673,00 ----------------- — 414.273,00 Skuldir umfram eignir auk óseldrar síldar............................... kr. 1.266.505,00 Auk þess eru nokkrir iiðir á skulda- listanum áætlaðir óþarflega hátt sem nemur sjálfsagt 10—20 þús. kr. En þar sem hér er um tiltölulega litlar upphæðir að ræða, miðað við heildar- efnahaginn, er því sleppt hér. Enda má gera ráð fyrir að viðlíka smá- upphæðum kunni að muna á eigna- reikningnum þannig að sumir eigna- liðir séu áætlaðir eitthvað of hátt, og getur það því jafnast hvað á móti öðru. En um aðalliði eignareikningsins, auk síldarbirgðanna, er engin ástæða Hefði síldin þvi þurft að seljast fyrir lcr. 1.266.500,00, til þess að Einka- salan ætti fyrir skuldum. Nú hafði framkvæmdastjóri í yfir- iiti sínu áætlað síldarbirgðimar alis 109 þúsund tunnur á kr. 1.617.066,00 og sta'ðist sú áætlun ætti Síldar- einasalan að eiga ca. 350 þúsund kr. íram yfir skuldir. Stæðist þessi áæltun framkvæmda- stjóra um söluverð síldarinnar hefði því Einkasalan getað, um skyldur fram, borgað eftirstöðvar söltunar- launanna að fullu og þó haft 125 þús. kr. fram yfir skuldir. Enda hefðu söltunarlaunin eða það af þeim sem sanngjarnt hefði talizt að greiða, komið til útborgunar áður en nokk- síldarbirgðirnar of hátt, og þá hve mikið of hátt, skulu hér tilfærð aðal- atriði þeirrar áætlunar. Saltsíld 66.328 tn. (þar af 21.376 tn. utanlands, sem búið er að greiða fyrir flutningsgjald út og útflutningsgjald af þeim meðtalið á skuldilista). Áætlað að meðtali ísl. kr. 10 pr. tn..................................... kr. (þetta svarar tl þess að útlendu birgðirnar hefðu selst ca. sv. kr. 11.00 pr. tn., en saltsíldin hér væri reikn- uð að meðaltáli, ca. kr. 8,35 pr. liggjandi tunnu). Hreisuð síld 18.929 tn. (þar af 8.683 tn. utanlands, sem greitt er fyrir flutningsgjald og töllur með reiknaður í slculdum). Áætlað að meðaltali ísl. kr. 24,00 pr. tn. .. — (Svarar til þess að útl. birgðirnar hefðu selst á ca. 23 sv. kr., en síldin hér verðlögð á ísl. kr. 21,00 pr. liggj- andi tunnu. þessi síld var í sumar seld á ísl. kr. 37,00 fob. og 6000 tunnur af henni hefir verið lótið í umboðssölu í Svíþjóð gegn sv. kr. 23,00 sem garanter- uðu lágmarksverði). Linsöltuð sild 19.665 tn. (þar af 17.643 tn. utanlands, flutn- ingsgjald af þvi greitt og tollur meðreiknaður i skuld- um. Áætlað að meðaltali ísi. kr. 20,00 pr. tn.......... (Svarar til ca. d. kr. 17,00 pr. tn. af útlendu birgðun- um, og ísl. kr. 14.00 pr. tunnu af innlendu birgðunum. þessi síld selst sjólfsagt til muna lalcar en þetta, þar sem skemmdir hafa komið fram í útlendu birgðunum, er eklci var fullkunugt um er áætlunin var gerð. Hef- ir nú verið boðið d. lcr. 12,00 pr. tn. fyrir 12,000 tn. af útlendu birgðunum, en liitt selt áður fyrir lægra verð). Kryddsíld og aðrar tegundir síldar, samtals 4087 tn., óætl- að verð...........................................'........ 663.280,00 454.296,00 — 393.300,00 106.190,00 uð hefði verið greitt til viðbótar upp í síldina sjálfa frá í ár eða eftir- stöðvar síldarandvirðis frá í fyrra. Til þess að menn geti sjálfir gert sér nokkra grein fyrir því hvort í framkvæmdarstjóri muni hafa áætlað Samtals kr. 1.617.066,00 Frá þessu áætlaða verði má nú draga kr. 350.000,00, sem áður er gert grein fyrir, eða sem svarar rúml. 21% og hefði Síldareinkasalan þó átt fyrir skuldum. Af linsöltuðu síldinni naá gera ráð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.