Tíminn - 16.01.1932, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.01.1932, Blaðsíða 3
TtMXNN deilan, frumhlaup Helga Tómassonar og Jóns þoiiákssonar á þingvöllum á 1000 ára hátíðinni. Geta nú pús- undir manna lesið i bláu bókinni frumskjalþessararmiklu deilu. N. Trúin á samkeppuina. Visir Imeykslast á þvi, að Timinn skuli haia haldið því fram, að „trúin á samkeppnina sé trú þeirra manna, sem hafa sigraS eSa hafa von um að sigra í líísbaráttunni". Af þessum ummælum dregur blaðið þá ályktun, að vantrúin á samkeppnina fyrirfinn- ist aðeins hjá þeim, sem orðið hafi undir í lifsbaráttunni. Sem betur íer eru til menn, sém hafa þolað að sigra í barétunni án þess að glata sál sinni i tilbeiðslu íyrir þeirri dýrs- legu siðmenningu, sem býður hinum sterkustu að troða lítilmagnana und- ir fótum. Hitt er sorglegur sannleikur eigi síður, að fjöldi manna, sem glat- að hafa framtíð sinni og lífsgæfu samkeppnishetjunum til dýrðar, er haldinn af barnslegri dýrkun á „hinni frjálsu samkeppni" a sama hátt og óbreyttir hermenn í ófriði láta innræta sér hrifningu yfir því að ganga út i opinn dauðann til að fullnægja hégómagirnd metnaðar- sjúkra hershöfðingja. Ei meirihluti þeirra manna, sem hart verða úti í lífsbaráttunni, gjörði sér grein fyrir bölvun samkeppninnar fyrir þá sjálfa, væru dagar hennar löngu tald- ir. þetta er höfundi Vísisgreinarinn- ar sjálfsagt vel ljóst. En í heilabúi hans er sýnilega alltai' þröngt fyrir hugsjónir þeirra manna, sem ekki hafa ánægju af því að njóta góðs af veikleika þeirra, sem minna máttar eru. Islenzka vikan. það, sem á að ein- kenna þá viku er, að islenzk fram- leiðsla verði á boðstólum í öllum verzlunum á landinu, og yfirleitt á þá að hvetja þjóðina til að kaupa íslenzkar vöiur. þetta er nýmæli hér, en aðrar þjóðir nota slíka aðferð til að vinna að útbreiðslu innlendra vara. í Reykjavík eru nú hafin sam- tök um undirbúning „íslenzku vik- unnar". Var haldinn fundur um mal- ið í fyrradag. Mættir voru þar full- trúar frá Sambandi ísl. samvinnu- i félaga, Félagi ísl. stórkaupmanna, Iðnaðarmannafélaginu, Sláturfélagi Suðurlands, kaupmanna- og verzlun- armannafélpgunum í Reykjavík og ýmsum iðnaðarfyrirtækjum, en fram- leiða ísl. vörur. Akveðið var að hrinda málinu í framkvæmd nú í vor, og var kosið tíl þess 9 manna fulltrúaráð. í stjórn þess voru kosn- ir Helgi Bergs forstjóri, Brynjólfur þorsteinsson bankafulltrúi og Gísli Sigurbjörnsson verzlunarmaður. Fréttír Ásgcir Asgeirsson fjármálaráðherra fór utan með Brúarfossi í gær. Fer hann fyrir hönd íorsætisráðherra með lagafrumvörp ríkisstjórnarinnar á konungsfund. Bjarni Ásgeirsson alþm. fór sömu- leiðis utan með Brúarfossi, til þess, iyrir hönd Búnaðai'íélagsins, að kynna sér kreppuráðstafanir, sem nú er verið að gjöra i Danmörku viðvikjandi landbúnaðinum þar. Kemur hann aftur úr þeirri för áð- ur en auka-búnaðarþingið kemur saman um miðjan næsta mánuð. Látinn er 28. f. m. í Viðvík við Stykkishóim Sveinbjörn Guðmunds- 'son bóndi þar, dugnaðar- og sæmd- armaður. Framsóknarfélag Reykjavíkur held- ur fund á þriðjudaginn kemur (sjá augl.). Sakamálsrannsókn á' ísafirði. — Nokkrir menn úr Raflýsingarfélagi ísafjarðarkaupstaðar hafa fyrir nokkru kært félagsstjórnina fyrir að hafa misbeitt aðstöðui sinni gagn- vart félaginu. Ríkisstjórnin hefir skipað Ólaf þorgrímsson lögfræðing í Rvík setudómara i málinu, og hefir hann nú með höndum yfir- heyrslur og rannsóknir þar vestra. Skýrsla um þrjú íyrstu starfsár Laugarvatnsskólans (1928—31) er ný- komin út. Fyrsta árið voru nemend- ur skólans 24. Var þá bygging skól- ans skammt á veg komin. Skóla- stjóri það ár var sr. Jakob Lárusson í Holti. Annað árið voru nemendur 83. þá tók Bjarni Bjarnason, áður skólastjóri í Hafnarfirði, við stjórn skólans og hefir haft hana á hendi síðan. í fyi'ra voru namendur 124, úr svo að segja öllum héröðum landsins. Skólaskýrslunni fylgja ræð- ur og ritgjörðir eftir Guðm. Björn- son fyrv. landlækni, Guðm. Finn- bogason landsbókavörð og þórð Kristleifsson söngkennara skólans, kvæði það er þorsteinn Gíslason orti við víxlu skólans haustið 1928 ásamt lögum eftir Sigvalda Kaldalóns og Pál ísólfsson, ennfremur kvæði Jak- obs Thorarensens til skólans með lagi eftir Emil Thoroddsen. þá eru i skýrslunni nokkrar myndir úr skóla- lífinu. Námsgreinar skólans eru: íslenzka, stærðfræði, fimleikar, teikn- ing, lestur, skrift, enska, danska, félagsfræði, mannkynssaga, heilsu- fræði, grasafræði, íslandssaga, landa- fræði, dýrafræði, söngur, handa- vinna og steinsteypa, auk sundsins, sem hver nemandi iðkar daglega. En í ýmsum þessum námsgreinum er þátttakan á valdi nemendanna sjálfra. Eldsvoðar. 10. þ. m. brunnu á Fá- skrúðsfirði verzlunarhús, er Júlíus litið var gert, þá hefðum við stórlega brotið siðferðislega ef ekki lagalega skyldu okkar gagnvart öllum skuld- heimtumönnum Einkasölunnar. því að þótt lög fyrirskipi þeim, sem sér fram á yfirvofanda gjaldþrot, að af- henda bú sitt þegar til skipta, má hverjum manni vera hitt ijóst, að sá maður, sem ekki telur fyrirtæki það, sem hann veitir forstöðu, svo illa komið að neinar sérstakar líkur séu fyrir gjaldþroti, gerist mjög sek- ur gagnvart skuldheimtumönnum sínum með því að stofna til þess stórtaps, sem ávalt má gera ráð fyrir að hljóti að leiða af gjaldþrotameð- ferð bús, þótt það hefði annars getað Guðmundsson stórkaupmaður átti þar, ásamt vörubirgðum, þ. a. m. 600 skpd. af saltfiski. — 12. þ. m. brann bærinn Brandshús í Flóa. Brauðgerðarhús rikisins. Ríkis- stjórnin hefir nú um áramótin komið á fót brauðgerð, þar sem búin eru til öll brauð, sem nota þarf í sjúkrahús- um ríkisins og skipum. Brauðgerðin er í svokölluðu „Bernhöftsbakaríi", á hiimi nýju lóð rikisins við Banka- stræti. Fylgdi húsið lóðinni, en stóð autt, þegar kaupin voru gerð. í hús- inu er gömul brauðsölubúð, og þar hefir ríkisbrauðgerðin nú brauðsölu til almennings. En enn sem komið er, framleiðir hún aðallega handa ríkisstofnunum. Brauð eru nú seld við tvennskonar verði hér i bænum. Munar 20%, og heldur rikisbrauð- gerðin lægra verðinu. Magnús Sigurðsson bankastjóri vai meðal fárþega með Brúaríossi í gær. Svafar Guðmnudsson bankaráðs- maður fór til útlanda í gær.' Framhald af svari Gunnlaugs Briem símaverkfræðings biður næsta blaðs vegna þrengsla. Verkbann í Svíþjóð. Verkamenn i sænska járniðnaðinum hafa hafnað tillögum sáttasemjara um að leiða til lykta deilumál þeirra og atvinnu- rekenda. Félag atvinnurekenda hefir lýst yfir verkbaimi, sem nær til 95 þús. manna, frá 24. jan. n. k. George Lansbuxy, núv. formaður þingflokks verkamanna í Englandi, hefir tilkynnt, að afnám óíriðar- skulda og ófriðarskaðabóta sé fram- vegis, „sem hingað til", á stefnuskrá Verkamannaflokksins. Kennslubók í spænsku, eftir þór- hall þorgilsson málfræðing, er ný- komin út, Kreppuráðstafanir Svía. Fjárlaga- frumvarp sænsku stjórnarinnar var lagt fyrir ríkisþingið 12. þ. m. Gert er ráð fyrir, að útgjöld nemi 822.600. 000 krónum, en á fjárlagafrumvarpi því, sem lagt var fyrir þingið 1931, námu útgjöldin 874.200.000 kr. Út- gjöid til landvarna hafa verið lækk- uð um 9 miljónir króna. Ráðgert er að leggja viðbótarskatta á áíengi, bjór, bifreiðir, benzín og tóbak, og er ráðgert, að tekjur ai' þeirri skatta- aukningu nemi 37 miljónum króna. Gert er ráð fyrir sérstökum skatti af tekjum, sem fara fram úr 8000 krónum árlega. Gengisviðauki tolla í Noregi. Stór- þingið norska hefir ákveðið að auka um 20% tolla (miðað við gullgengi), á öllum vörum, nema sykri, kaffi, landbúnaðaráhöldum og verkfærum og vöruflutningabifreiðum, en á þeim hækkar tollurinn um 15%. Ný flugleið. Brezka flugfélagið „Imperial Airways" er i þann veg- inn að koma á reglubundnum flug- Framsóknarfél. Reykjayíkur heldur fund í Sambandshúsinu þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8V2 síðd. Eysteinn Jónsson skattstjóri hefur umræður um skattamál. Félagar eru beðnir að hafa með sér skírteini og sýna þau við innganginn. Þeir félagar, sem enn hafa ekki fengið skírteini starfsársins 1931—32, geta fengið þau afhent á afgreiðslu Tím- ans eða á fundinum. Nýir félagar verða teknir inn í fundarbyrjun. ------- .m„„---- Félagssíjórnín. unnar. Og það skal einnig játað, að þótt Einkasalan hefði haldið áfram truflunarlaust, má vel vera að síðar hefði komið fram eitthvað það, sem gerði fjárhaginn lakari en hér hefir verið gert ráð fyrir. Ef til slíks hefði komið, og þá fyrst, hefði útflutnings- nefnd og framkvæmdastjóra að sjálf- sögðu borið skylda til að taka til yfirvegunar á ný, hvort afhenda bæri búið til skiptameðferðar. En eins og á stóð um það bil sem fulltrúafund- urinn stóð yfir, gat það alls ekki komið til mála að Einkasölustjórnin gerði slíka ráðstöfun fyrir sitt leyti. Enginn getur neitað því, að þótt fjárhagur Einkasölunar hafi ekki komizt af og haft líkur til að geta < verið eins hörmulegur og látið var í greitt öllum kröfur þeirra að fullu. Hér skulu engar brigður á það born- ar, að skilanefnd sú, sem fer með gjaldþrotabú Einkasölunnar, muni leysa starf sitt svo vel af hendi sem vænta má af skilanefnd i sliku búi. Nefndarnennirnir njóta íylUt'i trausts. En þess má alls ekki vænta, að þessir menn, fremur en aðrir góð ir skiptaráðendur búa, geti gert und- antekningu frá þeirri föstu reglu, að bú með umfangsmiklum viðskipfum sem tekin eru undir gialdþrotaskipti á miðju starfsári, gefa alltaf stórum verri niðurstöðu fyrir alla aðila en ætla mætti að hefði komið fram. ef reksturinn hefði getað haldið ótrufl- aðru áfram undir sæmilegri stjórn. pessu veldur að sjálfsögðu röskun sú á venjulegum viðskiptum, sem gjald- þrotabússkipti hafa avallt í för með sér. Af þessum sökum þarf það eng- um að koma á óvart, þótt útkoma þessara búskipta verði stórum verri en gert er ráð fyrir í framanritaðri greinargjörð um efnahag Einkasöl- veðri vaka á fulltrúafundinum 1 Reykjavík, hefir Einkasalan í ár mjög brugðist vonum manna. En það er ekki einkasöluskipulaginu að kenna, heldur hefir svona farið, þrátt íyrir það, að sildin var öll á einni hendi, hjá Einkasölunni, í stað þess að hver framleiðandi keppti við ann- an og spillti þannig fyrir allri síldar- sölunni, eins og aður tíðaðist, á tíma- bili hinna stóru gjaldþrota sildar- manna hér á landi. Ástæðan er hin, að Einkasalan hefir að þessu sinni ekki takmarkað veiðina nægilega. Veiðileyfin voru aukin síðastliðið vor, í stað þess að draga heldur úr þeim eins og allt söluútlit var þá. þetta er yfirsjón, sem undirritaður þarf að vísu ekki að biðjast afsökunar á, því að hann var utanlands og tók engan þátt í þeirri ráðstöfun. "Ýmsar aðrar yfirsjónir hjá stjórn Einkasölunnar kann að mega benda á, og ma vel vera að undirritaður sé samsekurum sumar þeirra. En fullyrða má að öll önnur mistök Einkaaölustjórnarinn- ar en þetta eina, sem að ofan er nefnt, eru fremur smávægileg og ekkert þeirra hefir komið Einkasöl- unni á kné eða spillt verulega af-. komu hennar, að minnsta kosti ekki á þessu ári. í sambandi við þessa spurningu, hvað það er sem raunverulega hefir komið Einkasölunni á kné, má geta sér þess til með fullum rökum, að þar komi í fyrstu röð hin mish.eppn- aða tilraun síðasta Alþingis til end- urbóta á skipulagi Einkasölunnar, til- raun, sem hefir leitt til þess, að framvegis hefði stjórn Einkasölunnar í raun og veru verið öll í höndum fulltrúa verkalýðs þess, sem vinnur að síldarverkun í landi, í stað þess að fulltrúar útgerðarmanna og verka- lýðs voru áður jafnsterkir aðilar um Einkasölustjórnina. þessi röskun a jafnvægi í stjórninni, hlaut fyr eða síðar að stofna Einkasölunni í voða, og er ekki óliklegt að þessi hætta hafi eflt mjög þær heiftarlegu árás- ir, sem leiddu til hins skjóta frá- falls Einkasölunnar. En eins og þá stóð, þegar fulltrúa- fundurinn í Reykjavík veittist að Einkasölunni, var ekki kominn fram i henni neinn banvænn sjúkdómur, og fjárhag hennar alls ekki svo kom- ið, að það eitt út af fyrir sig þyrfti að leiða til hins sviplega dauðsfalls hennar. það er kallaður eðlilegur dauðdagi, er menn deyja kristilega og skaplega af völdum sjúkdóma, en hitt voveiflegt, þegar orsökin er hast- arlegt slys eða árásir hatursmanna og ofbeldis valda skjótum dauða þess, sem veitzt er að. Eftir þessari skilgreiningu mismunandi tegunda dauðsfalla, má óhætt fullyrða að Síldareinkasala íslands hefir dáið voveiflegum dauða. Böðvar Bjarkan. Góður og ódýr tveggja hesta sleði til sölu. Samband ísl. samvinnufél. ferðum milli Englands og Suður- Afriku. Fyrsta flugvélin leggur af stað frá Englandi 20. jan. Hún flytur eingöngu póst, og á pósturinn að vera kominn til Suður-Afríku eftir 10 daga. Síðar er gjört ráð fyrir að taka upp farþegaflug og nota til þess tvennskonar tegundir flugvéla. Rúma minni vélarnar 14 farþega, en þær stærri 40. Fimm lendingarstaðir eru ákveðnir á leiðinni, og verður skipt um flugvél á hverjum lendingarstað. Ameríski hugvitsmaðurinn Edison lézt á síðastliðnu hausti. Fyrir 54 ár- um, þegar hann fann upp grammó- fóninn, flaug nafn hans um víða ver- öld, og í hálfa öld hefir hann bot'ið hæst meðal uppfundingamanna hinna nýju tíma í vitund almenn- ings, en vestan hafs var hann oft nefndur „galdramaðurinn í " Menlo Park", en þar var heimili hans og vinnustöðvar. Edison varð háaldrað- ur maður, fæddur í Ohio-ríkinu 11. febr. 1847. Forfeður hans í föðurætt voru Hollendingar, en móðir hans var skozkrar ættar. Um fermingar- aldur fékkst Edison við blaðasölu, en síðar fékk hann vinnu á símastöðv- um, og vaknaði þá áhugi hans á raf- magnsfræði og vélum. Fyrsta upp- götvunin, sem hann fékk einkaleyfi á, var viðvíkjandi talsíma, en alls fékk hann um æfina einkaleyfi á rúmlega 1000 uppgötvunum. Frægast- ar þeirra eru grammófónninn og kvikmyndavélarnar (til að taka og sýna kvikmyndir). Einkaleyfi á grammófóninum fékk hann árið 1877, en á kvikmyndavélunum um 1890. Kvikmyndasýningar fyrir almenning hófust þó ekki fyr en 15 árum seinna, og var fyrsta kvikmyndahúsið opnað í nóvember 1905 í Pittsburgh í Banda- rikjunum. Fyrstu myndirnar, sem sýndar voru í Ameríku hétu „Æfi- saga kyndarans" (The life of a fire- man) og „Lestarránið mikla" (The great train robbery), og er á þessum heitum nokkur reyfarabragur eins og lengst af hefir haldizt i amerískum kvikmyndum. Um fæstar af uppgötv- unum Edisons veit almenningur nú, að þær séu honum að þakka, otr vit- anlega voru verk hans eins og allra slíkra manna að eigi litlu leyti byggð á vinnu og reynslu eldri vísinda- manna. Edisori var alla æfi stál- hraustur og hinn mesti vinnuvik- ingur. Varð hann stórauðugur af uppgötvunum sínum, og eru nú erf- ingjar hans í málaferlum sín á milli út af eignunum. Nokkur orð onn um skattamálin. .ZEiostajc' Eftir að hafa lesið bókina „Hest- ar" eftir Teódór Arnbjörnsson ráðu- naut, tel ég hiklaust, að ekki hafi verið gefin út á íslenzku jafn góð bók til leiðbeiningar um meðferð besta. Ég vil því fastlega ráða öllum þeim er umgangast ög meðhöndla hesta, að kynna sér þessa bók, því af henni geta allir eitthvað lært. það er sannarlega mál til komið að menn almennt læri og skilji hvernig bezt megi fara með „þarf- asta þjóninn". Ég hef síðan ég man eftir mér haft mjög mikla ánægju af hestum, og líka um nokkurt skeið átt mjög góða hesta — en verð jafnframt að játa, að ég hefi- aldrei kunnað nógu vel með þá að fara, þrátt fyrir góð- an vilja, og svo tel ég víst að fleiri verði að játa, er þeir eru búnir að lesa áður nefnda bók. En sem sagt, það þýðir ekki að sakast um orðinn hlut, það er um seinan. Nú stendur áminnst bók öllum til boða fyrir mjög vægt verð, og ætti hún að sjálfsögðu að komast A hvert heimili. 12. jan. 1932. Tómas frá Rey9arvatni. 1 Morgunblaðinu 15. des. s. 1. fer Gunnar Viðar enn á stúfana og ritar um skattamál, sem hann segir að eigi að vera svar við svargrein minni til hans, sem út kom í Tím- anum þ. 28. nóv. síðastl. Um þessa ritsmíð G. V. og ágreining okkar í skattamálum yfirleitt hlýt óg að fara nokkrum orðum, Mun ég freista að dvelja við aðalatriði málsins. G. V. byi-jar grein sína með því að fagna því, að ég hafi lýst yfir, að ég teldi persónufrádrátt eiga að vera misháan í hinum ýmsu landshlut- um og ennfremur að ég teldi endur- bóta þörf á framkvæmd skattalag- anna utan Reykjavíkur. Virðist hann einna helzt vilja gefa í skyn, að hann hafi með fortöium í fyrri grein sinni snúið mér á þessar skoðanir. þessi atriði heii ég alitaf verið honum sammála um, enda þótt ég eigi sæi ástæðu til þess að koma inn á þau í fyrstu grein minni, sem rituð var um heildarstefnu i skattamálum, en j eigi einstök atriði né framkvæmd nú- gildandi skattalaga. G. V. til fróðleiks get ég getiö þess hér, að hin eina verulega tilraun, til þess að bæta íramkvæmd skattalag- anna utan Reykjavíkur, sem gerð nef- ir verið, var framkvæmd haustið 1930 fyrir mína forgöngu og hafði ég þá auðvitað eigi lesið grein G. V., sem rituð var 13. nóv. 1931 eða um ári síðar. Ennfremur er hægt að fræða G. V. um það, að a þinginu í vetur verður borið fram frumvarp um Ríkisskattanefnd, en stofnun hennar er auðvitað undirstöðuatriði þess, að samræmi og réttlæti komist á í þess- um efnum. Eftir að hafa gert þess- ur atriðum, sem G. V. vill láta lí'ta svo út, að séu ágreiningsatriði okk- ar í milli, þessi skil, mun ég snúa mér að sjálfum ágreiningsatriðunum. G. V. tetlur að ég hafi slitið um- mæli sín úr samhengi, þau, er ég vitnaði til í svargrein minni. þessi fullyrðing G. V. er út í loftið, enda finnur hann henrii engan stað í grein sinni. í grein minni hélt ég því fram, að G. V. hefði komist í mót- sögn við sjálfan sig, er hann var að ræða um mælikvarða þann, er leggja bæri á ágæti hina ýmsu skatta. Er svargrein G. V. svo að segja öll um þetta atriði, og leitast hann við áð sýna fram á að svo hafi eigi verið. Hirði ég eigi að karpa við G. V. um þetta, þar sem slíkt leiðir eigi til neinnar frekari meðferðar á málefni því, sem fyrir liggur, en vísa til um- mæla minna um þetta atriði í svar- grein minni. í lok greinar sinnar reynir G. V. með nokkrum orðum að færa rök að þeim ummælum sín- um, ef rök skyldi kalla, er ég tók til meðferðar í grein minni, „að tolla- kerfið á neyzluvörum komi til með að verka sem stighækkandi skattur eftir efnalegri getu í reyndinni haf- andi þann kost að auki, að hann dregur úr neyzlu manna". Ég hafði búist við að G. V. mundi flytja leið- réttingu á þessum ummælum, en það er öðru nær. þarf það varla fram að taka, aö það er G. V. iafnt og öðrum mönnum ofvaxið að færa rök að því, að þeir tollar, sem þyngra leggjast á menn eftir því, sem þeir hafa fyrir fleirum að sjá, verki sem stighækk- andi skattur eftir efnalegri getu. þar sem eigi er ólíklegt, að orða- viðskipti okkar G. V. um þessi mál taki brátt enda, þykir mér hlýða að draga hér fram aðalatriðin í skoðun- um okkar eins og þær hafa komið fram í skrifum okkar undanfarið. í greinum minum hefi ég haldið þvi fram, að keppa beri að afnámi nauðsynjavörutolla og lækkun tolla á framleiðslu- og útflutningsvörum, en hækka beri í þess stað eignar- og tekjuskatt og setja á stofn einkasöl- ur • rikissjóðs á þeim vörum, er mik- inn verzlunarhagnað gefa Aðalrðkin fyrir þessari skoðun eru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.