Tíminn - 26.03.1932, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.03.1932, Blaðsíða 4
50 TÍMINN Um bökunardropa Syofelld auglýsing hefir æðioft birzt á prenti upp á síðkastið: „LILLU-BÖKUNARDROPAR Mynd í þessum umbúðum eru þeir beztu. Ábyrgð tekin á því, að þeir eru ekki útþyntir af með spíritus, sem rýrir gæði allra bökunardropa. Því meiri spíritus, sem bökunardroparnir innihalda, því Iélegri eru þeir. Notið því aðeins Lillu-dropana frá glasi H.F. EFNAGERÐ REYKJA VÍKUR, kemisk verksmiðja“. Út af auglýsingu þessari höfum vér snúið oss til Efnarann- sóknarstofu ríkisins, og beðið hana að framkvæma rannsókn á bök- unardropum þeim, sem vér framleiðum og bökunardropum h/f. Efnagerð Reykjavíkur, kemisk verksmiðja. Leyfum vér oss að birta eftirfarandi bréf Efnarannsóknarstofunnar um þetta mál. EFNARANNSÓKNASTOFA RÍKISINS. Áfengisverzlun ríkisins, Reykjavík. Reykjavík, 1. febrúar 1932. Samkvæmt beiðni yðar hafa verið rannsakaðir bökunardropar frá Efnagerð Reykjavíkur og Áfengisverzlun ríkisins, Voru hvoru- tveggju droparnir keyptir af oss sjálfum hjá herra kaupmanni Ing- vari Pálssyni, Hverfisgötu 49. Niðurstaðan af rannsóknunum var þessi: Vaniljudropar frá Efnagerðinni: Vanillin 0.7 gr. í 100 cm8 ---- — Áfengisverzl.: Vanillin 1.8 gr. í 100 cm8 Möndludropar frá Efnagerðinni: Benzaldehyd 3.3 gr. í 100 cm8 ---- — Áfengisverzl.: Benzaldehyd 4.8 gr. í 100 cm8 Citrondropar frá Efnagerðinni: Citral 0.86 gr. í 100 cm8 ---------- — Áfengisverzl.: Citral 1.2 gr. í 100 cm8 Oss er ekki kunnugt um, að notagildi bökunardropa ákvarðist áf öðrum efnum en þeim, sem hér eru tilgreind og eiga því ofan- greindar tölur að sýna hlutfallið á milli styrkleika dropanna. Það mun tæplega hafa nokkur áhrif á gæði dropanna, hverju þessi efni eru leyst í eða blönduð, svo framarlega sem ekki eru notuð efni, er skað- leg geti talizt eða valda óbragði. Samkvæmt ósk yðar skal því ennfremur lýst yfir sem skoðun Rannsóknarstofunnar, að spíritus sé sízt lakari til uppleysingar á efnum þeim, sem notuð eru í bökunardropa, heldur en önnur efni svo sem olíur, glycerin eða jafnvel vatn. Efnarannsóknastofa ríkisins. Trausti Ólaí'sson. Hér fara á eftir sýnishom af einkennismiðum, á bökunardrop- um Á. V. R. Afengisverzlun Rikisins T. W. Buch (Iiitasmidia Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR. Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parkarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mmlnm með Nuralin-lit, á ull og baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“og „Evolin" eggjaduft, áfengis- lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvert- an, „ökonom“ skóevertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-flkúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. UTVÖRUR: Anilinlitir, Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. CLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. t Allt með íslenskuin skipum! í A Si/0 Reykjavík. Sími 249 (3 línur). Símnefni: Sláturfélag. Áskurður (á brauð) ávalt fyrir- fíggjandi: Hangibjúgu (Spegep.) nr. 1, gild Do. — 2, — Do. — 2, mjó Sauða-Hangibjúgu, gild, Do. mjó, Soðnar Svína-rullupylsur, Do. Kálfa-rullupylsur, Sauða-rullupylsur, Mosaikpylsur, Malacoffpylsur, Mortadelpylsur, Skinkupylsur, Hamborgarpylsur, Kjötpylsur, Lifrarpylsur, Lyonpylsur, Cervelatpylsur. Vörur þessar eru allar búnar til á eigin vinnustofu, og stand- ast — að dómi neytenda — sam- anburð við samskonar erlendar. Verðskrár sendar, og pantanir afgreiddar um allt land. Do. Do. í)o. Do. Do. Do. Do. Do. Do. Do. AHt ineð islensknm skipum! *ft| Om kikuiardropi Lillu bðkunardropar Salan á þessum landsþekktu bökunardropum hefir alt af farið vaxandi með hverri viku. Hin mikla eftirspurn, sem þessir dropar hafa náð, og hin mikla og sívaxandi eftirspurn eftir þeim er vottur þess, hve vinsælir og góðir þeir eru, og ekki síður verða það að teljast meðmæli með Lillu drop- um, að Áfengisverzlun ríkisins hefir enn ekki getað útrýmt þeim af mark- aðinum, sem mun þó hafa verið tilætlunin, samanber meðal annars auglýsta efnarannsókn sem mun þó aðallega gerð til að komast að leyndardómi gæðanna. Því til skyringar viljum vér gefa eftirfaranda dæmi: Ef mjólk þætti of þunn og ekki nógu fitumikil, þá er það ekki ti) að bæta mjólkina að píska matarolíu saman við hana, þó þannig væri hægt að auka fitumagn hennar. Ef þessi mjólk væri efnarannsökuð, þá mundi rann- sóknin syna meira fitumagn en óblönduð mjólk. — Þessu hliðstætt er hægt að leysa Vanillin og Citral, sem má fá sem „Kunstprodukt", upp í spíritus í öllum hlutföllum, en gæði okkar dropa fara ekki eftir því: Hér sjáið þið mynd af þessum ágætu Lillu bökuuardropum, sem eingöngu eru notaðir um alt land. Húsmæður, viljið þér fá dropa sem eru fram- leiddir með það fyrir augum að gera baksturinn góðan, þá kaupið alt af, sem hingað til Lillu bökunardropa frá H.f.Eínagerð Reykjavíkur fT Beztu cigaretturnar í 20 stykkja pökkum sem kosta kr. 1,10, eru Commander Westminster Vírginia cigarettur í hverjum pakka er g-ullfalleg íslenzk eimskipamynd. Sem verðlaun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vór skínandi falleg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipamyndir út á þær. Þessar ágætu cigarettutegundir fást ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins Búnar til af Westminster Tobacco Co. Ltd. London FERÐAMENN aem koma til Rvíkur, fá her- bergi og rúm með lækkuOu verði á Hverfísgötu 32. 8KRIFSTOFA FR AMSÓKN ARFLOKKSIN S er ó Amtmannsstíg 4 (niðri). Sími 1121. Fótknettir: Stærðir: 1 til 3 á kr. 6,— til 7,-- Stærð: 4 og ð á kr. 16,-- til 30,-- SportYörnhús Reykjavíkur Reykjavík Ritstjóri: Gísli Guðmundsson Mímisveg 8. Sími 1245. Prentsm. Acta. Ólafsvellir á Skeiðum hið forna prestssetur, verður laust til ábúðar í næstu fardögum og verður skipt í nokkur nýbýli. Væntanlegir umsækjendur geta snúið sér til dómsmálaráðuneytisins. S k i n n Kaupi ávalt hæata verði: selsklnn, kálfsskinn, tófuskinn. Þóroddnr E. Jónsson Hafnarstræti 15. Sími 2036

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.