Alþýðublaðið - 23.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.05.1927, Blaðsíða 1
HlBlffilÍ Gefifi eit af AlÞýfiuflokknunf 1927. Mánudaginn 23. maí. 118. tölublað. I GAML& m® Hjúskáparlíf nútimans sjónleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkin leika: Eleaaor Boardoiaaa Goarad Mage! og Lew Gody. Þetta er íyrsta flokks mynd, ágætlega leikin og skrautleg. Fyrir utan hjúskaparlif nú á dögum er i myndinni lýst sögunni ur biblíunni um Da- við koung og konu Uria og getur þar að líta fagrar mynd- ir frá hinni fornu Jerúsalem. Leifeýniapr Baðmaadar Kamfeans. f dramatískt æfintýri í þrem þáttum eftir SefimtiMd KuiaatBaia, verður leikið næstkomandi þriðjudag og fimtudag (upþstigningardag) kl. 8. Aðgöngumiðar til beggja kvöldanna seldir í íðnó á moágun kl. 1—5 og dagana, sem leikið er, frá kl. 1. SídbI 144©e Sæiiska flatfipaufiifi (Knáckebröd) skemmist ekki við langa geymslu. Mrtmmm rottngang í húsum er veitt móttaka á skrifstofu heilbrigðisfulltrúa við Vega- mótastíg daglega frá kl. 10"" 12 og 2—6 og i sírasi 753> á sama tírna frá 23.-28. p. mán. NYJA BIO m eða ðmn konmmar sérlega falleg kvikmynd í 6 páttum, leikin af ágætís leik- urum, peim: Mae Braseh, Morgana WaSlaee, Is*eue ISieh og Eex Lease. Efnið er tekið úr daglega líf- inu, en svo dásamléga útfært að pað hlýtur að hrífa hugi hvers þess mans, er getur sett sig inn í mismunandi kjör annara. Aukamynd. Jarðarför Sv. Sveinbjörnsson- ar tónskálds. Tilkynning. Hér með tilkynnist, að Verkakvennafélagið „ÓSK“, Siglufirði, birtir kauþtaxta sinn eftir 28. maí. þ. á. Þeir vinnukaupendur eða umboðsmenn þeirra, er vilja semja við félagið, snúi sér til kauptaxtanefndar- innar, sem er til viðtals daglega frá 4—5 e. h. í Tún- götu 34. Stférsifii. K.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS HÍ „GullfossfcC fer héðan annað kvöld (þriðjud.kvöld) kl. 8 til aust- fjarða. Leith ogKaupm.- hafnar. Pantaðir farseðlar sækist fyrir hádegi á morgun, þar sem fult er af farþegum, verða annars seldir öðrum. „Esja“ fer héðan á laugardag 28. anaí kl. 10. árdegis vestur og norður um land. Vörur afhendist á morgun eða miðvikudag, og farseðl- ar sækist á miðvikudag. Einar E. Markan. | Kirkjn - konsert ’ í fríkirkjunni miðvikudaginn 25. p. m. ki. 9 síðd. PáH ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 2 kr. fást í bókav. Sigf. Emundssonar og ísafoldar, Hljóðfæraverzi- un K. Viðar og Hljóðfæra- húsinu. hreínsar og gerir skófatnaðinn gljáandi, er drjúgur og pví ödýr. Ver slíti og blettum. Gerir ieðrið vatnspétt. Er ekki feitiborinn óg dregur pví ekki að sér óhreinindi. Óparfi að gljá sköna daglega, nægir að strjúka af ryk og óhreinindi með tusku, pví gljáinn heldur sér mjög vel. — Solitalre er jafnt fyrir alia liti af skófatnaði. — Fæst í V i; glösum á 1.20 og 1.80 hjá e VerzlnniD Bjðra Kristjánsson. N$jar vörur! Nýtt verð! Sjóhrakningar. í fyrra vetur hlektist norskri vélskútu á við Grænland; hét hún „Ameta“. Var hún síðan dregin hingað til lands, en slitnaði pá aftan úr skipinu, sem dró hana, en fanst þó aftur, og lauk svo liennar æfi í bili, að hún strand- aði í Flatey á Breiðafirði. Nú var Fataefni, mislit, í sumarföt, frá 12 kr. pr. meter, Blá'Cheviot, frá kr. 10.85 pr. meter, Manchettskyrtur frá 6 kr. Khaki-skyrtur 5 kr., Manchett- skyrtuefni, mikið úrval. Skyrtur saumaðar eftir málí. Karlmannasokkar í störu og fallegu úrvali frá 0.85. Skinn- og tau-hanzkar. Stór og lítil Baðhandklæði. Nokkrir klæðnaðir úr pykkari efnum verða seidir fyrir rúmiega hálfvirði. Ailar vörur eru spidar miklum mun ódýrari en pekst hefir i mörg undanfarin ár. Andrés Andrésson. Laugavegi 3. skútunni fyrir skemstu náð út, og ætiaði annar vélbátur að draga hana hingað til Reykjavíkur. Voru skipin á ferðinni á sunnudags- nóttina, en pá var háa útsynnings- rok, og þegar komið var suður fyrir Jökul, slitnaði „Ameta“ aftan úr, og gat báturinn, sein dró hana, ekki komið við neinni björg. Fór hann því hingað tii þess að fá hjáip ti) að leita, því að á „Ametu“ voru 3 menn. Hjálpin fékst þó ekki, og fór vélbátur- inn síðan sjálfur í Leitina, þegar hann var búinn að byrgja sig að vistum og olíu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.