Alþýðublaðið - 21.05.1927, Page 4

Alþýðublaðið - 21.05.1927, Page 4
4 ALBÝÐUBLAÐIÐ i Aukakjörskrá. x Síðasti frestur til að fá leiðrétt- ar skekkjur í aukakjörskránni er á morgun. Kærur er vissast að séu komnar í póstkassa bæjar- skrifstofanna í Slökkvilibshúsinu fyrir kl. 12 í nótt. Ef einhvern hefir vantað á aðalkjörskrá, sem þar átti að vera, þá kæri hann, til þess að nafn hans verði tekið upp á aukakjörskrá. Kærurnar séu stílaðar til borgarstjóra. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. 11 f. m. séra Bjarni Jónsson, 'kl. 5 séra Friðrik HalLgrímsson. 1 frí- kirkjunni kl .5 séra Árni Sigurðs- son. í Landakotskirkju og spít- alakirkjunni i Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. ð e. m. guðs- þjónusta með predikun. í Aðvent- kirkjunni kl. 8 e. m. í Sjó- mannastofunni kl. 6 e. m. guðs- þjónusta., Allir velkomnir. Dánarfregn 1 nótt andaðist í Landakots- sjúkrahúsi Kristín M. Jónsdóttir, kona Guðmundar Jónssonar, Pergþórugötu 20. Hún var ung og hin mesta myndarkona. Fávizka „Mgbl.“ ríður ekki við einteyming. Það heldur, að minni hluti geti ráðið því, hvað samþykt er eða felt við atkvæðagreiðslur. Veðrið. Ailir æf fii aíl branatryggja * st raxS Nordisk Brandforsikring 1.1. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðalumboð Vesturgötu 7. Pósthólf 1013. Yenféiir, yfir 200 teg. að velja úr. — Allra nýjustu gerðir. — Lægsta verð. Málningarv. alls konar. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sfmi 83©. fandaðlr legnbekkir með mjög góðu verðí til sölu á Grettisgötu 21; á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til viðgerðar. Heftfgt f§IfgisrHss©it, sími heima 1730. Nokloir tofeskiiaii til sölu, ódýr. 1. flokks skinnaupp- setning. ¥algelr Mrist|áEESSOM, Laugavegi 18 A, uppi. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. ■I - 1 iiiffiiaBiiiBiiittiiiiiiBaMiiBiMiHiiiiííiiiiiaiiniiiiiiiiiiii 11 >» ■ Prjónavélarnar 'wt komuar aítur. ■ mi ¥©RUHÖSIÐ. ■ 1 ' ■1 liMÍIfliillhliliil «» INýkomli í isaa I Sumarkápuefni margar teg. frá kr. 3,60 meterinn. Ný- tízku sumarkjólaefni. Peysu- fatasilki ágæt tegund. Svuntusilki mjög ódýrt. Telpukjólar allar stærðir og m. fl. laíthlMur Bjðrnsdóttir, Laugavegi 23. I 1 mm Hiti 9—5 stig, nema 0 stig á Grímsstöðum. Hér er sól og sum/ ar, heiðskírt loft og fjallasýn góð. Veður er hægt og þurt urn land alt, viða norðlæg átt. Loftvægis- lægð fyrir suðvestan iand á aust- Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Vanti ykkur reiðhjól til leigu, þá komið á Laugaveg 17, bak- húsið. Hvergi ódýrari. urleið. Útlit: Áttin snýst til aust- urs, vex í dag á Suðvesturlandi austan Reykjaness og verður þar allhvöss og regn í nótt, en dálítið regn hér um sióðir og sennilega þurt á morgun. Víðast hægviðri áfrarn. Góð bók. Ódýr bók. »Frá Vestfjörðum til Vestribyggð- ar« heitir afarskemtileg bók (með mörgum myndum) eftir Ólaf Friði'iksson, sem kemur út í þrem heftum á 1 kr. og 50 aura hvert. Jafnaðarmannafélagið „Sparta" heldur fund í Ungmennafélags- húsinu á morgun (sunnud. 22. þ. m.) kl. 4 e. h. Allir, sem hafa áskorunarlista um þingmensku- framboð ÓLafs Friðrikssonar, beðnir að koma með þá á fund- inn. Áríðandi! VerzliH) uiö Vikar! Þáö verdur notadrýgst. Unglingastúkan „Unnur“ held- ur síðasta fund sinn á þessu' sumri á sunnud. ki. 10 f. h. Verða þá kosnir þingfulltrúar. Harðfiskur, riklingur, smjðr, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Tál hreimgeimimgsfi er Gold Dust pvottaefnið tilvalið. Lærður jarðyrkjumaður tekur að sér að laga kringum hús og gróðursetja tré og blórn. A. v. á. Herbergi til leigu fyrir einhleyp- an reglumann. Ræsting fylgir, og gæti komið til mála aðgangur að sínra. A. v. á. Stórt úrvai af gúmmívörum til reiðhjóla og barnavagna mjög ó- dýrt í örkinni hans Nóa. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssöiu. Kaupendur að hús- um oft tii taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—l og 6—8. Ritstjórl og ábyrgðaröaaönr HallbjösB Haildórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. þegar þau stóðu upp frá borðurn og ætluöu að fara að horfa á flugmennina? Hafði þjónninn ékki stungið blaðsnepli í ltönd henni? Því hafði hann alveg gleymt í svefn- sínum. Hvaða rnök átti hún við þennan ná- unga ? Paterson skildi þetta ekki. Honum hafði nú aldrei dottið í hug, að Dalanziéres væri nokkur engili, en þetta var nú eitthvað at- hugavert. Annars þekti hann hana alt of lítið til þess að geta myndað sér nokkra skoðun um hana. Hann gat ekki neitað því, að hún var aðdáanlega falleg, fjörug og andrík og þar að auki ríkmannleg'a og vel búin. Nú, látum hana vera það, sem hún er. Aðalatriðið var, að hún var kát og skemtileg. Enginn skaði aö skemta sér og eyða tím- anum. líg er of gamali refur til að brenna mig í alvöru, hugsaði lautinaut Walter H. Pgterson og dreypti á rauövíninu. Hann var fljótur að borða eins og allir Ameríkumenn. Svo tók hann stóran Henny- Clay-vindil úr kassa, sem James rétti honum. „Hattinn og kápuna, James!“ Paterson kink- aði kolli til Jarnes í kveðjuskyni og fór. Klukkan sió hálfníu, og hann hafði enn nógan tíma. Klukkan níu var hann sam-® mældur við Dubourchand og Adéle. Sólin var að hverfa bak við klettana, og sjóndeildarhringurinn var eitt geislahaf. Loft- ið var prungið blómailmi, og það glytti á appelsínur og sítrónur í grænu laufinu. Mimosaanganin úr hallargörðunum var eins og griskt vín. Lítii, ítölsk blómsölustúlka kom gangandi eftir götunni. Hún bar körfu á handlegg. Raterson keypti nokkrar dökkrauðar' rósir af henni. Þær ætlaði hann að gefa Adéle. Handa sjálfum sér keypti hann hvíta nel- liku. Litla blómastúlkan festi hana sjálf í hnappagat hans. Hún var tæpiega sextán ára. Paterson stakk í lófa hennar tíu frönk- um. En þegar hún stakk hendi sinni niður í vasann til þess að gefa tii baka, sagði Pat- erson, að tíu frankar væri ekki of mikið fyrir svo fallegar rósir, sem svona inndæi, svarthærð smámey seldi, sérstaklega, þar eð hún hefði svo í oíanáiag fest nellikuna í barm hans.- Litia stúlkan ijómaði af ánægju .og sagði: „Kærar þakkir, herra! Þau munu líka færa yður hamingju.“ Síðan trítlaði hún niður tröppurnar á Con- damine; þar hefir hún að öllum líkindum búið. Hingað og þangað sáust smáhópar ýmist úti á svölum eða fyrir utan garðana. Það voru útlendingar, sem dvöldu í Monte Car- lo. Þeir höfðu iokið við að borða og voru nú að spjalla saman og reykja. Spila-klúbb- urinn var ekki opnaður fyrr en kiukkan niu. Paterson sá herra Dubourchand og Adéle í fjarska. Þau sátu saman undir páima- lundi. Adéle veifaði til hans hendinni. Hann gekk til þeirra og heilsaði, um leið og hann rétti Adéle rósirnar og kysti hönd henn- ar. „En hvað þetta eru yndislegar rósir, Pater- son! En hvað þér eruð góður! Ástarþakkir!“ og hún rétti honum höndina á ný. Hann þrýsti löngum kossi á hana. „Látið ekki of mikið eftir ungfrúnni," sagði Dubo'urchand. „En er ekki bezt við förum inn í klúbb?“ Þangað streymdi fjöldi fólks prúðbúinn. Paterson þurfti ekki að fá sér aðgöngu- miða, því að þegar dyraverðirnir sáu hann með Dubourchand, hneigðu þeir sig til jaröar. Paterson flýtti sér að hjálpa Adéie úr ijós- bláu kvöldkápunni. Dubourchítnd náð;i í núm- erin. Adéle var í essinu sínu í kvöld. Hún

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.