Tíminn - 16.01.1932, Qupperneq 4

Tíminn - 16.01.1932, Qupperneq 4
8 TlMINH íþróttanámsskeið Ný toók: Kenslubók í spænsku fyrir unglinga, pilta og stúlkur, verður í Laugarvatnsskóla frá 1.—30. apríl þ. á. Undirritaður gefur allar upplýsingar. P. h. skólanefndar Bjarni Bjarnason. eftir Þórhall Þorgilsson Kostar heft 12 kr. Fæst hjá E. P. Briem, Bókav. Sigf. Eymundsson- ar og hjá höf., Bergstaðastræti 56. Gjöf Sigurðssonar Mimið að ÞORS - MALTÖL er nú bragðbesta en annað maltöl, nær- ingarríkara en annað maltöl og þvi ódýjpara en annað maltöl. Biðjið ávalt um Þ órs-maltðl. þau, að þeim beri að greiða mest tii almennra þarfa, er getuna hafa mesta, og að ríkinu sé með öllu ósæmanda að gera mönnum með toll- um torvelt og jafnvel ómögulegt að afla sér þeirra nauðsynja, er hrýn- astar eru til lifsframfæris. Ennfrem- ur að tekju- og eignarskattur hamli upp á móti auðsöfnun einstakra manna, sem sje á kostnað fjöidans og hafi áhrif í þá átt að jafn lífs- kjörmanna og efnahagsafkomu. G. V. heíir haldið því fram, að toll- ur á nauðsynjavörum yrði að hald- ast ásamt tolli á öðrum neyzluvörum, og tekju- og eignarskattinn mætti eigi hækka. Um einkasölurnar hefir hann eigi rætt, og má það merkilegt heita, þar sem þær hafa ætíð verið hinn mesti þymir í augum íhalds- rnnnnn Aðalrök G. V. fyrir skoðun hans eru þessi: Með tolii á neyzluvörur, og þar með nauðsynjavörum, verður að di’aga úr neyzlu almexmings, til þess að hægt sé að koma við nýrri fjármyndun. Tekju- og eignarskattinn má ekki hækka vegna þess að hann dregur bæði úr vilja og getu manna til þess að græða og safna auði, en auðsöfn- un einstakra manna er undirstaða þess, að stór-framleiðslah sé rekin og þjóðinni geti liöið vel. Ummælum G. V. um nauðsyn auð- söfnunar einstaklinganna hefi ég svarað ó þó leið, að hverri þjóð sé fyrir beztu að einsatklingamir hafi sem jöfnust og bezt lífskjör, sem skapi einstaklingsþroska, og stór- rekstur megi hafa með höndum þótt tækin séu eigi eign einstakra manna (samvinnu- eða ríkisrekstur). Út af ummælum G. V. um skilyrði fyrir nýrri fjórmyndun, liggur einn- ig beint við að benda ó, að það er með öllu ósannað mál, að heildar- eyðsla sé minni þótt sumum sé með tollum haldið frá notkun lífsnauð- synja, svo sem klæða o. fl., en aðrir hafi stórfé úr að spila til kaupa a allskonar óþarfa varningi, en það er staðreynd, að hjá þeim, sem hafa mikið fé undir höndum, myndast ailskonar þarfir, sem eigi þekkjast hjá hinum, sem minna hafa handa i milli. pað vill svo vel til, að hér í Reykjavík liggur fyrir ágætt dæmi um „blessun" þess fyrir þjóðfélagið, að einslaklingar hafi stórfé undir höndum til eigin afnota. Undanfarin ár hefir verið mikið byggt í Reykja- vík. Mjög mikið af þessum bygging- um h.efir verið byggt af þeim mönn- um, sem G. V. vill láta hjálpa til þess að mynda nýtt fjármagn (auðsöfn- unar) til þess að hafa með höndum stórrekstur fyrir þjóðina. Hafa þess- ir menn þá ekki gætt þess vandlega að binda sem allra minnst af því fé, sem almenningur þannig hefir falið þeim að nota við rekstur þennan, í íbúðir — húsum sínum? Nei, hver eftir annan hafa þeir byggt stórhýsi, sem kostað hafa um og yfir 100 þús. kr., og aðeins eru notuð fyrir þá og fjölskyldur þeirra. Ef til vill er það þetta, sem G. V. telur myndun fram- leiðslufjármagns, og sem eigi má koma í veg fyrir með tekjuskatti? Ég þori hiklaust að fullyrða, að ei þetta fé hefði komizt út til almenn- ings, t. d. í gegn um arð af sam- vinnurekstri, heíði því verið varið ó þjóðnýtara hótt. Ef einhverju af því hefði þó verið varið til bygginga hefði þeim eigi verið þann veg hátt- að, að íbúð fyrir eina fjölskyldu kost- aði 100 þús. kr. pað væri betur kom- ið húsnæðismálum Reykjavíkur, ef þeir menn, sem þannig haía hagað SJálfs er hBidln bellast Kaupið innlenda framleiðslu, þegar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. framleiðir: Kristakápu, grsenaápu, stanga- eápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Iireins hvítt), kerti alis- konar, akósvertu, skógulu, leður- foiti, gólfáburð, vagnáburð, fegi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vöntr. Þær etru löngu þjóðkunnar og fást í flestum verzlunum landsins H. f. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. byggingum sinum, hefðu með tekju- skatti verið sviftir aðstöðu til slíkra framkvæmda, en slcattinum varið til bygginga á hagnýtum og hæfilega dýrum íbúðum. Ég tek þetta dæmi um byggingarnar i Reykjavík vegna þess, að það er nærtækt og sýnir mjög átakanlega þá þjóðfélagslegu vanblessun, sem fylgir miklum pen- ingayfirráðum einstakra manna, og hversu því fer fjarri að ný fram- leiðslufjármyndun þurfi að fylgja slíkum yfirráðum. Af því, sem við G. V. höíum ritaö um þessi mál, og af heildaryfirliti því um skoðanir okkar, sem ég hefi leitast við að gefa liér að framan vænti ég að mönnum sé það ijóst, aö það er eigi aðeins um skattamálin sjálf, sem við G. V. erum ósammála. Skoðanir G. V. og íhaldsmanna yfir- leitt í skattamálum grundvallast að rniklu leyti á skoðunum þeirra á atvinnumálum. þeir trúa á forsjón fárra manna í þeim efnum, og’ þeim mönnum, sem „útvaldir“ eru, verður almenningur að fó í hendur efni sín. Skoðanir mínar og annara samvinnu- manna á skattamólum mótast einnig af skoðunum okkai' á atvinnumálun- um. Framleiðslusamvinnufélög eru mynduð til þess að hver og einn, sem að framleiðslunni starfar, fái notið til fulls ávaxtanna af starfi sínu, og jafnframt fái menn notið þess hag- ræðis, sem stórrekstur hefir í för með sér. Með því að styðja og vinna að slíku fyrirkomulagi í íramleiðsl- unni, vinna samvinnumenn að bætt- um kjörum almennings og á móti auðsöfnun einstaklinga. Stefna þeirra 1 skattamálum hlýtur því að vera í beinu sambandi við stefnu þeirra í atvinnumálunum og miða að aukinni velmegun almennings, en gegn auð- söfnun einstakra manna á kostnað fjöldans. Eysteiun Jónsson. Tilkynning! í Der Fachschule fiir das Damen- frieseurgewerbe in Hamburg Beim Strohhaus 8, byrja aftur ný námsskeið í hárgreiðslu, andlitsfegrun o. fl. Námsgreinar: Greiðsla, hár- liðun, klipping, handsnyrting, andlitsfegrun, varanleg hárliðun, f ótsnyrting (Pedicure), hár- vinnsla. Menn og konur, sem hafa löng- un til að læra þessa iðn, gjöri svo vel og snúi sér til okkar og geta þeir þá fengið senda sér að kostnaðarlausu, og án skuldbind- inga, skýrslu með myndum við- víkjandi námsskeiðunum. Ágætis íbúð í skólanum, með eða án fæð- is, fæst ef óskað er. Málaþekk- ing ekki nauðsynleg. Eini þýzki sérskólinn í þessari grein. Stofnaður 1902. SKRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er á Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. FERÐAMENN sem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuðu verði á Hverfisgötu 82. Reybjayík Siml 849 Niðursuðuvörar vorar: Kjíft......i 1 kg. og lÍ2 kg. dósnæ Kœfa .... - 1 - - 1/2 — - Bayjarabjúgn 1 - • 1/2 - l'lskabollur - 1 - - 1/2 — Lox........- 1 - - 1/2 - hljóta almenningslof Ef þór hafiö ekki roynt vtoui þeasar, þá g-jörlö þaft nn. Notíft innlendar vörur fremur en erlendar, meft þvi ataðlið þér aö þvi, að íslendingar verði sjálfum Bér négir. Pantanir afgreiddar fljótt ©g vel hvert á land sem or. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24. Hefír á lager: Válareimar. Reimalása. Verkfæri. Húsgögn og fatnaður, lan| fyrir neðan allar útsölur. FORNSALAN Aðalstræti 16. Sími 1529. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1246. Prentamiðjan Acta 1981 Samkvæmt reglum um „Grjöf Jóns Sigurðssonar", skal hérmeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu lands- ins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1932, til undir- ritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1931, til þess að gera að álitum, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verð- ir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. - Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eða ritaðar með vel skýrri hendi. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 9. janúar 1932. Hannes Þorsteinsson. Olafur Lárusson. Barði Guðmundsson. T. W. Buch (Iiitasmiðia Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parisarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin“ eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skósvertan, sj álfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. LITVÖRUR: Brúnspónn. Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Jörð til áhúðar. Þrír fjórðu iilutar jarðarinnar Akureyjar í Skarðstrandarhreppi verður laus til óbúðar í næstkomandi fardögum. Jörðinni fylgja íbúðarhús og venjuleg fénaðarhús. Hlunnindi eru þar töluverð, dúntekja og sela. Að öllu samanlögðu mun jörð þessi vera meðal betri jarða landsins. Lysthafendui' snúi sér til Tóns Steingrímssonar sýslumanns í Stykkis- hólmi, er gefur allar frekari applýsiugar. ísafirði, 30. desember 1931. Oddar Gíslason Tgyggið aðeins hjá islenslctt fjelagi. Póathólf: 718 Símnefni: Incurance BRUNATRYGGINGAR (húa, innbú, vörur o.fl.). Sínai 254 8JÓVATRYGGINGAR (akip, vörur, annar flutningur o.fl.). Síml 542 Framkyæmdastjöri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggínáafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúainu, Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.