Tíminn - 20.02.1932, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.02.1932, Blaðsíða 1
# ©faíMerl og af<jrciosíumaí>ur Cimans « Hartnucig £> o r s t einsoóttir. Ccefjargötu 6 a. .HeYfjaiúf. J2tygret&sí< Clraans ec i Cœfjaroðtu 6 a. (Dpin taglegO'fL <>—•* Sími 2353 XVI. árg. Reykjavík, 20. feBfciar 1932. 7. blaft. Fjárlagaræða Asgeirs Asgeirssonar fjármálaráðherra Fluít á Alþingi í dag Hæstv. forseti, hv. þingdeild! Uro leið og ég nú legg fyrir Alþingi frv. til fjárlaga fyrir ár- ið 1933, mun ég svo sem venja er til gefa skýrslu um hag ríkis- sjóðs á síðastliðnu ári. Innborg- unum! og útborgunum fyrir árið 1931 er ekki að fullu lokið enn- þá, en þó hygg ég að skýrsla mín fari nær um hina endanlegu nið- urstöðu en áður var títt, vegna endurbóta, sem gerðar hafa ver- ið á bókhaldi og innheimtum. Það mun engum koma á óvart, að afkoma ríkisins hefir á síð- asta ári verið bág eins og raun- ar allra atvinnufyrirtækja lands- ins á þessu mesta kreppuári, sem yfir hefir skollið á friðartímum. Verðlag afurðanna er undirstaða afkomunnar og er öllum kunnugt um verðhrun síðasta árs. Skýrsla mín er þá sem hér segir: 2. 1. 2. •3. 4. 5. 6. 7. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 3. 1. 2. 3. 4. Reikn- Eignahreyf- Innborganir Áætlun ingur Tekjur ingar fjárlagagr.: Fasteignaskattur.......... 260.000 284.121 284.121 Tekju-og eignaskattur........ 1.200.000 1.440.934 1.440.934 Lestagjald................ 40.000 52.109 52.109 Aukatekjur.............. 475.000 584.235 584.235 Erfðafjárskattur............ 30.000 58.534 58.534 Vitagjald............... .. 350.000 478.715 478.715 Leyfisbréfagjöld............ 10.000 29.660 29.660 Stimpilgjald.............. 360.000 440.500 440.500 Skólagjöld.............. 20.000 15.275 15.275 Bifreiðaskattur............ 70.000 138.215 138.215 Útflutningsgjald............ 1.100.000 690.500 690.500 Áfengistollur.........'. .. .. 425.000 577.075 577.075 Tóbakstollur.............. 1.025.000 1.502.000 1.502.000 Kaffi- og sykurtollur........ 850.000 1.086.530 1.086.530 Annað aðflutningsgjald....... 200.000 #*225.625 225.625 Vörutollur ................ 1.500.000 1.428.814 1.428.814 Verðtollur.............. 1.760.000 1.539.100 1.539.100 Gjald af sætinda- og brjóstsykurs- gerð.................. 50.000 140.000 140.000 Pósttekjur.............. 500.000 713.800 713.800 Símatekjur.............. 1.600.000 1.750.000 1.750.000 Útvarpstekjur...........'.'. 100.000 105.000 105.000 Vineinkasala.. .. .......... 575.000 750.000 750.000 fjárlagagr.: Eftirgjald eftir jarðeignir...... 30.000 30.000 Tekjur af kirkjum.......... 100 Tekjur af silfurbergi .. ...... 1.000 Legkaup til kirkjugarðs dóm- kirjunnar.............. 3.500 3.300 3.300 fjárlagagr.: Tekjur af bönkum.......... 10.000 Vextir af bankavaxtabréfum, 1. nr. 14, 1909............ 20.000 21.175 21.175 . Væntanl. útdr. af þeim bréfum 24.000 48.000 48.000 Útdr. jarðræktarbréf .. .... .. 65.000 65.000 Vextir aí innstæðu í bönkum .. 8.000 7.500 7.500 Aðrir vextir.............. 50.000 260.000 260.000 fjárlagagr.: Óvissar tekjur............ 50.000 50.000 50.000 Endurgr. fyrirframgreiðslur .. .. 10.000 10.000 10.000 Endurgr. lán og andvirði seldra eigna ................ 20.000 120.000 120.000 Tekjur Menningarsjóðs ...... 15.000 15.000 15.000 Skemmtanaskattur.......... 75.000 75.000 75.000 Kr. 12.816.600 14.735.717 14.502.717 233.000 Útborganir Fjárveit. 7. fjárlagagr.: Greiðslur af lanum: 1. Vextir............ ...... 514.991 2. Afborganir................ 658.147 3. Framlag til Landsbankans .. .. 100.000 S. fjárlagagr. Borðfé konungs...... 60.000 9. fjarlagagr. Alþingiskostnaður .. .. 229.200 10. fjárlagagr.: 1. *Ráðuneytin, ríkisféhirðir o. fl. .. 219.300 2. Hagstofan................ 59.000 3. Utanríkismár o. fl............ 109.000 11. fjarlagagr.: A. Dómg. og lögreglustjórn...... 833.600 B. Sameiginl. kostnaður við embættis- rekstur.................. 186.000 12. fjárlagagr.: Til lœknask. og heilhrigöisjcnála .. 586.515 Reikn- Eig nahreyf- ingur Gjöld ingar 1.100.000 1.100.000 773.225 773.225 100.000 100.000 73.711 73.711 280.500 280.500 299.825 299.825 59.325 59.325 102.772 102.772 - 13. fjárlagagr.: A. Póstmál................ 527.300 653.000 B. Vegamál.......... ...... 1.012.030 1.529.051 C. Samgöngur á sjó.......... 375.200 588.329 D. Vitamál og hafnargerðin...... 407.500 511.391 E. Flugferðir................ 70.000 70.000 F. Hraðskeyta og talsímasamband .. 1.628.000 1.767.000 G. Útvarp.................. 281.000 328.467 14. fjárlagagr.: A. Andlega stéttin............ 301,450 375.000 B. Kennsiumál................ 1.314.925 1.521.300 1. fjárlagagr.: Vísindi, bókm. og listir 291.910 300.810 10. fjárlagagr.: Verkleg íyrirtæki .. .. 1.694.110 1.795.600 17. fjárlagagr.: Alm. styrktarstarfsemi 997.350 959.425 18. fjárlagagiv. Eftirlaun og styrktarfé 253.216 240.000 19. fjáiiagagr.: Óviss útgjöld...... 100.000 215.340 20. fjárlagagr.: Lögboðnar fyrirframgr. 10.000 44.400 22. fjáiiagagi*.: Heimildir.......... 352.500 24. fjárlagagr.: Greiðslur samkv. lögum 991.000 653.000 1.475.015 54.000 588.329 391.391 120.000 70.000 1.627.000 140.000 204.467 124.000 360.000 15.000 1.521.300 300.810 1.795.600 959.425 240.000 215.340 34.400 10.000 268.270 84.230 695.500 296.000 Kr. 12.821.744 17.172.443 15.455.988 1.716.455 Eins og yfirlitið sýnir hafa inn- borganir orðið kr. 14.735.717,00, en þar af eru kr. 233.000,00 teknar af eignum svo tekjurnar eru rétt taldar um 14,5 milj. kr., en áætlun var 12,8 milj. Bæði verð- tollur og vörutollur hafa þó far- ið niður úr áætlun,.enda dró stór- lega úr innflutningi á árinu frá því sem áður var. Það mun vekja athygli ,að útflutningsgjald, sem var áætlað kr. 1,1 milj., hefir komizt niður í kr. 690 þús. Staf- ar það sumpart af hinni geysilegu verðlækkun útflutningsafurða og sumpart af því að síldartollur að upphæð kr. 230.000,00 er enn ógreiddur og því ekki talinn til tekna, enda meir en vafasamt um innheimtuna. Útborganir hafa orðið kr. 17.172.443,00, en þar af hafa kr. 1.716.455,00 gengið til afborgana og eignaaukningar og eru því eiginleg gjöld ársins um 15,5 milj. kr. Raunverulegur tekju- halli hefir því orðið um ein miijon króna, en mismunur inn- og út- borgana tæplega 2,5 milj. kr. Rétt þykir að gera nánari grein fyrir því í hverju eigna- hreyfingin og umframgreiðslur ársins eru fólgnar. Eignahreyfingar eru þessar: 7. fjárlagagr.: Afborganir innlendra lána................ .. 166.767 ------ danskra lána.................... 435.737 ------ enskra lána.................... 170.721 ----------- 773.225 Framlag til Landsbankans........................ 100.000 13. fjárlagagr.: B. Byggingar í Bakkaseli og Fornahvammi........ 54.000 D. Vitabyggingar og vitavarðabústaðir.......... .. 120.000 F. Nýjar símalínur........................... 140.00 G. Afborgun útvarpsláns......................' 124000 ----------- 402.000 14. fjárlagagr.: A. Byggingar á prestssetrum.......... .. .. .. .. .... .. 15.000 20. fjárlagagr.: Skyndilán til embættismanna............ .. 10.000 22. fjárlagagr.: Byggingarkostnaður Reykjahælis .. .... .... .. 84.230 24. fjárlagagr.: Greiðslur samkvæmt lögum: Póst- og símahús á Selfossi .... v.......¦'•';¦• ¦• 6.470 Fjósbygging á Kleppi.................... 26.849 Eftirstöðvar vegna byggingar hlóðu á Hvanneyri .. 5.330 ------ — ------ Nýja-Klepps .. .. ... 1.190 ------ — ------ Arnarhváls........ 12.541 ------ — ------ Landspítala...... 5.000 Bygging útihúsa á Hólum.......... ...... 20.045 Lán til Flóaaveitunnar.................... 5.000 --------Samvinnufélags ísfirðinga .. .......... 27.260 Framlag til síldarverksmiðju................ 131.825 Lán til presta .. .. ...................... 15.000 Eftirstöðvar vegna byggingar útvarpsstöðvar...... 39.364 126 ------------ 296.000 1.220.000 1.220.000 350.000 350.000 570.000 570.000 Samtals kr. 1.716.455 par frá dregst: Útdráttur verðbréfa.................... .. 113.000 Endurgreidd lán og andvirði seldra eigna...... 120.000 ------------ 233.000 Eignaaukning á árinu nemur því .................... kr. 1.483.455 Greiðslur umfram áætlanir og fjárveitingar og samkvæmt heim- ildum í fjárlögum og öðrum lögum hafa verið þessar: 7. fjárlagagr.: Vextir........................ 585.000 Afborganir............................ 115.000 ------------ 700.000 9. fjárlagagr.: Alþingiskostnaður.................. .. .. 60.700 10. fjárlagagr.: Stjórnarráðið........................ 80.525 11. fjárlagagr.: A. 5. Skrífstofukostnaður tollstjóra............ .. 26.000 Franih. á 2. síðu. Hingað er kominn fyrir nokkr- um dögum Vestur-lslendingurinn Guðmundur Grímsson dómari frá Norður-Dakota í Bandaríkjunum. Hann hefir með hönduiri málaleit- un við ríkisstjórn og Alþingi þess efnis, að flugfélaginu „Trans- american Arlines Corporation" verði veitt leyfi til þess að hafa . Guonumdur Grímsson. viðkomustað á íslandi í reglu- bundhum daglegum flugferðum yfir Atlantshaf, sem félagið hefir í hyggju að stofna til nú innan skamms. Viðvíkjanda reglubundnum flug- ferðum milli Ameriku og megin- lands Evrópu er um tvær leiðir að ræða. önnur er um sunnan- vert hafið til Bermuda í Vestur- Indium, þaðan til Azureyja við vesturströnd Afríku, þaðan yfir hafið norður með Evrópu til Eng- lands. Hitt er leiðin norður eftir meginlandi Ameríku yfir Hudson- sund og Baffinsland, þaðan aust- ur eftir yfir Grænland, Island, Færeyjar, Shetlandseyjar og Noreg, til Kaupmannahafnar. Það, sem veldur því, að norður- leiðin hefir verið valin, er fjar- lægðin milli lendingastaðanna. Vegalengdin yfir úthafið frá Bermuda til Azureyja er rúmlega 2000 enskar mílur. Hlutaðeigend- ur telja, að rannsökuðu máli, von- laust um, að flugferðir geti bor- ið sig fjárhagslega, þar sem. svo langt er milli lendingarstaða. Á svo löngu flugi, sem, þar er um að ræða, verður að verja of iniklu af burðarmmagni flugvélanna til að flytja þann benzínforða, sem nauðsynlegur er til flugsins. Þar sem skemmra er milli áfanga- staða, er hægt að verja meira rúmi til arðgefandi flutninga. Á leiðinni, sem valin hefir ver- ið, yfir Island ,er miklu skemmra milli áfangastaða. Lengstí áfang- inn þar verður milli Islands og Færeyja 495 ensicar mílur eða meir en fjórum sinnum1 styttri en frá Bermuda til Azureyja. Næstlengsti áfanginn er frá Grænlandi til Islands, 464 enskar mflur. Ferðaáætlunin er í stuttu máli þessi: Flugið verður frá Detroit, sem er stór flugferðamiðstöð í Bandaríkjunum norðvestanverð- um, sunnanvert við vötnin miklu, þaðan yfir Canada í þrent áföng- um, yfir Hudsonsund, með við- komustað á Baffinslandi, sem er íshafseyja, þaðan yfir Daviðssund með viðkomustöð á vesturströnd Grænlands.þá yfir Grænlandsjökul með viðkomu á austurströndinni Framh- á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.